Alþýðublaðið - 07.06.1958, Side 3
Laugardagur 7. iúní 1958
Alþýðublaði®
S
Alþýöublaötö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingastj óri:
Ritst j órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarsson.
Emilía Samúelsdóttir.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
A 1 þ ý ð u h ú s i ð
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
Máttlaus málflutningur
BORGAR'STJCRiN'N í Reykjavík er rnaður vel máli
farinn og sléttmiá'Il a-lla jafna, enda almennt viðurkennt,
að honum fer mætavel úr hendi að flytja ræður við hát.íðleg
tækifæri. Það er einnig á allra vitorði, að Gunnar Thor-
oddsen er keppinautur Bjarna Blenediktssonar um for-
mannsstöðu í Sjlálfstæðisflokknum, þegar Ólafur Thors læt-
ur a-f þvíi starfi. Þ&ss vegna er það vitað mál, að Gunnari
Thcrcddsen er ekki telft fram í stjórnmálaumræðum nema
einhvers þyki þurfa við.
Gunnar Thoroddsen kom fram síðara kvöldið í út-
varpsumræðunum fi’á alþingi og fluttj alllanga ræðu,
sem pr&ntuð er í Morgunblaðinu í gær. Skyldi maður
ætla, að þar væri ekki svo lítinn feitan gölt að flá, þar
sem sjálfur borgarstjórinn og formannskandídatinn var
á ferð. En annaðhvort befur borgarstjórinn verið eitt-
hvað miðjtir siín þetta kvöld eða málstaðurinn gefur ekki
mikið tilefni til átaka og tilþrifa. IRæðan var að vísu vel
flutt, ávörn og kveðiur í bezta lagi, og tíniinn sæmi-
lega hnitmiðaður, eins og vera ber. En þegar flutningi
sleppti, var næsta látið á henni að græða. Að vísu bjóst
maður við, að ræðumaður ætlaði nú að; gerast sá spá-
maður Sjálfstæ&'isflokksins, sem 'landslýðurinn hefur
halft í hvoru átt von á að undanförnu. Menn voru farnir
að halda, að nú loks kæmu biargráð Sjálfstæðisflokksins
fram í tlagsljósið, því að þegar á ræðuna leið, hóf borg'-
arstjórinn upp rausnina og mæltj hátiðlegum rómi: „Til
áréttingar því, sem ræðumenn S.jálfstæðismanna hafa
hér sagt og íil viðbótar skal ég gjarnan nefna hér nokkur
atriði, sem ég tel að eigi að koma til athugunar í sam-
bandi við efnahagsmál þjóðarinnar.“
En hafi menn beð-ð í ofvæni eftir einhverju, sem veru-
lega væri bitasætt í þessum. „nokkrum atriðum“, urðu
menn fljótlega fyrir miklum vonbrigSum. Ræðumaður
snakaði sér hiKa.ust út í tækifærisstílinn stjórnmálamaður-
inn týndist. Iíann bar fram almennar og ofur hværsdags-
legar athugabsír.dir i 15 liðurn, og þegar töIuli’Sunum og
fcrminu var shypt, var ekkert eftir nema fr-cmar óskir,
sem allir geta tekiö sér í murm við hvaða tækifæri sem er.
Hann hefði sem bezt getað bor.ð hvert og eitt einasta
þessara atriða fram fvrir tveimur ti'l bremur árum, þegar
Sjálfstæðisflckkui'inn sat að völdum í Gésemand. sinma eig-
in bjargráða, og menn hefðu samþykkt, kinkað vinsamlega
kolli og sagt sem svo: Þetta eru svo sem frómar umþenk-
ingar hjá blessuðum borgarstjóranum, en hvers vegna
gerir hann ekki eitthvað í málinui?
En úr því farið var að gera þessa ræðu Gunnars Thor-
oddsen að umræðuefni, væri kannske rétt að benda á
tvennt í þessum 15 atriðum, þar sem einna helzt örlaði á
máléfnaflutningi. Annað atriðið var um sparnað. Ræðu-
manni varð sem sé ákaflega tíðrætt um sparnað, alls
konar sparnað, í embættisrekstr.i, nefndakostnaði, yfir-
stjórn og hvers konar framkvæmdum. Og hver vill ekki
hlusta á frómar óskir um sparnað? En margur hugsaði
undir ræðu borgarstjórans: Maður, liíttu þér nær. Það er
nefnilega á allra vitorði, að þar sem borgarstjórinn hefur
tögl og hagldir, er síður en svo gætt sparnaðar. Sukk og
óreiða í skipulagningu og hvers konar tilkostnaði er ó-
víða meira en í Reykjavík, og eru dæmin deginum ljós-
ari í þessum efnum. Það kom því úr hörðustu átt, þegar
Gunnar Thoroddsen tók að' gerast sparnaðarpostuli.
