Morgunblaðið - 12.02.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.02.1938, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. febr. 1938- Vestur-íslenska skáldið Y. J. Guttormsson sendi vinum sínum í Lundar og víðar eftir- farandi nýjársósk: Aldrei þjáist þeir af kvefi, það er ósk mín, lieit og klár; og í staðinn Guð þeim gefi gleðilegt og farsælt ár. ¥ Reykvíkingar hafa gaman af skemtunum Bjarna Björns- sonar gamanleikara, það sýnir best hin mikla aðsókn að skemtun hans undanfarin kvöld. Hjer er vísa sem Bjarna var seud eftir skemtun hans í Gamla Bíó í fyrrakvöld: Bjarni, það veit trúa mín, þjer tókst af mestu list að tendra hlátur hjer í Gamla Bíó, víða líka hefir þú þinn kollinn, hrokkinn hrisst, í Hollywood og Tivoli og Ríó, og allstaðar menn hlógu að þinni kátu, hvellu raust og klapp og allskyns virðingu í þakkarskyni hlaust. Br það ekki dásalegt? Aldrei hefi jeg ,kómískara‘ þekkt. Reykvíkingar þakka þínar vísur, þær munu Ijetta mönnum allar „krísur“, og eftirhermur þínar geta alltaf, alltaf trekkt. Er það ekki alveg dásatnlegt? * Svava Novalitch lijet 100 ára gamall maður í Jugoslafíu, sem framdi sjálfsmorð nýlega með því að hengja sig. Þetta var í 26. skiftið, sem Svava reyndi að frenjja sjálfs- morð. Fyrstu sjálfsmorðstilraun- ina gerði hann þegar hann var 15 ára gamall. Ætlaði hann þá að skjóta sig, en það mistókst. Síðan reyndi hann 6 sinnum að drekkja sjer, en var altaf bjarg- að. 8 sinnum reyndi hann að hengja sig, 5 sinnum reyndi hann að skjóta sig með rifli, 3 sinnum skar hann sig á púlsinn — og loks er hann var orðinn 100 ára tókst honum að fyrirfara sjer. * Arið 1904 stal ungur maður, Chicago Hang Burns að nafni, 15 dollurum. Lögreglan náði í hann og dæmdi hann í 3 ára fangelsi — sem þótti þung refsing. Burns kunni ekki við sig í fangelsinu og tókst honum að strjúka úr því. Burns, sem nú er 49 ára gam- all, gaf sig nýlega fram við lög- regluna. í þau 30 ár, sem liðin eru síðan hann strauk úr fang- elsinu, hefir hann lifað heiðarlegu lífi. Hann á konu og 8 börn. Á- stæðan fyrir því að hann gaf sig fram við lögregluna er samvisku- bit, sem stöðugt hefir ásótt hann öll þessi ár. Búist er við að Bums sleppi við hegningu. * Guðsþjónustur eru haldnar reglulega í mótmælendakirkjun- um í Madrid, Valeneia og Barce- lona, en kaþólsku kirkjunnar eru notaðar sem vörugeymsluhús. Ibúðir stórar og smáar, og her- bergi, Leigjcndur einhleypa og heimilisfeður, Stúlhur í vist, Kaupendur að hverju því, sem þjer hafið að selja. Muni sem þjer viljið kaupa. Nemendur í hvaða námsgrein sem er. Smá- auglýsingar Morgunblaðsins eru lesnar í hverju húsi. Hjálpræðisherinn. Sunnudags samkom- unni stjórnar adju- tant Kjæring, frá Noregi. Æskuvikan byrjar núna um, helgina. Sam- komur haldnar á hverju kvöldi. Frlggbónið fína, er bæjarins besta bón. Fæði kostar ekki nema 60 krónur á mánuði í Nýju mat- sölunni, Vesturgötu 22. i. o. G. T. STOKAN VERÐANDI nr. 9. Árshátíð verður haldin í kvöld kl. 8í/2 e. h. Skemtiskrá: 1. Samkoman sett (G. E.). 2. Ræða (Þ. J. S.). 3. Kvartettsöngur. 