Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Hægviðri. skýjað með kcfluxn. Hiti 20—12 stig. Ærpýðublaðiö Miðvi'kudágur 4. júní 1958 onum óvlnsælla v: V s s s s s S JON PALMASON var ý einn af ræðumönnum íhalds \ f Á meðan stjórnar de Gaulle, hershöíðingi. andinu með ótakmörkuðu valdi v ins við eldhúslagsumræðurn s ^ ar í gærkveldi. gón var kok S ^ hraustur að vanda og kvaðst S ( ekki í nokkrum vafa ura það, ) i að fyrr en síðar kæmi að ^ Vþví, að Sjálfstæðisflokkur- j jnn yrði að taka við „þrota } búi“ núverandi ríkisstjórnar ^ V eins og hann orðaði það og ý yrði það þá hlutverk Sjálf ^ 1 stæðisflokksins að annast^ fstörf sk'ptaráðandans, YrðiS i: það ekki vinsælt verk en þó S var ó Jóni að heyra að í- S íj haldið væri fúst til óvin- N \ sælla ráðstafana! ^ t V IÞúsundir ionna af kjöði iiggja undir skommdum vegna verkfalfs í London Londion, þriðjudag. RÚMLEGA hundrað skip jágu bundin við bryggju í Lond »n í dag og biðu fermingar og affermingar vegna verkfalls 16.000 hafnarverkamanna. Hið élöglega verkfall heíur staðið Hieð mismunandi mikiíji þátt- toku í þrjár vikur, en það forauzt út vegna þess, að vinnu- t eitendur notuðii óféiagsbund- iun vinnukraft. Hætt er á, að þúsundir.tonna af kjöti og öörum matvæium eyðileggist vegna verkfalisins. Verkfallsmenn haí'a sett upp svarta lista yfir skip, sem send hafa verið til annarra hafna til áð forðast verkfallið í London. Nokkur óréi falinu i Aigisr vegna þess aó Pflimiiii er í stjórn de Gauiles en Sousteiie ekki" PARÍS, þriðjudag. Fanska þingið, tók sér í dag hálfs árs leyfi frá störfum eftOr að hafa veitt de. Gaulle, hershöfðingja, | ótakmörkuð völd til að stjórna landinu næstu sex mánuði. Forseti fullti’úadeildarinnar, André Le Troquer, sagði í stuttri lokarsrðu,- að á því tímabili mætti elinnig samkvæmt stjórnar skránni kalla þingið saman, ef sérstakar aðstæður kynnu að gera það nauðsynlegt. Af stjórnafinnar háifu var því lýst yfir, í að htm mundi hefjast handa um að reisa við á ný ein'ngu þjóð arinnar, styrkja lýðveldið og verja frelsi þjóðarinnar. | Le Troquer sagði, að með til- skuli eiga sæti í stjórn de Gaull es, en ekki sé í henni neinn leið'togi frá Algier. De Gaulle ræddi í morgun við Lacoste, fyrrverandi Aigier- en bað um leyfi til að Ijúka þing ! málaráðherra, og hinn nýja ráð inu með því, að hrópað væri herra André Malraux, skáldið, húrra fyrir lýðveldinu. Allir sem talinn er hafa fengið mjög þingmenn tóku þátt í því. Le! aðkallandi verkefni að leysa, liti til þesarar yfirlýsingar stjórnarinnar væri ekki ástseða til að gr-eiða atkvæði um frest- un þingfunda il 7. október n, k.. Troquer kvað þingnefndir mundu halda fund-i í sumar til að viðhalda samhengi í þing- störfum. Fyrr í dag raætti de Gaulle, hershöfðingi, í öldungadeildinni og bað þingmenn. þar um að forðast breytingar á hirmi fyrir- hugsuðu aðferð við endurskoð- un stjórnarskrárinnar. Deildin samþykkti lögin með 256 gegn 30. Heshöfðinginn tók því næst á móti Salan, hershöfðingja, yf irmanni hersins í Algier, sem í morgun kom tfl Parísar að boði de Gaulles til að gefa skýrslu um ástandið í Algier. —■ De Gaulle fer sjálfur til Algier á rnsðvikudag. Þeir racddnst við í fimm Itundarfjórðunga. Ekki | hefur neitt verið látið uppi um, 1 hvað þeir rseddu. Því er haldið fram, að hluti íbúanria í Algier sé órór yfir því, að Pflimlin, fyrrverandi - forsætisráðherra, þ.