Morgunblaðið - 10.05.1938, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 10. maí 193S.
JiaufLS&afu
w
Útsæðiskartöflur, matarkart-
öflur, gamlár og nýjar. Garð-
áburður í heilum pokum og
smásölu. Þorsteinsbúð, Grund-
arstíg 12. Sími 3247 og Hring-
braut 61. Sími 2805.
Sem ný handsnúin sauma-
vjel til sölu. — Upplýsingar á
saumastofunni í Herkastalan-
um kl. 8—9 í kvöld.
Vegna burtflutnings er á-
gætt pianó til sölu. Bergstaða-
stræti 68.
Úrvai af fallegum og ódýr-
um kjólum og blúsum. Einnig
kjólakragar. Saumastofan Upp
sölum, Aðalstræti 18.
Til sölu með tækifærisverði,
100—150 ungar varphænur,
(brúnir og hvítir Italir). Uppl.
í síma 2761:
Ágæt taða til sölu, 17 au.
kg. Sími í dag 2343.
Vjelareimar fást bestar hjá ^
‘oulsen, K'Iapparstíg 29. '
Sumar og sportkjóla efni.
Ullarkjólatau. Ullarflauel. Mis-
lit flauel ódýr. Peysufatasatin.
Silkisvuntuefni. Undirfatasett.
Náttkjólar. Flúnel, mislit og ein
lit. Camachebuxur. Silkirjereft.
Blúndupakkar. Blejuefni. Versl.
örúnar Þórðardóttur, Vestur-
götu 28.
Púðar settir upp smekklega
og ódýrt. Freyjug. 39. Sími
2346.
Húsmæður, athugið: Rjettu
hreingerningarmennirnir eru
Jón og Guðni. Sími 4967.
Kaupum gamlan kopar ávalt
hæsta verði. Versl. Grettisgötu
45 (Grettir).
Góð íbúð til leigu. Sími 4764.
Framhaldslff
Kaupi gamlan kopar. Vald
*'*'Hsen. Klapparstíg 29
Kaupi whiskypela, flöskur og
soyuglös. Benóný, Hafnarstræti
19.
Legubekkir ódýrastir og
vandaðastir í Körfugerðinni,
Bankastræti 10.
Lítill skúr til sölu. Upplýs-
ingar á Grettisgötu 45.
Kaupum flöskur, bóndósir,
meðala- og dropaglös. Sækjum.
Verslunin Grettisgötu 45 —
(Grettir).
Kaupum, flöskur, glös, dropa-
glös, bóndósir. Bergstaðastræti
10 (búðin) frá kl. 1. Sækjum.
Hreingerningar, loftþvottur.
Sími 2131. Vanir menn.
Hreingerning í fullum gangi.
Vanir menn að verki. Munið að
hjer er hinn rjetti Guðni G.
Sigurðsson málari, Mánagötu
19. Símar 2729 og 2325.
Sjálfblekungaviðgerðir. —
Varahlutir í sjálfblekunga á-
valt fyrirliggjandi. Allar við-
gerðir á sjálfblekungum. Rit-
fangaversl „Penninn", Ingélfs-
hvoli.
Herbergi til leigu í Tjarnar-
götu 3. Sími 1912.
Til leigu íbúðir. Guðjón Sæ-
mundsson, Tjarnargötu 10 C.
Fyrirspurnum ekki svarað í
síma.
Herbergi til leigu á Smára-
götu 8 B.
núlfmaþekklng
w>
Látið grafa nafn yðar á
reykjapipuna yðar. Það fáið
þjer gert ódýrt í Pennaviðgerð-
inni, Austurstræti 14, 4. hæð.
Otto B. Arnar, löggiltur Út
varpsvirki, Hafnarstræti 19. —
Sími 2799. Uppsetning og við-
gerðir á útvarpstækjum og loft
netum.
Tvö sólrík kjallaraherbergi
til leigu. Hentug fyrir sauma-
stofu, ljettan iðnað eða sem í-
búð. Uppl. hjá Steinholt, Lauf-
ásveg 2.
Ein stofa til leigu.fyrir eina
eða tvær einhleypar stúlkur,
sem vinna úti, á Grettisgötu 45
Góð ibúð óskast. Tvö til þrjú
herbergi og eldhús, með þæg-
indum. Þrent fullorðið. Upp-
lýsingar. Sími 4187.
Nofið
bœjavins bestn bifreflðar.
Sleindór.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ HVER?
Í/ZCÍtymtbncýcw
Friggbónið fína, er bæjarins
besta bón.
