Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 7
JVIiðvikudagur 4. iúní 1958 Alþýðublaðið 7 jnæli frumvarpains væru til mikilla bóta. ( Enginn þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins, sem urn málið töluðu við meðferð þess hér á alþingi markaðö \eina jákvæða stefnu í máiinu og hið sama á við um aðalblöð flokksins. Islenzkir kjósendur ' vita því alls ekki, hvort Sjálf stæðisflokkurinn hefði breytt genginu nii eins og 1950, ef | hann hefði mátt ráða, þeir | vita alls ekki, hvort liann tel ( ur hlut útílutningsatvinnuveg an.na gerðan of g'óðan eða of rýran með þtssum ráðsöfun- um, þeir hafa alls enga hug- mynd um, hvernig hann hefði hagað yfirfærslu- og jnnflutn ingsgjöldunum. Margraddaður kór. Poringjar Sjálfstæðisflokks- ins hafa bakað sér þunya á- foyrgð með þessari framkomu. En sök þeirra er ekki aðeins sú, aði hafa skotið sér undan að segja skoðuin. sína og bera fram till'ögur. Hún er meiri. Lýð- skrumslöngunin hefur gagn- 'tekið þá s.vo, að þeir hafa í raun og veru haldið fram mörg.um skoðunum. Sjálfstæðiskórinn heifur í þessu mláli verið marg- raddaður. E;n röddin hefur sagt: Gengi krónunnar er rangt skráð. — Getur það varla þýtt annað en að rétt væri að brevta skráningunni. En önnur rödd í fcórnum'segir: Með þessum ráð stöfunum er verið að breyta gengisskráningunni. Þess vegna erum við á móti þeim. Þá kem- ur þriðja röddin og segir: Geng- isbreyting er stórvarhugaverð. Það getur varla þvtt annað en að framur eigi að halda bó1a- kerfi í einhverri mynd. En um leið heyrist fjórða röddin segja: Mifið þessum ráðstöfunum er ekk verið að gera annað en að halda bótakerfinu. Þess vegna erum við á móti beim. ret.a Geta þessir msnn ætlazt til þess, að þeir séu teknir alvar- lega, þegar málfiutningur þeirra er með þessum hætti? Ef þeir halda, að svona málflutn- ingur borgi sig til lengdar, van | rneta þeir áreiðanlega dóm- greind íslenzku Tijóðarinnár. Sannleikurinn er sá, að ílestir leiðtogar Sjálfstæðisflokksins vita miklu betur en fram kem ur í ræðum þeirra og öðrum áróðri. Þeir vita, að það var óhjákvæmilegt að gera nú gagngerar ráðstafanir í efna-' hagsmálum þjóðarinnar, því að bótakerfið í sinnj gömlu mynd var gengið sér til liúð- ! ar. Þeir vita líka, að það var í raun og veru um aðeinstvennt að tefla: Að breyía gcngi krón unnar eða fara há leið, sem ríkisstjórnin lagði til að farin yrði. Og þeir vita meira að segja líka, að gengisbreyting- arleiðin hefði leitt til vand- ræða vegna andstöðu verka- lýðshreyfingarinnar, svo að eina færa og eina rétta leiðin i var sú, sem ríkisstjórnin stakk upp á. Það má auðvitað alltaf deila um hvcrt þetta hitt aukaatrið- ið hefði átt að vera á þennan veg eða h'nn, og það er fjarri mér að halda því fram, að rík- isstjórnin ha-fi í hverju srnáat- riði fundið einu réttu lausnina. En meginstefnan var áreiðan- lega rétt mörkuð, eins og á stóð. Þetta játa hin,'r hyggnustu með al foringja Sjálfstæðisf 1 okksins áreiðanlega með sjálfum sér, hvað sem þeir segja. Og þeir , munu fljótlega finna það, að íslenzka þjóðin skilur réttmæti og nauðsyn þess, sem verið er i að gera. Það er eðlilegt, að þeir, sem hugsa um íslenzk efnahagsmál af alvöru og ábyrgðartilfinn- ingu, segi við sjálfa sig: Það er , eflaust rétt, að þessar