Morgunblaðið - 08.06.1938, Page 5

Morgunblaðið - 08.06.1938, Page 5
.TVliðvikudagur 8. júní 1938. MORGUN BLAÐU' orgtmlslaMð Otget.: H.t. Árvakur, Keykjarlk Kltstjðrar: Jön Kjartanaaon og Valttl Stafknaaot (ahyi*Bariaatlurí Auglýsingar: Árnl Óla. Rltstjörn, augiyaingar oi afarroiBala Auaturafr»r ». — Slaal 1800 ÁskrlftarKjald: kr. 1,00 & acánutií í lausaaölu: 16 aura csintaklP — 11 aura aa*0 L^abOk EITT ER NAUÐSYNLEGT Pegar litið er á búskaparlag nágrannaþjóðanna um þessar mundir,* er sýnilegt, að þær hafa hugföst hin gömlu sannindi: ,,Yðar getur brunnið þær, er brennur veggur ná- grannans". ,,Brunahættan“ í umheiminum hefir sjaldan ver- ið meiri en nú. Má raun'ar segja. að' neistaflugi rigni yfir flestar þjóðir, svo að varla verði full- yrt að kvöldi, hvort ekki kunni að kvikna í næturlangt. Sam-i kvæmt þessu stefnir viðleitni þjóðanna að því, að verða sjálf- um sjer nógar í sem allra flestum efnum. Innlend fram- leiðsla er aukin, hvar sem því verður viðkomið. Þar sem gjald- •eyrir er af skornum skamti, er fyrst og fremst forðast að flytja inn það, sem á nokknrn hátt getur talist óþarfi, til þess að' Okemtiför Ferðafjelagsins ^ til Snæfellsness um hvítasunnuna tókst ágæt- leg:a. Voru um 120 þátttak- endur í förinni, karlar og konur. Lagt var á stað frá Reykjavík kl. 7 á laugardagskvöld með skip- inu Eldborg úr Borgarnesi. Var veður gott og hafðist fólk aðallega við á þilfari alla leið, því að ekki var um annað afdrep að ræ.ð'a en lesuna. Þó leituðu menn skjóls í hásetaklefum fram í qg eins í brúnni þegar leið á, því að hálf- kalt var. Komið var að Arnar- stapa kl. 2 um nóttina ög fór fólk þá að tínast í land. En áður en allir höfðu farið frá borði, gylti verslunarinnar. M'enn hafa t. d.! niorgunsólin tinda Snæfellsjökuls legasta menningarmál, heldur einnig hið merkilegasta bjarg- ráð. Reynslan hefir skorið úr um það, að okkur er vorkunnar- laust að framleiða sjálfir allan þann garðmat, sem brýn þörf er á. Til þess að stytta leiðina að því marki er Grænmetisversl- un ríkisins stofnuð. En því mið- ur hefir skilningur valdhafanna ekki verið nægilegur á þessu bjargráðahlutverki Grænmetis- Snæfellsnesför Ferðafjelagsins um Hvítasunnu kvartað undan því, að ekki væri nægilegar kartöflur til útsæðis. Slík mistök verða ekki aísökuð með því, að ekki sje nægjanleg- ur gjaldeyrir fyrir hendi. Þessi gjaldeyrisfyrirsláttur er hrein firra. Útsæðiskartöflurn- ar eru fluttar inn til þess að framleiða margfaidan gjaldeyri því meira verði afgangs til þess í landinu sjálfu. Og það .r sem nauðsynlegt er til viðhalds og eflingar innlendu framleiðsl- unni. Við íslendingar höfum feng- ið reynslu fyrir því, að þegar stórþjóðir berjast fyrir tilveru sinni, er lítið hugsað um þá, sem einangraðir eru og lítils meg- andi. Heimsstyrjöldin færði okkur heim sanninn um það, að því verður ekki treyst, að við getum fengið nauðsynjar •okkar frá viðskiftaþjóðunum í Norðurálfunni. Að því sinni tókst okkur að verjast alvar- legum matvælaskorti með því að leita í vesturveg. Er von- andi, að sú leið yrði