Morgunblaðið - 10.02.1938, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimtudagur 10. febr. 1938.
Leður
og
Músík
Páskatfskan
1938.
Nýjnngar komnar, ásamt
allskonar leðurvörum. Lít-
ið í gluggann.
Ný söngplata
Elsu Sigfúss komin, enn-
fremur þær 5 plötur, sem
áður eru komnar á mark-
aðinn. Lögin úr ,,Bláu
kápunni“ væntanleg í dag
á nótum og plötum. Rose
Marie. Indian love call.
Drotning frumskóganna.
Boo Hoo, ásamt góðu úr-
vali af orkesturs og
harmonikuplötum.
Hljóðfærahúsið.
„Lagarfoss"
fer á föstudag-skvöld 11.
febrúar um Austfirði til
Kristiansand, Hamborgar og
Kaupmannahafnar.
Vörur afhendist fyrir há-
degi á föstudag, og farseðl-
ar óskast sóttir.
„ÍÍlEllfOSS11
fer á laugardagskvöld 12.
febrúar um Vestmannaeyjar
til Leith og Kaupmanna-
hafnar. . r„ . ,
Farseðlar óskast sottír
|yrir hádegi sama dag.
E.S. LYRA
fer hjeðan væntanlega kl. 10
í kvöld til Bergen um Vest-
mannaeyjar og Thorshavn.
Flutnin.ed veitt móttaka til
hádeeds í 03}?. Farseðlar
sækist fyrir sama tíma.
P. Smðfh & €o.
360 blokkir
íslensk hátíðarfrímerki
seljast hæstbjóðanda. — Tilboð,
merkt „Köbenhavn 1027“, seiidist
Morgunblaðinu.
HÖFUÐFATAIÐJA
Á ÍSAFIRÐI.
ísafirði, miðvikudag.
ystkinin Sigríður Jónsdóttir
kaupkona og Kristján Jóns-
son kaupmaður hafa stofnsett hjer
á Isafirði húfuiðjuna „Hektor“ og
fengið til hennar nýjustu og full-
komnustu vjelar, er allar ganga
fyrir rafmagni.
Framleiðsla er þegar hafin og
líkar hún vel.
Ráðgert er að 10—12 stúlkur
vinni þarna. Fyrst í stað mun
Hektor framleiða allan höfuðfatn-
að karlmanna.
Minkarækt.
Fjelag hefir verið myndað hjer
til minkaeldis og er ráðgert að
byrja með 30 dýr.
Hlutafje er 5 þúsund krónur og
eru loforð fengin fyrir því mestu.
Bálför
(Tileinkað Bálfarafjelagi íslands).
Jeg geng á bálið með bros
á vörum,
á bálið í hinsta sinn.
Um kistuna hvítguli loginn
leikur,
er líkami eyðist minn.
Jeg geng á bálið með bros á
vörum,
nú ber mig snekkjan mín skjót
í förum
í heiðbláan himininn.
Eldurinn, tákn hins æðsta og
mesta,
með ógnandi tigu og mátt,
sem lofgjörð tíl himimins logana
teygir
og ljTtist frá jörðinni djarft og
hátt.
Og bálið lækkar og bálið stígur,
úr birtunhi rauðu áskan hhígur
og ein verður eftir brátt.
Jeg geng á bálið með bros á
vörum,
á bálið í liinsta sinn,-
og sál mín sem gullið við sorann
skilur,
er síðasta hlekkinn jeg bresta
finn.
Jeg geng á bálið með bros á
vörum,
nú brunar snekkjan mín skjót ;
í föfum,
í heiðbláan himininn.
(Úr Ijóðabókinni „Hlje“ pftir
frú Ólöfu J. Jakobsson).
MiliFUiTNINCSSÍSlfSTBI'i
Pjetur Maguúason
Eisar B. Guðmtmdsson
Gnðlangur Þorí&kssou
Símar 3602, 3202, 2002.
Autturvtræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
—Lokað —
til hádegis
I Jerslanir og skrif-
^ stofur hjer í bæn-
um verða ekki opnaðar
fyr en á hádeseri í dag
vegna árshátíðar Versl-
unarmannafjel. Reykja-
víkur, sem haldin var að
Hótel Borg í gærkvöldi.
_
SIGURÐUR P.
SIVERTSEN.
BRAMH. AF FIMTU SÍÐU.
Sigurður Sívertsen er frið-
semdarmaður. Hann fer ekki
með þrumum og eldingum, ryð-
ur ekki skóga eða byltir um
björgum. Hann fer um akurinn
hlúandi höndum, sáir og vökv-
ar. —
En það væri heldur en ekki
miskilningur ef einhver hjeldi,
að friðsemd hans væri aðgerð-
arleysi og góðmenska hans
gerði hann leiðitaman. Hann er
einmitt athafnamaður og hann
fær oft þann mann til að kasta
skikkjunni, sem storminum
hqfði ekki tekist að slíta af
honum“.
Og nú er ævi hans öll hjerna
megin. Hann gekk rólegur og
óhikandi gegn því, sem beið
hans. Með hugrekki þess, sem
veit á hvern hann trúir, bauð
hann daúðann velkominn, eins
og v'in, sem frelsu1' frá mæðu og
erfiðleikum þessa lífs og gefur
möguleikann til æðra lífs og
meiri starfsmöguleika í þágu
hvers góðs málefnis. 6uð bless-
aði störf hans hjer á undur-
samlegan hátt og ljet verk hans
bera ríkulegan ávöxt, enda yar
hann bænarinnar maður, og sótti
á bænastundum sínum meiri
lífsþrótt í hvert verk, en marg-
ur gerir með miklum umsvifum.
