Morgunblaðið - 10.02.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.02.1938, Blaðsíða 3
Fimtudagnr 10. febr. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 MJÓLKURHÆKKUDIN KEMUR KÆSTU DAGA Hækkunin senniiega 3 aurar til að byrja með Framleiðendur neyslumjólk- urinnar fá ekkert af beirri hækkun iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui!iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii!!iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiimimiuiHuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiimmiii|ti 1 Verður Hjeðinn | | rekinn úr j lAlþýðuflokknumj §| ijórn Alþýðusambands Ísíands kom saman á fund í s H gær, til þess að taka ákvörSun um, hvort reka s Morgunblaðið hefir hlerað það úr herbúðum | stjórnarfiokkanna, að búið sje að ákveða | hækkun mjólkurverðsins, aðeins eftir að | ganga formlega frá þessu. En hækkunin mun koma til | framkvæmda nú einhvern næstu daga. Það er mjólkurverðlagsnefnd, sem formlega ákveður | útsöluverð mjólkurinnar. Hana skipa þessir menn: Páll Zopkoníasson, formaður, Egill Thorarensen, Sigtúnum, Jón Hannesson, Deildartungu, Guðmundur Eiríksson bæjarfulltrúi og Guðmundur R. Oddsson forstjóri. Tveir hinir síðasttöldu eru til- nefndir af hæjarstjórn Reykjavíkur. Eins og Morgunblaðið skýrði frá fyrir bæjarstjórnarkosningarn- ar. var það þegar ákveðið um þingtímann, að mjólkurverðið yrði hækkað, og stóð þetta í beinu sambandi við þær breytingar, sem stjórnarflokkarnir ákváðu að gera á mjólkurlögunum. Ekki veit Morgunblaðið með vissu, hvað þeir liáu herrar, sem ráða í mjólkurskipulaginu, hafa ákveðið að hækka injólkina mikið, EN SENNILEGA VERÐA ÞAÐ 3 AURAR Á LÍTRA TIL AÐ BYRJA MEÐ. Hver-eyris hækkun á mjólkur- Títrann þýðir yfir 50 þús. kr. skatt á neytendur í Reykjavík. Þriggja aura hækkun á mjólkur verðinu myndi því þýða yfir 150 þús. kr. skatt á Reykvíkinga. Þessi skattur er ákaflega til- finnanlegur og kemur harðast ) niður á fátækum barnaheimiluih. Þessí nýi skattur á Reykvíkinga er bein afleiðing þeárra breytinga á mjólkurlögunum, sem stjórnar- flokkamir sömdu um á síðasta Alþingi. Þessi verðhækkun mjólkurinn- ar verður ekki látin ganga til framleiðenda neyslum jólkurinnar, verðjöfunarsvæðið sem stærst, með þeim afleiðingum, að mjólkur- magnið verður þeim óviðráðan- legt. Og þegar nú á, að fara að framkvæma þá breytingu, sem gerð var á mjólkurlögunum á síðasta þingi, að greiða eitt og sama verð fyrir mjólkina á öllu verðjöfunarsvæðinu, hljóta allir að sjá, að úr þessu verður hrein vitlevsa. skyldi Hjeðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum. Eigi | veit Morgunblaðið hvað ofan á hefir orðið, en nokkuð | voru skoðanir manna skiftar um það, hvað gera skyldi. = Sumir viidu stíga sporið hreint út og reka Hjeðinn. Aðrir = vildu ekkert gera í því efni, heldur halda áfram að sví- = virða Hjeðinn í Alþýðublaðinu og reyna á þann hátt að s flæma hann úr flokknum. Nokkrir vildu gefa Hjeðni kost | á að vera kyr í flokknum, gegn því, að hann bæðist fyr s irgefningar á öllu sínu athæfi. — En, aem sagt, hvað = ofan