Morgunblaðið - 31.08.1937, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1937, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 31. ágúst 1937. Gefið börnunum eftirtaldar bækur: Litlir flóttamenn Róbinson Krúsóe Sesselja síðstakkur Röskur drengur Heiða I og n Karl litli Kátir krakkar Dýraijóðin Bernskan I og II Dýrin tala Má eg detta Áfram Skeljar I—IV Seytján æfintýri Þrjátíu æfintýri Þær fást í hverri bókaverslun. HAseignin nr. 5 við Tjarnargðtu eign dánarbús Guðrúnar sál. Jónsdóttur, er til sölu.- Væntanlegir kaupendur snúi sjer til annarshvors undir- ritaðra. SIGFÚS M. JOHNSEN, lögfr., Sóleyjargötu 7. Sími 3546, LÁRUS JÓHANNESSON, hrm., Suðurgötu 4. Sími 4314. Útsvör. - Ðráttarvextir. Hinn í. september er fjórði gjalddagi útsvara þessa árs til bæjarsjóðs Reykjavíkur. Þá falla dráttarvextir á annan útsvarshlut- ann. Greiðið útsvörin á rjettum gjalddögum, þá sleppið þjer við dráttarvexti. Skrifstofa borgarstjðrans. SVKl'll. Hver hefir gert stærstu innkaup hjer á sykri frá Cuba? Kaupmenn, kaupið sykurinn út á Cuba-leyfi yðar hjá mjer. Góð aðstaða við innkaup vörunnar skapar lágt verð. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan). Bræðslusíldaraflinn nær helmingi meiri en í fyrra. Brimir og Tryggvi gamli hæstir af togurunum. Sildaraflinn í bræðslu var síðastliðið laugardags- kvöld á miðnætti kominn upp í rúmlega 2 milj. mál og orðinn nær helmingi meiri en á sama tíma í fyrra. Á sama tíma var saltsíldaraflinn orðinn tæplega 190 þúsund tunnur, eða heldur minni en á sama tíma í fyrra. Aflahæsti togarinn er ,,Brimir“ frá Norðfirði, með 21,837 mál í bræðslu og 122 tunnur í salt. Næsthæstur er Tryggvi gamli með 20,345 mál í bræðslu og 1049 tunnur í salt. Af línuskipunum er Eldborg hæst, með 16,093 mál í bræðslu og af mótorbátum er Huginn I. hæstur, með 11.059 mál í bræðslu og 1,318 tunnur í salt. Síldveiði í bræðslu: 28/8. 1937 29/8. 1936 Verksmiðjur: hektol. hektol. S. R. S., Sólbakka.................... 64.401 H.f. Keldúlfur, Hesteyri.......... 101.605 86.151 Eyri í Ingólfsfirði................... 5.055 H.f. Djúpavík, Djúpavík........... 275.459 127.306 S.R.P., S.R.30, S.R.N., Siglufirði . . . . 620.069 406.582 Steindór Hjaltalín, Siglufirði........ 68.767 62.192 Sigurður Kristjánsson, Siglufirði . . . . 26.511 27.492 H.f. Kveldúlfur, Hjalteyri........ 263.820 H.f. Síldarolíuverksm. Dagverðareyri 112.088 70.571 H.f. Ægir, Krossanesi............. 256.080 180.042 S.R.R., Raufarhöfn................ 108.341 75.730 Síldarverksm. Seyðisfjarðar h.f..... 60.683 Fóðurmjölsverksm. h.f. Neskaupstað . . 41.144 20.940 2.004.023 1.057.006 Síldarsöltunin: 28. ágúst 1937. Vestfirðir............. 863 tn. Ingólfsfjörður .... 2.514 tn. Djúpavík............ 10.173 tn. Hólmavík.......... 4.491 tn. Skagaströnd . . . . 2.340 tn. Sauðárkrókur .. 4.521tn. Hofsós............ 1.033 tn. Siglufjörður .... 128.729 tn. Ólafsfjörður . . . . 8.306 tn. Dalvík............ 4.522 tn. Hrísey.............. 10.390 tn. Akureyri og nágr. 9.668 tn. Húsavík........... 2.386 tn. Samtals 189.937 tn. 29. ág. 1936 Samt. 191.378 tn. Síldveiðin. 28. ágúst 1937. Botnvörpuskip: Arinbjörn hersir 13.260 (mál í bræðslu) Baldur 5.865. Belg- aum 17.413. Bragi 11.885. Brimir (122) (tn. í salt) 21.- 837 (mál í bræðslu) Egill Skallagrímsson 9.558. Garðar (1.367) 16.173. Gullfoss 10.- 601. Gulltoppur 19.301. Gyllir 10.261. Hannes ráðherra (743) 16.998. Haukanes (293) 12.- 546. Hávarður Isfirðingur 11.