Morgunblaðið - 05.01.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.01.1938, Blaðsíða 1
Gtinila H Drotning frumskóganna. 1 Bráðskemtileg oít afar spennandi ævintýramynd. Aðalhlutverkin leika. hin fagra söngkona Doothy Lfjmour Ray MiHar.d Myndin jafnast á við bestu Tarzan- og dýra- myndir er hjer hafa ver- ið sýndar. * T T ❖ t Í T ? T Innilcga þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer vináttu og' velvild á sextugsafmæli mínu, þann 2. þ. m., með heimsókn- um, gjöfum og heillaóskum. Bogi Benediktsson. 4«**X**!*****«M«**4**X,***>!,*XMX*<*MWMX**.**«MXM*M«,v‘H*v*t,*!4vv^,!**i**X*ý*I**X'X-vv'»*vvvvv Gréðurháfiaei gen dur! Ef þjer ætlið að gróðursetja tóraataplöntur í gróðurhás yðar á næsta vori, viljum við leyfa okkur að benda yður á, að við notum Neon-ljós við ræktun plantnanna og eins að við notum eingöngu sótthreinsaða mold. Þessvegna getum við boð- ið yður sterkbygðar cg sjúkdómsfríar tónrataplöntur. Við höf- um hinar hestu tegundir og getum selt plöntur frá febrúar til maí, alt eftir óskuir. Ræktunarleiðarvísir fylg'ir hverri send- ingu. — Þar að auki höfum við margar aðrar smáplöntur til rækt- unar. Leitið upplýsinga um tegundir og verð. Munið, að plönt- ur ræktaðar undir Neon-ljósi eru trygging fyrir góðum ár- angri, og að þeir, sem sá snemma, uppskera snemma. Þjer eruð vinsamlegast beðnir að senda pöntun yðar 6 vikum áður en plönturnar óskast. Virðingarfylst GARÐYRKJAN Á REYKJUM, Mosfellssveit P. 0. Box 782. Reykjavík. Trillubálur meðalstór, óskast til kaups, hand- hægur fyrir 2 menn. Ekki þó xninni en að hægt sje að stunda á honum fiskiveiðar á dragnót inn- an Faxaflóa. Lysthafendur sendi Morgunblaðinu tilboð í lokuðu umslagi, merkt „Trillubátur“, á- samt stærð, vjelarlieiti, hestöflum, og söluupphæð fyrir 12. jan. Nýfa Bié Korpúlfsstaða kartöflur í sekkjum og lausri vig;t. £UU*U5UÍ ísenskar áffætar kariöflur í pokum 0£ lausri vigt. Versl. fisir. oooooooooooooooooo Unpur oi reglu- ssmur maður óskar eftir herbergi í nýtísku steinhúsi á kyrlátum stað í bænum. Upplýsingar 4124. snna Veitiogastola á góðum stað hjer í bænum og í fullu standi, er til sölu nú þegar, sökum veikinda eigandans. Þeir, sem kynnu að vilja kaupa veitinga- stofu þessa, ásamt öllu innbúi, gei'i svo vel að tala við Pjetur Jakobs- son, Kárastíg 12. Síini 4492.. Viðtalstími daglega kl. 11—12 og 6—-7. Gernaania. Þýsknnámskeið hefjast 10. janúar. Kensla fer fram í þremur flokkum, fyrir byrjeud- ur, lengra komna og samtalsfæra nemendur. Tveir tímar á viku í 3 mánuði. Verð 25 krónur. Utanfjelagsmönnum einnig heimil þátttalia. Talið sem fyrst við kennarann, Dr. BRUNO KRESS, sími 2017, Laufásvegi 10. OOOOOOOOOO0000000-0 • •etðiosofi fieofi• ® oefifiðfifiooð o o • • o o • r Ulvarp 2 lampa Philipps til sölu, Hávallagötu 5. fifififiieefifið fifififififi fififififiefifififi mrn His til sðlu, Þrjár 3 herbergja íbúðir. Nýtt og vandað á góðum stað í Vesturbænum. Út- borgun 12000 kr. Þeir, sem vilja sinna þessu sendi nafn og heimili í umslagi, merkt „Nýtt, hús“ til Morgun- || blaðsins. 1 is 1 (Sehlussakkord). Mikilfengleg og' fögur þýsk tal- og tónlistarmynd frá UFA, sem fyrir hugnæmt efni og' snildarlegan leik og óviðjafnanlega tónlist hef- ir hlotið viðurkenningu og heiðursverðlaun sem ein af allra bestu myndum. er gerðar voru í Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL, MARIA v. TAS- NAI)Y, og litli drengurinn PETER BOSSE. Aukamynd: Hertoginn af Windsor og frú. á rikissplÍaÍABia ug Bas&n- séknarslofu fyrk átið 1937, éshast IrnwTÍMð í skrlfskufu spítalanna í Arnar- hvoli fyrir lO. þ. Veji-iia foslalla fellur niður fuvidur §|áfifst»iisk ven na- fjefiagsins Hvöt, seat boðað- ur Itafði verfið í kvðld. Faðir okkar Hjörtur Á. Fjeldsted andaðist aðfaranótt 4. janúar. Börnin. Jarðarför ekkjunnar Sigríðar Jónsdóttur fer fram föstudaginn 7. þ. m. kl. iy2 e. m. og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Langeyrarveg 12 B, Hafnarfirði. Kransar affceðnir. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.