Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 2
AlþýðublaðiS Miðvikudagur 4. júní 1953 i i A h'rti sf I 3iús:|þessi og þar að auki heíðu 50 llökunarvélar verið fluttar til lkndsins. Sýndu þessar tölur vel pversu mjög ríkisstjórninni ihefái orðið ágengt í því að efla atvi mulífið í landinu. Fftur benti að lokum á að möi g atvinnutæki væru nú i smí 5um og von á mörgum nýj- um fiskiskipum og flutninga- skij um til landsins. ,,Enda þótt ýmsir erfiðleikar steðji nú að, •sagiii Pétur ennfremur, sé ég ekki minnstu ástæðu til svart- sýni varðandi framtíðina, svo ÍTarparlega sém óviðráðanleg ó- böpþ ekki steðji að. Mér finnst mikjlu fremur ástæða til bjart- sýnj varðandí afkomu þjóðar- innar. . , ■ '7 NÍÝTT BARÁTTUMÁL ALÞÝÐUFLOKKSINS NÆR FRAM AÐ GANGA. Benedikt Gröndal ræddi um ýmís merk mál, er alþingi hef- ur fengið afgreitt undanfarið. Vakti Benedikt athygli á þv| að í fyfradag hefði alþingi afgreitt stórmerkt mál, lífeyrissjóð fyr- ir togarasjómenn. Með samþykkt þessa máls náði enn eitt baráttumál Al- þýðuflokksins fram að ganga, sagði Benedikt. Alþýðuflokk- ■ urinn gerði það að skilvrði í ríkisstjórninni, að málið yrði afgreiít á þessu þingi og við því, var orðið. að hún geti talizt lögmæt. — 1 Nægilega margir voru því við- staddir. En þá gerðist það, að einn af áhrifamesu þingmönn- um íhaldsins, sem yar í hópi hinna fjögurra, er viðstaddir voru gekk út úr salnum og pantaði sér kaffi og pönnukök- ur. Er hann var beðinn að taka þátt í atkvæðagreiðslu, ncitaði hann. Fleiri íhaldsmenn voru einnig í húsinu en enginn fékkst til þess að ganga í þingsal. — Þannig sýndi íhaldið á táknræn an hátt sinn raunverulega hug til sjcmanna. Og ef ekki hefð: hætzt í þingsalinn 15. bingmað- ur stjórnarflokkanna hefði í- haldinu vafalausf tekizt að þessu sinni að hindra framgang lífeyrissjóðs togarasjóirianna. SKATTFRÍÐINDI TIL SJÓMANNA. Benedikt vék því næst að öðru hagsmunamáli sjómanna, skatta’hlunnindum. Kvað Bene. dikt núverandi ríkisstjórn hafa gert ráðstafanir t'l þess aö veita sjómönnum veruleg skatt fríðindi þar eð það væri skoð- un stjórnarinnar, að vegna sér- stöðu sjómanna bæri þeim nokk ur fríðindi í skattamáium auk þess sem sú leið væri váfalaust vænlegust til þess að laða fleiri til sjómannsstarfa. Benedikt kvað afstöðu ihaldsins til þessa máls einnig ahyglisverða. Það hefð; verjð með stöðug yfirboð en allt sitt langa valdatímabil þar á undan hefði íhaldið aldrei hreyft málinu. ÍHALDIÐ REYNDI AÐ ' HINDRA AFGREIÐSLU MÁLSINS. En Bsnedikt sagði, að af- greiðBla mlálsins hefði orðið með nokkuð sögulegum hætti. Það íhefði komi í ljós hver hin raun- verulega afstaða íhaldsins var íil togarasjómanna. — Þegar K’feyrissjóðsmálið var tekið á dagskrá á aiþing; í fyrrada.g vorp 14 þingmenn stjórnarflokk anna viðstaddir en aðeins 4 þing menn íhaldsins. Nú er það svo, eð 18 þingmenn verða að taka þ'átt í atkvæðagreiðslu til þess ÞAD skal tekið fram, að greijnina um Hafnarfjöið og viðílalið við Emil Jónsson, sem fc'irtóst í blaðinu í tilefni af I'imíntíu úra afmæli Hafnar- íjarðar skrifaði V.S.V. AFNÁM TEKJU- SKATTSINS. Að iokum vék Benedikt að hinni