á.m. forstöðu upplýsingamála ráðuneytisins. í Algier hyggst de Gaú’e hitta leiðtoga hersins og með- limi öryggisnefndarinnar, sem tcku m'álin í sínar hendui’ og st-uddu mjög að valdatöku hers höfðingjans, Ekki er vitað hvað annað hann hyggst taka sér fyr ir hendur þar í landi. í París er Framhald á 2. síðu. niniar i Hliðmsveit Gunnars Ormslev á j fönim dl Danmerkur og Svíþj, Mun leika á ýmsum samkomustöðu’m í föáóum löndunum IILJÓMSVEIT Gunnais Ormslev er á föium til Dan- merkur og Svíþjóðar eftir nokki'a daga. Mun hljómsveitin í.erða ytra í tæpa 3 mánuði og leika víðs vegar um bæði lönd rn. Söngvari með hljómsveitinni verður Haukur Moi'thens. -----------------------------—« Fyrst fer hljómsveitin tit Dan merkur og leikur þar um skeið en síðan er förinni heitið til Svíþjóðar. Mu-n hljóinsveitin leika á ýmsuni skemmtistöðum í Svíþjóð, !Enn barizt í Líbanon Beirut, þriðjudag. I DAG voru enn bardagar í Lí'banon með upreisriarmönn- urn og stjórnarhersveitum, en ekki hafa borizt fréttir af stór- kostlegum átökum. Her stjórn- arinnar hefur umkringt marga hópa uppreisnarmanna í suður. Muta lándsins og er nú að hreinsast til í norðurhluta lands ins, þar sem tveir lögreglumenn voru drepnir af uppreisnar- Etönnum á mánudag. í GÆR var dregið í öðrum flokki í happdiætti DAS um 10 vinninga eins og venjulega. Fyrsti vinningurinn fjögurra lierhergja íbúð í Álfheimum 38, fullgerð, kom á miða nr. 8054 í umboðinu Hólmavík. Eigandi Brynjólfur Kritsjánsson. Annar vinningur, sem er Volga fólksbiifreið, með útvarpi Framhald á 9. síðu. S S A s s s s • verður fundur S LEIKUR A 24 STOÐÚM I ÁGÚST. Í ágúst mun hljómsveitin ferð ast um alla Svíþjóð og lcíka á 24 skenúptistöðum- víðs. vegar um landið. — I hljómsveitinni eru auk Gunnars Ormslev, sem S mönnuin fyrir góða sam- leikur á tenorsaxafón, Viðar Al- freðsson, trompetleikari, Sigur- björn Ingþórsson, kontrabassa- leifcari, Árni Elífar, píanóleikarj og Guðjón Ingi Sigurðsson trommuleikari. á \ s s ■ s ÞINGFUNDUM í deildum^ alþingis er nú lokið, en í dag ? Sameinuðu ídþ'ngi, þar sem þingslit ^ r [ara fram. I fyrradag var síð ^ ^ isti fundur efri deildar. ^ ^ Oi'eildaiforseti, Bernharð S \ Stefánsson, þakkaði þing- S S deildarmönnum góða isam- S S vinnu og árnaði þeim alls S S hins bezta með osk um end ^ S S urfundi að hausti. Fyrir !) hönd þingmanna þakkaði Jó ^ ^ hann Þ, Jósefsson og óskaði ^ forseta heilla. I neðri deild S ----- * “— — S ^ var síðásti fundur í ffær og L ^ þakkaði Einar, Olgeirsson, S \ foiseti de'ldarinnar, þing-S S vinnu, e« Ólafur Thors þakk S S áðí fvrir ' hönd þingmanna ^ S deiídaiinnar góða fundar- • S stjórn og bað forseta bless-^ ^ unar. ■ S Fjármálaiíðindi Landsbankans: Vænta má, aH jafnari útflutning - uppbætur muni stuðia aö betri nyl- ingu og dr©ifiiigy framieiSsluafianrta í NYUTKOMNU hefti af Fjórmálatíðinum, tímariti Landshanka íslands, er .grein eftir ritstjórann, Jóhannes Nordal hagfræðing, um hin nýju tekjuöflunarlög, er al- þingi hefur nýlegá samþykkt — Greinin nefnist „í átt til •jafnvægis?