ráðstaf- anir eru nauðsynlegar og þjóð- i arbúskapnum nytsamlegar, svo langt sem þær ná. En nægja þær? Hversu lengi endast þær? Þarf áður en langt um líður á ný að grípa til sams konar að- gerða eð'a annarra? HvaS er franiundanl Það er eðlilsgt, að menn spyrji svona. Ég skal rsyna að svara þassum spurniingum í sem stytztu miáii. Þessar ráð- stafanir eru tvímælalaust stór og mikilvæg spor í rétta átt, þær jafna aðstöðu þeirra at- vinnugreina, sem afla þióðar- búinu eriends gjaldeyris og leggja þannig grundvöll gð auk inn: gjaldeyrisöflun í framtíð- inni, þær stuð’a að hagkvæm- ari hagnýtingu á erlendum gjaldeyri þjóðarinnar og beina fjáríestingunni inn á þióðhags- lega sé5 arðsamai'i brau'ir en átt hefur sér stað undanfarin ár, þær stuðla að auknu jafnvægi í þjóðarbúskapnum. Þær leggjá auðvitað engar fcyrðar á þjóð- ina í heild. Þær stuðla að auk- inni gjaldieyrisöflun, efla ýms- ar innlsndar atvinnugreinar og draga úr óheilbrigðri ijárfest- ingu, svo að þær bæta skiiyrði þjóðarinnar til neyzlu og arð- bærra framkvæmda í framtíð- inni, en leggja ekki á hana byrð ar. En ýnisum skilyrðum verður þó að' vera fullnægt til að þess; iákvæðj árangur náist. Eg vii fyrst nefna, að meira samræmi verður að vera milli þeirrar fjárfestingar, sem í er ráð'izt annars vegar og sparn aðarins innanlands og erlendr ar lánsfjáröflunar hins vegar en verið hefur um mörg und- anfarin ár. Stefna bankanna og ríkissjóðs í fjármálum verð ur og að vera gætin. Og síðast en ekki sízt er þörf bveyting- ar á því kerfi, sem ríkt hefur um langt skeið að því er varð ar hinar siálfkrafa breyting- ar á launum og verði inn- lendra landbúnaðarafurða vegna breytingar á vísitölu framfærslukostnaðar. Óneit- anlega hefur þetta kerfi veitt launþegum meira öryggi um afkomu sína en ella hefði ver ið, e'ins og ástandið hér á landi hefur verið um alllangt skeið, og ekki vær; hyggilegt að kasta því alveg fyrir borð. En eins og nú er komið, er það hvorki launþegum né bændum í hag að haida þessu kerfi óbreyttu. Það væri skað- legt heilbri-gðri framþróun í íslenzkum efnahagsmálum. Hversu yaranlegar þessar ráð stafanir verða, er m, a. komið undir því, hvað gerist í þess- um málum. Hér er fyrst og fremst um mál launaþegásam takanna og bændasamtak- anna sjálfra að ræða. Gegn vilja þeirra verður þessu kerfi ekki breytt. En án breytin-ga á því verður ís- lenzkt efnahagslíf aldrei heil- brigt. iu áfkoman befri í ár. I áróðri sínum undanfarnar vikur og daga hefur Sjálfstæð- isflokkurmn lagt á það mikla áiherzlu, að öngþveiti sé ríkj- andi eða yfirvofandi í atvinnu. málum þjóðarinnar og sérstak- lega erfiðir tímar framundan. Þatta er allt sagt gegn betri vit und. Allt bendjr til þess, að af- koma þjóðarinnar í ár verði betri en hún var í fyrra. Hvort eða hversu mikið' neyzla þjóð- arinnar getur aukizt, er fyrst og fremst komið undir því, í hversu mikla fjárfestingu verð- ur ]agt. Framleiðsla þjóðarinn- ar er vaxandi á öllum sviðum, í sj'ávarútvegi, iðnaði. og land- bún'aði, ekki hvað sízt vegna bættrar tækni, og afköst í vöru dreifingu eru að aukast vegna nýrra aðferða. Þjóðin hefur örugga markaði erlendis fyrir ahar þær sjávar- afurðir, sem hún framleiðir. Stækkun landhelginnar mun skapa íslenzkum sjávarutvegi nýja