Morgunblaðið - 25.07.1937, Page 7
Stinnudagur 25. júlí 1937.
MORGUNBLAÐIÐ
7
íbúð.
2 herbergi og eld-
hús óskast 1. okt.
Uppl. í síma 1438.
kl. 2—4 á daginn.
íbúö óskast
frá 1. október, 2—3 herbergi, eld-
hús og bað, í nýju húsi.
Jóhann Briem.
Sími 1687, kl. 5—7 í dag og á
morgTUi.
3--4 herbergi
óskast, sem fyrst. Upplýs-
ingar í síma 4135.
| Asnafðcloto. |
s Kopiering — Pramköllnn |
g Öll vinma fraa»kT*emd af út- §j
§jj lærðmrn ljósmiyndara á sjer- sg
íjj stöku rerkstíeii.
§ Afgreiðsla í
S »
I Laugavegs Aputeki. æ
% *
NAMA DA6IM
fáið þjer afgreidda frá oss
framköllun og kopieringu á
filmum, sem afhentar eru oss
fyrir kl. 10.30 f. h. Vignir,
hinu góðkunni ljósmyndari,
kryg'gir bestan árangur.
Austurstrieti 7.
ámafödofo.
Kopiering — Framköllun
F, A, THIELE
Austurstr.'asti 20.
. <:rsicT.
atar,
Blómkál,
Sítrónur.
VondL ¥M
Laugaveg 1. Sími 35Í
Taða til sölu
Upplýsingar gefnar í síma 4065
í dag frá kl. 10 f. h. til kl. 4 e. h.
SkrífsMerF ji
1 — 2 — 3 eða * víl igu J
1. október. — Ágætar ± isna- J
stofur, iðnstofur eða sauma- J
stofur. Símar 2200 og 4511. •
•
Dagbók.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Hæg S- eða SV-átt. Skýjað loft og
dálítil rigning öðru hvoru.
Veðrið (í gærkvöldi klukkan 5).
Grunn lægð yfir Grænlandshafinu
veldur nú hægri S-átt og þykk-
viðri á SV-landi. Norðan lands er
veður mjög stilt og víða ljettskýj-
að, en við Grímsey og Siglunes er
þoka. Hiti 12—14 stig syðra og
7—9 stig á N- og A-Iandi.
Hiti var í Skerjafirði í gær 15 st.
Háflóð er í dag kl. 6,45.
Notið sjóinn og sólskinið.
Næturlæknir er í nótt Kristján
Grímsson, Hverfisgötu 39. Sími
2845.
Næturvörður er næstu viku í
Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunn.
Farþegar með Dettifossi frá út-
löndum í gærmorgun: Gísli Jóns-
son, H. Böðvarsson, frú Böðvars-
son, Þorsteinn Gíslason, Haraldur
Gíslason, Friðþj. Jóhannsson, frk.
Hekla Jósefsson, Hallgr. Helgason
og fjöldi útlendinga, samtals 34
farþegar.
60 ára er á morgun frú Sigur-
björg Pálsdóttir, Óðinsgötu 30.
Málverk það, sem senda á Sir
William A. Craigie, er sýnt í dag
í glugga hjá Snæbirni Jónssyni,
Austurstræti 4. Myndina málaði
Magnús Árnasón, en umgerðina
skar Ágúst Sigurmundsson. Þeir
sem þess kynnu að óska eiga enn
kost á að taka þátt í afmælisgjöf
þessari.
Eimskip. Gullfoss fór frá Kaup-
mannahöfn í gærmorgun áleiðis til
Leith. Goðafoss er á leið til Hull
frá Véstmánnaeyjum. Brúarfoss er
í Reykjavík. Dettifoss kom frá út-
löndum í gærmorgun kl. 10. Lag-
arfoss kom til Siglufjarðar kl.
10l/2 í gærmorgun. Selfoss er á leið
til landsins frá Englandi.
Frídagur verslunarmanna verðui^
að þessu sinni haldinn að Eiði. Auk
þess mun á vegum Verslunar-
mannafjelags Reykjavíkur verða
farin skemtiför í Borgarfjörð.
Vasakver Reykjavíkur heitir
smábæklingur, sem, er nýkominn
út. Virðist hann hentugur fyrir
almenning, sem notar áætlunar-
áætlnnarferðir bifreiða í nágrenni
Reykjavíkur. Auk þess er nákvæm
skýring á öllum íerðum Strætis-
vagna Reykjavíkur, um hvaða göt-
ur keyrt er, livenær fyrsti og síð-
asti vagn keyrir: yirlca sem óvirka
daga.
Frú Halldóra Sigmundsdóttir,
Bræðraborgarstíg 33, er sextug í
dag.
Útvarpið:
Sunnudagur 25. júlí.
9.45 Morguntónleikar: Diverti-
mento í s-dúr, eftir Mozart
(plötur).
11.00 Messr í Dómkirkjunni
(sjera F Srik Hallgrímsson).
12.15 Hád' isútvarp.
15.30 Mif gistónleikar 'rá Ilótel
Borg ( Bern. Mon ún).
