Morgunblaðið - 01.03.1938, Page 4

Morgunblaðið - 01.03.1938, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. mars I93Sw Gnmla Bíó Síasi Franciseo. Heimsfræg arncr- ísk sfórmynd, tekin af METRO-GOLDWYN-MAYER. Aðalhlntverkin ieika af fram- úrskarandi snild: Jeanelte Mac Donald og Clark Gable. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Tónlísfarfjelagið. Hliomleikar í kvöld kl. 7 í Gamla Bíó. Fiðlusoilllngurinn Ernst Drucker leikur m.a. Vorsónötu Beethovens og Chiaconne eftir Bach. Drucker, Edelstein og Árni Kristjánsson endurtaka vegna fjölda áskorana Klavertrio eftir Tschaikowsky. Aðgöngumiðar hjá K. Viðar og við innganginn. 0skudagsfagnaður Sundfjelagsins Ægis verður haldinn í Oddfellowhöllinni n.k. miðvikudag kl. 9^/2 (öskudag). Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 5 síðdegis á miðvikudag. KARLAKÓRINN „ÞRESTIR“, Hafnarfirði. Söngstjcri og einsöngvari síra Garðar Þorsteinsson endurtekur §am§öng sinn annað kvöld kl. 8 í Flensborgarskólanum. — Aðgöngu- miðar eru seldir í verslun Einars Þorgilssonar, Alþýðu- brauðgerðinni og við innganginn. Ennfremur í Bókav. Sigf. Eymundssonar í Reykjavík. Tfll sprengidagsins: Salfkfðt, Hanglkjöf o. fl. MATARDEILDIN, MATARBÚÐIN, Hafnarstr. 5, sími 1211. Laugavegi 42, sími o812. KJÖTBÚÐIN, Týsgötu 1, sími 4685. KJÖTBÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugavegi 82, sími 1947. KJÖTBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9, sími 4879. ♦*# *WM»*4«****4í^M»H»*****»****^M'H*w*Ht*4»M*M’*****4*****4t************* *♦* •t************'********************!******* *♦* **M’***»**«* t t t y X X & Innilega þakka jeg öllum þeim, einstökum, mönnum og stofnunum, sem á margvíslegan hátt og með mikilli hlýju heiðruðu mig á 80 ára afmælinu. Reykjavík 27. febrúar 1938. Björn Kristjánsson. ! x x I l | | I y X *♦* Mínar alúðarfylstu þakkir til vina og kunningja, sem sendu mjer hlýjar kveðjur og glöddu mig á einn eða annan hátt á sextugsafmælinu 27. f. m. Agnar Magnússon. »**♦*• •**♦*♦♦•♦♦*♦ ♦*♦ ♦*• **« «*♦♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦* >*****♦**♦*’♦**♦* VVVV V V V '*****VVV % Skrifsfofa H.f. Mjölnis, Reykjavík er flutt í Túngötu 5. Sími eins og áður 4921. Reykjavík, 1. mars 1938. STJÓRNIN. SKAIARt Hin árlega skemtun Reykjavíkurskátanna verður haldin í Iðnó mánudaginn 7. þ. m. og hefst kl. 8 e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðasala hefst í Bókhlöðunni, Lækjargötu n.k. fimtudag. Innflufnlngur á Lauk Samkvæmt lögum um verslun með kartöflur og aðra garðávexti o. fl. frá 1. febr. 1936 og auglýsingu Atvinnu- malaráðuneytisins 28. apríl 1936, munum vjer framvegis annast innflutning og heildsölu á LAUK, eftir því sem inn- flutningsleyfi og gjaldeyrir verður veittur til kaupa á þessari vöru. Grænmetisverslun ríkisins. NOLEUM gólfdúkar nýkomnir. Ennfremur: Dúkalím, skinnur og flókapappi. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. Sími 1280. Domixlösiktsr úr leðri á 10.00 og 12.00. Barnatöskur á 1.00 og 1.50 nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 1380. LIILA BILSTOÐIN Er nokkað stór. Opin allan sólarhringinn. NÝJA BIÓ Bembrandf. Stórmerkileg mynd er lýsir æfi og kjörum hins heims- fræga hollenska málara REM- BRANDTS, er var uppi á 17. öld. — Aðalhlutverkið, Rem- brandt, leikur hinp. frægi ,karakter‘-leikari, CHARLES LAUGHTON. Myndin fylgir trúlega æfi meistarans og hefst er hann stendur á há- tindi frægðarinnar, og lýsir því hvernig gæfan snýr við lionum bakinu. Sýnd klukkan 9. Síðasfa sinn. Iðnaðarpláss ðskast frá 1. apríl, þarf ekki að vera í miðbænum. Upplýsingar í síma 2982. iniiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiim 1= s | 2. herberg)a § | íbútf flfll leigu | H nú þegar. Tilboð merkt p 1 „2 herbergi“ sendist Morg- H unhlaðinu. || s s llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Barnaskemtun Glímufjelagsins Ármanns verður haldin í Iðnó miðvikudaginn 2. mars (öskudag) kl. 4 síðd. SKEMTISKRÁ: 1. Upplestur. — 2. Danssýning barna undir stjórn frú Rigmor Hanson. — 3. Munnhörpudúett, — 4. Fimleikasýning, úrvalsflokkur drengja. — 5. Aflraunasýning, Ár- mann og Grettir 4 og 5 ára. — 6. Step-dans. — 7. Söngur með gítar-undirleik. — 8. ? ? ? Öakudagsfagnaður f.jelagsins verður í Iðnó á öskudag kl. 9y2 síðd. TIL SKEMTUNAR: 1. Step-dans. — 2. Aflraunasýn- ingar. — 3. Söngur með gítar- undirleik. — 4. Fimleikasýning, úrvalsflokkur kvenna. — 5. Dans. HLJÓMSVEIT BLUE BOYS. Aðgöngumiða að báðum skemtun- unum fá fjelagar og gestir þeirra í Iðnó í dag, þriðjudag frá kl. 4—7 og á morgun, miðvikudag frá kl. 1. • Yiljum kaupa | 5 notaða ofna • 1 stóran • 4 litla. \ Bierifag l Laugaveg 3. Sími 4550.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.