okkur opin á ný, ef svo ætti að fara, að ó- friðarbál geysaði aftur í Norð- urálfu. En við verðum að horfast í augu við þann möguleika, að hvaða dag sem er geti að því rekið, að innflutningur frá við- skiftaþjóðum okkar í nágrenn- inu geti skerst til muna, eða jafnvel tepst með öllu. Við meg- um ekki ganga fram hjá þeirri staðreynd, að viðskiftaástandið hin síðari ár hefir í mörgum greinum mint á hernaðará- stand. Haftaskipulagið er víðast hvar í fullum gangi. Það þarf ekki nema að herða á skrúfu hjer og þar til þess að loka öll- um smugum. Þannig knýr ástandið okkur til þess að hafa auga á hverjum fingri fyrir því, sem við getum framleitt sjálfir. Og það vill svo vel til, að með ári hverju fáum við nýjar og nýjar sann- anir fyrir því, að þessari utan- aðkomandi nauðsyn verður fullnægt í miklu ríkari mæli, en jafnvel bjartsýnustu menn hefðu látið sjer til hugar koma fyrir aðeins fáum árum. Við vitum það t. d. nú, að hægt er að komast hjá kola- kaupum frá útlöndum til húsa- hitunar í höfuðstað landsins. Á þann hátt er hitaveita sannast að segja sorglegur mis- skilningur hjá þeim, sem ábyrgð bera á Grænmetisversluninni, þegar þeir fara að bera hana saman við Tóbaksverslunína og Víneinkasöluna. Grænmetis- verslunin á að vera bjargráða- stofnun. Hverjum dettur slíkt til hugar um Tóbaks- og vín- sölurnar? Á þeim tímum, sem nú ganga yfir er eitt nauðsynlegt: Að framleiðsla þjóðarinnar komist í það horf, að við getum verið sjálfir okkur nógir í sem allra flestum greinum. Vanræksla í þeim efnum verður ekki afsök- uð. Umræðuefnið í dag: Sjómannadagurinn. Ef stv'jöld skellur á Khöfn í gær F.Ú. grein í norska blaðinu Tid- * ens Tegn“ í dag um sam- virinu Norðurlandanna ef til ó- friðar kemur, segir blaðið m. a. að af öllum Norðurlöndunum sje Noregur og ísland mest háð Bretum viðskiftalega, enda geti Bretland lagt hafnbann á þau lönd. Hinsvegar segir blaðið, að sameinuð eigi Norðurlöndin svo stóran þátt í vöruframleiðslu álfunnar, og það þeirri vörur framleiðslu, sem á ófriðartíma sje ennþá nauðsynlegri en ella, að þau myndi beinlínis við- skiftalega samvinnu til þess að komast hjá að verða dreginn inn í styrjöld. 75 ára afmæli átti Gísli .Jóns- son fiskimatsmaður í Hafnarlirði á annan í hvítasunnu. Hann hefir verið fiskimatsmaður í 50 ár, hafn sögumaður og vitavörður í Hafn- arfirði um fjölda mörg ár, í sókn arnefnd afar lengi og meðhjálp- ari. Hann er fæddur í Hafnar- firði og hefir alið þar allan ald- og var það dýrleg sjón. Fór þá heldur en ekki að koma hugur í fólkið að komast upp á jökubnn. En fyrst var nú slegið tjölclum og tekinn árbítur. Að því búnu lagði 19 manna hópur úr Glhnufjelaginu Ármanni af stað, en aðrþ’ fengu sjer bl:und og lögðu. hinir seinustu á stað ld. 7 um morguninn. AIls munu um hundrað hafa lagt á jökulinn og vpru ftestir með skíði, eða um 70. Sumir báru skíði sín og farangur, en aðrir fengu hesta og fluttu skíðin á þeim upp að jökli. Blæjalogn var allan morguninn og sterkur hiti. Gekk ferðalagið vel og komust allir .npp á hájökul og fengu þaðan dýrlegt