róttæ’ku tillögu Alþýðu- flokksins um afnám tekjuskatts ins, er samþykkt var fyrir nokk ru. Benedikt kvað tillöguna •fram komna vegna þess, að Ijóst væri nú, að tekjuskatturinn i núverandi mynd vær^ í fram- kvæmd orðinn skattur á fast- launafólki fvrst og fremst og kæmi því þyngst niður á hinum lægst launuðu. Sýnt þætti, að 20—25% þjóðarteknanna væru aldrei gefnar upp til skatts og hálaunamenn slyppu því við sinn hluta skattsins. Teldi AI- þýðuflok’kurinn því að unnt væri að jafna sköttunum réftlát lega niður með óbe:num skött- um. ALÞÝÐUFLOKKURINN EKKI MEÐ GENGÍS- LÆKKUN. I upphafi ræðu sinnar kvaðst Eir.il Jónsson vilja taka það I Iíagskráin I dag: 12.qO—14.00 „Við vinnuna": — Tþnleikar af plötum. 19. qO Þingfréttir. 13.30 Tóilleikar: Óperulög — (fclötur). .... ..... 20. q0 Fréttir. _ hj 20.3j0 Erindi: íslenzk handrit í Bf-itish Museum; síðari hluti (jón Helgason prófessor). 21. (M) Kórsöngur: Karlakórinn Súanir á Akranesi syngur.'—- Söngstjóri: Geirlaugur Árná- són (Hljóðr. á Akranesi 3. apríl). 21.4t>. Kímnisaga vikunnar: —i „ÍContrabassinn11 eftir Ariton Tjekhov (Ævar Kvaran leik- ari). 22.00 Fréttir. 22.10'Erindi: Eldvarnir í iðnver- um (Guðmundiur Karisson — slö’kkviðilsmaður). 22.30 Tónleikar: Tveir frægir jazzpíanóleikarar, Erroil ’Garner og „Fats" Waller, .íeika (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 12.50—14.00 „Á frívaktinni“,.— sjcmannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: De Gaulle hershöfð ingi (Eiríkur Sigurbergsson, viðskiptafræðingur). 20.50 Tónleikar (plctur). 21.15 Upplestur: „Rakarin Leon ard“, smásaga eftir Leonid Sobolev (Þýðandinn, Elías / Mar les). 21.25 Tónleikar (plötur). 21.40 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson listfræð- ingur). 22.00 Fréttir.-’ - 22.10 Fiskimál: Línufiski við Austur-Grænland (Dr. Jakob Magnússon fiskifræðingur). 22.25 Tónleikar: Lög úr söng- leikjum eftir Sigmund Rom: berg (plötur). 23.00 Dagskrárlok, fram vegna ræðu Karls Guð- jónssonar, að háðherrar Alþýou flokksins hefðu aldrej bor.ð fram tiflögur eða greitt því at- kvæði í ríkisstjórninni, að fram kvæmd yrði gengislækkun en Karl hafði haldið því fram, að í rík-sstjórninni hefðu verið uppi tvær skoðanir á lausn efna hagsmlálanna, stöðvunarstefn- an, er Alþýðubandalagið hefði haldið fram og gengislækkun er ihinir stj’órnarflokkarnir hefðu verið fylgjandi. Kvað Emil þetta rangt. Þvert á móti hefði Alþýðuflokkurinn átt mik inn þátt í því, a6 móta þá stefnu er endanlega hefði orðið ofan á og ‘komið hefði í veg fyrir gengislækkun. ENGAR ÓSKIR UM UND- ANÞÁGUR TIL VEIÐA í LANDHELGINNI. Pá hafði Karl Guðjónsson einnig borið fram fyrirspurn til utanríkisráðherra um það, hvorf ekki hefðu borizt beiðnir um undanþágur til veiða í íslenzkri landhelgi fráerlendum þjóðum. Kvað Emil utanríkis- ráðherra þegar hafa svarað þess ari fyrirspurn í ræðusinni kvöld ið áður er hann skýrði frá því, að ef handalagsþjóðir okkar í NATO hefðu eitthvað fram að færa innan mjög takmarkaðs tíma skyldi það lagt fyrir þing- flokkana hér heima. En engar óskir hefðu borizt. Þingmenn Alþýðubandalagsins töluðu því gegn betri