Morgunblaðið - 29.12.1937, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 29. des. 1937.
3
MORGUNBLAÐIÐ
r
Islenskt landhelgismal fyrir
alþióðadómstólinn í Haag?
T 3[ ..- -
,La Provence“málið:
Kröfur frönsku
stjómarinnar
Fjelag fslenskra iðnrekenda
og fjelaglð Iðja ganga frð
kaupsamningum
Kaupið verður mjðg svipað og ðður
Sáttanefnd skal ffalla um
ágreftnlngsmál
Þann 1. aktóber í haust sagði stjórn fjelagsins
Iðju, fjelags verksmiðjufólks hjer í Reykja-
vík, upp kaupsamningi þeim sem gildir í ár,
við fjelag ísl. iðnrekenda, og skyldi gengið frá nýjum
Hið mikla og flókna mál, sem tengt er við
franska togarann „La Provence“ virðist ekki
úr sögunni ennþá, því að frönsk stjórnar-
völd hafa nú tekið málið í sínar hendur og gert þessar
kröfur:
í fyrsta lagi: Að íslenska og franska stjórnjn reyni að komast að
samkomulagi u'm bætur, sem íslenska stjórnin greiði, fyrir tjón það
sem af töku togarans leiddi, eða
í öðru lagi: Að málið verði lagt fyrir alþjóðadómstól, annaðhvort
gerðadóm, sem stjórnir heggja ríkjanna verði ásáttar um, eða að öðr-
um kosti fyrir alþjóðadómstólinn í Ilaag.
samningi fyrir áramót.
Gengið er nú frá nýjum samningi, og hann undirrit-
aður af báðum aðilum. Önnuðust þessar nefndir fjelag-
anna samningagerðina. F. h. iðnrekenda þeir Eggert Krist-
jánsson, Bjarni Pjetursson og Guðm. Guðmundsson. En f.
h. Iðju Runólfur Pjetursson, Björn Bjarnason og Ólafur
Einarsson.
Samkvæmt hinum nýja samningi hreytist kaup karlmanna ekki
frá því sem áður var. Bn kaup kvenna hækkar um kr. 5.00 á mánuði
umfram það sem áður var, er þær hafa unnið við sama fyrirtæki í 3 ár,
og um aðrar 5 krónur eftir 4. árið framyfir þá kauphækkun sem áður
var ákveðin eftir þenna starfstíma.
í samningi þeim sem nú gildir
er eftirvinnukaup 35% hærra en
dagkaup fyrstu 3 klst. eftirvinn-
unnar. En síðan er eftirvinnu-
kaupið 50% hærra en dagkaup,
ef unnið er yfir 3 klst. En sam-
kvæmt nýja samningnum er öll
eftirvinna frá byrjun greidd með
50% hærra kaupi en dagkaupið
er. —
Sáttanefndin.
Bætt er inn í þenna samning
ákvæði um, að sáttanefnd skuli
fjalla um ágreiningsmál er út af
samningi þessum kunni að rísa.
Er með því gengið inn á sömu
hraut í vinnulöggjafarátt, eins og
Dagsbrún fjellst á við samningana
í sumar. Eru þessi nýju ákvæði
samningsins svohljóðandi:
Rísi ágreiningur milli samn-
ingsaðila, skal leggja allan slíkan
ágreining, eða meint hrot á samn-
ingnum, fyrir sáttanefnd, sem
þannig sje skipuð, að hvor aðili
tilnefnir einn aðalmann, og annan
til vara. Skulu þeir rannsaka á-
greiningsatriðin og ráða þeim til
lykta, ef unt er. Hafi mennirnir
ekki lokið starfi sínu innan
þriggja daga frá því að þeir hafa
verið kvaddir til starfa, her nefnd-
armönnum að snúa sjer til lög-
mannsins hjef í Reykjavík, sem
þá útnefnir 3. manninn í nefnd-
ina, sem reyni, ásamt hinum,, að
jafna deiluatriðin. Skal nefndin
hafa lokið starfi sínu innan
þriggja daga frá því 3. maðurinn
var skipaður. Vinnustöðvun skal
óheimil útaf slíkum ágreiningi fyr
en viku eftir að sáttastarf hófst.
Því næst fylgja í samningnum
ákvæði um gerðardóm, sem taki
við, ef sáttanefnd getur ekki
jafnað ágreininginn. En gerðar-
dómsákvæði eru í núgildandi
samningi.
Samningi þessum má ekki segja
upp nema með þriggja mánaða
fyrirvara um áramót.
*
Með samningagerð þessari er
vinnufriður trygður á komandi
ári í fyrirtækjum þeim sem eru í
FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU
Vörn Breta
gegn áróðri Itala
í Austurlöndum
London í gær. FIT.
ið fyrsta útvarp á erlendu
tungumáli frá útvarpsstöð
í Bretlandi fer fram á mánudag-
inn kemur, 3. janúar, frá klukkan
6 eftir hreskum tíma til kl. 6.15
og verður á arabisku. Framvegis
verður útvarpað á sama tíma dag-
lega á arabisku.
í fyrstu útsendingunni munu
taka þátt nokkrir háttsettir menn
af arabiskum ættum, þar á meðal
Mussein prins, sonur Imansins af
Yemen, egyptski sendiherrann í
London, sendiherra Saudi-Arahíu
og og Irak. Ennfremur landsstjór-
inn í Aden.
Upptök þessa máls eru þau, að
hinn 19. apríl 1928 tók varðskipið
Oðinn franska togarann „La Pro-
vence“ út af Vík í Mýrdal. Tog-
arinn var fyrir utan landhelgis-
línuna, er liann var tekinn, en
varðskipið taldi að togarinn hefði
verið að veiðum innan við línuna
og elti því togarann uns því tókst
að ná honum.
