Morgunblaðið - 20.02.1938, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.02.1938, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. febr. 1938. Gamla Bíó ai Sýsnl kl. 9. Stórfengleg og áhrifamik- il þýsk talmynd, er gerist í ófriðarlokin 1918 og Rússlandi 1919, er bylt- ingin stóð sem hæst. Aðalhlutverkin tvö leikur „karakter“-leikarinn HAN§ ALBER§. Ennfremur leikur CHARLOTTE SUSA. Börn fá ekki aðgang. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR: „Fyrirvinnan" eftir W. Sommerset Maugham. Sýning í kvöld kl. 8. Aögöngumiðar seláir eftir kl. 1 í dag. Á barnasýningu kl. 5 og aFpýðusýning'u kl. 7: Þrfr fústbræður (De tre Musketerer). Síðasfa §inn. Reykjavíkur Annáll H.F. Revyan Fnrnar dygðir verða leiknar mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. þ. mán. kl. 8 stundvíslega. Alt úfself. Pantaðir aðgöngumiðar sækist í dag kl. 4—7 í Iðnó. Verða annars seldir. Nýja Bió Nótt a Paris EO CARILLO UNITED ARTISTS Amerísk stórmynd, er sýnir áhrifamikla og viðburðaríka sögu, er gerist í París, New York og um borð í risaskipi, sem ferst í fyrstu siglingu sinni yfir Atlantshaf, og eru bær sýningar svo mikilfenglegar og á- hrifaríkar, að vart mun slíkt hafa sjest í kvikmynd áður. Aukamynd: SKlÐANÁMSKEIÐ í AMERÍKU. Amerísk íþróttamynd af skíðakenslu og afburða leikni amerískra skíðagarpa. §ýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Rú§§ne§ka kvefið. Sænska háðmynclin margumtalaða werðtir ©ýodi kl. 5 (Lækkað verð). ' §iðasf ti sinn. ffelag Sii&rmonaktsleikara. Dansleikur Vegna fjölda áskorana heldur fjelagið dansleik í K. R.-húsinu í dag, sunnudaginn 20. febrúar kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í K. R.-húsinu frá kl. 4 í dag. Tryggið yður miða í tíma. Dömutöskur úr leðri á 10.00 og 12.00. Barnatöskur á 1.00 og 1.50 nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. STEFÁN STEFÁNSSON: Plönturnar III. útgáfa er komin út. Verð kr. 9.00. • •• ••«•••••••••••••••••• ^EK að mjer þýðingar úr íslensku á dönsku. Fljót afgreiðsla. Sanngjörn ómakslaun. Bjarni Hjaltested Suðurgötn 7. Sími 3709. Grasbýli í Reykjavík er til sölu. Uppl. í síma 4651. Fæst hjá bóksölum. Bókaversl. §igf. Eymunds§onar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34 mr úrvals vara. Ví5in Laugaveg 1. ÚTBÚ, Fjölnisveg 2 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiium I 1 I Hótel Borg | I Allir 1 ( salirnir ( ( opnir | 1 i kvöld. 1 1 / | luimimimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiw Rubrex Marine OiEs (Oil P. 976. Oil P. 978) Moior Oll II ryðja sjer meir og meir til rúms. Vacuum Oil Company Aðalumboðið fyrir ísland: H. Benediktsson & Co. KápnbúBin, Lawgaveg 35. ---------- Útsala á vetrarkápum.- 100 stykki af frökkum seldir með tækifærisverði. Nýkomið blátt og mislitt vorfrakkaefni. Ennig fjölbreytt úrval af kjólaskrauti. Taubútasala nokkra daga. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. Sími 4278. "• ‘

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.