Morgunblaðið - 12.02.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.02.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. febr. 1938, KvaO ð jeg að tiafa tilmatarðmoigun? Símaskráin er nauðsjmleg bók, en hún er ekki skemtileg. Hefir yður ekki oft leiðst að þurfa að fletta henni og leita að mörgum símanúmerum, einkum þegar þjer þurfið að flýta yður að fá í matinn? Þjer þurfið ekki á símaskránni að halda ef þjer farið eftir auglýsingum matvöruverslananna í Morgun- blaðinu. riýtt Nautakjöt Frosið dilkakjöt. Ný svið. Lifur. Saltkjöt. Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Hvítkál. , Gulrætur. Rauðbeður, Kjöt og fiskmetisgerðin Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2- Sími 2668. Verkamannabúst. Sími 2373. Reykhúsið. Sími 4467. í*<,*»í**;**>*»X"í**m*<**j~;~:,*x,<,*>*i*<*<*<"> t t Bufí Gullasch. Steik Hakkbuff. Dilkakjöt. Saltkjöt. Hangikjöt. Rjúpur 5við Rófur — Kartöflur. | Gleymið ekki ódýra o X kjötinu. t * > V X I i Nautakjöt í buff og steik. niikdlfakjöt Hangikjöt Saltkjöt Kjötbúðin { MERÐUBREIÐ { ? Hafnarstr. 18. Sími 1575. X * X ■r'J "rm • t r* Nýlt | Naulakföt. | | RLEIN, | 2 Baldursgötu 14. g Sími 3073 og 3147. ue (£ Leitið eftir því hjá okk- ur, sem yður vantar á kvöldborðið. Kjötbúðin Týsgötu 1. Sími 4685. I matinn; Kjöt af fullorðnu á-45 au. Vq kg. Saltkjöt af- bragðsgott. Hangikjöt. Svið. Hvítkál. Rauðróf- ur o. m. fl. • Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. í sunnudagsmatinn Glænýtt hestakjöt af ungu í Buff, Steik og Gullasch. Nýreykt bjúgu. Ljettsaltað folaldakjöt o. m. fl. Kjötbúðin Mjdlsgötu 23. Sími 3664. Sviðahausar 1 kr. FRIÐÞJÓFUR NANSEN: UM SKÍÐAÍÞRÓTTINA. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. að varast allar leyndar hættur og hindranir, sem fyrir kunna að verða á hverju augnabliki? Er þá ekki eins og við höfum alt í einu hreinsað hugi okkar og vitundarlíf af allri mollukendri siðmenningu og skilið hana eftir í rykugu andrúmslofti borgarlífs- ins, langt að baki okkar og við erum í senn samtengdir skíðun- um og náttúrunni“. Hittumst heil á morgun. Jón Kaldal. Leikfjelag Reykjavikur sýnir á morgun sjónleikinn Fyrirvinnan, eftir W. Sommerset Maugham. oooooooooooooooooo Úrvals dilkakjöt Ærkjöt. Svínasteik. Svínakotelettur. Buff. Gullasch. Saxað kjöt. feí Laugaveg 48. Sími 1505. 3*0000000000000000*0 0*00000000000000000 I Dilka Rullupylsur bestar í bænum. Mordalsíshús t Sími 3007. oooooooooooooooooo Og VI 2!ít Laugaveg 1. ÚTBÚ, Fjölnisveg 2. Sjómannastofán: Skýrsla um starf hennar Hjer með vil jeg leyfa mjer að gera dálitla grein fyrir starfsemi Sjómannastofunnar í Reykjavík síðastliðið ár. Hún var opin 8% mánuð árs- ins, eða frá 15. sept. til maíloka, frá kl. 9 f. h. til kl. 10 e. h. dag- lega. Aðalrekstursfje stofunnar var nú sem fyr gjafir frá áhuga- sömum einstaklingum í Reykja- vík og vérslunarfyrirtækjum, á- i samt 1000 kr. styrk úr bæjar- sjóði, og þakka jeg fyrir það alt ; saman fyrir hönd stofunnar. Um 5700 gestir sóttu stofuna á þessu tímabili. Þar voru skrifuð 263 brjef og komið til skila til innlendra og erlendra sjómanna á skipum 108 brjefum og 3 pen- ingaávísunum, alls að upphæð 1071 króna. 