Morgunblaðið - 10.02.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.02.1938, Blaðsíða 7
Fimtudagur 10. febr. 1938. MORGUNB L AÐItí 7 Dagbók. I. 0. 0. F. 5. = 1192108y2 — 9.0. Xjettskýjað. Veðrið (miðvikudagskv. kl. 5): NA- eða N-kaldi um alt land með 1—4 st. frosti. Sumst. snjójel norð an lands, en úrkomulaust syðra. Lægð við SA-strönd landsins á hreyfingu austur eftir. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Sextugsafmæli á í dag Arnbjörg Cruðmundsdóttir, Iíörpugötu 13, Skerjafirði. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband Iðunn Geirdal og Þórður Ásgeirsson lög- regluþjónn. Heimili þeirra er á Ránargötu 10. Kristniboðsfjelag kvenna held- nr aðalfund sinn í dag kl. 4.30 á venjulegum stað. Spegillinn kemur út á morgun. E.s. Hekla kom í fyrrakvöld. B.v. Maí frá Hafnarfirði kom liingað í gær til viðgerðar. ísfisksala. Gulltoppur seldi afla sinn í Hull í fyrradag, 1873 vætt- ir, fyrir 1808 sterlingspund. Síldarsöltunarstöð Sauðárkróks er nú áuglýst til leigu fyrir næstu síldarvertíð. „Fyrirvinnan“, sjónleikur sá sem Leikfjelag Reykjavíkur sýnir í 3. sinn í kvöld. Anglia heldur aðalfund sinn að Hótel Borg kl. 8% í kvöld. Þar flytur prófessor A. Lodewyckx fyrirlestur um landnám Ástralíu. Að lokum verður dans. En?skip. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi kl. 9. Goðafoss var á Siglufirði í gær- morgun. Brúarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Detti- fess er á leið til Hamborgar frá Grimsby. Lagarfoss er í Reykja- vík. Selfoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Frá Vestmannaeyjum reru um 30 bátar í gær. Afli var tregur; hæst 800 á bát. K. F. U. M. A. D.-fundur í kvöld kl. 8V2. Síra Priðrik Frið- riksson talar. Allir karlmenn vel- komnir. Skemtifund halda Sjálfstæðis- fjelögin Vörður, Heimdallur og Hvöt n.k. þriðjudag fyrir þá sem ttnnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn við bæjarstjórnarkosningarnar. — Til skemtunar verður: Kaffidrykkja, ræðuhöld, söngur og dans. Fje- lögin bjóða starfsfólkinu á skemti- fundi þessa. Aðgöngumiða á að vitja á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Mjólkurfjelagshúsinu fyrir klukkan 7 á laúgardags- kvöld. Ferðafjelag íslands hjelt skemti fund að Hótel Borg á þriðjudags- kvöldið. Guðmundur Einarsson myndhöggvari flutti mjög fróð- legt erindi um sumar- og vetrar- ferðalög í Alpafjöllum, klif á hina bröttu tinda og skíðaferðir. Þá sýndi hann fjölda skuggamynda til skýringar erindi sínu. Var frá- sögn hans hin skemtilegasta og gerður ágætur rómur að. Á skemt uninni voru nær 300 manns og var dans stiginn til kl. 1. Aðaldansleik Skíða- og skauta- fjelags Hafnarfjarðar, er haldinn skyldi 12. þ. m., verður frestað. Nánar auglýst síðar. Ríkisskip. Esja var væntanleg til Norðfjarðar kl. 8 í gærkvöldi. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar. Starfsf. hjá Kolaversl. Sig. Ólafssonar 20 kr., starfsf. á Skatt- stofunni 45 kr., starfsf. hjá Efna- gerð Reykjavíkur 50 kr., starfsf. hjá Raftækjaversl. Jóns Sigurðs- sonar 15 kr., starfsfólk á Hótel Borg. 89 kr., starfsf. hjá Litir og Lökk 22 kr., starfsf. hjá Lands- banka íslands kr. 156.50, Hljóm- sveit K. R.-hússins, ágóði af dans- leik 9. jan., 50 kr., S. Þ. & G. P. 12 kr., starfsf. á borgarstjóraskrif- stofunni 125 kr., starfsmenn hjá Jóni Halldórssyni & Co. 30 kr., ágóði. af dansleik í G. T.