Alþýðublaðið - 03.06.1958, Page 7

Alþýðublaðið - 03.06.1958, Page 7
Þriðjudagur 3. iúní 1958 Alþýð’ublaðið 7 HANN FÆDDIST vestur hjá Isafjarðardjúpi, fluttist suður í Dali, naut þar fræðslu Jóhannssar úr Kötium emungis staðfestir regluna. in vor vekja tilhlökkun í hjarta ' barn Næstu bók Steins, Lióð, ein- þess, þótt veður séu válynd. I upp- kennir svipuð lífsskoðun, ef Stundum dreymir það uppreisn hún hefur þá ekki myrkvazt sína í fjarlægri fnamtíð. Þá í grennd við Stefán frá Hvíta- enn meir. Grunurinn um til- ^ veitir Mímis vinur því bölva | dal, lifði fiest, sín þroskaár á ’ ’ mödinni, í KeykjaViík, meðan kreppan og stríðið stóðu yfir, kynntist öfgum. atvirmulevsis söknuð og einmanakennd bæt- ist óvissan um leiðir og mark- blóði drifin. Steinn harkar af sér kvöl sína með yfirborðs kuldaró, eins og hann ávallt bar sjúkdómsþjáningarnar með frábærri karlmennsku. En jafnvel Þormóður Kolbrúnar- hve lengi og mjög sem á þess hlut er geri. Hið sama vakir fvrir ,,skáld- inu að sunnan", þegar það hyll- ir Bólu-Hiálmar Á rústum beit skáld fölnaði við að fá ör í arhúsanna frá Víðimýri: tign- hj.artað á banadægri. Hvernig Un konungdóms snilldarinnar, má þá vænta þess, að skáld, : þó að í tötrum og örbirgð búi. gangslevsi lífsins og þjáningar- bætur eins og Agli forðum, þó inna” hefur st^n’kzt, svo að að í annarri myr.d sé: 1 stappar nærri vissu. Oían á og óhófs að sjón, en reyndi sára fátækt og ýmis vonbrigði. Eflaus't hefur allt þetta ork- aö á líf og list Steins. En sjálf- ur sagði hann, að Jóhann Sig- urjónsson hefði haft manna mest áhrif á skáldskap sinn. Þó ætla ég að meðfæddar hneigðir. hafi mtestu ráðið um örlög Steins. Á uppruna hans veit ég engin deili, en kunnugir telja, að rekja megi ættirnar til Breiðafjarðar og Norðurlands, allt austur í Þingeyjarsýslu, að svo miklu leyti sem þær áttu sér fastar rætur. ’Skáldeðlið var svo ríkt í sál Steins, að mótlæti og óánægja með umhverfið þurftu naumast til að valda þeirri ólgu, sem virtist vera uppsprettulind ljóða hans. Brunnur sá náði svo djúpt. Þó að hvorki misskipt- ingu auðs, kreppu né heims- styrjöld hefði verið til að dreifa mundu önnur tilefni hafa vakið , sannfæringu þess efnis, Eitt sinn upp skal rísa mín öfugt kveðna vísa og fólksins leiðir lýsa lengra en augun sjá. sem ber ævilöng sár í sál, sýni engin mörk þjáningar? Sá, sem lætur það ógert með öllu, er ekki skáldeðli gæddur. Síðasta eiginleg Ijóðabók Steins, Ferðin án fyrirheits Listin ein e- þess megnug aö lyfta. manninum upp fyrir dýr merkurinnar. í Ferð án fyrirheits átti skáldið að vísu enga samleio meo hamingjunni. af því að kcm ut 1942. Höfðu þá ekki 1 þau skildu aldrei hvort annai-. liðið nema. 8 ár frá útkomu Endra nær lætur skáldið sig engu skipta orðróminn og frægðina. og hugurinn reikar á striðsins æskustöðvarnar: Sama er mér, hvað sagt er hér á Suðurnesjum. Svört þótt gleymskan söng minn hirði, senn er vor í Breiðafirði. Bendir þessi vísa og fleiri á helgilund þar í sveit. En þegar á reynir og vestur kemur, er allt sem_ nokkurs var um vert, glatað: Á fornum slóðum: Þar var það allt, sem ég unni, ást mín og von og trú. Og flest er það löngu farið Rauða logans, fyrstu bókar