Morgunblaðið - 09.10.1937, Page 3

Morgunblaðið - 09.10.1937, Page 3
Ikugardagur 9. okt. 1937. M 0 R-G-U N B L A Ð I Ð 3 Nú er údýra rafmagnið fengiO En hvenær koma ódýru tækin? ------- $. FULL vissa er fengin fyrir því, að Reyk- víkingar eiga nú, þegar Sogsstöðin tekur til starfa kost á nægu, ódýru rafmagni til allskonar notkunar a hefnilunúm og fagna bæjarbúa alment þessum tíðindum. En það eitt er vitanlega ekki nóg, að eiga kost áí’ódýru raf- magni, ef tækin, sem með þarf til þess að geta hagnýtt rafmagn- ið eru svo dýr, eða seld með svo óaðgengilegunx kjörum, að al- menningur getur ekki aflað sjer tækjanna. .V HiS mikia fyrirtæki, Sogsvirkjunin, kemur því aðeins að þeim notum, sem til var ætlast upphaflega, að hvort- r tveggja fari saman: ódýrt rafmagrt „ög ódýr tæki, sem almenningur á greiðan aðgang að. % ’4 Bæjarráð Reykjavíkur hefir fyllilega skiiið sitt hlutverk í þessu máli. Það hefir sett verðið á rafmagniiw. svo lágt og að- gengilegt, að almenningur mun sjá sjer vermagan hag í, að taka rafmagnið til notkunar á heimilunum á sem.^sstum sviðum. Þótt tillögur bæjarráðs um rafmagnsverðið ha® eklci endanlega yerið samþyktar í bæjarstjórn, má vafalaust ganga út frá að þær verði hin endanlega gjaldskrá. Innflutningurinn orðinn 40 milj. Vantar 200 þús. kr. á verslunarjöfnuð. ann 1. október vant- aði ekki nema 250 þúsund krónur til þess að fullum verslunar- jöfnuði væri náð. En til þess að fullum greiðslu- • •• /f d»o • o»r« * * * jornuoi veroi nao i ar, þarf útflutningur um- fram innflutning á næstu mánuðum að nema ca. 8—9 milj. kr. í fyrra var verslun- arjöfnuðurinn orðinn hag-stæður úm 2.1 milj. krónur þann 1. okt. Þ. 1. okt. nú hafði verið flutt mn fyrir 40.180 þús. krónur *n út fyrir 39.930 þús. krónur (aaismunur 250 þús. krónur).. Eftirtektarvert er aS inn- flutningurinn var 1. okt. orðinn 9. miljónum króna meiri en á sama tíma i fyrra (í fyrra 31.034 þús. kr.)Til þess að mæta þess- um aukna innflutningi koma rúml. 6.7 miljónir, sem útflutn. hefir farið fram úr því, sem hann var 1. okt. í f yrra (í f yrra 33.198). Það er síldin, sem bjargar. í ágúst og sept, voru síldar- afurðir fluttar út fyrir rúml. 321/2 milj. krónur, eða sem hjer segir (í águst og sept.), Saltsíld ., , . . . , . . . 3.148 •íldarolía , , , , ,, , 6.532 Síldarmjö) ..... ..... 2.964 12.644 Ull hefir verið flutt út fyrir róml. 2 milj, í ág. og sept. (í sept fyrir 630 þús, kr.) I sept. var saltfiskur fluttur út fyrir 914 þús. kr. og ísfiskur fyrir 235 þús. krónur. Síldarafurðir, «11 og saitfiskur, námu 6,8 milj, krónum, eða 85% af útflutn- kignum í sept. Samtals var flutt ■t fyrir 7.932 þús. í sept. (7053 þús. kr. í sept. í fyrra), en inn íyrir 5517 þús. kr. (4498 þús. kr, í fyrra). Innflutningurinn í sept. hefir þannig orðið rúml. miljón krónum meiri en í fyrra. Einhvern þátt mun verðhaíkkunin á heims- markaðmum eiga í þessari hækkun. En aoalíega stafar hækkunin af óvenjumikhim innflutningi á: raftækjum, kolum, og einn- ig hefir mikið verið flutt inn af byggingavörum og vefnaðar- vörum. Nokkuð hefir og verið flutt inn til aukningar.á sjálf- virku stöðinni í Rvík. Að innflutningnum í sept. komu 3.9 milj. krónur til Rvík- ur, eða 70%. Þann 1. okt. mun hafa verið búið að veita innf? jtningsleyfi fyrir 53 milj. króna. En svo kemur hin hliðin á þessu máli — tækin. Það er ekki á valdi bæjarstjórnar að ákveða neitt um sölu eða sölu- fyrirkomulag þeirra, því að rauðu flokkarnir settu á þing- inu 1935 lög, sem ákveða, að öll slík rafmagnstæki skuli seld í rikiseinkasölu. Raftækjaeinka sala ríkisins annast nú þessá sölu. * Forstjóri Raftækjaeinkasöl- unnar skrifaði í ágústmánuði s.l. grein í dagblað Tíma- manna, þar sem hann hjelt því fram, að ekki væri ástæða til að kvarta undan verði