Alþýðublaðið - 03.06.1958, Blaðsíða 2
2
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 3. . juní 1958
Framhalii af 1, síðu.
synlega. vernd. Áhrifm komu
þar brátt í Ijós með vaxandi
U'fla, Síðan hófst' sókn'n aftur,
og hefði fiskveiðitakmörkunum
ekki veráð breytt eins og gert
v,ar 1950 og 1952, vær; vafa-
laust raunalegt um að lítast á
íslandsmiðum í dag. Þær ráð-
Stafanir voru þá aðeins hugsað-
ar sem skref innan víðtækar:
xamma og hefur reynslan leitt
í ljós, að frekari aðgerða er
jþörf, ef ekki á ilia að fara.
Riáðstafanir þær, sem gerðar
voru árdn 1950 og 1952 stöðv-
. 'yðu hnignun íslenzkra fiski-
Ætofna að veruiegu leyti. Þróun
veiðanna og vísindalegar rann-
■sóknir á stofnunum innan fisk-
veiðitakmarkanna sýndu þetta
greinilega. Hins vegar má segja,
áð við íslendingar fáum ekki
pnnþá þann hámarksarð af þess-
jjm stofnum, sem æskilegur er
G>g nauðsynlegur fyrir ísienzka
ý.ígerð. Hér m;á aftur taka sem
læmi ýsustofninn. Vegna
fninnkandi sóknar á stríðsár-
rÍtnum rétti stofninn svo við, að
:-hiðað við 71 vætt á 100 tog-
|ímum árið 1937 fengu brezkir
fogarar 358 vættir á sömu tíma
einingu árið 1946, en það ár
fóru þeir aðeins 470 vei'ðiferðir
á íslandsmið. Síðar jókst sókn
|>eirra bg annarra erléndra
manni á fslandsmið jafiit og
pétt frá ári til árs og árið 1952
fóru Bretar 1334 veiðiferðir
hingað. Samtímis þessu minnk-
aði ýsusíofninn jafnt og þétt,
'jþanniig að árið 1952 gaf hann
,af sér aðeins 169 vættir á 100
fogtímum, en veiðihæfni skip-
r.anna jókst að sama skapi sem
..aflinn nrinnkáði.
Lokun þýðingarmikilla upp-
eldissvæða árið 1950—1952
ptöð vaði þessa ofveiði, en vegna
.pjög aukinnar sóknar brezkra
pg amnarra erlendra togara á
næstu árum gerði það samt ekk:
.peir en að halda stofninum í
.íwrfinu. Veiðin í 100 togtíma
jókst aðeins lítillega og Var orð
jn 191 vætt árið 1956 miðað við
.169 vættir árið 1952, svo sem
áður segir.
Þetta dæmi um ýsuna sýnir
, greinilega, að aukin sókn og
meiiri veiðihæfni skipanna hef
| nr bér dregið mjög úr vernd-
arráðsöfunum þeim, sem gerð
ar voru árið 1952. Frekari að-
gerðir til verndar íslenzku
fiskistofnunum og útgerð okk
ar, sem byggir tilveru sína á
þtíirn, vcrða því að niiðast við
það að takmarka heildarsókn-
ina í því skyni að koniizt verði
hjá því að of nærrj stofnunum
verði gengið. Af þessu ieiðir
að útiloka verður útlendinga
eItir..því sem nauðsyn krefur
og skapa verour íslcnzkuns
skipu'ín forgángsrétt til þess
aö hagnýta þessa stofna eftir
því sem ástand þeirra gefur til
efni til hverjú sinni.
, Samstaða mikiJvæg
íslendingar ha;fa jafnan lagt
á það mikla áherzlu að undir-
búa sem bezt allar gðgerðir sín.
