Morgunblaðið - 18.05.1938, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.05.1938, Qupperneq 3
3 Miðvikudagur 18. maí 1938. MORGUNBLAÐIÐ Með Pouli Reumert og frú 0nnu Úrskurður gerðardómsins í stýrimannadeilunni Litil breyting frð tillðgu sátta- semjara og tilboði skipaeigenda Anna Borg Reumert. Poul Reumert, „Af því Íslendíngar áttu í hlut“ Um danskt og íslenskt lundar- far, leiklist og heimsókn i Vestmannaeyjum „K omið þjer sælir“, sagði Poul Reumert með hreinujm íslenskum framburði, er jeg hitti hann að máli í gær að heimili Borg-systkinanna við Laufásyeg. Og þó samtalið færi fram að mestu á dönsku, gat hann ekki stilt sig um að bregða fyrir sig íslenskunni við og við. -f-t- Hvenær hafið þjer lært íslensku? — Það er von þjer spyrjið, segir frúin, sem nú var komin inn í stofuna og sat við hlið manns síns. Því jeg veit það svo sem ekki. Við tölum aldrei saman íslensku, því jeg þarf að halda við dönskunni fyrir hið danska leiksvið. Hann fær að vísu stund um brjef hjeðan að heiman. — — Og þau les jeg hátt fyrir konuna mína, segir hann nú. — Já, en flestir menn læra ekki tungumál, þó þeir fái nokk- ur brjef. Það þarf meira til, gríp jeg fram í. — Að vísu. Jeg fjekk líka tilsögn í nokkrum tímum hjá Árna Guðnasyni hjer um árið. Og svo hef jeg stuðning af lat- nesku grammatíkinni — Mad- vigs grammatík. Lærðu menn hana ekki líka hjer á landi? Af henni er fljótlegt að skilja und- irstöðuna í málfræði íslensk- unnar. Jeg hefi yndi af að læra mál. Og feginn vildi jeg hafa tíma til að læra íslensku, ekki aðeins að geta bjargað mjer í henni í daglegu tali, heldur .skilja sál tungunnar. Því öðru- vísi kann maður ekkert mál til hlítar. Nú get jeg rjett gert mig skiljanlegan. Eins og t. d. í Vestmannaeyjum i gær. Lyra stóð þar við í 12 klukkustund- ir. Jeg talaði við konuna mína þaðan í síma og okkur kom saman um að jeg skyldi nota tímann til þess að heimsækja konu, sem þar er nú búsett, en var barnfóstra hennar, þegar hún var á fyrsta ári. Hún heit- ir Sigríður og á heima á Berg- stöðum. Jeg hitti svo dreng á götunni og bað hann að fylgja mjer til Sigríðar á Bergstöðum. Hún kom til dyranna sjálf, er þang- að kom. Jeg ávarpaði hana á dönsku. Hún tók kveðju minni dauflega, og hvesti á mig aug- un. Svo jeg segi á íslensku: ,,Fyrirgefið að jeg er að gera yður ónæði. En jeg er Baun- Reksturshagn- aður mjólkur- samsðlunnar Óleyíileg meðíerð mjólkursölunefmlar Dónitir iinclir- rfeftar Dómur hefir veriS upp kveðinn í undir- rjetti (af lögmanni) í máli, sem bændur hjer vestan heiðar höfðuðu gegn Mjólkursamsöl- unni, vegna ráðstöfunar á reksturshagnaði sam- sölunnar og unnu bænd- ur málið. Mál þetta hefir stór- kostlega fjárhagslega þýðingu og á vafalaust eftir að ganga til Hæsta rjettar. Eins og kunnugt er af fyrri deilum um mjólkurmálið hafði Mjólkursölunefnd tekið rekst- urshagnað samsölunnar og var- ið honum til uppbóta á vinslu- mjólk með verðjöfnunarsjóðs- gjaldinu. Mjóikurlögin gera hinsveg- Dómendnr ekki sammála Gerðardómurinn í stýrimannadeilunni kvað upp úrskurð í gær. Úrskurðurinn gerir litlar breytingar frá miðlunartillögu sáttasemjara, sem skipaeigendur höfðu gengið að, nema hvað lítillega er komið til móts við stýrimenn í sambandi við yfirvinnuna. Tveir gerðardómsmanna, Eggert ('laessen, fulltrúi skipaeigenda, og Stefán Jóh. Stefansson, fulltrúi stýrimanna, gerðu ágreining. Að úrskuvðimrm stóðu þrír dómendanna, Hákon Guðmundsson (formaðui: dómsins), Gunnlaugur Briem fulltrúi og Þorsteinn Þor steinsson hagstofustjóri. Aðaldeiluatriði milli aðilja var að stýrimenn kröfðust yfirvinnu- kaups. Skipaútgerð ríkisins og Eimskjpafjelag íslands buðu fram að setja í saimiing það, sem verið hafði í, framkvæmd á skipunum undanfarin ár, að ýaktir skyldu vei;a þrískiftar og var tilboðið svo- hljóðandi: „Á skipuin fjelagsins, séih hafa. 8 stýrixliénn, skulu vera þrískiftar váktir eftir því serii Skipstjóri tel- ur að við verði komið. Þegar lagt er að bryggjum eða farið frá bryggjum skal eigi kalla til starfa: neíria tvo stýrim enn svo framarlega. sem skipstjóri telur þess, ekki sjerstaklega: þörf“. Þessu neituðu stýrimenn að ganga að. Úrskurður gerðardóms. Þetta aðaldeiiuatriði úrskurðaði gerðardómurinn á þessa. leið; ,,Á skipum fjelagsins, sem hafa 3 stýrimenn, skulu vera þrískift- ar vaktir, nema þegar skipstjóri telur að nauðsyn beri til þess að Súðin“ tefst í hafís við Horn CN kinaúteerð ríkisins barst í gær * skeyti frá Súðinni um það, að skipið liefði ekki komist fyrir Horn í fyrrinótt vegna íss og þoku. Hafði Súðin reynt í 14 klukkustundir að koma.st fyrir Horn en ekki tekist. Lagðist skip- ið á Hornvík og vár heðið átekta, ITin kádegi í gær ljetti þokunni og koinst Súðiu þá leiðar sinnar. Klukkan 4 í gær barst. enn skeyti frá Súðinni ]»ar sem sagt var frá því, að skipið væri komtð fyrii' Horn og að ísinn væri laus við land á hraðri hreyfingu norð- austui' með landinu og að sigl- ingaleiðin væri að verða íslaus. víkja frá þessari reglu vegna ör- yggis skipsins. Þegar lagt er að bryggjum eða frá bryggjum skal eigi kalla til starfa nema tvo stýrimenn, nema skipstjóri telji að brýna nauðsyn beri til þess. Nú eru tveir stýri- meim, þegar svo stendur á, kalli- aðir til starfa á frívakt og skal þá, ef lagt er að bryggju, sá þeirra, sem styttra hefir verið á frívakt, fá eina kóriiu fyrir hverja byrjaða, hálfa klukkustund, sem tekin er af frívakt hans.. Þegar lagt er frá bryggju, skulu stýri- menn, sem hafa frívakt og kállað- ir eru til starfa, fá sömu auka- greiðslu, sem að ofan greinir. Aukagreiðslúr þessar greiðast sam- kvæmt skýrslú skipstjóra“. Mismunurinn. Mismmiurinn á tiiboði skipaeig- enda og úrskurði gerðardóirisitts er, eins ,og sjest á ofanrituðu, sg, að þegar lagt er að bryggju og skipstjóri kallar til starfs báða stýrimenn, sem érú á frívakt, þá skal annar þeirra, sá seíii styttri héfir haft hvíldiria, fá 'lír. 1.00 fvrir liverja byrjaða bálfa klukku- stund, sem hann starfar í frítíma sínum, og þegar lagt er frá bryggju og skipstjóri telur ekki nægilegt að hafa uppi þann stýri- mann sem er á verði, þá skulu liiriir stýrimemiirnir, ef skipstjóri kallar þá til starfa, fá sömu auka- greiðslu. En fara skal eftir skýrslu skipstjóra um þessar aukagreiðsl- ur. Þessi ákvæði eru sjerstaklega sett með tilliti til þess að í strand ferðuin þegar stutt er inilli við- komu á hafnir er talið rjett að tryggja stýrimöimum svefntíma eftir því sem við verður komið og í þessum tilfellum er liægt að koma við eftirliti skipstjóra að því oi* snertir aukagreiðslni' til stýrimanna. Aftur á móti neitaði gerðardóm- urinn að taka til greina hina al- mennu k-röfu Stýrimannafjelagsins uin yfirvinmikaup fyrir stýrimenn. Yiðvíkjandi Eimskipafjelagi Is- lands og Skipaútgerð ríkisins eru FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU FRAMH. Á SJÖTTU SÍBU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.