Morgunblaðið - 12.02.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.02.1938, Blaðsíða 4
JMORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. febr. 1938. Gamla Bíó Kona sjóliðsforingjans. 3 Mikilfengleg og spennandi frönsk stórmynd, gerð eftir skáldsögu Claude Ferréres: „La Veille d’Armes“. Aðalhlutverkin leika: VICTOR FRANCEN, PIERRE RENOIR og hin fagra franska leikkona ANMBELLA. Þessi ágæta mynd hefir alstað- ar verið lofuð og dáð, þar sem hún hefir verið sýnd, og það með rjettu, því hún er gerð af hínni þektu frönsku snild, en Frakkar eru taldir einna fremstir i því að gera áhrifamiklar listrænar kvikmyndir. Litla oo Stóra-myndin SLÆPiNGJARNIR verður sýnd á morgun á barnasýningu kl. 3. Börn er voru á I barnasýningunni síðastl. sunnudag, eru vinsamlegast beðin að koma í dag milli kl. 4 og 8 og fá aðgöngumiðunum frá þeirri sýningu skift fyrir miða að sýningunni á morgun. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR: öll Reykfavfik hlaer - Bjarni Bjðrnsson Aðgöngumiðar seldir lijá Ey- mundsen og Katrínu Viðar i dag og við innganginn endurtekur akcmtun sina í GAMLA BÍÓ í kvöld laugardag, kl. 7.15 Verð á mjðlk og mjólkurvörum. Mfólkurvcrðlagsnefndin laeflr ákveð- ftð, að frá os* með 13. þ. m. skull smásolu- verð á mjólk og mjólkurvörum vera svo sem hjer segir: Nýmjólk í lausu máli Nýmjólk á heilflöskum Nýmjólk á hálfflöskum Rjómi í Iausu máli Niðursoðin mjólk Smjör kr. 0.40 pr. lítra kr. 0.42 pr. lítra kr. 0.44 pr. lítra kr. 2.55 pr. lítra kr. 0.65 pr. dós kr. 3.90 pr. ldló kr. 0.80 pr. kíló Skyr Fyrir heimsendingu á flöskumjóík greiðist kr. 0.02 meira pr. lítra. Þeir viðskifftavinir vorlr, sem eiga mjólkurmiða, gefta, ef þeir óska þess og gegn greiðslu á verðmismuninum, mjög hráðlcga fengið skifft á þeim og ciðrum nýjtim, ó mjólkurhúðum vorcm, Mjólkursamsalan. MORGUNBL AÐIÐ MEÐ MORGUNKAFF.TNU. „Fyrirvinnan" eftir W. Sommerset Maugham. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7 og eftir kl. 1 á morgun. miiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim 1 Búlgarski rithöfundurinn § I Ivan Krestanoff 1 = flytur fyrirlestur í Guðspeki- = E fjelagshúsinu annað kvöld kl. E H 9, og nefnist fyrirlesturinn: j§ I landi eldvaðenda og hinna langlífu. | § Fyrirlesturinn verður þýdd- = I; ur af Þórbergi Þórðarsyni rit- || = höfundi. — Aðgöngumiðar á = = 1 krónu við innganginn. Er E s þarna tækifæri til að fræðast = = um staðreynd ótrúlegra liluta. s WiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimim K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld ki. 8B>. Magnús ' Runólfsson talar. Efni: Er trúin ópíum fyrir fólkið? Allir velkomnir. Skaut- arnir eru komnir emm Laugaveg 3 Sími 4550. Atvinna! Unglingspiltur, sein getur útvegað 2000 kr. gegn tryggiugu, getur fengið atvinnu sem lærlingur á verkstæði. Tilboð, merkt „Lær- lingur“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. Sumar í Danmörk. Ungar íslenskar stúlkur geta feng- ið nð dvelja í lýðskóla frá 3. maí (7 mílur suður af Kaupmanna- liöfn — 200 kr. fyrir 3 mánuði.) Skólaskrá sendist. . fíröderup Höjskole, Tappernöje St. Morgunblaðið með morgimkaffimi. Mýfíi Bió Irska byltingarhetjan. (Beloved Enemy). Gullfalleg og áhrifamikil amerísk kvikmynd frá United Artist fjelaginu, er gerist í írlandi árið 1921 þegar uppreisnin gegn yfirráðum Englendinga þar í landi stóð sem hæst, og sýnir myndin ýmsa sögulega viðhurði frá þeim tímum, en aðalefnið er hrífandi ástarsaga um írskan uppreisnarforingja og enska aðalsmey. — Aðalhlutverkin leika; MERLE OBERON og BRIAN AHERNE. Aukamynd: Mickey sem hifreiðassniður. Mickey Mouse teiknimynd. I Hútel Uppsalir | á ísafirði er til sölu með hagkvæmum kjörum. Upplýsingar gefur 1 Lárus Jóhannesion, = s hæstarjettarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Sími 4314. = =3 lllllllllllllllllilllllllllllilllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍU Vjelgæslumannsstarf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Sogsvirkjuninni er iaust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa vjelfræði- og rafmagnsþekk- ingu ásamt reynslu í gæslu stórra vjela. Þeir sem þar að auki hafa vjelstjórapróf eða sveinsrjettindi í járnsmíði, eða rafvjelavirkjun, verða teknir fram yfir aðra. Kaup samkvæmt launasamþyktum bæjarins. Umsóknir skulu sendast til rafmagnsstjórans í Reykja- vík, ásamt nauðsynlegum vottorðum, fyrir þann* 1. mars 1938. Rafmagnssftjórlnii í Reykjarík. Húseignir. Hefi fjöida af húseignum til sölu. Sumar með tækifærisverði og lítilli útborgun. Lárus Jóhannesson hæstarjettarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Sími 4314. 0 ©© ®»©©©®«©®© \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.