- 826. Hilmir (761) 16.428. Júní (500) 14.591. Júpíter 11.792. Kári (925) 19.608. Karlsefni 14.152. Maí (79) 10.506. Ólaf- ur (1.196) 18.034. Otur (570) 11.516. Rán (459) 14.441. Reykjaborg 11.447. Sindri (312) 9.201. Skallagrímur 12.753.Snorri goði 10.677. Sur- prise (396) 17.839. Sviði 9.292 Tryggvi gamla (1.049) 20.345 Venus 10.753. Þorfinnur 10.- 265. Þórólfur 15.861. Línuguf uskip: Alden (1.092) 4.189. Andey (806) 7.468. Ármann (335) 9.392. Bjarki (267) 8.914. Bjarnarey (998) 11.219. Björn austræni (600) 3.764. Drangey (1.000) 5.038. Fjölnir (475) 9.957. Freyja (2.022) 8.603. Fróði (1.312) 8.681. Hringur (362) 7.168. Huginn 9.401. Jarlinn (576) 10.007. Jökull (655) 12.892. Langanes (454) 5.003. Málmey (1.649) 5.761. Ólaf (1.312) 5.736. Ólafur Bjarnason (858) 14.659. Pjet- ursey (1.560) 5.296. Rifsnes (48) 11.233. Rúna (740) 5.308. Sigríður (836) 13.953. Skagfirðingur (1.179) 4.998. Súlan (236) 5.983. Svanur (1.992) 7.591. Sverrir (507) 6.243. Sæborg (869) 7.653. Sæ- fari (1.456) 7.737. Venus (985) 8.171. Ms. Eldborg 16.093. Mótorskip: Ágústa (1.048) 4.921. Árni Árnason (1.400) 5.311. Arthur & Fanney (1.143) 3.849. Ás- björn (1.474) 6.286. Auðbjörn (1.500) 6.271. Bára (1.942) 5.465. Birkir (429) 8.139. Björn (1.540) 7.178. Bris(504) 5.741. Dagný 3.259. Drífa (1.087) 3.224. Erna (804) 4.416. Esther (244) 7.057. Freyja (1.778) 3.361. Frigg (1.381) 1.816. Fylkir (811) 6.555. Garðar (581) 8.702. Geir (144) 3.893. Geir goði (1.221) 6.253. Gotta (1.368) 3.266. Grótta (1.045) 7.662. Gulltoppur (579) 6.245. Gunn- björn (1.720) 6.784. Haraldur (934) 3.989. Harpa (2.034) Heimsmeistari í hnefaleik. Tveim dögum áður en Lou- is — Farr hnefaleikakepnin átti að hefjast samkvæmt hinni fyrstu áætlun, 26. ág. síðastl., símuðu breskir frjettaritarar í Ameríku blöð- um sínum, að Bandaríkja- menn spáðu því, að Louis myndi „gera út af við“ Farr „í fyrsta höggi“ (Hann verður þá að „hitta rjett“). Frjettaritararnir bæta því við, að Farr megi ekki láta þetta á sig fá. „Bandaríkja- menn reyna að draga kjark úr Evrópumönnum á þenna hátt“, segja þeir. Louis segist sannfærður um að hann muni sigra, en kveðst ekki geta sagt í hvaða lotu. En ef álit hnefaleika- mannanna ætti að gefa nokk- ura vísbendingu um hver sigrar, þá yrðu báðir að sigra Hnefaleikakepnin átti að fara fram í nótt kl. 1, á úti- leikvelli í New-York. FRAMH. AF FYRRA DÁLKT. 2.794. Helga (965) 5.378. Her- móður (1.907) 5.672. Hrefna (1.276) 4.737. Hrönn (1.488) 4.597. Huginn I. (1.318) 11.- 059. Huginn II. (1.137) 7.594. Huginn III. (1.957) 10.109. Höfrungur (1.312) 4.676.Hösk uldur (1.598) 5.778. Hvítingur (1.263) 3.655. Isbjörn (913) 6.371. Jakob (229) 2.624. Jón Þorláksson (1.355) 6.979. Kári (1.667) 3.372. Kolbeinn ungi (448) 3.091. Kolbrún (932) 2.920.Kristján (556) 5.997. Leo (1.258) 3.747. Liv (505) 4.684. Már (1.215) 8.074. Marz (755) 3.905. Minnie (1.028). 8.447. Nanna (1.282) 3.920. Njáll (1.171) 3.970. Olivette (1.603) 4.578. Pilot (2.053) 5.020. Síldin (890) 9.438. Sjö- stjarnan (764) 7.475. Skúli fó- geti (1.806) 4.495. Sleipnir 6.915.Snorri (1.440) 3.237. Stella (623) 10.802. Svalan (1.628) 3.912. Sæbjörn (1.973) 7.365. Sæhrímnir (253) 11.- 102. Valbjörn (1.271) 7.136. Valur (205) 1.765. Vjebjörn (624) 6.895. Vestri (1.987) 3.372. Vonin (605) 1.970. Þing- ey (348) 5.082. Þorgeir goði (645) 5.456. Þórir (1.561) 3.085. Þorsteinn (1.735) 6.425. Hjalteyri (471) 1.282. Unnur (704) 2.308. Valur (Akran.) (1.491) 773. Mótorbátar: 2 um nótt: Anna, Stathav (1.623) 4.518. Draupnir, Veiga (1.646) 4.303 Eggert, Ingólfur (1.854) 6.940 Erlingur I., Erl. II. (2.004) 8.- 797. Erlingur, Villi (1.841) 4.- 767.Fornólfur, Aldan 3.042. FRAMH. Á SJÖTTU Sfi)TJ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.