Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 4
Ap I> ý ð u b 1 a ð L ð
Miðvikudagur 4. iúní 1958
HVA'0 SEM SEGJA MA um
íikoðanir Ólafs Thors og afstöðu
faans til mála í einstökum atrið-
(um, þá fer það ekki miili mála,
-að hann er elzti stjórnmálaleið-
toginn okkar íslendinga nú og
ætti að hafa meiri reynslu í með
"erð þjcðmála en flestir eða aliir
aðrir, sem við stjórnmál fást.
Jhað er því ekki nema eðlilegt þó
að þjóðin búist við af honuin
wneiri kyrrðar í málfærslu, meiri
áhyrgðartilfinningar og rökfast-
ari afstöðu en jafnvel öðrum,
hversu hátt sem þeir eru settir.
EN EINMITT vegna þessarar
tilfinningar þjóðarinnar verður
Isún oftast fyrir vonbrigðum þeg
ar Ólafur Thors talar fyrir hönd
flokks síns í útvarp. Hann leikur
sér, honum finnst alltaf að hann.
■fíé á fundi í Barnaskólaportinu
-eða í Bárunni eins og í gamla
■daga þegar hann gerði lukku
rneð bröndurum sínum og gleði-
málum. Þetta kom nú fram við
U'pphaf útvarpsumræðnanna.
ÓLAFUR THORS er oddamað
ur stjcrnarandstöðunna, en gagn
rýni hans var algerlega nei-
kvæð. Þar örlaði ekki á já-
•fcvæðri gagnrýni eða að hann
bæri fram sjónarmið um raun-
verulega lausn vandamálanna,
r>em við höfum haft við að stríða.
Hann er alltaf á sömu línunni.
Wú sagði hann aðeins að allt
væri kolsvart alveg eins og hann
ijagði, að allt væri í himnalagi
rneðan hann var forsætisráð-
Neikvæður stjórnmála-
leiðtogi, sem lítið lærir.
Engin ráð til úrlausnar.
Ræða utanríkisráðherra.
Börn og blaðasala.
herra — og var að leggjá grund-
völlinn að því vandræðaástandi 1
efnahagsmálum, sem við súpum
nú seyðið af.
EÆÐA GUÐMUNDAR utan
ríkisráðherra á mánudagskvöld-
ið hefur þegar vakið meiri at-
hygli og aðdáun en flestar aðrar
útvarpsræður um stjórnmái.
Guðmundur hreinsaði loftið, ef
svo má að orði komast. Hapn
lagði spilin á borðið og talaði
sannarlega ekki tæpitungu. Eft-
ir ræðu hans hefux mönnurm orð
ið enn Ijósara en þeim var áöur;
hversu gráan leik kommúnistar
hafa leikið undanfarnar vikur í
ÞEGAR Sovétríkin eru frá-
talin er Júgóslavía að öllum
Jikindum mesta skákland í
heimt. Tito forseti er talinn
mestur skákmaður allra þjóð-
höfðingja og sumir segja að
liann mundi geta mátað alla
hina í fjöltefli. S'káfcáhugi Tit-
os á sennilega ríkan þátt í því
hve vel er búið að skáklífi í
l andinu, er það í miklum blóma
T'að er því eðlilegt að alþjóða-
■ rskákraót séu oft háð í Júgóslav-
íu. Eitt slíkt verður sem kunn-
\:<gt er haldið í ágústmiánuði og
septembet, millisvæðakeppnin,
sem er forkeppni fyrir heims-
meistarakeppni. Þar teflir Frið
,-ik Ólafsson meðal margra ann
.■jrra kappa og verður þetta erf-
fðasta skákmót, sem íslending-
ur hefur tekið þátt í.
Meistaramóti Júgóslavíu er
fyrir nokkru lokið, og fara úr-
slitin hér á éftir: 1.—2. Gligoi ic
og Ivkov 1214 3.—4. Djurase-
vic og Matanovic 11-14; 5.—6.
Or. Trifunovic og Matulovic
1.1, 7.—9. Milic, Boganovic og
Sokolov 1014, en keppendur
voru tuttugu að tölu.
ISkák sú, er hér birtist, er
. tefld í fyrstu umferð meistara-
rnótsins. í henni fær Karak-
lajic, fyrrum skákmeistari Jú-
góslava, að sjá í tvo heimana
ufti leið og hann lætur í minni
pokann,
Spænskur leikur.
Hvítt: Karaklajic.
■ 'Svart; Matulovic.
1. e4 ea
2. Rif3 Refi
3. Bb5 . f5
(Skemmtilegur og sennilega
•jilgóður leikur, en óalgengur.)
4. Rc3 Rcl4
5. RXd4?
<Hér hefði 5. eXf5, Rf6 6.
«—-jo verlð heillavænlegra fram
.inald fyrir hvít.)
. 5. ---------------- eXd4
.
6. Re2 c6
<—- 6. fXe4 strandar á 7.
RXd.4 Rf6 8. Re6! og hvítur
vinnur.)
7. Bd3 t’Xe4
8. BXe4 da
9. Bf3 d3!
(Enda þótt hvítur hafi flei.ri
menn úti er staða 'hans sínu la.k
ari þar eð svarur er nær ein-
valdur á miðborðinu og á rnjog
hægt með að koma mönnum sín
um út. Með síðasta leik sínum
tekst svarti að tefja mjög fyi\r
liðskipan hvíts.)
10. cXd3 Bd6
11. d4 Rb6!