hans. Flest kvæði skáldsins, sem birzt hafa, eru því ort á krepputímanum og í fyrri hluta Bera píjirra U':æ, a£ Það vex í minni vitund dimmur gróður, ég veit mér 3r ei sjálfrátt, hvað ég geri. m.iog mörg ’þvi. L-fkt og segir skáldið í Gömlum skifta- Rauður loginn er að miklu , málum. Og það gerir iðrun, uí: leyti helgaður þeim, sem báru | t>ví að það brást skyldum sír- bröngan skó vegna atvinnu- | ™, samkvæmt eigin játningu, leysis og fátæktar, svo íjalla og villtist á sinni fyrirheits:- og mjög mörg kvæðin í Ferð j lausu ferð ,,um hrjóstur naktra mið sem breytist í fullkomna til fjandans _ og hana nu! ljóð hans eðia knúið þau fram. Þetta er ýmist nefnt hefndar- gjöf, náðargjöf eða köllun, allt efíir því hvaða augum er litið á spámannsandann. En Stsinn var eigi aðeins kallaður ti), þessa hlutskiptis heldur og útvalinn flestum fremur. í eirðarvana rótleysi á möl, sem er allt of fátæk af frjómold, tókst honum að rækta sinn reit svo vel, að betur hafa fáir gert í bragar túni. Þessi reitur er að vísu ekki ýkja stór, fen þangað hafa þegar margir leitað fanga. Áhrif Steins eru þegar orðin mikil á íslenzka Ijóðagerð, þó að engum hafi enn tekizt að feta í. fótspor hans. Svo torfær var leiðin og vandrötuð, sem hann valdi sér. Nýstárleiki Steins birtist þegar í fyrstu bók hans, Rauð- ur loginn brann. Þó að hann taki þar einkanlega málstað verkalýðsins og skáldið sé í byltingarhug, þá er kveikurinn víðast heimspekilegur lífstregi þess. Undir er sár og heit kvika, áleitinn grunur um til- gangsleysi alls. Það er sá rauði eldur, sem logar í einmana sál skáldsins: Og enginn bjargar og enginn veit, og enginn maður er harmi sleginn, þó brenni eldur með ógn og kvöl í einu hjarta við Lauga- veginn. Þó a3 Rauður loginn brann hafi að geyma fegurð ástar og yndis, eins og kvæðín I vor, Minning og Elín Helena sýna bezt, þá efast skáldið í lok vor- kvæðisins um raunveruleik ævintýrsins, sem sagt er frá, og Minningin endar á sársauka fullri spurn. Elín Helena ein er gagntekin fölskvalausum fögnuði: Elín Helena, Elín Helena! Það er dýrðlegt að lifa í dag, Elín Helena! Og þú brosir og roðnar, ef Runki í Vörinni horfir í augu þín, Elín Helena! hvorugt sé til: ÞaS var auðn og myrkur á allar hliðar og enginn vegur, En lífið á sér fleiri vé. Yfir einu þeirra ræður gleymskan. Skáldið á til að gera skemmti- legt gys að vonbrigðum sjálfs segir í Kvæðinu um veginn. Og sín: Vísur að vestan, og and- bókin endar á þessari vísu: Eg er maðurinn, hinn eilífi maður án takmarks og tilgangs. Spor í Steins og sandi, þriðja bók sú, sem fjölþættust er til þess tíma, sýnir þróun heimspeki hans. Stundum sér þó skáldið til sólar í þessari eyðimerkurför, líkt og rofi í mökkvann. Minningar um lið- láti átrúnaðargoðs, sem einu sinni var: Kommúnistaflokkur Islands, in memoriam. Gaman samt og bráðfyndið er Brúð’- kaupskvæðið’. Ósjaldan minnir Steinn á Heine. Stundum svip- ar honum til Eliots. En oftast nær er hann Aðalsteinn Krist- mundsson og engum líkur ntema sjálfum sér. Hafi Rauður loginn og Ljóð sýnt inn í brenn andi und, eru Spor í sandi án fvrirheits um atburði í stríð inu síðara. S'vo mjög orkuðu þsi- á Stein. Kúgun og hryðju- verk gengu honum