ar í landhelgismiálinu. Margar
þjóðir aðrar en íslendingar
stunda veiðar á íslandsmiðum
og hafa því hagsmuna að gæta
í sambandi við fiskveiðítak-
m'örk hér við land. Það er vit-
að, að frá þessum þjóðum mæt-
ir sérhver útfærsla fiskveiðitak-
naa'rkanna mótstöðu. Gegn þess
ari mótstöð'U verður það að
koma, að íslendingar sjálíir
standj saman um allar þær á-
fcvarðanir, sem teknar eru í
málinu. Flokkadáiluy og flokks |
rígur verða að víkja, þegar
landhelgismálið er til meðferð-
ar. Við undirbúning allra að-
gerða í la'ndlhelgismálmu ber að
leggja megináherzlu á að skapa
samstöðu allra stjórnmáia-
flokka og þjóðarinnar áður én
í aðgerðir er ráðizt. Þegar sam-
staða er fengin um i'irlausnir
má einskis láta ófreistað til að
reyna að sannfæra aðrar þjóð-
ir um, að allar aðgerðir séu
byggðar á lífsnauðsyn þjóðar-
innar og gerðar í því skyni einu
að tryggja tilveru hennar, en
ekki til þess að sýna yf’irgang
eða troða illsakir við aðra. ís-
lendingum er svo rík nauðsyn
vinsamlegra viðskipta við aðr-
ar þjóðir, að þeir verða ao
halda sem einn maður á rétti
sínum og iífshagsmunum og
leitast við að undirbúa og skýra
mál sití svo, að aðrar þjóðir
skilji, hvað í veoi er fyrir þjóð-
ina.
Segja má, að íslendingar hafi
stigið fyrsta þýðingarmikla spor
ið í landhelgismálinu, er lögin
um vísindalega verndun fiski-
miða landgrunnsims voru sam-
þykkt á Alþingi 23. marz 1948.
í 1. grein þeirra laga segir, að
sjávarútvegsmálaráðuneytið
skuli með reglugerð ákvarða
takmörk verndarsvæða við
strendur landsiins innan endi-
marka landgrunnsins, þar sem
allar veiðar skuli háðar íslenzk
um reglum og eftirliti.
| Fyrsta reglugerðin sam-
! kvæmt þessum lögum var gef-
j in út 22, apríl 1950 og var um
I verndun fiskimiða fyrir Norð-
urlándi. Með reglugerð þessari
voru allar hotnvörpuveiðar og
dragnótaveiðar bannaðar á
svæðinu frá Horni til Langa-
ness, innan línu, sem dregin
var 4 sjómúlur frá ýztu ar.n-
nesjum, eyjum eða skerjum og
þvert fyrir mynni flóa og fjarða.
Reglugerðin færði því ekki að-
eins fiskveiðitakmörkin úr 3
! mílum í 4, heldur breytt; hún
einnig grunnlínum verulega. —
Þessi nýju ákvæði skyldu koma
j til framkvæmda 1. júní 1950,
•en svo gat þó ekki orðið að öllu
leyti, þar eð íslenaingar voru
bur.dnir af samning; við Breta
frá 1901 um þriggja milna land
; helgi og aðrar grunnlínur, en
tilgreint var í reglugerðinni, en
j í landgrunnslögunum, sem
1 reglugerðin byggist á, er svo
kveðið á, að reglum þeim, sem
settar verða, skuli einungis
framíylgt að svo miklu leyti
sem samrýmanlegt er milli-
ríkjasamningum þeini, sem ís-
lamd cr eða síðar kann að ger-
ast aðili að. Sarr.mingum við
Breta hafði verið sagt upp 3;
oktcber 1949, en hann féll ekki
úr gildi fyrr en 3. október 1951.
Á tímabilinu frá 1. júní 1950 til
3. október 1951 urðu því ís-
lendingar að sæíta sig v'ð, að
Bretar hefðu meiri rétt til fisk-
veiða fyrir Norðurlandi en all-
ir aðrir, þar á meðal fslending-
ar sj'áiLfir.
Haustið 1951 fóru Bretar
þess á leit, að engar frekari ráð
stafanir yrðu gerðar af íslands
hálfu meðan eigi lægi fyrir dóm
ur í deilumáli Breta og Norð-
manna, sem þá var fyrir aiþjóða
dómstólnum í Haag. Ríklsstjórn
íslands varð við þessari beiðni
og dómur féll í d'esember 1951.
