Morgunblaðið - 31.08.1937, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.08.1937, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Þriðjudagur 31. ágúst 1937. TOILET SOfiP Ef þjer hafið ekki reynt þessa handsápu, há fáið yður eitt stykki og dæmið sjálf um g'æðin. Fæst víða. Heildsölubirgðir Haildverslunin Hekla Daglega nýtt! Fiskfars, Kjötfars, Miðdagspylsur og Bjúgu, Nýr lax. Kartöflur. Egg. Nýslátrað alikálfakjöt. BÚRFELL, Laugaveg 48. Sími 1505. Hótel Borg í kvöld spilar Jack Quinet í síðasta sinn á Borginni. • Á morgun byrjar ný hljómsveitimdirstjórn Mr. Billy Cook. 1MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOF AI æ Sigurður Guðjónsson | | lögfræðingur, ! | Aust. 14. — Sími 4404. | KHiffiffiKHiSfiffiiíiifiSiSiffiKSfiKififfiææ'fiffiSlfiífiffi Nýtt met í sleggjukasti. Frá Meistaramótinu p1 itt nýtt met var sett á 1 Meistaramótinu, sem helt áfram á sunnudag í góðu veðri. Metið setti Karl Jónsson frá Vestmannaeyj- um í sleggjukasti. Kastaði hann 35,98 metra. Gamla metið átti hann sjálfur, 33.18 metra. Aíinar vai'ð Oskar Sæmnndsson (K. R.), kastaði hann einnig lengra en gamla metið var, 35.97 metra. Þriðji varð Júlíus Snorra- «on (K. V.) á 28.41 m. Að Öðrn leyti fór mótið þannig': 200 metra hlaup. 1. Sveinn Ing- varsson 23.3 sek. 2. Garðar S. Gíslason 23.8 sek., 3. Jóhannes Einarsson (F. H.) 25.1 sek. 5000 metra hlaup. 1. Jón Jóns- son (K. V.) 16 mín. 22.7 sek., 2. Sverrir Jóhannsson (K. R.) 16 mín. 39.2 sek., 3. Vigfús Ólafsson (K. V.) 17 mín. 5.3 sek. Langsíökk: Kafl Vilmundarson (Á.) 6.07 metrar,'2. Magníis Guð- mundsson (K. V.) 5.94 m., 3. Sig- urður Sigurðsson’ (K. V.) 5.57 m. Þess ber að geta að Sigurður meiddist í fæti á laugardaginn og þess vegna er árangur hans ekki eins góður og við hefði mátt bú- ast. Spjótkast. 1. Kristján Vattnes (K. R.) 55.67 metrar, 2. Gísli Sig- urðsson (F. H.) 41.79 m., 3. Anton Björnsson (K. R.) 39.54 m. 110 metra grindahlaup. Þar varð fyrstur Ólafur Guðmundsson K. R. á 17.6 sek., sem er sami tími og íslenska metið. Annar varð Sveinn Ingvarsson (K. R.) á 18.7 sek. Hástökkið vann Sigurður Sig- urðsson (K. V.), stökk 1.67 metra, 2. Sveinn Ingvarsson 1.62 m. og 3. Guðjón Sigurjónsson, einnig 1.62 metra. Loks fór fram 800 metra hlaup. Þar varð ‘ meistari Ólafur Guð- mundsso’n (K. R.) á 2 mín. 4.2 sek., 2. Guðmunjiir Sveinsson (í. R.) á 2 mín. 8.3 sek. og 3. Einar Guðmundsson á 2 mín. 8.6 sek. Meistaramótið heldur áfram á miðvikudagskvöld. Sextugsafmæli á í dag Finnbogi Arndal í Hafnarfirði. Finnbogi er samborgurum síiium að mörgu góðu kunnur og mun fjöldi vina lians og' kunningja senda honum hugheilar hamingjuóskir á þess- um merkisdegi hans. Dogbók Veðurútlit í Reykjavík í dag: SA- eða S-kaldi. Dálítil rigning. Veðrið í gær (mánud. kl. 17) : Fyrir suðvestan ísláhd er alldjúp og víðáttumikil lægð, sem þok- ast NA. Vindttr er allhvass og sumstaðar hvass 8|A yi.ð ^ og • V-ströndina, en hægur á ,N- og A-landi. Úrkoma ef hvergi svo teljandi sje. Hiti er.frá 8—-14 st., mestur í Reykjavík. Næturlæknir er í nótt Jón Nor- l^nd, Bankastræti 11. Sími 4348. NæturvörðxiF er Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Besti knattspyfnumaður ársins? Forseti í. S. í. benti Mbl. á það í gær, vegna greinar í „Iþrótta- síðu“ um besta knattspyrnumann ársins, að nefndin, sem skipuð var til að dæma um hver væri besti knattspymumaður ársins, ætti að gefa í. S. í. skýrslu um málið, en ekki K. R. R. Víking- 'ur gaf sem kunnugt er I. S. I. bikarinn á 25 ára afmæli sam- bandsins. Aðstandendur 'liarná þeirra, sem verið hafa á barnaheimilinu „Vor- boði“ ágústm'ðhViý/ ern beðnir að B*liðs mólið. ,Vfkingur‘ - ,Haukar‘ 2:1. liðs mótið hjelt áfram í gærdag og keptu „Hauk- ar“ úr Hafnarfirði og „Víking- ur“. Leikar fóru svo, að „Víking- ur“ sigraði með 2 mörkum gegn 1. Veður var óhagstætt, austan rok og er álitamál, hvort leyfilegt er eða rjett að láta kappleik fara fram í veðri eins og var í gær. 