Þess vegna er minning hans
blessuð meðal vor.
Magnús Jónsson.
RÚSSARNIR
Á ÍSJAKANUM.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
... . / .. . ' . fs';
ið svar frá grænlensku stjórn-
inni, en hann hafði símað henni
tillögur sínar um samvinnu milli
Norðmanna og Dana í Austur
Grænlandi, til þess að hjálpa
Rússunum.
í svarinu er gerð grein fvrir
áformum Dana um aðstoð til
handa rússnesku leiðangurs-
mönnunum, en ekkert minst á
samvinnu milli Norðmanna og
Dana í þessu máli.
Samkvæmt Dagbladet verður
að iíta svo á, sem grænlenska
stjórnin hafi hafnað samvinnu
milli Norðmanna og Dana.
(NRP. F.B.).
Skákþingið
6. umferð
jötta umferð á Skákþingi ís-
lendinga var tefld í fyrra-
kvöld.
Mestaraflokkur: Baldur Möller
1, Einar Þorvaldsson 0; Ásmund-
ur Asgeirsson 1, Eggert\Gilfer 0;
Steingrímur Guðmundsson 1, Guð-
bjartur Vigfússon 0.
Baldur hafði svart og ljek kon-
ungs-indverskt. Staðan var svip-
uð fram til hins síðasta, en þó
nokkuð tvísýn. Loks skiftust aðal-
mennirnir upp og eftir stóðu
kóngarnir með sín fjögur peðin
hvor. Staðan var jöfn, en Einar
reyndr að þvinga fram vinning og
lenti við það í leikþvingun. Eftir
þennan sigur hefir Baldur lang-
mestar líkur til að vinna þingið,
hefir 1 Yz vinning yfir þá Einar
og Steingrím og 3 og 3^2 vinning
yfir þá Eggert og Ásmund.
Gilfer hafði hvítt og ljek inni-
lokað drotningarhragð. Fekk jafnt
tafl upp úr byrjuninni, en í mið-
taflinu fórnaði Ásmundur manni
fyirir sókn, sem endaði á því að
Ásmundur fekk manninn aftur og
peð að auki. Og þrátt fyrir mis-
lita biskupa gat Gilfer ekki kom-
ið í veg fyrir að peðið yrði að
drotningu.
Steingrímur hafði hvítt og tefldi
drotningarbragð. Fórnaði tveim
peðum. Guðbjartur fekk þrönga
og erfiða stöðu og þar kom að,
að staða hans hrundi salrían. Stein
grímur vann bæði peðin aftur og
tvö að auki og loks drotninguna
fyrir lirók.
f fyrsta fiokki vöru tefldár hið-
! skákir.
1. flokkur A: Sæmundur Ólafs-
son 1, Helgi Kristjánsson 0; Jón
Guðmundsson y2, Ingimundur Guð
mundsson y2■
I. flokkur B: .Jón Þorvaldsson
1, Óli TTermarmsson Oj ' Jórí Þor-
valdssoir y>, Arnljótrrr Ólafsson
y2; Jóhann Snorrason 1, Jón Þor-
valdsson 0; Jón Þorvaldsson 1,
Egill Sigurðsson 0; Jóhann Snorra
son 1, Iljálmar Theodórsson 0;
Egill Sigurðsson y2, Höskuldur
Jóhannesson i/2.
Efstir eru: í I. fl. A Sæmundur
Ó)nfssorr!‘með /y, vinnirrg’ í 5 skák
irm, ög í T. fT B Sigurður Lárus-
son með 5 vinninga í 6 skákum.
Vi5in
Laugaveg 1.
ÚTBÚ, Fjölnisves: 2.
oooooooooooooooooo
|l00 á mánuði.
6 Piltur um tvítugt, gagnkunn-
Y ugur í bænum, þaulvanur bíl-
X stjórn o. fl., óskar eftir at-
V vinnu. Kaup aðeins 100 krón-
X ur á mánuði. Notið tækifær- ^
0 ið. Sendið tilboð, merkt ,100%
X til Morgunblaðsins.
ooococoooooooooooc
Ný ýsa
og stútungur verður í öllum okkar
útsölum í dag.
Jón oo Steingrfmur.
Jöffððn
Litla-Fjall
í Borgarhreppi fæst til kaups eða
ábúðar. Hénni fylgir eftir nokkur
ár mikil laxveiði. — Upplýsingar
gefur Jóhann Magnússon í Borg-
arnesi. Sími 8.
Brunabótaíjelag Islands
Aðalskrifstofa:
Hverfisgötu 1.0, Reykja-
vík.
Umboðsmenn
í öllum lireppum-, kaup,-
túnum og kaupstöðum.
Lausaf j ártry gging ar
(nema verslunarvörur),
hvergi hagkvæmari.
Best að vátryggja laust og
fast á sama stað.
Upplýsingar og eyðublöð
á aðalskrifstofu og hjá
umboðsmönnum.
HVERS
VEGNA
eru m e s t a r auglýsingar í
MORGUNBLAÐINU ?
VEGNA
PESS
að he.S hefir langmesta út-
breiðsln allra íslenskra blaSa.
*
aS lesendur þess hafa mesta
kaupgetuna.
*
acS þaS nær til fólks í öllum
stjettum.
*
a'S lesendur fá Morgunbla'SiS
meS morgunkaffinu, og lesa
auglýsingar þá þegar, en ekki
eftir dúk og disk-------
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?