á hefir orðið, veit Morgunblaðið ekki. iiiiiiiiiitiii(iiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiimiii]iiiin Otto Rollnes. Nýr bæjarstjóri í Hafnarfirði Fyrsti fundur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar í Hafnarfirði samþykti með atkvæðum sósíal- ista að ráða Priðjón Skarphjeð- insson lögfræðing bæjarstjóra í Hafnarfirði. Friðjón hefir verið lögfræðileg- ur ráðunaútur Olíuverslunar ís- lands (BP.).. Hann dvelur nú er- lendis og gegnir varaforseti bæj- arstjórnar, Guðmundnr Giasurar- son, bæjarstjórastarfinu á meðan. Akureyri. Hín uýkjörna bæjarstjórn Ak- ureyrar lielt fyrsta fund sinn í fyrrákvöld og var Steinn Steinseu endúrkosiiui bæjarstjóri nieð 6 atkvæðnm. Ingólfur Jónsson fekk :i . .^kypeSi (sósíalista og kommúnistaV. Tveir seðlaiV' vóru auðir. Þýsk knatt- spyrnuheimsókn að sumri Heimsmeisfararnir 11 frá I'arís koma| til Kcykjavíkur^ Þektur íþrótta- maður kennari hjá Skíða- fjelaginu Otto Rollnes kom með „Lyra“ í gær 25. Það er neyslumjólkiu ein, sepi á að bera uppi jöfnunarverðið. Við síðustu áramót vantaði yfir 300 1 þús. kr. í verðjöfnunarsjóð, til Sjcrstakm bæjarstjóri þess-að haun gæti staðið við sínar | Slglufirði. skuldbindingar. Þannig var út- : sem þó vissulega þyrftu hennar koman og var þó verðið þá mis- með, svo grátt eru þeir lefknir af skipulaginu. Það eru aðeins örfáir dagar síð- an Alþýðublaðið skýrði frá því, að 200 þús. króna hagnaðnr hefði verið hjá Mjólkursamsölifnni s.I. ár. Sýnist það einkennilegt, að samtímis því, sem þetta er tilkynt opinberlega skuli koma ný til- kynning, um verðhækkun mjólk- urinnar! Bendir ekki þetta til þess, að eitthvað sje bogið við skipulagið ? Verðhækkun mjólkuriimar nú verður öllum til ills, framleiðend- um ekki síður en neytendum. Verð hækkunin hlýtur að hafa þær af- leiðingar, að neyslan minkar, því að reynslan hefir sýnt, að neysl- an vex sama og ekkert með því verði, sem nú er. Ef skipulagspostularnir skyldu sitt hlutverk, ættu þeir að leggja höfnðáhersluna á, að auka neyslu mjólkurinnar. Þetta hafa þeir ekkert hirt um, heldur lagt kapp á hitt, að hafa A fyrst.a fundi bæjarsf jórnar Big'lufjarðar var samþykt Aueð 5 atkva oum að fá sjerstakan bæjár- st.jóra fvrir Síglufjörð. muiiandi í búuuum. Hvernig halda menn að útkonian verði framvég- _ Ls, þegar sama — eða máske. mink- andi — magn neyslumjólkiir á að Stefnir, fjelag ungra Sjalt'stæð- bera uppi jöfnunarverðið ? manna í Hafnarfirði, heldur að- alfnnd að Hótel Hafnarfjöi'ðiir í Hjer stefnir út í fullkomna vit- kvöW gy2 Skora8 er á hafn. levsu. Er óskiljanlegt, að ríkis- j fjrak(- æskufólk að mæta Aí f'und- stjórnin skuli ekki grípa í taum- j jnnm. Nýir fjelagar verða' teknir ana. inn á fundinum. TotlaraverkfaKlð: Sátta§emjari tekur niálið í sínar liendur S áttasemjari ríkisins í vinnudeilum, dr. Björn Þórðarson, ætlar nú að gera tilraun með að að koma á sættum í togaraverkfallinu. Sáttasemjari hefir boðað á sinn fund í dag þá Kjartan Thors, formann Fjelags ísl. botnvörpuskipaeigenda og Sigurjón Á. Ólafsson, formann Sjómannafjelags