Morgunblaðið - 12.02.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.02.1938, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. febr. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 000000000000000000000000<xx>000000000' * Krónprinsinn sagður flúinn frá Þýskalandi Vilhjálmur krónprins kona hans og barnabarn. Tiu gráðum heitara valn í vestari sprung- unni á Reykjum Ivetur þegar stjórnarblöðin gerðu síðustu árás sína á hitaveituna frá Reykjum, og slógu því fram, að þar myndi aldrei fást nægilegur jarðhiti, rit- aði Helgi Sigurðsson verkfræðingur greinargerð hjer í blaðið um það mál, þar sem hann m. a. skýrði frá, að sprungurnar eru tvær á Reykjum, en ekki var þá farið að hreyfa við vestari sprungunni, til þess að fá þar vatn í hitaveituna. Utanríkisversl- unin í janúar Utflutningurinn varð tæpri miljón krónum minni í janúar í ár, en í fyrra, en inn- flutningurinn tæpri miljón krón um meiri en í fyrra. Útkoman hefir því orðið sú, að í stað tæpl. 700 þús. króna hagstæðs verslunarjafnaðar í jan í fyrra, er verslunarjöfnuðurinn nú ó- hagstæður um rúml. miljón kr. (Innflutt pr. 31. jan. kr. 2.555.- 830, útflutt 1.418.860). Rýrnunin stafar fyrst og fremst af minni saltfisksútflutn- ingi (í fyrra 1.2 milj. krónur, í ár 400 þús. krónur). ísfiskur hafði verið fluttur úr fyrir 539.520 en var heldur meira í fyrra. Fiskbirgðir voru 31. janúar 2.317 tonn, 1937: 6925, 1935: 16.747. PÓSTÞJÓFNAÐURINN í LYRU. óstmálastjórninni barst skeyti í gær frá póstmeistarannm í Bergen um það, að í vérðpóst- pokanúm, sem stolið var úr Lyru, hafi verið 74 ábyrgðarbrjef og' 4 þeningabrjef. Pokinn var 7 kg. að þyngd. Ekkert liefir upplýstst hver valdur er að hvarfi pokans. Nú er fyrsta borholan í vestari sprungunni komin í 260—270 metra dýpi. Er það gamli borinn, sem notaður hefir verið við þá holu. Fyrir nokkrum dögum byrjaði að koma vatn upp úr þeirri holu, og fer enn vaxandi. Var vatns- magnið þegar það var mælt síð- ast 4Ú2 lítri á sekúndú. En það sem merkilegast þykir við þetta nýja vatn er, að það er 95° heitt. Meðal- hiti í borholunum í austari sprungunni er 85°, svo þarna sýnir sig, að í vestari sprung- unni er jarðhitinn meiri, en í hinni austari. Vatnsrennslið rir þessari liolu hefir engin áhrif haft á rennslið úr liinum eldri holum. Enda eru engin líkindi til þess, þar sem milli sprungnanna er basalt-„gang ur“. Stóri borinn er nú í svipuðu dýpi og sá minni. .Upp úr þeirri holu koma nú rúmlega 10 litr.ar á sekúndu. Alls koma nú úr borholunum á Reykjum 132 lítrar á sekúndu. Ur yfirboðsuppsprettum fást 40 lítrar af fullheitu vatni. Svo vatns mágn til hitaveitu er nú þar efra 172 sekúndu-lítrar. K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8V2- Magnús Run ólfsson talar. Efni: Er trúin opí- um fyrir fólkiðf Allir velkomnir. Er Haraldur Guðmundsson með eða móti mjólkur- hækkuninni? Tllllr Thors Mur Verkamannaheimilin óska svars að er ekki til neins fyrir Alþýðublaðið, að vera að neita þeirri staðreynd, að það var Haraldur * Guðmundsson, ráðherra Alþýðuflokksins, sem á síðasta þingi samdi um hækkun mjólkurverðsins og trygði þar með sinn ráðherradóm enn um stund. Haraldur Guðmunds^pp hafði að vísu sjálfur neitað þessu opinberlega fyrir bæjarstjórnarkosningarnar, en þá neitun tók enginn alvarlega. Nú hefir hinsvegar Haraldur Gúðmundsson ágætt tækifæri til að sýna í verki, að það sje gegn hans vilja að mjólkin hækki. Hann ev ráðherra ennþá og hefir þ. a. 1. mikil völd. Ef það er virkilega þannig, eins og Alþýðublaðið vill vera láta, að Haraldur öuðmundsson og Al- þýðuflokkurinn sjeu á móti mjólkurhækluininni, þá er það skylda Haralds Guðmundssonar, að mótmæla þessu með því að segja tafarlaust af sjer, fái hg.nn ekki á annan hátt komið í veg fyrir hækkunina. Haraldur öuðmundsson getur ekki skotið sjer hjer undir það, að þetta sje honum óviðkomandi, því að málið heyri undir landbúnaðar- ráðherrann, en ekki hann. Róðherra getur á hvaða tima sem er gripið inn í afgreiðslu máls, sem að forminú til heyrir undir hans starfsbróður. Og þyki ráðherra málið það mikils virði, að hann telji afgreiðsluna óvið- unandi, þá er það ekki aðeins rjettur hans, að grípa inn í, held- ur hrein og bein skylda. Þetta ihál, hækkun mjólknrinn- ar, snertir mjög tilfinnanlegá hvern einasta íbúa Reykjávíkur og Hafnarfjarðar. Og málið er þannig vaxið, að það kemur lang- samlega harðast niður einmitt á því fólki, sein Haraldur öuð- mundsson hefir alveg sjerstaklega