vitund, er þeir ræddu um áform um að veita erlend- um þjóðum rétt til veiða í ís- lenzkri landheígi. NEIKVÆDUR MÁLFLUTN- INGUR ÍHALDSINS. Emil Jónsson kvað það ein- kenni á málflutningi íhaldsins viö þessar umræður sem oít áður, að hann væri neikvæður. íhald'ið talaðí um ókosíi tekju- öflunarlaganna, en minntist ekki á kosti þeirra enda þótt viðurkennt væri, að margt í lögunum væri til verulegra bcta — Ekki minntist íhaldið heldur á það, hvað gera hefð; átt í staðinn til þess að koma í veg fyrir stöðvun framleiðslunnar. Þess vegna væri gagnrýn; í- haldsins neikvæð en ekkert já- kvætt lagt til málanr.a. Framhald af 1. siðu. kynnt, Íílendmgurc. að þeir væru fúsir til að ganga til sammnga. Segir að lokurn, að Bretar séu fúsir til þsss enn. Bourguíba vii! fá skýr svör um afslöðu Frakka fil Túnis TÚNISBORG, þriðjudag. Iiabib Bourguiba, forseti Túnis, hefur hvatt de Gaulle, hers- hcfðingja til að skýra stefnu sína gagnvart Túnis. í svari við boðskap, sem de Gaulle sendi Beurguliba í gær, heldur forsetinn því fram, að sér sé fulllicsar hinar erfiðu að stæður, sem hershöfðinginn eigi við að stríða. Hann kveðst á nægður yfir þeim ummælu'm de Gauiles. að bæta burfi sam bandið imilili Frakklands og Túnis cg undirstrikar, að Tún isstjórn sé sömu skoðunar. „Annars verði báðir aðilar að skýra stefnu sína hvors gagn vart öðrum“, segir í boðskap Bourguibas. Kariakór Ákureyrar í söngför ara S»S- urland; syngur í Reykjavíl á fösfudag KARLAKÓR Akurejrar er í söngför urn Suðurland. Kár inn syngur á Akranesi að kvöldi þess 5. júní. I Reykjavík á föstudag, 6. júní, Selfossi á laugardag 7., og í Hafnarf rði og Keflavík kl. 2 og kl. 9 á sunnudaginn þ. 8. júní, Kórinn söng tvívegis í Nýja Bíói á Akureyri rétt nýlega, við húsfylli og ágætar viðtökur. — Söngstjóri hans er Áskell Jóns- son frá Mýri. Einsöngvarar: Ei- ríkur Stefánsson, Jóhann Kon- ráðsson og Jósteinn Konráðs- son. Undirleikari er Guðrún Kri'stinsd)ó)tt(ir. Söngskráin er fjölbeytt; má nefna lagahöf- unda sem Áskel Snorrason, Björgvin Guðmundsson, Jó. hann Ó. Haraldsson, Karl Ó. Runólfsson, Pál ísólfsson, Pál H. Jónsson, Skúla Halldórsson, Fr. Sehubert (Vögguvísa með einsöng), G. Reichart (Kvæði um rós), G. Bizet (Agnus Dei), May H. Brahe o. fl. — Kórinn ferðast í tveim stórum bílum. E'kki er ætlað að syngja nerna einu sinni í Reykjavík, en dvelja þar að loknum samsöngv um 1—2 daga. HEFUR STARFAÐ í TÆP 30 ÁR, Karlakór Akureyrar hóf starfsemi sína haustið 1929, og var helzti hvatamaður þessa Þórír Jónsson. En formleg stofn Samsfeypysfjórn ka= þéSsfcra 09 jafnaflar- manna senniSegusí í Beiip BRUXELLES, þriðjudag. Samsteypustjórn kaþólskra og jafnaðarmanna virðist vera senn'legasta lausnin á stjórnar kreppu þeirri, sem steðjar að eftir úrslit kosninganna is.I. sunnudag. Scnnilega veiður hiiutm 59 ára gamla, kaþóliska foi’sætisráðherra fyrri stjórnar, Gason Eyekens, falin stjórnar myndun, setfjfi kunnugir aðilar í Bruxclles. Kaþclski flokkurinn er, eftir kosningai’nar,, orðiiin stærsti flckkurinn, en hsfur ekki hreinan meirihluta vfir hina flckkana í fyrri samsteypju- stjórninní, iafnaðarmenn og frjálslynda. Vitað er. að Eye- kens og fylgiandi samsteypu- stjórn kaþólskra og- iafnaðar- manna, sem nú eru næst- stærsti flckkur landsins. un, lög sair.