Morgunblaðið - 20.02.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.02.1938, Blaðsíða 1
Bjarni Bjðrnsson cmlurtekur skemtun sína í GL. BÍÓ í dag ki. 3. Seioasta sinn. Selt við innganginn. Silfurrefaskinn af heilsilfnrs-verðlannadýri til sölu. Verð kr. 500.00. Upplýsingar í síma 4949. Nýtt hús *******'***%**** ^**** *♦* * v X j I •❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦:♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖•' I I Hugheilar þakkir flyt jeg ykkur öllum, seni mintust mín á SO ára afœælisdegi mínum, með heimsóknum, blómum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Jón Jónsson, Pálshúsum. BIFREIÐARSTJÓRAFJELAGIÐ HREYFÍLL. f Ldtið drin eKki líða I til sölu í Skerjafirði. Góðir skilmálar. Uppl. í síma 4970. Ár§hálíð CXXOOOOOOOOOO oooooo I I ^ Fyrsta kynnikvöld o ! GuðspeKifjelagsinsA Y verður í kvöld í húsi fjelags- 0 ins, kl. 9. Þrír ræðumenn. ó Hljómlist. Aðgöngumiðar á o 0 1 kr. fást við innganginn. ó 0 ý oooooooooooooooooc Best að auglýsa í Morgunblaðinu. sína heldur fjelagið að Hótel Borg þriðjudaginn 22. þ. mán. Aðgöngumiðar seldir á B. S. í., B. S. R. og Bifreiða- stöð Steindórs. Rúðugler. Útvegum við bæði frá Þýskalandi og Belgíu. Höfum það einnig fyrirliggjandi. Eggert Kristiáossoa & Co. Sími 1400. án þess að gera það sem j§ þjer getið til þess að við- = halda unglegu útliti yðar. Nútímakona notar Amanti snyrtivörur til að varðveita æku sína og yndisþokka. 1 = snyrtivörur fást allstaðar. = miiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍt verður í Varðarhúsinu í dag kl. 1. Öllum heimil þátttaka gegn 3 krónu þátttökugjaldi. Kept verður um verðlaunabikar, sem Garðar Þor- steinsson hefir gefið Skáksambandinu til þessara 'verð- launa. Komið og horfið á þessa spennandi kepni. Aðgangur fyrir áhorfendur aðeins 1 króna. Skáksamband íslands. Sundhöll Reykjavfkur Verður lokuð frá mánudeginum 21. til sunnudags- ins 27. þ. m. vegna hreingerningar. NB. Þeir baðgestir, sem eiga mánaðarkort, fá það bætt upp síðar, sem þeir tapa við lokunina. Sama gildir um þá, sem eru á sundnámskeiðunum. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI---- ÞÁ HVER? SNURPINÆTUR Reynsla undanfarinna 20 ára, sem við höfum selt snurpinætur til íslands, hefir verið sú, að þær hafa ávalt reynst AFLA- SÆLAR og ENDINGARGÓÐAR. Viljum við nefna, að í nót frá okkur hefir fengist í einu „kasti“ um 1200 mál síld ar, og hjelt nótin allri síldinni. Nót frá okkur hefir verið notuð í 5 síld- arvertíðir, sama nótin, og afli sá, er í nót- ina fjekst, var um 80.000 mál. Þetta eru aðeins tvö dæmi, en yfirleitt hafa nætur okkar reynst mjög vel og þeir, sem þær hafa notað, verið mjög ánægðir. Þess fyr, sem nótin er pöntuð, því meiri trygging að hún geti orðið góð. Snurpinótabátar. Sildarútvegsmenn! Við seljum þá nótabáta, er best hafa lík- að hjer við land. Gerið pantanir yðar á þeim helst í þessum mánuði, til þess að ör- ugt sje, að þeir komi fyrir síldarvertíð. Einnig seljum við alt annað, sem til síld- veiða þarf. Við munum ávalt kappkosta, að þjer fá- ið þær veiðnustu og bestu snurpinætur, sem völ er á, því á nótinni veltur oftast, hvort veiðin verður mikil eða lítil. Reynsla okkar og þekking er besta trygg- ing fyrir, að nótin sje eins og hún á að vera. ANDERSENS ENKE A.S. BERGEN Allar upplýsingar, bæði hvað verði og skilmálum við kemur, gefa aðalumboðsmenn okkar, STEFÁN A. PÁLSSON & Co. Símnefni Stapco. Sími 3244.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.