Hitt atrið.ð, sem rétt er að minnast á, eru þessi ummælj
ræðumanns: „Það er persónuleg skoðun mín, að þeim lög-
um eigi að breyta og fela þjóðbankaniim að ákveða gengi
íslenzku krónunnar í samráði við rlíkisstjórmhá.“ Er hér
um að ræða stefnu Sj’álfstæðisfliokksins í efnahagsmálun-
um? Og ef um það verður að ræða ,,að ákveða gengi íslenzku
kránunnar11, er þá ekki átt við gengiisifellingu? Er þá ekki
komið að þivií, sem misnn hafa lengi vitað, að Sjólfstæðis-
flokkurinn eigi engin.úrræði önnur í fórum sínum en nakta
gengMækkun?
HINGAÐ til lands eru komin
vestur-íslenzk hjón, þau Sig-
rún Sigurgeirsdóttir og Soffan-
ías Þorkelsson, og átti Alþýðu-
blaðið viðíal við þau í gærmorg
un. Soffaniías Þorkelisson er 82
r
Saíiitai við Vesfur-lsiendinginn Soffonías
Þorkelsson, sem nú býr við Kyrrahafið.
ára gamall og kveðst nú vera
kominn hingað í því tilefns að !
rétt 60 ár eru liðin síðan hann I
lagði af stað í vesturför sína frá 1
Akureyri árið 1898. Hann er
ættaður úr Svarfaðardalnnm,
en hefur þrisvar komið hingað
til lands síðan hann fluttist
vestur árið 1913, alþingishátíð-
arárið og árið 1940.
— Voru fyrstu árin ekki erf- ;
ið fyrir vestan?
„Jú, það er sama sagan fyrir
alla, sem bvrja nýtt líí í rýju
landi. Við urðum að duga eöa
drepast og beÞa kröftunum til
þess ýtrasta. Ég var einn meðal
margra, sem gerðu það og þess
vegna vegnaði mér vel í okkar
nýja og góða fósturlandi, Kan-
ada“
— Hvaða atvinnu lagðir þú
fyrir þig?
„Fyrsta starf mitt var hjá
bændurn, en kaupið var lágt, en
ég kynntist málinu og náði
nokkurn veginn rétttim fram-
burði á því, en það er afar nauð
synlegt, sérstakiega fyrir þá,
sem hafa hug 4 þvi að reyna að
nó því marki aó standa öðrum
jafnfætis."
EIGUM MÍNUM
TAPAÐI ÉG TVISVAR
„lÉg vann alls konar erfiðis-
vinnu lengi framan af og lagði
einnig fyrir mig verzlun. Sumt
heppnaðist vel, annað mis-
heppnaðist. Eigum mínum tap-
aðí ég tvisvar.“
—■ Öllum eigum?
„Öllum eigum — meira en
það, En ég klóraði í bakkann og'
það sannaðist á mér spakmæli ]
skáldsins Jóns heitins Óíafsson
þessum slóðum? og nú sný ég
miáli mínu til frúarinnar.
„Já, þar búa nokkrir íslend-
ingar. Eítir að við komum vest-
ur, gengumst við 'fyrir því að
íslendingarnir stofnuðu með
sér félagsskap. Hann var kall-
aður „The Viktoria Women
Icelandic Club“. Stofnenaur fé-
lagsins voru tíu, en flestir hafa
félagsmennirnir orðið tuttugu
og fjórir. Ástæðan tll þess að
við stofnuðu'm með okkur fé-
lagsskap var sú, að okkur lang
aði til að halda hópnum betur
Soffanías og bætir við: „Hún
! býr iðulega til skyr og ég drekk
mysuna þegar aðrir drekka
! sterkari drykki. .Ég bragða aidr
1 e: áfengi, en mysan finnst mér
góð.“
— Hvað er annars almennt að
frétta af högum fólks fyrir vest
an?