Næsta sporið var stigið með
útgáfu. nýrrar reglugerðar 19.
marz 1952, er fiskveið.takmörk
in voru færð út kringum land-
ið allt í 4 mílur og grunnlínum
breytt. Þessi reglugerð kom til
framkvæmda 15. maí 1952, —
(enda var samningUrinn við
Breta þá fallinn úr g;lai),
Reglugerðin frá 1952 er, svo
sem kunhugt er, enn í gildi, en
öllíím íslendingum hefur lengi
verið ljóst, að þser ráðstafanir,
sem þegar hafa verið gerðar í
sambandi við fiskveiðilandhelg
ina eru hvergi nærri fulinægj-
andi. íslemdingum er nauðsyn
að færa fiskveiðitakmörk sín
frekar út, bæði grunnlínu og
sjálf fiskveiðitakmörkin. Fyrir
viðurkenningu á þessu hefur
verið barizt á alþjóðlegum vett-
vangi um langt skeið.
Baráttao hófst á
hiogi SÞ
Þessi barátta var hafin á alls
herjarþingi Sameinuðu þjóð-
anna árið 1949, er íslenzka
sendiniefndin lagðr til, að al-
þj óðalaganéf n’d Sameinuðu
þjóðanna skyldi falið að gerr.
heildarrannsókn á ölium þe:m
reglum., er gilda skyidu á haf-
inu og þar á meða1 um stærð
landihelgj og fiskveiðitakmörk.
ísleinzka tillagan mættd ákafri
mJótspyrnu og að sjálfsögðu að-
allega af hálfu þeirra þjóða,
sem töldu að þriggja mílna reg{
an væri hin eina rétta. íslenzka
sendinefndin hélt mláíinu til
streitu og að lokum var tillaga
hennar samþykkt með naumum
meiri hluta, Á allsherjárþing-
unum 1953 og 1954 var reynt að
fá þessari niðurstöðu hnekkt. en
í bæði skiptin tókst íslenzku
sendinefndinni að koma í veg
fyrir það.
Á allsherjarþin'ginu 1S56 var
loks lögð fram he-i.'darskýrsla
alþjóðalaganefndarinnp.r og
haíði þá ríkisstjórn Islands gert
sér vonír um, að allsherjarþing
ið myiidi ræða skýrslunaogkom
ast að endanlegri niðurstöðu um
víðiáttu landhelgi og fiskveiði-
takmörk. Svo sem kunnugt er,
var niðurstaðan þó sú, að þingið
vísaði máli.nu frá sér og til sér-
stakrar ráð.stefnu, sem haldin
var í Genf frá 24. febrúar til apr
ílloka s'. 1. ísland stóð eitt gegn
þessari ákvörðun.
iGenfarrláðstefnunni er nú {ok
ið og liggja niðurstöður hennar
fyrir. Af því sem á ráðstefn-
unni gerðist varðar ísiend.nga
mest unp'æður og ál.yktanir um
grunnlínur og fiskveiðitakmöfk
Að því er grunnlínur varðar var
gerð fullgild samþykkt um, að
aðalreglan skuli vera sú, að
grunnlínur skuli dregnar við
lágfjöru á ströndum. Sú und-
antekning er þó gerð, að á svæð
um, þar sem strönd er vogskor-
In eða þar sem evjaklasar eru
í nánd hennar, megi draga
beinar grunnlínur, þ, e. a. s,
þvert fyrir . mynni flóa og
fjarða. Mega slíkar grunnlínur
þó. ekki víkja á verulegan hátt
frá me’giinstefnu strandarinnar.
Sker, sem yíir flæðir, má ekki
nota sem grunnlínustaði, nema
því aðeins að vitar eða önnur
slík mannvirki, sem ávellt eru
ofan sjávar, séu byggð á þeim.
Um víðáttu landhelginnar og
fiskveiSitakmarkanna var eng-
in fullgild ályktun gerð. A. m.
k. 13 tillögur komu fram um
þetta atríði. Svo sem kunnugt
er, bar Kanada fram tillögu,
þar sem greint er milii land-
helgi og fiskveiðilögsögu og
sliyld’i íiskveiðilögsagan vera
12 mílur. Niðurstaðan varð sú,
að 12 rr.iílna íiskveiðilógsagan
fékk nauman miei.ri hluta í
nefnd og á ráðstefnunni, enj náði
ekki tilskildum % meiri hluta
atkvæða. Allar tillögur varð-
andi víðáttu landhelginna sjálfr
ar voru felldar, bæð{ í nefnd og
á allsherjarfundum.