til hjarta. En hann dáðist að afrekum, sem unnin voru í Noregi og víð ar: Trúmsnnskan er þrátt fyrir allt enn í gildi, og hún ein gerir lífið þess vert, að því sé lifað: Hin týnda speki var heimin- um sýnd og sögð: Sjá, það er eitt sem gildir •— að vera maður. Svipuð hugsun er í kvæðinu Ný aðför að Snorra Sturlusyni. Ég man ekki lengur tilefni þess kvæðis, gæti hafa verið stvrj- aldaratburður, svikráð valdhafa samtímans við spámenn og frelsishstjur: Og þó. Sú böðulshönd. sem höggið greiðir, hún hæfi- aldrei það, sem mest er vert, því hvert eitt skáld til sig- urs líf sitt leiðir. kletta og auðnir sands.“ Sjá Afturhvarf, þar sem skáldið lýsir fögnuði sínum við að finna á ný hina grænu jörð og mjúku mold. Til sátta dregur iíka milli þess og heimsins, er verið höfðu andstæðingar: Nú ölum við ei lengur beiskju í barmi né byrgjum kala neinn í hjörtum inni, því ólán mitt er brot af heimsins harnrj, og heimsins ólán býr í þjáning minni. Af þessu öllu: iðrun, játn- ingu og sættum er skáldina léttir, þó að eigi sé nema um stund, og auðveldar því flugiS. í Ferð án fyrirheits kemst S'teinn hæst. Það er eins og honum vaxi ásmegin og sjálfs- traust í þessari ferð. Óbeint kemur þetta fram í kvæðunum um Snorra Sturluson, en beir?.- línis sem yfirlýsing í persónu- iegri ljóðum: A8 fcngnuirc skáldalaunum og Undirskrift: Vinarkveðia frð VSV MEÐ þessum fáu orðum vil1 almenningur. Hins vegar ge.rð- ég kveðja vin minn, Stein Stein j ist hann mikill efasemdamað- arr skáld. — Hann kom aðvíf- ur. Hann kom til borgarmnar á andi til borgarinnar fyrir þremur áratugum og gerðist næstum daglegur gestur í rit- stjórnarskrifstofum Alþýðu- blaðsins. Upp frá því vorum við kreppuárum þegar verkalýður- inn svalt og barðist umkomu- laus fyrir brýnustu lífsþörfum sínum. Þá átti Steinn heita og sterka trú og orti mikið. Hann náhir vinir og áttum fjölmarg- , birti ljóð sín í Alþýðublaðinu, ar stundir saman á blaðinu, í kaiífihúsum, á götunum og í grasi auðra bletta í bænum. — Eina ljóðabók sína pefndi hann Ferð án fyrirheits. Það: var eiris og hann væri alltaf að veita því fyr;r sér til hvers hann væri henti þeim á borðið hjá mér kæruleysislegur á svipinn, en þó eins og herkjur færu um var irnar. Síðar fjarlægðist hann blaðið, fékk nýja tr-ú og treysti öðrum, en missti þá trú alger- lega og varð það honum mikil kominn til þessarar borgar, jafn : þjáning. Þá hætti hann að vel ti'l þessa Hfs. Og ég efast um að hann hafi komizt að nið- urstöðu, sem hann hafi getað sætt sig við, enda sagði hann í I viðtali við blaðamann í fyrra, að sér fyndist eins og hann hefði verið sendur í kaupstað og ekki komið' sér að því enn að fara aftur heim. Þessi til- finning var mjög rík með hon- um. Steinn Steinarr var einn sér_ stæðasti persónuleiki, sem ég hef kynnzt. Hann var einfarj í allri mergðinni. Hann var hrein skilinn, opinskár og ljúfuy þeg- ar hann var einn með vini sín- um, en fáir gerðust eins harðir vlðkomu og hann í deilum, og hann beit stundum svo hastar- lega frá sér, að það gleymdist ekki. Hann, átti heitt og stórt hjarta, hann sá lengra en fólk En það er undantekning, sem' Aest, hann átti fránari sjón en yrkja um langt skeið, en tók svo aftur til og gerðist inn- hverfur, talaði mál, sem alþýða átti erfi-tt með að átta sig á. Við ræddum oft um vonbrigði hans — og hann sagði það sjálf- ur, að sá, sem enga trú ætti og engu gæti treyst, sem háleití væri talið og hafið yfir gráan hversdagsleikann, hann gæt; ekki ort. Fyrir r.