möguleika. Fjárfesting í sjávarútvegi hefur verið he]n> ingi meiri tvö síðastiiðin ár, þ. e. 1958 og'1957, en tvö árín þar á undan, eða 144 millj. kr. á móti 76 milljónum að meöal- tal; á ári. Sérstök ásiæða er til bess að nefna þá tæknibyltingu, sem orðið hefur í frystihusura landsins á síðasta ári vegna hinna nýju flökunarvela, sem. keyptar hafa verið fyrir milli- göngu Framkvæmdabanka ís- lands. Þess má og geta, að á þessu ári munu bætast í báta- flota landsmanna skip, sem ertt tæpar 4000 smálestir að stærö samtals, en sambærileg tala ár„ ið 1955 var aðeins tæpar 12©0 smáléstii'. Ég efast um, að það sé þjóff inni jafnljóst og það ætti aS vera, að einmitt um þessar rnundir eru íslendingar »>'■' skipa sér á bekk með iðnaðar- þjóðum. Innan tveggja vikma mun mesta iðnfyrirtæki fs- lendinga taka til starfa, sem- entsverksmiðjan á Akranesii Hún mun kosta 120 milljónir króna, þar munu starfa a® staðaldri um 80 manns og húw. mun framleiða a. m. k. 75 0*O§ smiáliestir af sementi a ári o«' allt að 20 000 smál. af áburéi- arkalki, að framleiðshiveöl- mæti yfir 60 mil'ljónir króna og spara þjóðinni árlega a. nu. k. 30 milljónir króna í erlenél um gjaldeyri. Fyrir utam þessa stórframkvæmd heiisr m'iklu fé verið varið' til aukn,- ingar á verksmiðjuiðnaðinjuia á siðastliðnum tveim árum. Árið 1957 nam fjárfestim* ft verksmiðjuiðnaði öðrum esa sementsverksmiðjunni S7 millj. kr. og er það þriðýmgji hærri tala en árið 1955. ísland á sér framlíð sem iðnaðarland. Á því er enginn efi, að íslaná á sér framtíð sem iðnaðarlancL Sérfræðingar telja því fara Framhald á 8. síðu. HREINN ÓLAFSSON, timb- urmaðu- á „Dettifossi“ er þrjá- ííu og fjögurra ára að aldri, fæddur á Akurfiyri. Þegar hann var á sextánda ári tók hann að stunda sjóinn, fyrst í stað á síldarskipum, og hefur verið á sjó síðan. Hann hefur verið á skipum Eimskipafélags íslands í nærri þrettán ár. byrjaði sem háseti á Brúarfoss.i, var um einn mánuð á. Fjallfossi, en wndanfarin tíu á- hefur hann verið á Dettifossi, og timbur- maður síðastliðin fjögur— fimm ár. Hreinn er eitthvað að vinna íiið:“ í lest þegar okkur ber að, en Magnús Höskuldsson, fvrsti stýrimaður, lætu- kalla á hann honum hefur mér þótt gott að vera, og eins hefur mér líkað vistin hjá Eimskip prýðilega. Á Dettifossi hef ég verið síðan hann var settur á flot: var einn af þeim sem sóttu hann til Kaupmannahafnar. — Hver eru svo helztu störf timburmanns? — Maðu,- vinnur með háset- unum, en auk þess lagfærir maður ýmislegt sem bilar og og andartaki síðar klífur hann setur upp milligerðir og þil, ef upp stiga og stendur á þiljum. : með þarf. ÖU áhöld verð ég Það e- kaldur norðannæðing-1 að verða mér úti um sjálfur. ur á höfninni, fáít skipa og í Smíðaklefa hef ég fram á, en foaksýn er Esjan, snævi drifin bar heitir að Klömbrum. Þar niður í miðjar ‘hlíðar. Ég bið hef ég hefilbekk og áhalda- Hrein viðtals og er það auð- j skáp og annað þess háttar. sótt. og áður en við leggjum Ekki er krafizt neinnar smíða- af stað aftur í klefa hans, þar sem hann kveður að minnsta kosti skýlla, er tekin af honum mynd. þar sem hann stendur upn á timburbúlka út við borð stokk, um vaf.inn öllum vor- kuldanum. Að því búnu leiðir hann okkur aftur búlkana fram hjá gapandi lestaronum og loks sitju.m