Morgunblaðið - 25.07.1937, Side 1

Morgunblaðið - 25.07.1937, Side 1
Vikublað: ísafold. 24. árg., 170. tbl. — Sunnudagdnn 25. júlí 1937. ísafoldarprentsmiðja h.f. ÁLAFOSSH LAU PIÐ fer fram 1. ágúst og verður hlaupið frá Reykjavík að Álafossi. Margir þátttakendur, þ. á. m. 2 góðir hlauparar frá Vestmannaeyjum. f sambandi við hlaupin verða stór hátíðahöld að Álafossi. — Til skemtunar verður, m. a.:. sundsýn- ing, nýr sjónleikur, ræðuhöld, hljóðfærasláttur og dans. — Nánar auglýst síðar. ALT TIL EFLINGAR íÞRÖTTASKÓLANUM Á ÁLAFOSSI.- Gamla Bsé Fangarnir á eyðimörkinni. Afar spennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk leika: Gertrud Michael — George Murphy. Myndin verður sýnd klukkan 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. BGN HUR verður sýnd á alþýðusýningu klukkan 4V2. SÍÐASTA SINN. * I y y y y | y y ♦> •;“K“K“!“K*^*K“K“K“!“K“!"K"!“K"K**K*^K^*K"K“K“K“!“>*K“>‘K.'>.!*'>>*> Innilegar þakkir til allra þeirra, er með svo margvíslegu móti árnuðu mjer heilla á fertugsafmæli mínu. Mosfelli, 24. júlí 1937. HÁLFDAN HELGASON. * y I y y y y i FORÐIST EFTIRLÍKINGAR. EINUNGIS OKKAR GÓÐU VORUR Nýlenduvöruverslun fil sölu Gömul nýlenduvöruverslun, á góðum stað, í fullum gangi, til sölu. Tilboð, merkt „Ný- lenduvöruverslun“, sendist Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld. r Lyfjatræðinám. 1. október verður bætt við 1 nemanda í lyfjafræði. — Umsóknir ásamt stúdents- prófsskírteini sendist til L. P. Mogensen lyfsala fyrir 15 ágúst. k Lyfsalafjelag íslands. Lyffræðingafjelag íslands. Morgunblaðið með Morgunkaffinu. A •ffýja Bíó Æfintýrið i skóginviiii. Amerísk kvikmynd frá Fox fjelaginu samkvæmt hinum heimsfræga gleðileik AS YOU LIKE IT eftir enska skáldjöfurinn WILLIAM SHAKESP^ARE. Aðalhlutverkið leikur fræg- asta „karakter“-leikkona heimsins Glisahefh Bcrgner ásamt Laurence Oliver, Sophie Stewart og fl. frægum ensk- um Shakespeare-leikurum. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og klukkan 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd hin bráðskemti- lega þýska kvilnnynd Konuræning j arnir leikiti' af dönsku skopleikur- unum frægu Litla og Stóra. Skemtistaður Sjálfstæðismanna að Eiði. S|álfitæðisf)elðgivi i Reykfavík og Dafn- arfirði halda flokksfnnd og skemtnn að Eiði í dag, ef veðnr leyfir, kl. 3 e. li. Dagskrá: Gísli Sveinsson alþm., Jóh. G. Möller varaform. Heimdallar og Sigurður Kristjánsson, alþm., flytja ræður. — Gísli Sigurðsson hermusnillingur skemtir. Seinni hluta dags verður dansað. — Ferðir að Eiði með bifreiðum og bátum. Bifreiðar fara frá torginu og frá Varðarhúsinu. Bátar fara frá Zimsensbryggju og úr Vatnagörðum. NEFNDIN. Sálmabóhin er komim i nýff snofnrf bamd. Skoðið hana og at- bugið hvernig yður geðjasf bandið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.