Morgunblaðið - 31.08.1937, Blaðsíða 1
IsafoldarprentsmiSja h.f.
24. árg-., 199. tbl. — Þriðjudaginn 31. ágúst 1937,
VikublaS: ísafold,
B«n» Gamla Bíó
Ákærð fyrir morð!
Afar spennandi og vel leikin sakamálamynd, tekin
af PARAMOUNT eftir skáldsögu Arthur Somers
Roche. — Aðalhlutverkin eru skemtilega leikin af
Ljðsmyndavjel
(Zeiss-Ikon)
í leðurhulstri tapaðist á leið frá
Keflavík til Sandgerðis.
Finnandi er vinsamlega beðinn
að gera aðvart í síma 3948 eða
til Karls Kristjánssonar, Hverfis-
götn 101, gegn góðum fundarlaun
Madcleine Carroll og Georgc Brenf.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
Veiðarfæradeild
verslunarinnar
1 eða 2 herbergi
óskast 1, október.
Sími 1200.
Notuð húllsaumsvjel
óskast ke.ypt gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 4527
kl. 6—9 í kvöld.
werÖur opsmff i
dag þrfllSjudaglKiii 31.
ágúst kl. 8.
V eiðarf æraverslunin
GEYSIR
Ivær hjúkrunarkonur
vantar á Sjúkrahús ísafjarðar í haust.
Upplýsingar gefur Jóhanna Knudsen. Sími
3-4 herbergja íbúð
með öllum hægindum óskast
frá 1. október fyrir hjón
með eitt barn. Tilboð leggist
inn á afgr. Morgunbl., merkt
„íbúð“.
Vanan mótorista
vantar strax.
Upplýsingar um borð í m.b.
Bangsi og á Ráðningarstofu
Reykjavíkurbæjar. — Sími
4966.
3230.
Búð.
Jeg vfll kaupa nokkur ()ú§-
und krónur fl skuldabrjef*
uni kreppulánasjóðs
bæja- og sveitaljeluga.
PJETUR MAGNÚSSON, hrm.
Austurstræti 7.
Vðnduð nýtfsku villa
á Seltjarnarnesi, með 1085 fermetra eignarlóð, er til sölu
með mjög hagkvæmum borgunarskilmálum.
Upplýsingar gefur
LÁRUS JÓHANNESSON, hæstarjettarmálaflm.
Suðurgötu 4. Sími 4314.
Á Vesturgötu 48 (þar sem Silli
& Valdi hafa verið) er til leigu
fyrir nýlenduvöruverslun eða
hverskonar iðnað.
Uppl. Aðalstræti 9.
ÞÓRARINN JÓNSSON
— niðri. —
LAX
Kjótbúðin Kerðubreíð
Hafnarstr. 18. Sími 1575.
EGGÉRT CLAES8EN
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Od'dfellowhúsið,
Vonarstræti 10.
(Iuugaun-ur Hin austurdyr).
Nýja Bfló
+lr.ogfru
WALTER HUST0N
RUTH CHATTERT0N
til gifta fólksins. -
unum, Frakklandi,
inu „Queen Mary“.
Amerísk kvikmynd samkvæmt
hinni heimsfrægu sögu eftir
Nóbelsverðlaunaskáldið
SINCLAIR LEWIS.
Um kvikmyndina má segja hið
Iy/m sama og hina frægu sögu, sem
í 1= II || hún er gerð eftir, að hún er
listaverk, sem bæði hefir gaman
og alvöru að geyma, og flytur
boðskap til allra, sjerstaklega
- — — Leikurinn fer fram í Bandaríkj-
Austorríki, ftlíu og um borð í risaskip-
Koniiiin heim.
M. Júl. Magoút.
Verslunarskólinn.
Próf hefjast upp úr miðjum septemher, sam-
kvæmt stundaskrá, sem auglýst verður í skólanum.
Skólinn er fullskipaður nú þegar, nema fyrsti
bekkur (dagdeild og kvölddeild). Umsóknir um
þessar deildir komi fyrir 10. september.
Umsóknir um nám í framhaldsdeild komi fyrir
15. september.
SKÓLASTJÓRI.
íbúðarhúsið við Reykjavíkurveg 21 er til sölu. Laus
íbúð. Hentugir greiðsluskilmálar. Talið við Einar Einars-
son.------
TILBOÐ
óskast í ýms garðyrkjuáhöld, sem bjargast
hafa úr s.s. „ISLAND“.
Áhöldin eru til sýnis í vörugeymsluhúsi Hins
sameinaða gufuskipafjelagsins við Tryggva-
götu og seljast eins og þau liggja þar og ber
væntanlegum kaupanda að greiða allan áfall-
inn kostnað við geymsluna ásamt tolli. —
Tilboð sendist Trolle & Rothe h.f., fyrir næst
komandi föstudagskvöld þ. 3. september.
Til Aknreyrar
alla mánudaga og fimtudaga. Frá Akureyri sömu daga.
Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar.
§teindór 168°-