17.40 Út rp til útlando 24.52m).
19.20 H mplötur: Ljei klassisk
lög.
20.30 I krit; „Brúðkí ^skvöld-
ið“, eftir Peter Nansen (Brynj-
ólfur Jóhanngsson, Emilía Borg,
Þóra Borg).
21.15 Útvarpskórinn syngur.
21.40 Hljómplötur: Lög eftir
Hándel og Bach.
22.00 Danslög (til kl. 24).
Mánudagur 26. júlí.
12.00 Hádegisútvarp.
19.20 Síldveiðiskýrsla Fiskifje-
lagsins.
19.35 Hljómplötur: Píanólög.
20.00 Frjettir.
20.30 Um daginn og vegin».
20.55 Útvarpshljómsveitin leikUr
alþýðulög.
21.30 Hljómplötur: Sönglög (til
kl. 22).
FRÁ KÍNA.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Annars myndi japanska
stjórnin gera þær ráðstaf-
anir sem hún teldi nauðsyn
legar.
Japanir halda því fram, að
í Ho-pei sje nú ihundrað og
fimmtíu þúsund manna kín-
verskur her og þrjátíu hern-
aðarflugvjelar.
í Shanghai hefir japönskum
sjómanni verið rœnt og hafa
japanskir herverðir slegið hring
um tveggja fermílna svæði og
komið þar fyrir vjelbyssum. Er
engum manni hleypt út fyrir
þetta svæði, nema að hann geti
gert grein fyrir ferðum sínum.
LÚÐRASVEIT REYKJA-
VlKUR FÆR TUTTUGU
OG FIMM KRÓNA GJÖF.
A15 ára afmæli Lúðrasveit-
ar Reykjavíkur barst sveit-
inni eftirfarandi brjef og
fylgdi því 25 króna gjöf. Hef-
ir L. R. beðið Morgunblaðið
að flytja ihinum ókunna gef-
anda bestu þakkir og birta um
leið brjefið sem er svohljóð-
andi:
Leyfið mjer að færa ykkúr
mínar bestu afmæliskveðjur og
heillaóskir í framtíðinni.
Afmælisgjöfin er lítil og fá-
tækleg, en mig langaði að sýna
ykkur einhver vott þess að þið
hafið veitt mjer ánægjustundir,
ekki síður með áhuga ykkar
fyrir músíkmálum landsins, en
þeim stundum sem jeg hefi
getað hlustað á ykkur, sem því
miður eru færri nú en jeg hefði
viljað.
Þetta er lítil upphæð — en
af litlu er að taka og glaður
er jég ef þið takið viljann fyr-
ir verkið, Og piltar mínir: „Þar
sem hugur fylgir máli hafa
nöfn enga þýðingu“.
L. M.
jBreska stjórnin
afstýrði styrjöld.
London í gær. J. ’J.
lotamálaráðherr? Bret Ijet
svo um mælt ræð; ( er
hann flutti á þingi dag, t ; ef
farið hefði verið að ri ■ nv
stjórnarandstæðin; , i upi ' U
styrjaldarinnar Spáni, , b.
hefðu R tar rn átt i st ‘;'5
ekki við ranco eldur við
af stórv ium I- óp’-
Krossviður og Gaboonplútur
margar þyktir og stærðir fyrirliggjandi.
Hefilbekkir — aðeins fáir
óseldir.
Smergelskífur og brýni.
Allskonar verkfæri í trje-
smíðavjelar.
Stangalamir.
Útihurðaskrár.
Skothurðaskrár.
Sköthurðaskinuur.
Smekklásar.
Hurðadælur.
Birgðir mjög takmarkaðar.
LUDVIG 8TORR
Laugaveg 15.
Smábók, sem heitir:
Vasakvei R«ykfavík«i.
— Áætlunarferðir bifreiða —
er komin út. — Skýrir frá burtfarartíma
bílanna, viðkomustöðum, fargjöldum og
vegalengdum. -- Fæst hjá bóksölum.
Tftl Akureyrar
alla daga nema mánudaga.
Hrðnfprlir a^a miðvikudaga, f östudaga,
llffQUIOI Ull laugardaga og sunnudaga.
2ja daga lerðir þriðjudaga og fimtudaga,
AfgreiðcU i Iteykfavík:
Blfretðasffti íslanic, sími 1540.
BifreiðastðO Akunyrar.
Kaupmenn
Hrismjdl,
Ricléfliimjél,
mjög gott og ódýrt.
H. Benediktsson & Co.
Þórunn Finnsdóttir
andaðist að heimili sínu, Skála, þann 23. þessa mánaðar.
Hólmfríður Rosenkranz, Katrín og Árni Pjetursson.
Það tilkynnist hjer með vinum og ættingjum, að ekkjan
*rú Margrjet Gísladóttir Thorsteinsson
| and. ;ist að hr’mili síntx, Amamanrsstíg 5. r ð morgni 24. ,iúli
F. h. vanc manna
Gumþf am Halldórsdótí., Grií,;ún Jórásson,
’áfö^íihImiíitiSuÍK