“ og segir í henni að ráðstafanir þær, cr lögín gera ráð fyrir muni leiða til þess að skapa aukið jafnvægi í efn ah a gs mál u m. EINFALDARA KERFI, I greininni segir svo m. a-: „Gerir frumvarpið ráð fyrir miklu tiníaldara uppbóta- kcrfi, J.i-.r sem misræmið á milli uppbóta til einstakra greina útflutningsframleiðsl unnar er mjög minnkað f'ró því sem verið hefur, og er nú gert ráð fyrir, að greidd- ar verði uppbætur á allan út flutning og duldar tekjur ís- Jendinga erlendis. Breyting- ar þær, sem fyrirhugaðar eru á tekjuöflun til útflutn- ingssjóðs, hníga í sömu átt. Að vísu er ætiazt til, að mik- illa tekna verði aflað með mjög háuni álögum á á- kveðna vöruflokka, sem ekki teljast til brýnna nauð- synja, og er hælt við, aö þetta reynist einn veikasti hlekkur hins nýja kerfis, þar sem vafasamt er, hvort gjald eyrir verður fýrir hendi eða nægur kaupmáttur tii að tekjuáætlanir standist. AJ öðru leyti er dregið verulega úr misræmi því, sem verið hefur á álögum eftir vöru- flokkum, t. d. er gert ráð fyrir, að almennar rekstnn-- vörur útflutningsframleiðsl- unnar bei'i sama yfirfærsiu- 'gjald og meginþorri innflutn iingsins. TIL BÓTA. Óhætt mun að fullyrða, að sú stefnubreyting, sem hár hefur átt sér stað, horfi rnjög til bóta. Vænta má, að jafn- ari útflutni ngs uppbætúr muni stuðla að betri nýtingu og dreifingu framleiðsiuafl- anna á milli mismunandi greina útflutningsframleiðsl unnar. Hitt er ekki síður mik ilvægt, að dregið sé úr hinu geysilega misræmi, sem orð- ið var í verðlagi innflutnings vegna mismunandl inníluín- ingsálaga. Var ljóst oröiö, a8 þetta misræmi hafði í för með sér óhóflegan innflutn- ing og notkun þeirra vöruteg unda, einkum rekstrarvara og atvinnutækja, sem haldið var óeðlilega ódýrum í sam- anburði við vöruverð al- mennt og innlendum tilkostn að. Þegar til lengdar lætur. hlýtur hagkvæm nýtingfrar ' leiðsluafla þjóðarhúsins ,að Eafa mest að segja varðan ’i aukningu þjóðarteknanna c 5 almenna velmegun.“ í V ' % ^íkisábyrgð á láni vegna silungs- eldís í Biíðaósi á Snæfellsnesi! á afþingi í gær ’ | „RIKISSTJORNINNI er heim ilt, gegn þeim tryggingum, sem hún metur gildar, að veita Giísla Indriðasyni, eiganda jarð arinnar Tjaldbúða, ríkisábyrgð á láni allt að 200 þúsund krón- um til að koma upp eldisstöð fyr ir sjósihmg í Búðaósi á Snæ- fellsnesi.“ Svo'hljóðandi þingsályktunar- tillaga, flutt af fjérveitinga- nefnd', var samþykkt á alþingi í gær með samihljóða atkvæð- um. Greinargerð með tillögunni fer hér á eftir: „Fyrir fjárveit- inganefnd hefur legið umsókn frá Gísla Indriðásyni um fjár. hagslegan stuðning, bæði styrk ög rí'kisábyrgð, ti>l þess að koma upp sjósilungsrækt í Búðaósi á Snæfellsnesi. Gósli er eigandi jarð'arinnar,Tjaldbúða, sem' á land að ósr.um, en hinn hluti óssins tiliheyrir jörðinni, Búð- um, sem er eign rxkis- sjóðs. — Telur Gí'sli Indriða- son, að fyrirhugaðar fram- kvæmdir han's muni á ýmsan hátt jafnt geta komið þeirri jörð til góða og Tjaldbúðum. Um þetta mlál gerði veiðrmála- nefnd ályktun til búnaðarþings, og er hún prentuð her mei! sení fylgiskjal. Á búnaðarþingi var miálið til umræðu, og kom'þar fram á'hugi fyrir silungsræk^ eins og sjá má af ályktun, serns þingið gerði um rnálið. Þá geta þess, að alþingi hefur áður sýnt eindreginn áhuga í s1jkura málum, sbr. veittan fjórhagsleg an stuðning til að koma hér á fót eldi svonefnds regnbogasil- ungs, en hér er um engu ómerk.. ari tilraun að ræða, þar sem e® ræktun hins íslenzka sjcbirt- ings, sem af sumum er nefnduj* griálax.“ i Eldur lays í méf@rbál Á ÖÐRUM tímanum í gæB kom upp eldur í mótorbátnumi Auð’i, E-100, sem liggur v\$ Grandagarð. Rafsuðumenn í'rá Héðni voru að vinna í bátnunti og urðu þess varir, að eldur vaij laus miíli þilja. L Slökkviliðinu tóks: fljótlegá að' slökkva eldinn og urðis skemmdir ekki miklar. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.