talið sig málssvara fyrir, og því er það vitanlega alveg sjerstök skylda hans, að grípa í taumana. Verkamaiinaheimilin í Reykja- vík og Hafnarfirði geta þesstegíia nú sjálf tekið Harald öuðmunds- son undir próf. Ef Haraldur Guðmundsson er á móti þeirri hækkun mjólkurinnar, sem nú er ákveðin, ber honum skylda til að svara því með lausn- arbeiðni þegar í stað, öeri ráðherrann það ekki, þá hlýtur állur almenningur að sann færast um það, að Haraldur Guð- mundsson hafi á síðasta þihgi samið um hækkunina, eins og Morgunblaðið hefir altaf sagt. Stenst Haraldur GuðmundssÖn ]>rófið? Það er vitanlega ekki til neins fyrir Alþýðublaðið, að vera að vitna til Guðmundar R. Oddsson- ar, sem greiddi atkvæði gegn hækkuninni í Mjólkurverðlags- nefnd, af þeirri einföldu ástæðu, að hans atkvæði þurfti ekki með, þar sem 3 Framsóknarmenn voru fyrir í nefndinni, Þessi sami Guð- mundui' Oddgson vann dagana á undan með sömu Framsóknar- mönnum í Mjólkursölunefnd, þar sem verðhækkun mjólkurinnar var undirbúin og frá henni gengið að öllu leyti. Og þessi sami öuð- mundnr sýndi best hug sinn til málsins, þar sem það valt einmitt á hans atkvæði í Mjólkurverðlags nefnd, að því var neitað að verð- haikkunin skyldi ganga til fram- leiðenda neyslumjólkurinnar. En nú er best að híða og sjá hvort Haraldui' stenst prófið. Skákþingið 8. umferll Attunda umferð á Bkákþingi ís- lendinga var tefld í fyrra- kvöld. Meistaraflokkur: Einar Þor- valdsson 1, Asmundur Ásgeirsson 0; Baldur Möller og Guðbjartur Vigfússon biðskák; Eggert Gilfer og Steingrímur Guðmundssön hið- skák. Ásmuiídur háfði svart og ljek konungs-indveHSkt. Einar hóf sókn snemma í miðtaflinu og helt henni skákina á enda. Stáðan varð mjög flókin, vandasöm og tímafrek. Ásmundur fekk einn leik tækifæri til að ná jafntefli en notfærði sjer það ekki og varð mát íiokkriim leikjum seinna. Guðbjartur hafði svart og» ljek drotningar-indverskt. Baldur fekk snemma betri stöðu og mun eiga unna hiðskák. Steingríniur hafði svart og ljek drotningar-indvérskt. Fekk lak- ari stöðu upp úr byrjuninni og tapaði tveim peðum. I. flokkur: Jón Þorvaldsson V2, Sigurður Lárussoii Sæmundur Olafsson og Jón Guðmundsson biðskák. Biðskákir úr öllurn flokkúm verða tefldar ó morgun frá kl. 1. Tíunda og síðasta umferð verð- ur tefld annað kvöld frá kl. 8. sýningarráðsins: r Þór fram- kvæmdarstjóri Sýningarráð það, sem kösið var um daginn, til að ann- ast íslensku sýninguna í New York, hefir nú kosið sjer for- mann úr sínum hóp, Thor Thors alþm, og Guðmund Vilhjálmsson varafórmaim, Héfir verið ákveðið verksvið ráðsins, m. a. ' áð’Tþáð hafi yfirráð yfir fjármálum sýn- ingariúnar. Ritarar hafa þeir ver- ið kosnir Steingrímnr Steinþórs- son og Emil Jónsson alþingismenn. Sýningarráðið á að ákveða fyr- irkomulag sýningarinnar í aðal- dráttum. Framkvæmdastjóri hefir verið ráðinn Vilhjálmur Þór, og með houum í framkvæmdastjórn Har- aldur Árnason og Ragnar E. Kvaran. Vilhjálmur Þór er væntanlegur til Reykjavíkur næstu daga. l**l* **^*+l+*&l+*l**l* ****** f T Í I I X X Skíðarferðir á morguh Ríkisskip. Esja var væntanleg til Reykjavíkur í morgun. Skíðafjelag Reykjavíkur fer í skíðaferð að Lögbergi á moirgun kl. 9 f. li. ef veður of færi leyfir. í dag kl. 10y2 f. h. fer fyrsti nám skeiðshópurinn austur í skíða- skála og vei’ður norski skíða- kennariun Otto Rollnes með í för- inni. í, R.-ingar fara í skíðaferð að Lögbergi í fyrramálið ef veður og færi leyfir. Fer þar fram úti- kensla, sem átti að vera s.l. sunnu- dag. Þátttakenduv eru miiitir á að hafa með sjer flokkSmerki ög skírteini. Aðgöngumiðar fást í Stálhúsgögn, Laugaveg 11, til kl. 6 í kvöld. Eugir farmiðar vgrða seldir við bílana. Ármann fer í skíðaferð um helg inu. Verður farið í dag kl. 4V2 og kl. 8 í kvöld. Ennfremur í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í Brynju og skrifstofu fjelagsins kl. 6—9 í kvöld. Engir farmiðar verða seldir að morgni. Fýrir- spurnum um ferðina el’ ekki svar- að í síma í Brynju. íþróttafjelag’ kvenna efnir til skíðaferðar á morgun. Lagt af stað frá Gamla Bíó ld. 9 árd. Þátttaka tilkynnist ú síma 3140 kl. 6-—7 í kvöld. Danmörk og Noregur hafa gert með sjer nýjan verslunar- samning. Eru í samningnum ýms ákvæði sem ætluð eru til þess að auka viðskifti milli þessara landa. Meðal annars skuldbind- ur Danmörk sig til þess að veita meiri gjaldeyri til kaupa á norskri framleiðslu. Sjerstak- lega hvalolíu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.