við inni í hlýjum klefa hans ng tökum tal saman. — Eg hef verið með sama skjpstjcíranu'm, fýðan ég kom tíl Eimskip, segir hann, Jóni Eiríkssyni. sem hætti núna í síð kunnáttu til að gerast timb- urmaður, heldur er lagtækni iátin ráða, og líka verður mað- ur að hafa verið á sjó tilskil- inn tíma. — Hvert siglið þið helzt? — Við siglum til ýmissa strandhafna hérlendis, en er- lend.is eru það einkum sovét- hafnirnar við Eystrasalt, Len- ingrad að sumrinu en Ríga og Ventspils eftir að höfnin bar lokast af ís, og venjulega er komið til Hlamborgar í leið- inni. Ferðin tekur alls um ustu ferð sökum aldurs. Með íimm vikur. Tim'bui'maðurinn að Klömbruni —- Hvernig fellur ykkur í rússneskum hafnarborgum ? — Læt það allt vera. Okkur er frjálst að koma í land, en verðum að vera komnir um borð aftur um klukkan ellefu að kvöldi eftir okkar tíma, því ið þá slær klukkan hjá Rúss- im tólf. Okkur fir heimilað að :oma á skemmtistaði, en bæði 2r það að við skiljum yfirle.itt :kki neinn, og enda þótt ein- hver virðist geta gert sig skilj- anlegan, þo:'ir sá hinn sami íkki við mann að tala. Óþrifn- aður er yfirleitt meiri á slík- um stöðum en maður á annars að venjast, en fólkið er yfir- leitt ekki. óvingjarnlegt. Hefurðu nokkurntíma komizt í hann krappan á sjó, — eða höfn? — Ekki það ég man. Ekki sem maður getur kallað að komast í hann krappann. En é.g man það að einu sinni mun- aði mjóu að við lentum í háskalegum árekstri. Við vor- um að sigla inn til New York, vorum staddir á svipuðum slóð um og þar sem hin miklu og glæsilegu farþegaskip, „Stock- holm“ og „Arandora Star“ rák (ust á nokkru síðar. Við sigld- I um þarna í svartaþoku, en að | degi til. Logn var og þung und i 'alda. Og allt í einu kemur libertyskip. á að gizka tíu þús- und smálestir, eins og tröll- aukinn skuggi fram úr þokunni Skipin stefndu stafni á stafn, bæði sveigðu á síðustu stundu, en sá var munurinn að Detti- foss rétti aftur og og hefði hitt skipið farið eins að, mund.a bau hafa runnið hvort fx'am hjá öðru. hlið með hlið; vegna þess að hitt skipið gerði það ekki munaði ekki hársb-eidd að afturendi þess skylli utan í síðuna á Dettifossi. Það eina, sem forðaði árekstri i þetta skipti var lognaldan, eða öllu heldur það að skipin sigldvt sitt hvoru nxegin bungu henri- ar og hölluðust því hvort frá öðru. Hefðu þau siglt öldudai- inn mvndu þau. hafa. hallast saman, og þá hefði ekkert get- að. að því er virðist, forðað þvi að þarna yrði harkalégasti árekstur. Þessi atburður stóð ekki nema andartak, og hinn tröllaukni skuggi var horfinn. aftur í þokumyrkrið. — Mér fellur vel á sjónum, segir Hreinn Ólafsson að lok- um. Eða öllu heldur, — það er ekki um annaS að gera en láiia sér vel líka og við þetta verð- ur maður á meðan þess er kost ur. Anna.rs e- þetta ekki fyrir nxenn eftir að þeir fara að eld- ast. Og svo er þetta. . . þói.t maður sé o'ðinn þreyttur og fegnari en frá megi segja að nxega skreppa í land, í leyfi sínu, þá er ekki laust við að manni leiSist í landi þegar nokkrir dagar eru liðnir. Konan mín, -— fin ég hef veríð kvæntur í tíu ár og á sjö ára dóttur, — segir að minnsia kosti að það líði ekki á löngu áður en ég grípi hverja stund Framhaíd á 8. síðu. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.