Reykjavíkur. Ætlar sáttasemjari fyrst að eiga viðræður við þessa menn og kynna sjer málavöxtu frá báðum hliðum. Vonandi tekst sáttasemjara að leysa. þessa deilu skjótt og vel. júní næsta sumar kemur hingað þýskur knattspyrnuflokkur stúdenta til að keppa við Reyk j avíkurf jelögin. Er þetta sami knatt- spyrnuflokkurinn, sem vann heimsmeistarakepni stúd- enta í knattspyrnu s.l. sum- ar í París. Fararstjóri þýsku knattspyrnu- mannanna verður dr. Erbach, en ,hann var einnig fararstjóri þýsku knattspyrnuniannanna, sem komu hingað suinarið 1035. Brjefaskifti ihafa farið' ffftrtí milli knattspypnuráðs Reykjavík- UT' og þýska knattspyrnnsámbandg ins utti að sehda hirtgað þýskan knattspyrnuflokk. Er nýlega kom- ið brjef til K. R. R. frá þýska knattspyrnuráðinu, þar sem það býðst til að senda hingað liinn fvrnefnda knattspyrnuflokk stúd- enta. . Knattspyrnufjelögin þrjú hjer í bæ: Fram, K. R. og Víkiiig'iir sjá uin móttökur þýsku knatt- spyrnumannanna hjer. Ráðgert er að Þjóðverjarnir keppi lijer 4 leiki, en við hvaða fjelög þeir keppa er ekki afráðið ennþá. Bæjarbúum alment, sem gaman háfa af knattspyrnu, munu það gleðitíðindi að hingáð skuli koma svo ágætir knattspyrnumenn sem hjnir þýsku stúdentar eru, og knattspyrnumenn sjálfir munti fagna þvf að fá að keppa við þá og læra af þeim. Lyra kom hingað kl. 2 í gær. Með „Lyra“ 1 gær kom hing- að norskur skíðakennari til Skíðafjelags Reykjavíkur, Otto Rollnes að nafni. Rollnes er þekt- ur íþróttamaður í frjálsum íþrótt- nm og hefir hann tekið þátt í millilandakepni bæði heima í Nor- egi og erlendis. í skíðaíþrþttirtni hefir Rollnes einnig getið sjer góðan orðstír' í Noregí - og 'ef haun meistari í göngu i'v ri r \ o rður-N oreg. Urtd- anfarið hefir hann verið kennari í j,slalom“ á gistihúsi íANoregi.'? Otto Rollnes er leikfimiskenn- ari, en aðálgreinar í frjálsum í- þróttum eru íöng hlaup: 3000, 5000 og 10.000 irtetra. Setti hann nýtt Noregsiiiet í. 3(K)0 metra hlaupi í Þýskalandi s.l. sumar. 1 RoÍlnes fer upp í Skíðaskála í fvrramálið og bvrjar strax kenslu, er fyrsta náms'k'ei'ðið, s'ejþ Iietst núna um helgina, .fullskipað og mikil, eftirspurn eftir að komast j\ jráipskeiðiij. Jeg hitti Rolínes á liei’bergi hatis á Hótel Island í gærkvöldi. Otto Rollnes er ungur maður, ljóshærður og ber Ííkamsþy.gging Jf fl r*.': hans þess vott að hann er æfður íþi'óttamaður. Honum lýst yel á sig íijer í Reykjavík, en ekki bjóst hann við að hjer væri svo mikill sujóy sem j’áun er á. Hann hefir kynst Islendingum af af- spurn og frásögn skíðakennarans Lingsom, sem hjer var í fyrra- vetur. Sag’ði Rollrtes að Lingsom hefði langað mjög til íslands, en hann gat ekki komið því við vegna vinnu sinnar að koma hingað. Að lökum sþyr jeg Rollnes hvað liann ætli að kenna: — Jeg mun að sjálfsögðu kenna bæði göngu. slalom og stokk, en þó aðaliega ' slalom og göngu- ,,teknik“. Því mjer er sagt að stökk sjeu hjer lítið iðkuð og engir stökkpallar sjeu fyrir hendi. Reynist hinsvegar áhugi vera fyr- ir stökki toun jeg einnig kenna það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.