Alþýðublaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 4. júní 1958
Alþýðub.laðið
9
IÞró
Eáðhúsið í Stokkhólmi
5500, en vegna aukins álags
FYRSTA írjálsíþróttamói ið '
á Bislet var haldið 29, maí s. 1. j
og náðist góður árangur í mörg
um greinum. Danielsen sigraði
í spjótkasti með 78,02 m., annar 1
með leiknum í gegnum sjón-
varpið, en á leikvanginum voru
75 þúsundir áhorfendur. Þeir'
sáu Milan taka forustuna á 60,
rnínútu, þegar „Don Juan“
Stíhiaffio skoraði. Fimmtán
miínúum síðar jafnaði Di Stef-
EINS og getið hefur verið urn
hér í blaðinu mun ÍR standa
fyrir hópferð íslendinga á Eiv-
rópumeistaramótið í frjólsum
íþróttum, sem fram fer í Stokk-
hólmí dagana 19.—24. ágúst
næstk.
Áætlunin er sú að fara héð-
an flugleiðis beint til Stokk-
hclms 17. ágúst og heim verð-
ur farið 29. ágúst. Auk EVr-
ópumeistaramótsrns verða ýms
önnur mót í Stokkhólmi, svo
sem keploni ÍR við Brcmma 25
ágúst, körfuknattleikskeppni ÍR
-inga við sænsk félög og
íleiri mót.
MIKIL EFTIESPUEN.
Eftirspurn hefur yerið mik-
il eftir miðum, en margír hafa
þó ekki ákv.eoið sig ennþá. —
Þar sem ekki er hæg’c að
draga það l.ergur að gefa upp
til Stokkliólms. hve margir
koma, hefur nefnd sú, sem sér
um för þessa af hálfu ÍR á-
kveðið, að þeir sem hug hafa
á því að fara þessa ferð, á-
kveði sig í. síðasta lagj 10. júní
næstk. og leegi þá frarn krón-
ur 3000. Alls mun för þessi
kosta kr. 6500, en eftir-
stöðvarnar 3500,00 greiðast í
tvennu 'lagi, 2000,00 krónur
fyrir 10. iúlí og 1500 kr. fyrir
10. ágúst. í upphafi var gert
ráð fyrir, að förin kostaði kr.
erlendan 'gjaldeyri, var ekki
hjá því komizt að hækka verð-
ið urn krónur 1000.00. Tekið á
mcti greiðslum í iR-húsinu kl.
8—10 á kvöidin.
Það, sem innifalið er í þessu
er fargjald Bsykjavik-'Stokk-
hóImur-ÍReykjavík, uppihald
og húsr.æði í Stokkhóhni í 12
daga, morgunmatur, hádegis-
rnatur og kvöldmatur, aogöngu
miðar á EM á bezta stað, báts-
ferð um skerjagarðinn í
Stokkhólmi, ásamt tveim bíl-
ferðum um borgina, þar sem
merkustu staðir hennar verða
sfeoðaðir.
ÞAÐ skal tekið fram, að
dómarar og línuverðir á Lands
mót meistaraflökks (1. og 2.
deild) og erlendar heimsóknir,
eru hér ekki taoldix með,
þar sem K.D.R. hefur ekki
með það að gera.
HÁSKÓLAVÖLLUE.
7. júná 2. flokkur.
Kl. 14. Valur—Vík.
D. Sigurjón Jónsson.
Kl. 15 Fram—Þróttur.
D. Páll Guðnason.
8. iúní. 3. flokkur A.
Kl. 9,30. Þróttur Valur.
D. Sverrir Kjærnested.
Kl. 10.30. Fram—KR.
D. Guðm Axelsson.
VALSVÖLLUE.
8. iúní. 3. flokkur B.
Kl. 9,30. Vík—Fram.
D. Jón Þórarinsson.
Kl. 10,30. 2. flokkur B.
Valur;—Fram.
D. Páll Pótursson.
KE-VÖLLUK.
7. júní, 4. flokkur A.
Kl. 14. Vík—Valur
D. Sig. Karlsson.
■rfw-.
Fram — Þróttur,
fellur niður..
3. flokkur B.
Kl. 14, Fram B—Valur,
D. Baldvin Ársælsson.
Kl. 15. Fram C-KR.
D. Har. Baldvinsson.
FKAMVÖLLUK.
7. iúní. 5. flokkur A.
Kl. 14. Þróttur—Valur.
D. Árni Þórarinsson.
Kl. 15. Vík—Fram.
D. Elías Hergeirsson.
varð 15 ára unglingur Terje Ped
ersen m,eð 62,14 en þriðji Wvlli
Rasmussen með 61,62 m. Eilif
Fredriksen sigraði í þrístökki
með 14,55 m. Fred Roy í 100
m. hlaupi með 11,0 sek. Stein
Haugen sigraði í kringlukasti
49,50 m. annar varð Arnulf
Thanem 45,67 m. Gunnar Huse
by vann hástökkið með 1,90 m.
og Jan Gulbrandsen 400 m. gr.