T. o. g; t.
'u >
St. Verðandi nr. 9. F'undur
í kvöld kl, 8. 1, Inntaka nýrra
fjelaga. 2. Vígsla embættis-
manna. Málfundafjelagið ann-
past fræði og skemtiatriði
kvöldsins. 1. Guðm. Einarsson:
Erindi. 2. Lesnir kaflar úr blað-
inu Skuld. 3. Steindór Sigurðs-
son: „Við gluggann". 4. O. Þ.:
Pianosóló. 5 Steindór Sigurðs-
son: Framsögn (kvæði).
r-
Nokkrar stúlkur geta komist
að á sníðanámskeiði. Kveldtím-
ar. Saumast. Guðr. Arngrímsd.
og Matth. Edwald, Bankastræti
11. Sími 2725.
Hraðritunarskólinn. Get bætt
við byrjendum. Helgi Tryggva-
son. Sími 3703.
Bókbandskensla. Lærið að
binda yðar eigin bækur. Rósa
Þorleifsdóttir, Vonarstræti 12.
Jeg sá þess getið fyrir nokkr-
um dögum, að bókiu „Framhalds-
líf og' nútímaþekking“ eftir síra.'
Jakob Jónsson vœri meðal þeirra
bóka, sem nú eru á útsölu Bók-
salafjelagsins. Datt mjer þá íi
hug að benda mönnum á, að hjer
er góð bók, seld við ótrúlega lágu:
verði. Síra Jakob hefir kynt sjer
sálarrannsóknamálin mjög ítar-
lega og bók hans ber þess Ijósan
vott. Má segja, að með því að
lesa hana og' bók Findlays „Á
landamœrum annars heims“, sem
líka er til á íslensku, geti menn
myndað sjer ljósar skoðanir um.
sálarrannsóknamálin. Og jeg get
ekki sjeð, að nokkur hugsandi
maður geti látið þau mál afskifta-
eða umhugsunarlaus, hverjar skoð
anir sem hann kann að hafa á.
þeim að öðru leyti.
J)að er þarft verk, sem Bók
salafjelagið hefir gengist fyrir,,
með því að gera mönnuin kost á
að eignast eldri bækur með lágu
verði, en það kemur því aðeins
að gagni, að menn noti þessi tæki-
færi til þess að afla sjer þeirra.
bóka, sem þeir liafa hug á, en
ekki getað látið eftir sjer vegna
annara þarfa. A. v.
T ö V \ Æ5 R K
Stor dansk Towærksfabrik med Skibs- og Fiskeritovværk som Spe -
ciale söger Forbindelse med islandsk Firma, der er kendt med Branc
hen, velindfört hos de större Aftagere og som vil være inteíesseret
i at overtage Eneretpræsentationen for Island for Fabrikkens Pro-
dnkter. Henvendelse i Billet mrk. 426 til Wahl Asmussen’s Bureau,
Nygade 1, Köbenhavn, K.
FAITH BALDWIN:
EINK ARIT ARINN. 39.
fúsri dygð. Það er auðvelt að ákveða að gera það sem
rjett er, auðvelt að taka ákvörðun, en það er erfiðara
og oft misknniiarlaust og hart að framfylgja henni.
Hún reyndi að skernta sjer sem inest hún mátti,
spilaði golf, bridge og fór í útreiðar. Það var nóg af
fólki til þess að taka við af Jameson. En enginn megn-
aði að útfylla það skarð, sem stóð autt og tómt eftir
burtför hans.
Hversvegna hafði hann farið ? Hún hugsaði um þetta
fram og aftur. Gátu þau ekki lialdið áfram eins og
áður? Nei, hún vissi, að það var ekki hægt. Lífið var
nú einu sinni öðrnvísi. Kyrstaða var afturför.
Linda var ekki hamingjusöm um þessar mundir.
Anna lokaði augunum fyrir því, sem fram fór. En
henni duldist ekki hin djarflegu og nánu vináttubönd,
sem voru á inilli konu forstjórans og' Ricbards Jame-
sons. Sökam hollustu hennar við Fellowes gramdist
henni, en það vakti um leið ímyndunarafl hennar. Var
samband þeirra ekki vopn fyrir hana?
Hvað sá Linda við þennan mann? Linda, sem var eig-
iukona Lawreuce Fellowes?
Jameson var reyndar á sína vísu viðkunnanlegur
og greindur maður. Ilann átti nóg af peningum, sem
hann kunni að eyða, að vísu nokkuð kæruleysislega.