4. Gamanvísur (G. E. og S. S.). Hlje. I 5. Sjónleikur. DANS. — Aðgöngumiðar afhentir fje- lögum og gestum þeirra frá kl. 2—7 e. h. í G. T. húsinu. — Pantanir afgreiddar í síma 3355 Húsinu Iokað kl. 10 JCaup&IUipxui Vil kaupa sjö manna fólks- bíla fyrir 15. febr. A. v. á. i Svart efni í skíðabuxur. Ull~ artau, fallegt úrval. Samkvæm- is og ballkjóla efni, Blússuefni, Silki, skoskt, í kjóla og svuntur,. Peysufataefni, Silkinærfatnaður,. Silkisokkar og ísgarnssokkar. Verslun Guðrúnar Þórðardótt- ur, Vesturgötu 28. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sigur- björnsson, Lækjartorg 1. Opi5 1—3V2-_________________________ Kaupi gamlan kopar. ValcL Joulsen, Kiapparstíg 29. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Skíðahúfur. Austurstræti 17. Kristín Brynjólfsdóttir. Rúmgóð tveggja herbergja: íbúð óskast frá 1. mars. Tilboð> merkt C. B., sendist Morgun- blaðinu. Herbergi með húsgögnum til’ leigu frá 1. mars, Skálholtsstíg- 2A. Sjerherbergi getur öldruð- kona fengið með því að vera, annari til skemtunar. Uppl. Sól- heiði, Rauðarárholti. Ibúð, 3—4 herbergi óskast 14. maí. Matthías Þórðarson- Sími 3968 og 3264. Flöskur kaupir versl. Esja, Freyjugötu 6. Sími 4193. I Smekkleg brjefsefni í mörg- \ Drengur óskast til sendiferða um litum eru nýkomin í Bóka- skíði töpuðust á Lögbergi síð- nú þegar. Fjelagsbakaríið, verslun Sigurðar Kristjánssonar asti. sunnudag. Finnandi gerii Klapparstíg 17. Bankastræti 3. aðvart í síma 3304. KOL OG SALT — sámi 1120 ^ ANTHONY MORTON: ÞEKKIÐ ÞJER BARÓNINN? 60. — Þjer virðist þekkja þetta út og inn, lafði Mary, sagði Mannering, og hugsaði með sjer, að þarna væri nokkuð, sem gæti styrkt grun Bristows. Hún hafði í raun og veru talað um perlurnar vikum og mánuðum saman, áður en hún keypti þær. — Kannske Emma geti lært eitthvað á þessu, sagði lafði Mary. Greifafrúin er ekki sjerlega vinsæl, hugsaði Mann- ering nm leið og hann kveikti sjer í vindlingi og af- þakkaði vingjarnlegt boð hennar um að búa þar í húsinu í nokkra daga. — En jeg skal með ánægju vera hjer, þangað til ofurstinn kemur, sagði hann, — ef þjer eruð hið allra minsta óróleg. — Óróleg! Hversvegna skyldi jeg vera óróleg? Segið ekki svona vitleysu, John. En mjer hefði þótt skemtilegt að hafa yður hjerna í nokkra daga. Hann hristi höfuðið og beið um stund, þangað til Wagnall og ofurstinn komu og árnuðu honum til ham- ingju með björgunina. Það var aðeins ein einasta at- liugasemd þeirra, sem vakti athygli hans, og það var, er Wagnall sagði: — Jeg vildi gefa mikið til þess að vita, hvernig á því stóð, að gerfiperlurnar voru í vasa hans! Mannering vildi líka gefa mikið til þess að vita það. Hann hugsaði meira um þessar gerfiperlur en hann vildi viðurkenna. Alt í einu mundi hann eftir þeirri óvæntu undrun, sem beið lögreglunnar næsta morgun, og hann brosti ísmeygilega. * # Bristow iögreglufulltrúi bjó í Gretham Street ■Chelsea. Þar í götunni gekk alt sinn vana gang þenna morgun, morguninn eftir að Gerry hafði gert tilraun til sjálfsmorðs. Bristow hafði unnið langt fram á nótt og beðið konu sína að stilla ekki