Eftir Genfarráðstefnmia
stendur því málið þannig, að
fullgiltl samþyldvt liefur ver-
ið gerð um grunnhmir, en
ekki fiskveiðilögsöguna. Um
fiskveiðilögsöguna er því eng-
in viðurkennd alþjóðleg sam-
þykkt til. Einfalduj. meiri
hluti er að vísu fyrir því að
taka 12 mílna regluna upp í
alþjóðasamþykktir, en mér er
kunnugt um, að ýmsar þjóðir,
sem beittu sér fyrir þessu, við
urlcenna ekki rétt þjóða til að
gera þetta með einhliða á-
kvörðun og munu ekkj gera
það sjálfar. íslendingum er
því nú sá vandi á höndum að
ákveða, hvað gera skulj í mál-
inu.
Þegar það dæmi er gert upp,
verða íslendingar að hafa í
huga, að tilvei'a þeirra og frám
tíð veltur á því að vernda fiski-
mið sín með útfærslu fiskveiði-
lögsögunnar. Þeir eiga og að
minnast þess, að 10 ára barátta
á alþjóðlegum vettvangi hefur
leitt til þess, að nú er almennt
1 viðurkennt, að ísland liafi al-
1 gjöra sérstöðu í þessu efni og
útfærsla fiskveiðitakmarkanna
sé íslendlingum nauðsyn, Hefur
hér vissulega verið unninn m’.k-
ilj og glæsilegur sigur, og eiga
þeir, sem að honum hafa unnið,
skilið þakkir alþjóðar. Hinu má
heldur eklvi gleyma, að þó nauð
syn íslendinga sé viðurkennd,
þá hafa þeir ekki, þrátt fyrir
margar alþjóðlegar ráðstefnur,
fengið settar alþóðlegar í-eglur,
sem leysi vanda þeirra. Hixis
vegar getur englinn til þess ætl-
ast, að íslendingar bíði Éengur
með ákvarðanir og aðgerðir. —
Því verður að hefjast handa mi,
en gera það þannig, að hagnýtt-
ur sé sá skilningur, sem fyrir
hendi er, á þörfum þjóðarinnar,
án þess að kal!a yfir sig and-
mæli og óvikl þeirra þjóða, sem
íslcndingar vilia eiga vinsam
legt samstarf við, sé þess nokk-
ur kostur. Þetta er hægt ef rétt
er að farlið, en það er líka hægt
að spilla fyrir öllu, sem áunnist
hefur, sé ekkj haklið á málinu
af íyrirhyggju.
Á f.undi utaníkisráðherra At-
lantshafsbandalagsins, sem hald
jnin var í Kaupmannahöfn dag-
ana 5.—7. maí skýrði ég frá
áformum íslendinga í fiskveiði
lögsögumáMnu. Lágu til þess
þær ástæð-ur, að þar bauðst gott
tækifær; til að kvnna málsíað
okkar, enda er svo ákveðið í
reglum; bandalagl.sins, að þar
[ skuli kynntar fyrirfram aðgerð-
j ir bandalagsríkja, sem líklegar
j eru tll að valda ágreinlngi. við
j önnur ríkj innan bandalagsins.
I Það kom fram í sambandi við
fundinn og var reyndar vitað
áður, að margar bandalagsþjóð
anna eru algjörlega mótfallnaf
einhliða aðgerðum í landhelgis-
og fiskveiðilögsögumálum og
viðurkenna ekki rétt neinna
þjóða. til slíkra einhliða að-
gerða. Það kom og fram, að al-
gjör sérstaðia Islands, að því er
varðar víðáttu fiskveiðilögsög-
unnar, mætir skilningi og vel-
vilja.
Mér þykir rétt að skýra frá,
hvernig mér fórust orð, er ég
í ræðu á fundi Atlantshafs-
bandalagsins gerði gre;n fyrir
málstað íslands. Ég sagði í upp-
hafd orðrétt í íslenzkri þýðingu
svo:
„Ég er þess fullviss, að öll-
urn þeim, sem hér eru, er ljóst
að ísland er hrjóstrugt iand.