2 af þessum ávísun- um voru frá Noregi. Auk margra heimsókna um borð í íslensk skip á árinu, hafði stof- an samband við skip frá eftir- töldum þjóðum, og eru hjer ekki talin áætlunarskip, sem koma hingað reglulega, heldur aðeins flutningaskip og fiskiskip: 36 norsk, 7 dönsk, 8 færeysk, 2 sænsk, 16 þýsk, 15 frönsk, 36 ensk, 2 rússnesk, 1 belgiskt og 1 hollenskt. Oft hafa sjómenn svo stutta dvöl, að þeir mega ekki vera að að koma heim, og færir maður þeim þá gjarna blöð og smárit um borð og eru þeir þakklátir fýrir það. Á þenna hátt h.efir ver- ið dreift út frá Sjómannastof- unni nokkrum hundruðum smá- rita, hæði _ guðspjöllum og öðrú á ýmsum málum.. Jafnan liggja frammi til lesturs á stofunni öll íslensku dagblöðin og talsvert af öðrum blöðum innlendum og er- lendum, flest eru þau gefin af útgefendúm eða öðrum og þökk- um við fyrír þann styrk, sem stofan verður aðnjótandi með því. 18 íslensk blöð eru reglulega send til stofunnar, 5 norsk, 4 dönsk, 2 sænsk, 1 finskt, 1 fær- eyiskt og 1 enskt. En auk þess er inikið g.efið af ritum, sem ekki koma reglulega, hæði inn- lendum og erlendum. Auk blaðanna eru töfl til af- nota fyrir gesti og tækifSeri til að hlusta á útvarp. Andlega starfið er í ]iví fólgið að lesa stuttar hugleiðingar eða ritningarkafla við lokunartíma á kvöldin, gefa kristileg smárit og tala við menn nm andleg efni þegar tækifæri gefst. Almennar samkomur eru. ein- stöku sinnum og Passíusálmarn- ir voru lesnir á föstunni árið sem leið; sjeð er svo um, að guðrækn- isiðkanir geti farið fram á máli þeirra, sem viðstaddir eru í hvert sinn, að svo miklu leyti sem mögu legt er. Færeyingar . hafa sent hingað mann á hverri vertíð til að hjálpa til, og svo var einnig á þessu ári, en nú koma Færeyingar mik- ið minna en oft áður, vegna fiski- leysis hjer við land hin síðari árj sama er að segja um Norðmenn. Englendingur, Pastor George, hefir oftast nær annast guðrækn- isstundir fyrir Englendinga end- urgjaldslaust, og kann jeg hon- um þakkir fyrir. Sigurður Guðmundsson. HVEÐ ER AÐ GERAST í ÞÝSKALANDI? FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. blaðamenn í Berlín og las yfir þeim yfirlýsingu, þar sem borið er á móti því, að landamæra- vörðum hefði verið fjölgað við belgísku og austurísku landa- mærin. Einni landamærastöð hafði að vísu verið lokað, en ástæðan væri sú, að Belg- ir höfðu dregið úr flutningum með bifreiðum um þá stöð. Hann ber einnig á móti því, að fyrverandi krónprins hefði flúið til útlanda. Prinsinn hafði; farið í hálfsmánaðar ferðalag til Ítalíu. Berndt sagði að hershofðingj- ar þeir sem fengið hefðu lausn frá embættum á dögunum, væru enn við störf sín, og yrðu þar til næstu mánaðamóta. Ekki einn einasti þýskur herforingi hefði flúið land. sagði hann, og þeir hefðu ekki heldur verið1 handteknir. Allar þær fregnir sem birst hafa undanfarna daga um mót- þróa innan hersins og handtök- ur háttsettra embættismanna í hernum, væru runnar undan rif j um pólskra Gyðinga, sagði dr. Bernt. Flestar frjettirnar hefðu verið sendar frá smábæjum f grend við þýsku landamærin, og væri látið sem þær væru hafðar eftir ferðamönnum frá Þýskalandi, til þess að þær skyldu virðast hafa við rök að styðjast. Goliat. Grænmeti. Drífandi 4011.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.