þykkt og stjórn kos- in, 26. jan. 1930. Fyrsta stjórnm var svo skipuð: Form.aður Ás- kell Snorrason, ritari Þórir Jóns son, gj’aldkei Aðalsteinn Þor- steinsson. Áskell Snorrason var söngstjóri kórsins í upp- hafi og tvo allt til ársins 1942. Hefur Áskell síðan fylgst vel' með störfum kórsins og stutt hann með ráðum og dáð og Jagt honum til góð tónverk. Þá var Sveinn Bjarmani stjórnandi kórsins eitt ár 1942-— ’43. En síðan 1943 hefur Askell Jónsson verið söngstjóri Karla- kórs Akureyrar nema vegna forfalla fvo vetrahhluta, er þeir Jakob Tryggvason og Jón Þór- arinsson komu til hjálpar. Þá hefur kórinn notið sðstoð- ar margra góðra söngþjálfara, t. d. Einars SturTusonar, Gösta Myrgart, Ingibjargar Stein- grímsdóttur og Siguxða Birkis. Kórinn hefur verið í Samb. ísl. kalakóra og Iieklu, Samb. norðl. karlakóra frá upphafi þeirra og fekið þótt í söngmót- um þessara samtaka. Karlakór Akureyrar lagði I söngför til Vestur- og Suður- landsins 1938, söng á Isaíirðí, Reykjavík og Hafnarfirði. Þá hefur hann eðlilega farið rnarg- ar ferðir um nálægari héruð og sungið við ýmis tækifæri næff og fjær. Stjórn kórsins skipa nú þess- ir menn; Formaður Jónas Jóns- son frá Brekkufcoti, ritari Árni Böðvarsson, gjaMkeri Steín- grímur Eggertsson, varaformað ur Daníel Kistinsson. Meðstjóra andi Ingvi Rafn Jóhannsson. Framhald af 12. jíðu. talið, að hann muni veita mú- hammeðstrúarm'önnum algjörfe pólitískt jafnrétti, en það er einmitt gegn því, sem áköf- ustu nýlendumennirnir hafa barizt. — Hann er hins veg- ar talinn hafa tvö tromp á hendi: herinn stendur með hois um. og hann hefur miki.ð traust meðal múhamimeðstrúarmanna í allri Norður-Afríku. Menra biða spenntir eftir því í París að sjá hvort hershöfðingjanum muni' takast að fá fránska íbúa Algier til að fallast á stjórnar- far, sem jafnframt samrýmist óskum hinna múhammeSsku í- búa. ; Fyrsfi feilur ensla knaftspyrnuliðsins1 lury F. í. er í kvéld IL 8,30 við K.R. Næsti leikurinn á íöstudagskvöld við Val. ENSKA knattspyrnnliðið Bury F.C. kom hingað til lands ins í gærkvöldi. Eftir komuna snæddu þeir kvöldverð í boði KR að viðstöddum nokkrum gestum. Eins og fyrr Vcíur ver- ið sagt frá, leika hinir ensku atv'nnumenn hér fimm leiki. Fyrsti leikur þeirra er í kvöld kl. 8,30 á Melavelhnum. Keppa gestirnir þá við gestgjafana,, R.eykjavíkurm;eistara KR. — Enska liðið í kvöld verður þann ig skipað, talið frá markmanni t:l vinstri útherja: McLaren, Howcraft, Gallagher, Turner, McGrath, Atherton, Munroe, Mclntosh, Vslatson (fyrirliði), Parker og Mercer. :T LIÐ KR í KVÖLD. Lið KR í kvöld verður þann- ig skipað, taiið frá markverði til vinstr; útherja: Heimir Guð- jónsson, Hreiðar Ársælsson, ÓI- a'fur Gíslason, Garðar Ámason* Hörður Felixson, Helgi Jónsson, I Reynir Þórðarson, Syeinn .Jóns son, Óskar Sigurðsscn. Gunnar Guðmannsson (fyrirliði) og EIL : ert Schram. — Annar leikur gestanna verður á fösudags- kvöld við Val. é

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.