í landinu s.jálfu eru nær eng-
ar auðlindir og flestar lífs-
nauðsynjar' verður því að
flytja inn. Þann innílutnning
verður að greiða með útílutt-
um afurðum, sem að 37 % eru
sjávarafurðir. Ég cr viss um,
að allir hljóta að vera sam-
mála íun, að í slíku tilfelli sé
að heilbrigð skynsemi að
tryggja hluíaðeigandi þjóð af-
not fiskistofnanna unihverfis
landið að svo iniklu leyti sem
j það er nauðsymlegt til aS
tryggja afkomu þjóðariunar
— og að því er ísland varðar
er það engum vafa bundið, að
landið ínyndi ckki hyggilegt
án slíkra ráðstafana. Ef þessar
staðreyndir eru h; ðar í huga,
er auðvelt að sl iija, hvers
vegna íslenzka þjoðm hefur
1 lengi lagt höfuðáherzlu á að
færa út fiskveiðitakmörkin
umhverfis lar.dið, enda hefur
reynslan greinilega leitt i Ijús,
að þau .takmörk hafa verið og
eru enn óful!nægjaa;di.“
Síðan rakt: ég, hvernig ís-
lendingar hefðu leitas við á al
þjóðavettvangi að fá settar regl
ur, er fuilnægðu þörfum þejrra
og beðið rláðstefnu eftir ráð-
stefnu, en án árangurs; Ég lauls
ræðú miinni orðrétt í íslenzkrl
þýðingu þannig:
„Að þessum fundi loknuiis
mun ég fara til ísiands og
verða þá málin í heild teki'uii
til endanlegrar ákvörðunar í
ríkisstjórninni.
Samkvæmt lögum á Íslandí,
sem í gildi hafa verið s. 1. 19
ár, er ríkisstjórn íslands heim
ilt að gefa út reglur innaa
endimai'ka ísleuzka land-
grunnsins (en þar er um a<$
ræða 40—50 sjósníiur frá
ströndum). Nú er álitið, aif
vegna málalokanna í Genf ss
rétt að ákvcða fiskveiðitak-
mörkin við ísland í fólí mílna
fjarlægð frá ströndum, euda
var meiiri hluti atkvæða á ráð-
stefnunni fyrir því, en Kan-
anda og Bandaríkin ^erðu j;á
tillögu snemma á ráðstefu-
unni.
Ég geri mér að sjálfsögðti
fyllilega grein fyrir því, a3
þegnar ýmsra Nato-landa íiaf|
talsverði'a hagsmuna að gæta
í þcssu máli og að margac
bandalagsþjóðirnar mundis
miklu fremur kjósa að við
gei-ðum engar ráðstafanir eða
a. m. k. ekki nema nieð samn-
ingum. Þetta virðist alveg
Ijóst. En við verður einnig að
leggja áherzlu á það, að hva5
ísland snertir er her um iífs-
afkomu þjóðarinnar að ræða.
Það verður alls ekkí sagt urn
hagsmuni hinna. Eins og nd
stendur kemur ekki til rnála
af Islantls hálfu neití mixmæ
en 12 mílna fjarlægð og ekkt
er heldur hægt 3ð fallast á
það sjónarmið, að i-áðstafanir I
þessu máli skulj háðar sam-
þykki þjóða, sem í grundvall-
aratriðum eru algerléga asitl-
vígar skoðunum íslendinga i
málinu. Þess væri heldur ekkl
hægt að ki*efjast með sann-
girni.“ — Lýkur hér þeirri
ræðu. (
Framkvæmdastjóri Atlants-
1 hafsbandalagsins óskaði í lok
ráðstetfnunnar að kynna sér mál
ið í fáa daga og fór frarn á, að
reglugerð um útfærslu fisk-
veiðitakmiarkamna yrði ekki gefi
in út á meðan. Ég tjáði homvrn,
að það myndi taka um vikutíma
að gan-ga frá reglugerðinni, og
mynd; hún verða gefin út þeg-
ar eftir 14. maí og fiskveiðilög-
sagan þá verða 12 mílur.
Umræðu þær, sem síðan hafa
farið fram, hafa verið gagn-
legar, enda þótt einhliða ákvör®
un sé ekk; viðurkennd. 1
v"- 1
Ágr.eiriingiir om
málsmeðferð
Hér heima hefur verið nokk,
ur ágreiningur um málið. Menm
hefur að vísu greint á um þaða
Frainhald á 3. síðu.