Morgunblaðið - 28.12.1937, Síða 1

Morgunblaðið - 28.12.1937, Síða 1
Gamla Bié UPPSKERA Hrífandi og efnisrík austurrísk talmynd. Aðalhlutverkið leikur: Pauia Wesseley, sem allir muna eftir, er sáu myndirnar ,,Maskerade“ og „Episode“ I. O. G. T. I. O. G. T. Góðtemplarastúkan „FREYJA“ nr. 218 heldur Áramótafagnað í Góðtemplarahúsinu á gamlárskvöld. DAGSKRÁ: 1. Kl. 91/2 e. h: hefst opinn stúkufundur fyrir meðlimi Freyju, gesti þeirra og aðra templara: a) Br. umboðsm. Jón Árnason: Áramótaerindi. b) S. Sumarlína Jónsdóttir: Áramótakvæði. 2. Fundi slitið kl. 10y2 e. h. HLJE. 3. Gísli Sigurðsson gamanleikari: Eftírhermur. 4. Br. Guðjón Halldórsson bankar.: Upplestur. 5. Karlakvartett: Söngur. 6. Dans. — Hljómsveit G. T.-hússins. Aðgöngumiðar, á kr. 2.50 hver, verða seldir í G. T.- húsinu kl. 1—5 e. h. á fimtudag og frá kl. 2 e. h. á gaml- ársdag. Templarar sýni fjelagsskírteini sín við kaup mið- anna. — Veitingar seldar uppi á lofti. — Fjölsækið með góða gesti, því Bakkus fær ekki að spilla gleði okkar. NEFNDIN. Áramótadansleik heldur Knattspyrnufjelagið Haukar Hafnarfirði að Hótel Björninn á gamlárskvöld, og hefst, hann kl. 22.30. Áskriftalistar fyrir þátttakendur líggja frammi í verslun Einars Þorgilssonar og hjá Jóhannesi Arngríms- syni, klæðskera. Menn eru vinsamlega ámintir að skrifa nöfn sín á þátttakendalistana fyrir kl. 12 á gamlársdag, því aðrir en þeir, er nöfn sin hafa skrifað fyrir þann tíma, fá ekki aðgang á dansleikinn. STJÓRNIN Aðgöngumiðar að jólatrjesskemtunum fje- lagsins, sem fráteknir eru, sækist fyrir kl. 2 á morgun. STJÓRNIN. „Neðanjarðar- borg i Tíbet" heitir fyrirlestur, er Theodore lllion flytur í Guðspekifjelagshús- inu annað kvöld kl. 9. Að- göngumiðar kosta 1 kr. og fást við innganginn. !; Vðrubfll, s Clievrolet, í góðu standi til sölu nú þegar. Uppl. gefur GUÐNI JÓNSSON, bílstjóri, Njálsgötu 110. Sími 4013. Til sðlu, hús með 3 þriggja herbergja íbúðum, nýtt og vandað, á góðum stað í Vesturbænum. Utborgun um 12 þús. krónur. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nafn og heimili, í um- slagi, merkt „Nýtt hús“, á afgr. Morgunblaðsins. Nýsviðin dilkasvið, Lifur, Hjörtu, selt ódýrt. Búrfell, Laugaveg 48. Sími 1505. EGOERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Nýja Bié Burgtheater Austurrísk stórmynd, gerð nnd- ir stjórn WILLY FORST, sem talinn er einn af frumleg- ustu og snjöllustu kvikmynda- leikstjórum sem nú eru uppi. Aðalhlutverkin leika: WERNER KRAUSS. HORTENSE RAKY. WILLY EICHBERGER og fl. Selfuiift weðdeildarbrfef, 4. — 7. — 9. — 10. og 11. flokks. Lækjargötu 2. Sími 3780. LokaG ðll áramófa vegna wörisuppfalningar. Verslunin Brynja. E. POSCHMANN Strandgade 28 B. Köbenhavn K. Símnefni: Monkers. Kaupir allar íslenskar vörur. Sjergrein: Fersk, ísuð lúða. Peningagreiðsla um hæl. — Selur allar kaupmannsvörur.. rl Mg3 Aramðtadansleikur stúdenta verður að Garði á gamlárskvöld og hefst kl. 10. Tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. Aðgöngumiðar verða afhentir 29. og 30. des. kl. 4—T á Garði. SKEMTINEFNDIN. Listverslunin I »=■ Kirkjustræti 4. f§ í dag er síðasti útsöludagur, þar sem í ráði er að | verslunin hætti um áramótin. | EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER? BJEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.