(Með þessum leik hyggsí hví.t
ur halda f-línunni í valdi hróks
á f8, en riddaranum er ætiuð
framtíðarstaða á f5.)
12. o—o o— o
13. Rg3 Dh4
14. d3 Rf5.
15. Be3 RXd4
16. BX64 DXd4
(Svartur hefur nú náð yfir-
höndinni á nær öllum vígstöðv-
urn. Hann hefur þiskupaparið,
w*m ÆJ,
landhelgisrnálinu, en það mun
hins vegar ekki hafa komið öll-
um á óvart, því að við öðru var
varla að búast úr þeirri átt.
VEGFARANÐI skrifar: „Mig
furðar á því hversu ung börnin
eru, sem leyft er að selja blöð á
götum bæjarins. Ég er nýkom-
inn frá útlöndum, en þar hef ég
dvalið áður, ög ég fullyrði, að
hvergi þekkist þa ðeins og hér,
að börn innan við tíu ára aldur
fái að selja blöð. Mig minnir, að
á þetta hafi áður. verið minnzt í
opinberum umræðum um börn
og vernd þeirra og að þá hafi
þetta verið fordæmt, en ekkert
hefur verið aögert og enn á þessi
ósvinna sér stað.
ÞA® ER MIKIL HÆTTA sam
fara því að leyfa svo ungum
börnum ao selja biöð. Þau freist
ast til áð drýgja þá aura, sem
þau fá fyrir blaðasöluna. Freist
ingarnar eru við hvert fótmál í
miðbænum, búðirnar með Öllu
sælgætinu, íssjoppurnar og
fleira og allt er þetta í augum
barnsins cins eftirsóknarvert og
himnaríki er hinum trúuðu. Mér
hefur líka verið sagt, að það
komi þráfaldlega fyrir, að börn
komi eklci í afgreiðslu blaðanna
til þess að gera upp. Það er
slæmt fyrir blaðaútgefendurna,
en það er enn verra fyrir börnin
sjálf og foreldra þeirra. Hættið
því ‘að leyfa börnum undir tiu
til tólf ára aldri að selja blöð.-i
Hannes á orlminu.
36. HÍ3 Bg5t
37. Kdl He8
38. Rc3 Bc4!
(Svartur hótar mláti.)
39. Kc2 Hel
<Enn hótar svartur máti.)
40. b3 BaC
(Ilótar Hgl.)
41. Hf7 HoU-
42. Kb2 Bd-3
Hvítur gafst upp þar eð hann
tapar manni.
Ingvar Ásmundsson.
frá Remada
algjör yflrráð í i miðþorðinu, c
uggari peðastöðu og peðameir
hluta .á drottningarvæng.)
17. Db3 a5
18. a4 Db4
19. DXb4 BXb4
20. Hfdl Bd7
21. d4 Hae8
22. Hd3 g6
23. IIe3 Bd2
24. HXe8 HX-iS
25. Hadl Bg5
26. Kfl Bfö
27. Hd3 KÍ7
28. h3 Hb8!
29. Re2 Bf5
30. Hc3 Ke7
31. g4 Bd7
32. Kel Kdu
33. Hb3 bO
34. Kd2 Bc8
Túnisborg, þriðjudag.
OPINBERIR aðilar í Túnis
héidu því frami í dag, að fyrr í
dag. hefðu brotizt út alvarlegir
bardagar á ný milli franskra og
t.úneskra hermanna á Remada-
svæðinu. Opinberir franskir að
ilar segja frétt þessa ra.nga. —
Segja þeir, að ekki hafi komið
til árekstra.-á R'emada-svæðinu
sícan á flmmtudag.
(Svartur haslar biskuni sín-
um völl á ákjósanlegasta stað.)
35. Bg2 BaS
I.S.I.
Samkvæmt samningum vörubifreiðastjó’rafélaganna
við vinnuveitendasamband Islands og atvinnurekendur
um land allt verður leigugiald fyrir vörubifreiðar frá og
með deginum í dag og bar til öðruvísi verður ákveðið
sem hér segir:
Tímavinna Nætur- og
Fyrir Ðagv. Eftirv. helgidagav
2VÍ3 tonns bifreiðar 74.30 85.00 95.60
21-á til 3 tcnna h’ass 83,55 94.16 104.76
3 til 3V2 tonna hlass 92.67 103.28 113.88
31/2 til 4 tonna hlass 101.80 132.41 123.01
4 til 4VÚ tonna h’ass 110.92 121.53 132.13
Aðrir taxtar hækka í sama hlutfalli.
Reykjavík, 4. iúní 1953.
Landssamband vcrubifreiðastjóra.
Hafnarfjörður
Hafnarfjöröur
Innriíun drengja 10—11 og 12 ára fer fram í Skátaskál
anirm við Strandgötu kl. 1—3 í dag (miðvikudag).
Barnaverndarfulltrúinn.
P
frá kr. 13.50
Hreyfiisbúðin
Sími 22420.
K.R.
K.S.I.
Enska afvinnumannafiðið Bury FCer komið
1. lcikur fer fram á íþróttavellinum mið vikudaginn 4. júní kl. 8,30 e. h.
Þá lcika
Hit-m s W '«'1 ilR 11 a
Komið og sjáið ensku knaít spyrnusnilíingana.
Aðgöngumiðar verða seldir á íþróttavellrn um frá kl. 1 e. h. leikdaginn. Verð: Stúkusæti
kr. 40—, stóisæti kr. 30—, stæði kr. 20.— börn kr. 5.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
V
s
s
s