En hann vann ekkert. Hann var skemtilegur inaður,
sem hafði mikla möguleika til þess að njóta lífsins.
Hann átti eliki til neina alvöru, hugsaði Anna, en
gerði honum uiu leið rangt til, hafði enga andlega yf-
irburði. Það eina, sem hann hafði hug á, voru hestar,
golf og spil. Auk þess var hann gamall.
Hann var í raun og veru ekki nema 45 ára og leit
ekki út fyrir að vera svo gamall. En í samanburði við
Fellowes fanst Onnu hann vera gamall.
Hann var heldur ekki eins laglegur og Fellowes nje
fjörlegur. Eftir hennar dómi var ekkert varið í hann.
Hún sagði eitthvað í þá átt við Fellowes.
„Þjer hafið alveg ranga skoðun á Dick“, sagði
Fellowes. „Hann var verulega duglegur verkfræðing-
ur. Þegar hann var þrítugur, erfði hann mikið fje og
hætti verkfræðistörfum. Það var illa farið, en hann
fór að gefa sig að uppfinningum og hefir verið hepp-
inn. Hann hefir gert tvær uppf'inningar, sem járn-
brautirnar hafa keypt einkarjett á, og það sem hann
græðir á þeim, leggur hann fram til rannsóknastofu,
þar sem margir ungir menn hafa atvinnu.
„En hann stundar enga atvinnu.“
„Nei, ekki í hinni hversdagslegu merkingu þess
orðs“.
Síðar hugleiddi Fellowes það með sjer, hversu sjón-
armið þeirra Lindu og Önnu væm ólík. Þegar F',eIlow-
es hafði erft frænda smn, Iiafði Linda hvátt hann til
þess að draga síg í hlje.
„Við eiguín nóga peninga til þess að lifa af og þú
getur haldið þínum hlut í auglýsingaskrifstofunni“,
sagði hún. „Það er ekki ómaksins vert að slíta sjer út
um aldur fram, til þess að afla sjer meiri tekna. Við
getum átt yndislega æf'i, búið erlendis eiuhvern hluta
ársins og ef til vill keypt landareign með veiðirjetti
í Englandi. Maður getur aðeins notið lífsins, meðan
mað'ur er ungur, og það eru fáir, sem hafa tækifæri
til þess. En það höfum við, Larry. Hv.ersv.egna viltu;
geyma það að hætta að vinna, þangað til við erurri.-
orðin of gömul, til þess að geta notið Iífsin.s?“
„Það er ekki vegna peninganna, jeg get fúllvissað
]ng um það, Linda“, hafði liann sagt. „Það er vinnan
sjálf. Jeg get ekki hætt við hana. Jeg myndí verða,;
viti mínu fjær af aðgerðaleysi“.
J>etta var fyrir fimm árum. í seiíini tíð hafði Lindá
lítið kvartað og ekki minst á þetta. En þó vissi liann,,
að hún gat ekki skilið það, hve fjarri hann hafði tek-
ið tillögu hennar. Ef til vill þurfti fólk að fást vifi
vinnu, til þess að skilja verðmæti heunar. Og það
minti hann á Önnu, sem var sjaldan fjarri liuga hans
Daginn áður en þau íögðu af stað lieimleiðis,,. og.r
sátu við teborðið, lentu þau Linda og Fellowes í kapj>-
ræðum, bæði í gamni og alvöru, eins og títt er milli
hjóna. Anna, sem sat þögul og lilustaði á þau, hugs
aði með sjer, að þetta væri í fyrsta sinn, sem húi
hefði sjeð nokkurn tiltrúnað á milli þeirra; Hún neydd-
ist til þess að gera sjer það ljóst, að þau tvö væru —
eiginmaður og eiginkoua.
Hún varð niðurlút og setti bollann varlega frá sjet
Húu var utan við sig og jafnframt varð húu vör við
einhverja brennandi og sársaukafulla tilfinningu.
TTerbergi Fellowes og Liiidu voru samliggjandi og
innangengt úr herbergi Fellowes í' d'agstofuna. Her
bergi Önnu var við hliðina á herbergi Lindu. Um
kvöldið, þegar hún var háttuð, heyrði hún óminn ;tt
samtali þeirra liinumegin við þilið.
Hún breiddi sængina upp fyrir höfuð og stakk
fingrunum upp í eyru. En lengi eftir að kyrt var orðið#
í húsinu, og alt var orðið liljótt, þðttist, hún heyra lát...