Morgunblaðið - 10.02.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.02.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 34. tbl. — Fimtu daginn 10. febrúar 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Þesr, sem ennþá eiga eflir égreidda viðskiflareikninga sína fyrir (anúarmánuð, þnrfa að gera skli i dag. Fielagsnxenii eru jafnframf ámintir um að tilkynna vanskil eða ónmsamdar eldri skuldir slrax eftir þann ÍO. þ. m. til Upp- lýsingaskrlfstofunnar, þar lem naesta vanskilaskrá keinur út á næstunni. Fjelag maivörukaupmanna. Gamla Bió Hann rændi brúöinni! Fjörugf og spennandi ame- rísk g’amanmynd með Joan CRAWFOBD Clark Franchot GABLE • TONE Síðasfa sinn. í | X Hugheilar þakkir til allra þeirra, er glöddu mig á átt- X ♦♦♦ A •j* ræðisafiræli mínu með símskeytum, blómasendingum og öðru * % því, er sýndi vinarþel þeirra. * LEIKrJBLAG REYKJA VIKUE: „Fyrirvinnan“ eftir W. Sommerset Maugham. Sýning í kvöíd kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. * X S María Victoría, príorissa. ANGLIA The Angío-Icelandic Society. The Annual General Meeting 'will be lield at Hotel Borg on Thursday neit, February lOth, at 8.45 p. m. After election of officers for 1938 and the usual business, Pro- fessor A. Lodéwyckx of Melbourne, Australia, will read a paper entitled: „The Foundation of Australia“. The paper will be followed by music, dancing and other enter- tainment. It is hoped tliat all members will attend the General Meeting and tbat they will bring their friends. Admittanee free. The Committee. HLJÓMSVEIT REYKJAVIKUR: i „Blða kápan“ (Tre smaa Piger). verður leikin annað kvöld kl. 8%- Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. — Sími 3191. Þingeyingamóf verður haldið að Hótel Borg 17. þ. mán. -Áskriftarlistar hjá Blómaversl. Flóra og Hótel Borg. Nánar auglýst síðar. Góð sept.—okt. veidd Faxaflóa-beituslld til sölu hjá Sig. Haílbjarnarsyni, Akranesi. Merkfnr Conklin lindarpenni hefir tapast, skil- ist, gegn fundarlaunum, á skrifstofu Hamars. Nýfa Bíó Keisarinn i Kalifornlu. Tilkomumikil. þýsk stórmynd, samin og sett á svið af þýska kvikmyudasnillingnum LUIS IRENKER, sem einnig leikur aðalhlutverkið. Mynd þessi byggist á sann- sögulegu efni um svissneskan flóttamann, Jóhann August Stuter, er gerðist landnemi í Kaliforníu, lenti þar í margvís- legum hættum og ævintýrnm en náði þar að lokum svo miklum völdum að hann var talinn hinn ókrýndi keisari landsins. Leilt- urinn fer fram í Sviss og Kaliforníu og varð kostnaður við töku myndarinnar yfir tvær miljónir marka og er þetta lang- dýrasta og ein af allra tilkomumestu myndum sem Þjóðverjar hafa gert. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. öll ReyhfaYÍk hlær - Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína í GAMLA BÍÓ í kvöld klukkan 7.15 Aðgöngum. seldir hjá Eymundsen og K. Yið- ar í dag og við inng. Aðalfundur HINS ÍSLENSKA GARÐYRKJUFJELAGS verður haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna mánudag- inn 21. febrúar kl. 8 síðd. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.