Morgunblaðið - 10.05.1938, Qupperneq 1
Munið bókaútsöluna í MÍMI.
Gamla BSó
Æfintýrið i Panama
(SWING HIGH, SWING LOW!)
Skemtandi og spennandi amerísk talmynd.
Aðalhlutverkin leika:
Carole Lombard — Fred MacMurray
Dorothy Lamour (Drotning frumskóganna)
og syngur hún nokkur ný lög í myndinni.
SEUUM
VEÐDEILDARBRJEF
KAUPUM
KREPPVLÁMSJÓDSBRJEF
Önnumst kaup og sölu allskonar verðbrjefa.
mi
Lækjargötu 2.
Sími 3780.
A Bókavihu Bók§alaf|elag$in$
fást þessar úrvals unglingabækur:
Laudnemar ib......................... áður 6.50 nú 4.00
Do. ób............................ — 5.40 — 2.00
Bíbí ib............................... — 7.50 — 4.00
Do. ób.......'...................... — 5.75 — 2.00
Sög'ur Æskunnar ib................... '— 5.50 — 2.00
Árni og Erna ib....................... — 2.50 — 1.50
Hetjan unga ib........................ — 3.00 — 1.50
----------- Notið þetta tækifærisverð.------------
i r tr '-'
...iSÁ'
Sólrik 3-4 herbergfa íbúð
með öllum þægindum, óskast 14. maí. Ábyggileg greiðsla
Uppl. í síma 4722 kl. 10 f. h. — 2 e. h.
T
SOLU
Hú$
Nýtt vandað steinhús í Austurbænum, 2 hæðir og
kjallari- er til sölu strax. Húsið er 90 ferm. að stærð, ein-
stætt með rúmgóðri lóð, ásamt bílskúr. Húsið er í smíðum,
komið að málningu. — Tilboð óskast sent Morgtmblaðinu
merkt „Sólríkt“ fyrir miðvikudagskvöld 11. þ. m.
Klæðskeri.
Klæðaverslun (sjergrein allskonar einkennis- og samkvæmisfatn-
aSur) vill ráða nú þegar fyrsta flokks klæSskera, til aö veita sauma-
stofu forstöðu. Umsækjendur sendi sem ýtarlegastar upplýsingar um
launakröfu, skilríki sín og skilyrSi í Pósthólf 493, fyrir 15. maí.
\ V? eignin nr. 27 við Laugaveg. Upplysingar gefur
Guðlaugur Þorláksson,
Asuturstræti 7. Sími 2002.
NÝJA Bfó
Jeg ákæri...
:uni
11
15000 kr.
í Veðdeildarbrjefum, 10. fl., til
sölu. Tilboð merkt ..10. fl.“ sendist
Morgunblaðinu.
iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiic
Hafnarbúðin
opnuð á ný.
gmiimiiitmmnmuiimiuiimimmiummmmnimuuiiiem
Dagstofuhðsgöyn
2 stólar, 1 ottoman, 1 skápur.
1 gólfteppi. Selst með tæki-
færisverði. Til sýnis í Ing-
ólfsstræti 21 B.
Marconi-útvarpstæki
og tilheyrandi grammófónn til
söiu. tJpplýsingar á Öldugötu 57
niSri eftir kl. 6.
oooooooooooooooo<>c
10 — 2 5 §
8 afslátt
gefum vjer bessa viku
á allskonar kven-nær-
fatnaði úr:
Salftn,
erepe og
| prjónasillcft.
4 Smart
Kirkjustr. 8 B. Síini 1927.
oooooooooooooooooo
Komið á
Búkaviku Búksalafjelagsins
f Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
Þar gera menn góð lcaup á bóftmm.
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR:
„Bláa kápan"
(Tre smaa Piger).
verður leikin annað kvöld kl. 8V2
vegna fjölda áskorana.
Aðgöngtuniðar seldir í Iðnó í dag
með hækkuðu verði og eftir kl. 1
á morgun með venjulegn verði..
Síðasfa sftnn.
■1!
Hlfómleikar EIsu Sigfúss
—— ... í Gamla Bíó í kvöld klukkan 7.15. 1
Pantanir sækist fyrir kl. 1 í dag, annars seldar öðrum
Reykjavíkur Annáll h.f.
Rewyan
Fornar dygðir
30* «ýoing
í kvöld kl. 8 e. h.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
i Eftir kl. 3 venjulegt
leikhúsverð.
Næst síðasta slnn
Vil kaupa Guitar
(fjögra strengja)
Ólafur Beinteinsson.
Sími 3907.
v
f
I
1
******<^>******************