'vitja þeirrá 'í AustUrbæjarbarna- skólann á inorgúli'1 kT. 4—5 e. h, Gengið inn frá portinn, suður- dyr. — Nefndin. H Jíátir fjelagar. Fundur verðui iþsjldinn að Hótel Borg í kvöld ■ kli 8i/2. •Mikilsverð mál á da ..íjkrá. Áríðandi i að allir mæti. Áttræðisafmæli á í dag frú Jóhanna Steinholt, elrkja Stef áns heit. Steinholts kaupm. á Seyðisfirði. Hún á nú heima hjer í Reykjavík hjá dóttur sinni á Ásvallagötu 58. Islenskar í kvöld kl. 6.30 keppa Valur og Fram. Hvalreki á Stokkseyri. Aðfara- nótt laugardags ralt 20 álna lang- an skíðishval skamt fyrir austan Stokkseyri. Hvalurinn var ómerkt ur og tiltölulega nýr. f®rsl. flsir, „Einkalíf Dodsworth hjónanna“ heitir kvikmynd, sem Nýja Bíó sýndi í fyrsta skifti í gærkvöldi. Kvikmyndin er gerð eftir skáld- sögu hins fræga ameríska rithöf- undar Sinclair Lewis, en hann þyk ir lýsa einna best Ameríkumönn- um í dag, oftast á skemtilegan liátt. Myndin er vel leikiii af þeim Walter Huston og Ruth Ghatter- ton. Kvikmynd þessa má hiklaust telja í flokki þeirra mvnda, sem hafa listrænt gildi. Konungleg gjöf. í veislu sem konungur hjelt á dögunum í skipi sínu Dannebrog, þar sem Her- mann Jónasson forsætisráðherra og frú hans voru viðstödd, af- henti konungur forsætisráðherra- frúnni að gjöf gullarmband, sett gimsteinum, þannig að þeir mynd uðu fangamark konungs. Ljet konungur svo um mælt, að þetta væri þakklætisvottur fyrir þær ágætu móttökur, sem þau kon- ungshjónin hefðu fengið í ferð sinni til Islands í fyrrasumar. Grunsamleg lungu. Þegar pró- fessor Níels Dungal var á dögun- um staddur norður á Siglufirði, sá hann lungu úr kind úr Hjalta- dal, sem virtist með ýms einkenni mæðiveikinnar. Dungal tók lung- un með sjer hingað suðúr til rann sóknar, en sem betur fór var hjer ekki um mæðiveikina að ræða. Góð dragnótaveiði hefir verið hjá bátum, sem þessa veiði stunda hjeðan úr Reykjavík, undanfarna daga. Aðallega veiðist þorskur og ýsa, en einnig nokkúð af . kola. I gær var t. d. samanlagður ýsu- afli bátanna talinn um 900 körfur. Knattspyrnuf jeíagið Víkingur: Æfing hjá 3. og 4. fl. í kvöld kl. 6. Mjög áríðandi að allir mæti. Útvarpið: Þriðjudagur 31. ágúst. 21.00 Hljómplötur: a) Branden- borgar-hljómleikar, eftir Back; b) Forleikurinn að „Brúðkaupi Figarós“, eftir Mozaft (til kl. 22). frá bestH verksmiðfum i Danmorku ©g Þýskalandi ávalt fyrirliggfandi. W H. BENEDIKTSSON & CO. J a.i&ÓíF iiiiivdu; ÚTBOÐ. Tilboð óskast í að innrjetta og breyta verslunarhúsi úr timbri hjer í bæ. Uppdrátta og lýsingar má vitja til undirrit- aðs miðvikudaginn 1. sept. frá kl. 1—2 e. h. Hörður Bfavnason (arkitekt). . Galtafelli, Laufásveg. Tilkvnning. Byrjað er á að setja upp nýtt brunasímakerfi í bæn- um. Bæjarbúar eru vinsamleg-a beðnir að athuga að gömlu brunaboðai'nir verða notaðir meðan á uppsetningu nýja kerfisins stendur. Sjerstaklega verður tilkynt þegar nýja kerfið verður nothæft. SlökkvIIfðssffárinn. Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra, sem hafa sýnt okkur hjálp, samúð og hluttekningu í veikindum, við andlát og jarðarför Margrjetar Júlíu dóttur okkar og systur. Guðrún Björnsdóttir, Tómas Kr. Jónsson og systkini, Þorragötu 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.