-húsinu 15. jan. 1938 kr. 88.50, starfsf. hjá þvottahúsinu „Drífa“ 17 kr., starfsf. "hjá Álafoss Þingh.st. 2 20 kr„ starfsf. hjá prentsmiðjunni Edda 8 kr., starfsf. hjá Alþýðu- brauðgerðinni 20 kr., áheit 20 kr., M. R. 30 kr., starfsf. í Laugavegs Apóteki 54 kr., starfsf. hjá Versl. Edinborg 38 kr. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. ÚtvarpiS: Fimtudagur 10. febróar. 8.30 Dönskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Hljómplötur: Lúðrasveitar- lög. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi; Shakespeare og leik- listin á hans dögum, I. (Har- aldur Björnsson leikari). 20.40 Hljómplötur: Píanólög. 21.00 Frá útlöndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.45 Hljómplötur: Andleg tón- list. FIMM ÚTVARPSKVÖLD NORRÆNA FJELAGSINS Norræna f jelagið hefir ákveðið að gangast fyrir 5 útvarpskvöldum í vetur, eitt kvöld fyrir hvert land, og var fyrsta útvarpskvöldið fyrir nokkru síðan, danskt kvöld. Á öllum þessum útvarpskvöldum flytja sendiherrar eða ræðismenn landanna ávörp. þektir fræðimenn flytja erindi, endurvarp verður frá hinum löndunum í tilefni af þessum útvarpskvöldum, þá verð- ur íslenskur karlakórssÖngur og norræn nuisík. Síðasta kvöldið verður íslenskt kvöld, sem sniðið verður til endurvarps um öll hin Norðurlöndin. Loks gangast fjelögin fyrir blaðamannamóti í Stokkhólmi í maí og verður 2—3 ísl. blaða- mönnuni boðið þangað. Vðrðar - Ileimdallur - Hvðl Sjálfstæðisfjelðgin I Reykjavfk bjóða öllum þeim, sem unnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn við bæjarstjórnarkosningarnar, á skemlifund, aem haldinn verður að Hótel Borg og Hótel ísland n.k. þriðjudagskvöld kl. 8y2. Aðgöngumiða sje vitjað á skrifstofu Sjálístæðisflokks- ins í Mjólkurfjelagshúsinu fyrir kl. 7 á laugardagskvöld. STJÓRNIR FJELAGANNA. Sími 1380. LITLA BILSTflBIH Er nokkuð stór. Opin allan sóiarhringmn. m fefmiNi ÍOl Sauðárkróks fæst á leigu næsta sumar. Allar upyíýsingar gefur • HAFNARNEFND SAUÐÁRKRÓKS | og skulu leigutilboð send henni fyrir 10. mars n.k. ; Stefnir F. V. S. Hafnarfirðl heldur aðalfund í kvöld kl. 8V2 að Hótel Hafnarfjörður. FUND AREFNI: 1. Inntaka nýrra fjelaga. 2. Aðalfundarstörf samkvæmt fjelagslögum. 3. Ýms mál. Skorað er á fjelaga að fjölmenna. Æskumenn! Eflið samtök ungra Sjálfstæðismanna og gangið í fjelagið á fundinum í kvöld. STJÓRNIN. Hessian, 7Z og 50” Binðigarn og saumgarn 5altpokar ávalt fyrirliggjandi. ÓLAFUR CÍSLASONC) cr/Á Sími 1370. (S-AjoJZ/f REYKJAVÍK I — — Jón Snorri Árnason fyrrum kaupmaður á Isafirði andaðist á Elliheimilinu þ. 9. þ. m. Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Ingibjargar Jónsdóttur, Kiðafelli í Kjós, sem andaðist 1. febr., fer fram laugardaginn 12. febr. nJt. Hefst með húskveðju kl. 11. fyrir hádegi. Ólafur Ólafsson og böm. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Jónasar Jónssonar, fer fram föstudaginn 11. febrúar og hefst með húskveðju að heimili hans, Hverfisgötu 66, kl. 1 e. hád. Jarðað verður í gamla kirk jugarðinum. Margrjet Magnúsdóttir. Guðlaug Jónasdóttir. Þorlákur Guðmundsson. Jarðarför móður minnar og tengdamóður, Elínar Jónsdóttur, frá Oddgeirshólnm, fer fram frá fríkirkjnnni föstudaginn 11. febrúar og hefst með húskveðju að heimili hennar, Austurgötu 4, Hafnarfirði, kl. 1 eftir hádegi. Jarðað verður að Görðum. Athöfninni í kirkjnnni verður útvarpað. Ágústa Jónsdóttir, Guðmnndur Hróbjartsson og systkim. Þökkum hjartanlega sýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför, Björns Hjálmarssonar, Hallveigarstíg 6. Aðstandendur. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.