útsýni og var hrifning' manna mikil. Skíða- færi mátti og kalla gott á jöklin- um, en talsvert þung færð fvrir gangandi menn. Gekk samt öllum vel og var fólldð að tínast .iiður að Stapa fram til miðaftans. Kom það bæði þreytt og sólbrunuið, en ánægt með daginn, enda er ekki hæg't að hugsa sjei- skemtilegra veður til þess að ganga á jökulinn. S.umum mun nú finnast það nokkur ábyrgðarhluti að fara með Snæfellsnesjökull að vestan. Myndin er tekin í hrauninu fyrir sfan Stapafell. svo ínarg't fólk á jökulinn og láta það fai’a í smáhópum nokk- urn veginn sjálfvátt, vegna þess að hætta getur stafað af sprung- um, sem eru að opna sig um þetta leyti. En þess ber að gæta, að margir höfðu gengið á jökulinn á.ður og' þeir, sem ókuúnir voru, fvlgdu í fótspor þeirra. En ókunri- ugir ætti ekki að leggja fvlgdar- laust á jökulinn, því að bæði get- ur það verið hættulegt, og eins er viðbúið að þeir lendi í ógöngum. Það var einkennilegt að horfa upp til jökulsins um kvöldið. Var liann þá röndóttur til að sjá, þrjár dökkvar línur eftír fannhvítri bunguimi. Það voru slóðir jökul- faranna. Á flunan var veður hvast og kalt af norðri og jökulbnn með ur smn, mesti sómamaður í hví- Reykjavíkur éinungis.hið glæsi- vetna. 1‘ipkukúf mestan hlnta dagsins. Þáiiri dag notaði fólkið til a.ð hvíla sig- og fara stuttar gönguferðir um nágrennið. Þeir, sem fóru lengst komust alla leið út í Dritvík. Marg-ir fór.u að Lóndröhgnm og Malarrifi. Aðrir fóru skemra. Er * marg’t að sjá og skoða ]>a.rna. Landslag er yfirleitt stórbrotið og fagurt, og mjög einkennilegt. Má þar nefna stapana og gjárnar hjá Arnarstapa, Sönghelli, vikurnátimi Jóns-- Loftssonar, gamla kh’fcju- garðinn á Laugarbrekku, Lón- dranga, Djúpalónssand og Dritvík. Hefir áður verið ritað ýtarlega um þessa staði í Lesbók Morgun- blaðsins, og skal þeim því ekki lýst hjer. Frá Arnarstapa var haldið beim- leiðis kl. 6,um kvöldið. Var þá enn hvast á norðan, en fólkið var í góðu skapi. Og þegar haldið var út á flóann var þetta kveðið: Hræsvelgs andi ýfir mar, iðar „Faxi“ af lífi. Eldborg stiklar öldurnar eins og ’ún hlaupi í þýfi. Eftir það fór gamanið af ílest- um, því að nú fór hinn leiði kviltí sjóveikin að gera vart við sig. Munu fæstir hafa sloppið við hana. Eldborg er að vísu ágætt sjóskip, en hún var alveg galtóm og Valt því eins og soppur. Flestir skriðn í svefnpoka sína og Ijetu' fyrir berast þar sem þeir voru ltomnir. Er það verst við slíkai' skemtiferðir sem þessa, að þurfa að fara all- langa sjóleið á skipiun, sem hafa ekki nein þægindi fyrir ferða- fólkið. Farandgripur kappróðursmanna. Fiskimaðurinn eftir Ásm. Sveinsson. Naut ræðst á iraim, Þarm 1. þ. m. vildi það til í Syðri-Tungu á Tjörnesi, að fullorðið naut rjeðst á bóndann þar, Bjarua Þorsteins- son, og kleihdi hann upp að veggv Hlaut Bjarni mikil meiðsl, meðal annars brotnaði annað axlarbeiu- ið. (FÚ.). Trúlofun. Á Hvítasuimudag op- inberuðu trúlofun sína Þuríður Rósa Vigfúsdóttir, Laragaveg 160 og Ragnar Olsen, Lindargötu 38.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.