úmu ári virtist teldi allt tilgangslaust, enda kemur hann hvað eftir aunað að því í ljóðum sínum. Þú veizt ei neitt, hvað verður eða fer, þín vitund hnípir blind á opnu sviði. Þú sást það eitt, að sólin. reis og ■ hneig, en samt stóð tíminn kyrr, þótt dagur liði. Á þessum táma hneykslaði Steinn Steinarr marga, en list hans var svo rík og fögur, gáf- ur hans svo leiftrandi, að hann sigrað’i, vann að lokum fuilnað- arsigur. I síðasta sinn, sem við ræddum saman, sagði ég það. Hann, leit í gaupnir só: og svar- að.: „Maður hefur aldrei sigr- að. Ljóð mín eru ekki nógu-góð. Ég týndi tíma . . .“ Ég vissi hvað hann átti við. Reykjavík missir svip við brottför þessa mikla skálds, Sjá, hér er ég sjálfur, og þetta er allur minn auður, hið eina, sem ég hef að bjó&a lifandi og dauður. Efti - útkomu Ferðar án fyrir heits hljóðnaði söngfuglinn frá ísafjarðardjúpi a’3 miklu leyti. Tólf árum síðar gaf hann að vísu út eina bók, Tírnann og vatnið, ssm er aðeins eilt Ikvæði í 21 kafla ofið ú,- mynd- rænu líkingagliti í aðra rönd, en dulræns eðlis í hina. Og er ekki ávallt. gott a3 festa henci- ur á þsim vsfnaði. Loks kom endurp.”entun þsssara fimm bóka út í heildarsafni 1956, og fvlgdu því ýmis kvæði. Um listrænt gildi beztu kvæða Steins verða ekki skipt- ar skoðanir. H.itt gæti heldur o”kað tvímæls, hve heilsusan'i- leg bölsýni hans kann að vera. Því hefur verið haldið fram, a3 fagnaðarboðskapur iífsgleö- innar setti meiri rétt á sér en beimspeki tilgangslevsisins. Hví þá það? Eru ekki þjáning og efi mannleg líkt og sæla eða trú? Hvaðan koma tærustu svalalindir? Úr djúpum jarðar barns AusturStrætis, sem var hann aftur hafa fengið fótfestu, eiginlega alltaf á leiðinni heim þessa sérstæða manns, þessa | Á svipaðan. há'tt seiði- treginn enda var ljóðagerð hans að brevtast er hann tók hann sjúk leika, sem leiddi hann til bana. Steinn Steinarr gekk sínar eigin götur lágvaxinn með vis- inn handlegg. en fáir vissu um það, — og hnarreistur, enda var hann hugrakkur og gat staðið einn. Eftir að hann missti lífs- skoðun sína virtist mér grípa hann ein'hvers konar sjálfseyð. ingarhvöt. Það var eins og hann til sín. Ég vil þakka honum langa vináttu, trúnað hans og ein- lægni við mig. Ég kvaddi hann í gær'í Fossvogi, og þó mun ég aldrej kveðja hann til fuils, því að rnenn eins og Steinn Stein- oft fram fegurstu söngva. Spurt hefur verið um orsak- irna- að bölsýni Steins og sú skýring gefin, a3 fátækt og um komuleysi í æsku og á þroska- árum hafi valdið. Ekki þarf svo að vera. Jóhann Sigurjóns- son va- alinn upp í allsnægt- um og kostaður til náms a£ arr halda áfram að lifa með efnuðum föður. Hann var ekki manni. . . . Ég held áfram að . síður þunglyndur en Steinn, hitta hann í Austurstræti þó að ég sé þar einn á ferð. ... YSY. eins og kvæði hans, Bikarinn, sýnir bezt. Framhald á 11. síða. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.