tækj- anna hjer, því að þau væru seld ódýrara en í Noregi. For- stjórinn sagði hinsvegar ekkert um það, hver væri álagning einkasölunnar, en hún var á- reiðanlega gífurleg. Þá var t. d. í útsölu verðið á suðuvjel með 3 plötum frá 270—300 krónur. Blöð Sjálfstæðismanna hjeldu því fram, að þetta verð væri langsamlega of hátt og var skorað á forstjórann að skýra frá því opinberlega, hver værí álagning einkasölunnar. — Sú skýrsla fekst aldrei. Svo kemur alt í einu aug- lýsíng frá einkasölunni þann 30. sept., þar sem verðið á suðu- vjelunum er lækkað all-veru- lega. Þannig kostaði nú suðu- vjel með 3 plötum 245 kr., sem kostaði 270 í ágústmánuði. Þetta sýnir a. m. k. það, að einkasalan hefír í ágústmán- uði tekið 25 króna aukaskatt af hverrí suðuvjel og hefði á- reiðanlega gert það áfram, ef blöð Sjálfstæðismanna hefðu ekki átalið ökrið á þessari nauð synjavöru. Raftækjaeinkasalan hefir enn ekki fengist til að skýra almenningi frá því, hver álagn- ingin er á tækin, en hún er á- reiðanlega mikil ennþá. * Sjálfstæðismönnum hefir frá upphafi vefið Ijóst, að fyrsta skil- yrði þess að * alínenningur get.i fehgið ódýr rafmagnstæki með að- geiigilegum' kjttrnm sje, að losa tækin undan viðjum einkasölunn- ar. Þess vegnajhefir stefna Sjálf- stæðismanna Verið sú, að láta rafmagnsveitu Reykjavíkur ann- ást ? ihnkaup t&fijjalína og se’lja þau síðan bæjarbúuin við kos.th- aðarverði. Sjálfstæðismenn fluttu frumvarp um þetta á síðasta þingi, ert' sósjalista.r svæfðu það. Sjálf- stæðismenn hafa bvað eftir annað í sumar reynt að fá sósíalista inn á ]>essa braut, en ’við það hefir aldrei verið komandi. Sjálfstæðis- menn fóru %iitálg fram á, að öll- um, innflutninl'stevllum yrði ljett af tækjum|in,, &v,o að þau yrðu bæjarbúunu eins ódýr og frekast er kostur, "(írf sósíalistar og rauðu flokkarnir vildu ekki leýfa þetta. Sogsstöðin ko.^tar Revkjavíkur- bæ um 7 miljónir króna. Þetta er geysímíkið fje oj ’ríður mikið á fyrír bæjarfjelagíð, að orkan, sem stöðin framleiðir, komist sem fyrst í notkun. . , Bæjarráð Reykjavíkur hefir gevt, sít.t til, “áð þetta geti orðið, með því að sétja verðið á raf- magniiiu svo lá$þ að almenningur sjái sjer hag \ aðgnota það. En stjórnarí'loyvai'nir vilja að Sogsvirkjunin verði einskonar mjólkurkýr fyrir ríkissjóðinn. Þeir heimtá að Reykvíkingar greiði háan ankaskatt í ríkissjóð af hverju rafmagnistæki, sem þeir verða að kaupa, fil þess að geta orðið aðnjótandi ódýra rafmagns- ins' frá Soginu. Með framferði sínu eru stjórn- arflokkarnir ekki aðeins að spilla fyrir fjárhafsafkómu Sogsvirkj- unarinnar, heldur vinna þeir hjer einnig gegn þjóðhagslegum hags- munum. Því að það sjá væntan- lega allir, að með því að aflið frá Sogsstöðinni ' nýtist sem fyrst, sparast stónhikið fje, sem nú fer í kaup á annarskonar orku til lieimilisþarfa. * Sjálfstæðismenn munu halda á- fram t.ilraunum símnn, að koma FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Skipstjórinn á „Napier“ var sýknaður. I—I æstirjettur kvað í gær * * upp dóm í máli enska togarans „Napier“, sem tek- inn var í sumar fyrir sunn- an lancl og- kærður fyrir landhelg’isbrot. Mál togarans var rannsakað og dæmt í Vestmannaeyjmn og hlaut skipstjórinn fulla sékt. Þegar undirrjettardómurimi var upp kveðinn hjelt skipstjórinn með alla skipshöfnina til Eng- lands og’ skildi skipið eftir, sem var gamalt og ónýtt. Var togar- inn þvínæst dreginn til Reykja- víkur og hjer hefir hann verið síðan. Hæstirjettur taldi ekki nægilega sannað, að skipið liefði verið að veiðtim í landhelgi og sýknaði skipstjórann. „Thule11 og „Svea" yfirfæra líftryggingar sínar til Sjóvátrygg- ingarfjelagsins. j - . 