vekjaraklukkuna. Kluklcan var því orðin langt gengin 9, þegar hann vaknaði og lædd- ist út úr rúminu. Bristow var góður heimilisfaðir, og hann hafði ekki eins gaman af neinu og að stelast fram í eldhús, áður en konan hans vaknaði og færa henni morgunkaffið í rúmið. Þenna morgun var hann í svo góðu skapi, að liann færði dóttur sinni kaffi líka. Alt þetta gerði liann, áður en liann leit í morgunblaðið. Þegar hann loks komst til þess, var hann nærri bú- inn að fá tilfelli. Iíann ætlaði ekki að trúa sínum eig- in angum. Þetta gat ekki verið rjett. Svona nokkuð gat ekki átt sjer stað. Það var útilokað! — En engu að síður var það rjett. Bristow kveikti sjer í vindlingi áður en hann las meira en fyrirsögnina, sem var prentuð með feitletr- aðri fyrirsögn: ÞJÓFUR ÖGRAR SCOTLAND YARD. HVER ER „BARÓNINN"? Baróninn. Bristow tautaði nafnið fyrir munni sjer. Baróninn! Þetta nafn, sem hafði verið í huga hans í marga mánuði.- Bristow blótaði meira en liann hafði gert alla sína æfi, og liann varð æ gremjulegri á svip, eftir því sem hann las lengra. Var hann að dreyma, eða stóð þetta í raun og veru í 'blaðinu? TJndir fyrirsögninni var brjef, sem var augsýnilega samið með mikilli nákvænini. Það hljóðaði svo: „Jeg hefi í nokkra mánuði sjeð mjer fært að hafa ofan af fyrir mjer með þjófnaði, án þess að vera hið minsta ónáðaður af lögreglunni. Um daginn tók jeg perlufesti á heimili Beltons ofursta; hefir mikið verið um það mál ritað í blöðin og mörgum getum að því eytt. Aðferð mín var ofur éinföld, enda tókst hún vel. En auðveld verkefni verða leiðinleg til lengdar, og mjer datt í hug, að þetta brjef gæti ef til vill vakið lögregluna og fengið hana til þess að ranka við sjer.. Baróninn“. Bristow las brjefið þrisvar sinnum. Svo tautaðl hann fyrir munni sjer og byrjaði síðan að hlæja, þó að maður hefði einna síst búist við því undir þessum. kringumstæðum. Hann hló svo lengi og innilega, að kona hans fór að halda, að hann væri genginn af göflunum. Hann hafði byrjað á því að færa henni morgunkaffið, og þetta var endirinn! Hún trítlaði fram í stofu ásamt dóttur sinni, og þar stóð Bristow með stýrurnar í augunum og hárið út: í allar áttir og hló, eins og ætlaði hann að springa- — Nei, hættu nú, Bill, sagði Mrs. Bristow ákveðin. — Fólk, sem heyrði til þín, gæti haldið, að þú værir genginn af vitinu. Bristow reyndi að hætta að hlæja og sagði : — Fólk! Segðu heldur öll borgin! Lestu þetta! Mrs. Bristow bjrrjaði að lesa og varð hörkuleg á svip. Hún var mjög veik fyrir, þegar heiður lögregl- unnar var í veði. En hún þekti manninn sinn. — Þú ert laglegur, sagði hún. Og ekki vantar stolt- ið. Jeg mundi verða alveg eyðilögð manneskja í þín- um sporum. —• Það er víst hann, sem verður eyðilagður áður en. lýkur, sagði liann íbygginn á svip. — Ilvað getur þú verið fljót að búa til morgunmat- inn? Jeg þarf að komast á sk^ifstofuna sem allra fyrst. Þar verður nóg að gera. En það verð jeg að segja, að jeg hefi aldrei lesið neitt jafn hlægilegt. * * Um það var Lynch, samverkamaður Bristows, sam-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.