á 54,8 sek,
DI STEFANO er bezt; knatt-
spyrnu'maður heimisins, segja
gagnrýnendur, eftir úrslitaleik-
inn í Brussel, þar sem keppt
var um Evrópubikarinn,. Reaf-
Madrid sigraði Milan með 3:2,
eftir framlengdan leik. — Stao-
an var 2:2 er venjulegum leik-
tíma lauk. Milljónir fylgdust
Kl. 16 5. flokkur B.
KR—Valur.
D. Daníel Benjamínsson,
SVAE
við spurningu síðustu vilcu.
Vísa viðkomandi leikmanni af
leikvelli og Iáta fjahlægja
h:nn slasaða. Dæmir beina auka
spyrnu.
SPUKNING VIKUNNAK.
Þegar einn lei'kur í 1. fl. átti
að hefjast, uppgötvar dómar-
inn, að einn leikmanna kom
til leiks í skíðaskóm. — Getur
dómarinn leyft honum að
leika?
DÓMAKAK!
Vinsamlega tilkynnið stjórn
félagsins fyrir 10. júní, ef þið
verðið í sumarleyfum eða far-
ið úr bænum annarra orsaka
vegna í júní-mánuðj vcgna
innröðunar á leik'i er fara
fram í mánuðinum.
ano, en aftur tok Mlian foryst-
una 2:1 og var það Grillo vinstri
inhherji, sem skoraði. Nokkr-
um sekúndum síðar jafnaði
Reaj og í framlengingu skoraði
Gento, einnbezti útherj; í Evr-
ópu, sigurmarkið fyrir Real,
Framhald áf 12.síðu.
og miðstöð. kom á miða nr.
53411 í umboðinu Vesturveri.
Eigandi er Magnús Stefánssoíb
dyravörður í Stjórnarráðinu.
Þriðji vinningur er Moskvitdi
fólksbifreið með útvarpi og mið
stöð á nr. 7062, í umboði BSF',
eigandi Sveinn Sveinsson bif-
reiðastjóri, Garðarstræti 14. —
Fjórði vinningurinn sem er
Zimmermann píanó á miða nr.
29375 í umiboðinu Vesturveri,
eigandi Haukur Gunnarsson
pípula gningar nemi, Hj ar ðar-
haga 56. Fimmti, husgögn eða
heimilistseki fyrir 20 þús. kr. á
miða nr. 51533 í umboðinu
KRO'N Kópavogi, eigandj Árni
Kristmundsson, Skjól'braut 7,
Sjötti vinningur vatna'bátur
með utanborðsmótor á miða nr.
15837 í umboðinu Keflavík,
eigandi Margrét Jakobsdóttir
Keflavík. Sjöundi, húsgögn eða
heimilistæki fvrri 15 þús. kr.
á miða nr. 43799 í umboðinu
Vesturveri, eigandi frú Dagrún
Ólafsdóttir, Kleppsveg 98. Átt'
undi vinningurinn er húsgögn
eða heimilistæki fyrir 15 þús.
kr. á rniða nr. 50824 í umboðinu
Keflavík, íeigandi Sigurjón
Kjartansson Keflavík. Níundi,
segulbandstæki með tólf spól-
um á nr. 55601 í umboði Hafn-
arfjarðar. Tíundi vinningurinu
húsgögn eða heimilistæki fjTÍr
10 þús. kr. á miða nr. 43311 í
umboðinu Vesturveri, miðinn
óendurnýjaður. (Birt án ábyrgð
ar).
Fyrirliði í rússneska HM-!iðsins
Þetta er vinstri framvörður rússneska landsliðsins, Igor Netto,
Spartak. Hann verður sennilega fyrirliði rússneska HM-l'ðsins.
K. D, R.
Byggingarsamvinnufélag
lögreglumanna í Reykjavík
hefur til sölu 6 herbergja íbúð við Rauðalæk.
Félagsmenn sem neyta vilia forkauipsréttar hafi sam-
band við stjórn félagsins fyrir 14. þessa mánaðar.
Stiórnin.
Jarðarför móður minnar og fósturmóður okkar.
JÓHÖNNU GUÐRÚNAR JÓHANNSDÓTTUK
Vesturbraut 22 Hafnarfirði fer fram frá Fríkirkjunni í Hafn
arfirði fimmtudaginn 5. júní kl. 2.
Afþökkum blóm.
Bergþór Albertsson. Albert Þorsteinsson.
Guðrún Albertsdóttir. Steindóra Albertsdóttir.
Tanilegar þakkir faerum við öllum nær og fjær fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu og
móður okkar.
MARGRÉTAR MAGNÚSDÓTTUR
Stykkishólmi.
Sérstaklega þökkum við einsöngvara, kór og organista.
Ebeneser Þorláksson og börn.