I „Allt sæmilegt. Nú síðustu
árin he-fur nokkuð orðið vart
við vinnuskort, en mér er ekki
kunnugt um nokkra íslendi’nga,
' sem orðið hafa tilfinnanlega
fyrir barð.nu á því. Velflestir
Sóffanías Þorkelsson og Sigrún Sigurgei'irsdóttir.
ar: „Með vinnu
lukkast það.“
og guös hjálp
ÞÆR KOMU AFTUR
„En þær komu aftur, eigurn-
ar, og um þrjátíu ára skeið rak
ég í Winnepeg verksmiðju, sem
framleidd. trékassa og vóruum
búðir. Fyrirtækið nefnist Thor-
kelssion Ltd. og er nú í eigu son-
ar iríns. Það er eina kassaverk
smiðja í Winnepeg og þar
starifa nú kringum 50 manns.“
BÚA VIÐ KYRRAHAFIÐ
„Síðustu ellefu árin höfum
v!ð hjónin átt heima vestur á
Kyrrahafsströnd á hinni veður-
blíðu og fögru eyju Vancouver
I'sland."
„Þar er aldrei of hertt, aldrej
of kalt og þar kom ekki korn af
snjó í vetur,“ segir Sigrún,
„það er friðsæll staður og mikii
veðursæld við Kyrra'hafið.“
— Búa fleiri íslendingar á
saman og kynnast nánar. Fund-
ir hafa verið haldnir mánadar-
lega yfir vetrartímann og á ís-
lenzku heimilunum til skipt.s.“
ÍSLENZKUR MATUR
í HÁVEGUM
„Auk _ mánaðarlegu fund-
anna,“ segir frúin, „hölduni v.ð
samkomur á vorin og á haustin.
Á vorin höldum við utisam-
komu og höfum þar á boðstól-
um íslenzkan mat. Við konurn.
ar búumi til kæfu, rúllupylsu,
kleinur og pönnukökur að ó-
gleymdu skyrinu. Að hausti.nu
höldum vlð upp á afmæli fé-
lagsins með spilakvöldi. Á sam
komum okkar syngjum við ís-
lenzka söngva og einhver er
fenginn tip þess að haida ræðu
— á íslenzku. Af þessu rná sjá
að við erum töluvert íslenzk í
anda, þó að við séum á suðvest-
uhhorni Kanada við Kyrrahafið
og eins langt frá t'sland; og
hægt er að komast.“
„Konan mín hefur lengst af
verið form-aður í íslendingafé-
laginu, hún kom því á legg' og
er formaður nú.“ Þetta segir
. ifiii 'ií li ili !Í
þeirra eða jafnvel allir hafa
komizt í skárri stöðu en svo að
sæta daglaunavinnu.“
— Hvernig komast ísienzku
bændurnir af?
„íslenzku bændurnir stunda
bæði kvikfj'árrækt og akur-
yrkju. Yfirleitt hafa hveitirækt
arbændur gengið með fremur
! rýran hlut frá borði síðustu
| þrj’ú árin. Tvö órin spratt illa
I og eitt árið eyðilagðist uppsker-
an að miklu leyti í votviðrum
! að haustinu.“
SLÆMAR UPPSKERU.
IIORFUR í ÁR
j „Þegar ég fór frá Kanada í
fyrra mónuði var útlitiö afleitt
í öllum Vestuzifylkjun’um. Eng-
inn teljandi snjór í vetur —
engin rigning í vor. Allt var
skrælnað og moldin fauk og
feykt: útsæðinu sitt á hvað. En
þetta getur lagazt og gat lagazt
eftir að ég fór. Hveitiræktar-
bændur búa undir óhemju
hveitibirgðum í heimahlöðum
sínum vegna tregðu á hveitisöl
unni. Gripabændur hafa hins
vegar haft það gott og hafa það
enn. Vara þeiý»ra er í sæmilegu
verði og selst jafnóðum og hún
fellur til.“
IIús beirra hióna á Kyrrahafsströndinni.
DROPAR í ÞJÓÐAHAFIÐ
— Vesturfarir hafa borið á
góma hér heima að undanförnu.
Hvernig skilyrði eru nú fvrir
landnema að komast áfram í
Kanada?
„íslendingseðlið í löndununi
fyrir vestan er að fjar.a út. Fáir
eða engir koma til þess að bæta
upp í skörðin fyrir bá, sem
j kveðja garðana.í gr'öf .... og
bað hlýtur að koma að því að
við hverfum í þjóðahaf ð í Kan
ada. Og þeir, s&m vestur flytja,
geta ekki búizt við öðru en að
ættingjar þeirra- í framtíðinni
verði annað eða meira en einn
Framhald ó 8. siSu,