5 Sjóvátryggingarfjelag ís- lands h.f. hefir á s.l. sumri gengið frá samningum við Thule um að allar íslensku líftryggingar fjelagsins færist yfir til Sjóvátryggingarfjelags íslands, beint eða sem endur- trygging. Samskonar samning- ar standa nú yfir við ,,Svea“. Líftryggingarfjel. „Thule“ byrjaði líftryggingarstarfsemi sína hjer á landi laust fyrir aldamót, og hefir haft aðalum- boð hjer á landi síðan. Um síð- astl. áramót voru í gildi trygg- ingar að upphæð 17,2 milj. kr. sem mest er að þakka þeim feðgum Axel og Carl Tulinius. Samningurinn milli „Thule“ og Sjóvátryggingarfjelags íslands h.f. er nú genginn í gildi og verð- ur á næstunni sent umburðarbrjef til allra sem trygðir eru hjá ,,Tliule“, þar sem þeim er gef- inn kóstur á að flytja tryggingu sína til Sjóvátryggingarfjelags ís- lands h.f., og jafnframt ábyrgst að þeir njóti að minsta kosti eins | mikilla hlunninda og þó trygg-1 ingar ])eirra liefðu verið áfram hjá „Thule“. Þannig er þeim að minsta kosti trygður jafnliár bón- us og „Thule“ míundi greiða. En rjett er að geta þess um leið að ,Thule‘ hefir, eins og önmir sænsk fjelög, neyðst til að lækka hónus- greiðslur sínar verulega vegna erfiðleika á því að ávaxta fje í Svíþjóð. Ef einhvorjir kynnu að vera, sem ekki óskuðu að flytja trygg- ingar sínar, færist tryggingin samt sem áður yfir til Sjóvátryggingar- fjelags íslands b.f., en þá sem endurtrygging. Vefstofa í Reykjavík, Amánudaginn kemur ætla þær ungfrú Tonny Miiller og ung- frú Erna Ryel að opna vefstofu á Laufásveg 19. Hafa þær báðar dvalið erlendis og lært listvefnað á iðnaðar- og vefnaðarskólum í Osló, Gautaborg og Kaupmannahöfn. Ætla þær að halda námskeið í vefnaði hjer í vetur. Auk þess munu þær vefa alskonar vefnaðarvörtir eftir pönt- umim, svo * sem veggábreiður, sessuborð, gólfábreiður, dúka o. fl. — Við munum reyna að nota sem mest af íslensku bandi í vefn- aðinn, sögðu þær ungfrúrnar við frjettaritara Morgunblaðsins í gær. En eitthvað verðnm við að fá innflutt af silki- og baðmull- arbandi. Við opnum vefstofuna á mánudaginn og höftim 5—6 vef- stóla til afnota. Munum við halda sýningu á þeim munum, sem við þegar höfiim á boðstólum. Verða þær og til sýnis í sýningargluggum L. H. Miiller í Austurstræti. — Jeg liefi ‘lítið eitt fengist við kenslu i vefnaði áður, sagði ung- frú Ryel, — og það er mín reynsla, að þeim, sem einu sinni byrja á því að vefa, þvkir það mjög skemtileg handavinna. Það er að vísu seinlegt að vefa t. d. heilar ábreiður, en það er verk, sem margborgar sig. Slíkar ábreiður geta verið Ijóniandi fallegar — og jafnframt eru þær mjög sterkar. nær óslítandi. FRANCO NÁÐAR, Osló í gær. PÚ, Frá Salamanea er símað. að norsk-amerískur flugmaður, sem tekinn var til fanga af upp- reisnarmömium, liafi verið: dænid- iir til lífláts af herrjetti. Franeo náðaði flugiháf niinn og einnig þrjá rússneská flúgmenn, sem dæmdir voru til lífláts. — (NRP. FB.). ALSHERJARVERKFALL BOÐAÐ í FRAKKLANDI Berlín í gær. FÚ. Á fundi sern haldinn var í París í gær var hótað allsherj- arverkfalli embættismanna og verkamanna. Hafa ríkisstjórn- inni serið sendir úrslita kostir, þar sem krafist er af henni, að hún uppfylli allar kröfur starfsmanna og verkamanna, er vinna hjá því opinbera. Kostakjör! Alþýðublaðið neyð- ist í gær til að játa, að rauðliðar á Isafirði hafi sett verðið á ljósa- rafmagni 75 aura pr. kilowatt- stund, eða nálega helmingi liærra en hjer í Réykjavík. En blaðið segir, og er sýnilega montið af, að flokksbræðurnir á ísafirði selji Ijósai’afmagnið yfir sumarmánuð- ina á 7 aura kwst., en Revkjavík á 10—12 aura. Hvort skyldi vera, hagfeldara fyrir kaupendur, að fá Ijósarafmagnið á 40 anra vetrar- mánuðina og 10 aura suínarmán- uðina, eða 70 aura og 7 aura? Það gagnar ísfirðingum lítið, að eiga kost á ódýru ljósarafmagni, þegar enginn þarf að kveikja ljós.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.