Skipstjóri togarans var sektað-
ur í lögreglurjetti Vestmanna-
eyja 21. apríl 1928, því að talið
var sannað, að skipið hefði verið
að veiðum í landhelgi.
Þessum dómi var áfrýjað til
Hæstarjettar, en þar var skip-
stjóri togarans sýknaður með
dómi uppkveðnum 10. okt. 1929.
Á grundvelli þessa sýknudóms
Hæstarjettar höfðuðu svo eigend-
ur „La Provence“ skaðabótamál
gegn íslensku stjórninni og kröfð-
ust yfir 100 þús. kr. skaðabóta
fyrir tjón, er fjelagið liefði beðið
vegna töku togarans.
Togarafjelagið franska tapaði
skaðabótamálinu fyrir báðum
rjettum, og var dómur .Hæsta-
rjettar upp kveðinn í þessu máli
20. nóv. 1936.
Hafði franska togarafjelagið
fengið frægan þjóðrjettarfræðing,
prófessor Gidel, til þess að skrifa
í málinu. Fylgdu málinu löng og
ítarleg álit frá honum. Sveinn
Björnsson sendiherra svaraði
þessum innleggum próf. Gidel.
í einni álitsgjörð sinni gerir
prófessor Gidel þá kröfu, að ef
dómur Hæstarjettar gangi á móti
togarafjelaginu í þessu máli, þá
verði franska stjórnin að taka
málið í sínar hendur, sem hún
hefir og nú gert.
íslenska stjórnin hefir ekki enn-
þá svárað kröfum, frönsku stjói’n-
arinnar í þessu máli.
Samkomuhús Sjálfstæðisnxanna
í Vestmannaeyjum er mú að verða
fullgert. Á annan í jólum var
norður-endi liússins, „litli salur-
inn“, tekinn til afnota. Húsið
verður sennilega fullgert 20. janú-
ar. —
Bílslys
Bernhards prins
Bernhard prins, eiginmaður
Júlíönu ríkiserfingja Hollend-
inga lenti í bílslysi í byrjun
þessa mánaðar og liggur enn
allþungt haldinn í sjúkrahúsi
í Amsterdam. Fyrstu vikurnar
var hann svo þungt haldinn,
að hann mátti ekki mæla.
Ummæli
dansks blaðs
Khöfn i gær. FÚ.
anska blaðið National Tid-
ende segir, að Islending-
ar sjeu á móti því, að samning-
ar takist milli Gismondi og
Færeyinga um bækistöð fyrir
ítalska togara í Þórshöfn, vegna
þess að þá muni fiskútflutning-
ur Færeyinga til Ítalíu aukast.
Telur blaðið að ísl uxska
stjórnin hafi látið þessa óá-
nægju sína í ljósi við stjórnar-
völd bæði í Danmörku og ítal-
íu.
Hver eru
verst stæðu
bæjar-
fjelögin?
Hvað rauðliðar
segja sjálfir
Hjer í blaðinu hefir oft
or möi-Rum sinnum
verið flett ofan af óstjórn
rauðu flokkanna í meðferð
fjármála ríkisins og beirra
bæjarfjelaRa, bar sem beir
ráða. Það kemur fyrir, að
stjórnarflokkarnir játa fús-
lega bann mun, sem er á
fjárhag Reykjavíkur. Það er
begar beir burfa að finna
afsökun fyrir ofsókn sinni í
varð Reykjavíkurbæjar.
I greinargerðinni- fyrir frum-
varpi til laga ,um tekjur
bæjar- og sveitarfjelaga o. s.
frv., sem lagt var fyrir hið ný-
afstaðna þing, stendur (í sam-
bandi við hinn svonefnda jöfn-
unarsjóð bæjar- og sveitarfje-
laga):
„Upphæð sú, sem til þess (þ.
e. til að jafna útgjöld vegna
fátækraframfærslu, elli- og ör-
orkutryggingu og kennara-
launa) er ætluð samkv. frv.
er að vísu ekki há (hún er 700
þús. kr.) og nokkrum hluta
hennar ætlað að koma í stað
þess (250 þús. kr.), sem ríkis-
sjóður ver nú til fátækrajöfn-
unar, en þar eð f je þetta kem-
ur fyrst og fremst þeim bæjar-
og sveitarf jelögum til góða,
SEM VERST ERU STÆÐ, ætti
þessi ráðstöfun þó að geta kom-
ið að miklum notum“. (Það, sem
er innan sviganna er bætt hjer
inn í til skýringar og letur-
breytingin er gerð hjer).
Hver eru þessi verst stæðu
bæjarfjelög, sem koma til
með að njóta góðs af jöfn-
unarsjóðnum? Því er fljót
svarað. Það eru auðvitað
þau bæjarfjelög, þar sem
sósíalistar og kommúnist-
ar fara með völdin.
Skal það nú sýnt samkv.
skýrslu Hagstofunnar um jöfn-
un fátækraframfærisins fyrir
1936, sem fylgir fi-umvarpinu.
Reglurnar fyrir jöfnuninni
skulu ekki raktar hjer, það hef-
ir verið gert áður (sbr. Mbl. 10.
des.).-Þess má þó geta, að með
sjerstökum ákvæðum er því svo
komið fyrir, að Reykjavík get-
ur ekki orðið aðnjótandi neins
úr jöínunarsjóðnum, að minsta
kosti nú fyrstu árin. Hafa
stjórnarflokkarnir rökstutt það
fyrirkomulag með því, að fjár-
hagsafkoma Reykjavíkurbæjar
FRAMH, Á SJÖTTU SÍÐU.