Morgunblaðið - 21.07.1938, Qupperneq 2
2
MORGlNBLAÐIÐ
Fimtudagur 21. Júíí 1935.
77 drepnir
270 særðir
á 14 dogum
Þjóðverjar leita samvinnu
Frakkar VÍð Breta
treysta á
stuðning
Breta
Á gÖtu í Haifa í Paleatínw.
íslenskan
mýkri en
franskan
— segir. Reumert.
Khöfn í gær. FÚ.
T samtali, sem Poul Reu-
-** mert hefir átt við „Da-
gens Nyheter“ í Stokkhólmi,
sepir Reumert m. a. að ís-
lensk tunga sje fegurri og
mýkri en frakknesk tunga.
„Það er hneyksli“, sej?ir
Reumert, „að næstum engir
Dánir, að málfræðingum ein-
um undanteknum, tala ís-
lensku, þar sem 90 af hverj-
um 100 íslendingum tala
dönsku“.
London í gær. FÚ.
Uidanfarinn hálfan mánuð
hafa 77 menn verið drepn-
ir í Palestínu, en 277 særðir.
Rannsóknarnefndin í Pale-
stínu heldur áfram athugunum
sínum og yfirheyrslum. Er átöi*f-
um hennar svo langt komið, ^ð
hún mun leggja af stað heim
til Englands í næsta mánuði.
, t- -r --—
18 flugferðir
yfir Atlanís-
haf frá Bret-
landi
London í gær. FÚ.
fregnum frá París er
lögð áhersla á það, að
allir stjórnmálaflokkar og
jblöð undirstriki einum huga
mikilvægi komu bresku kon-
|ungshjónanna tíl Parísar.
Er beim innilega fagnað
af öllum, og Frakkar yfir-
leitt eru fagnandi yfir komu
i þeirra og teljá hana mikil-
væga til hess að treysta vin-
áttu þjóðanna. “
Þetta kemur einkum mjög
skýrt í Ijós, er rætt er um bf jef
þau, sem fóru milli Mr. Cham-
berlains og Daladiers í þann
ir.und, sem förin stöð fyrlr dyr
um. ,
(Havas-frjettastofan skýrir frá því,
skv. Oslofregn, að ef Frakklaml lendi
í styrjöld vegna sknldbindinga sinna í
Mið-Evrópu, líti Frakkar nú svo á, aö
Bretar nauni standa viö hlið Frakka og
íáta eitt yfir báÖar þjóðirnar ganga).
Enginn skoðanamunur
í grundvallaratriðum
Nýjar óaðgengi-
legar kröfur
Henleins
London í gær. FÚ.
IPrag var í gær haldinn ráðu-
neytisfundur, með þátttöku
Benes forseta, en forsetinn er
ekki vanur^að taka þátt í slík-
um fundum, nema þegar til um-
ræðu eru mjög mikilsvarðandi
mál.
Sudeten-Þjóðverjar hafa nú
sent tjekknesku stjórninni nýtt
kröfuskjal og er ein krafa
þeirra á þá leið, að einungis
þýskir embættismenn megi hafa
í hendi yfirstjórn í hinum þýsku
mælandi hjeruðum, en önnur
þess efnis, að Sudeten-Þjóðverj-
ar fái að hafa fulltrúa í stjórn
ríkisútvarpsins, bankanna og
hinnar opinberu frjettastofu.
London í gær.'F’Ú’.
Fimtán Atlantshafsflug eru
ráSgerð í sumar og haust,
að tilhlutan breska flugfjelags-
vns Imperial Airways og breska
’ ugmálaráðuneytisins.
Fyrsta flugferðin hefst í
kvöld, frá Bretlandi. F’lugferð-
ir þessar eru allar farnar í til- ^
raunaskyni með það fyrir aug-
um að koma á reglubundnum
í'arþegaflugferðum, yfir Áttants-
haf, en Imperial Aifwáýs ger-
ir ráð fyrir, að þær geti býrjáð
æsta ár.
Flogið verður' í flugbátum
fyrstu flugferðunum.
En síðan verða farnar tvaer |
flugferðir í Albatrosland-
flugvjelum, sem ná 240 | landsforseta.
enskra mílna hámarks-
hraða á klukkustund.
Ein flugferðin verður farin
október og þá flogið til New
York, en í hinum til Newfound-
land, Montreal gg Queb^c,
Flugbáturinn, sem leggur af
tað í kvöld, hefir meðfprðis
kvikmynd af komu bresku.kon-
ungshjónanna til Parísar.
HÁTlÐAHÖLD
Hátíðahöldin í París í dag
voru síst viðhafnarminni en
gær.
Hátíðlegasta athöfnin fór
t’ram við gröf óþekta hermanns-
ins. Klukkan 9 í morgun fó-
herlið, riddaralið og fótgöngu-
lið í viðhafnareinkennisbúning
um, að safnast saman við sig-
urbogann, og vöktu mesta at-
hygli riddaraliðssveitir frá Al-
gier.
Þ’egar klukkuna yarltaði þrjár
mínútur í tíu var mlrki gefið
um að konuugsvagninn nálgað-
KonungUrinn, sem var
klæddur marskálkseinkermis-
búningi, lagði blómsveig á gröf
óþekta hermannsins í viðurvist
forseta Frakklands og ráðherr-
anna, yfirmanna landvarnanííá
og annara stórmenna. Að at-
jlhöfninni lokinni skrifaði k^n-
j ungur nafn sitt' í gestabókina.
í gærkvöldi sátu Georg kon-
ungur og Elísabet drotning í
veislu í höll Lebruns Frakk-
• Frá frjettwitsra vorum.
Khöfn i gær. ,
HE TIMES skýrir frá því, að Wiedemann
kapteinn, aðstoðarmaður Hitlers, hafi skýrt
Halifax lávarði frá því, er hann heimsótti
hann í breska utanríkismálaráðuneytið á mánudaginn, að
það væri ósk Hitlers, að Halifax lávarður vissi um skoðan-
ir sínar í alþjóðamálum, áður en hann færi til Parísar.
Hitler lítur svo á, sagði Wiedemann, að sambúð Þjóð-
verja og Breta sje ekki svo góð sem skyldi, og að æskilegt
væri að hún batnaði.
Teíur Hitler, að þetta sje hægt, þar sem enginn skoð-
anamunur sje milli Breta og Þjóðverja í grundvallaí-
atriðum.
SAMVINNA ÞJÓÐVERIA ÆSKILEG.
Halifax lávarður er sagður hafa bent Wiederoann
á það, að æskilegt væri, að Þjóðverjar tæki upp sam-
vinnu við aðrar þjóðir um iausn vandamála í Evrópu, m.
a. um það hvernig greiða skyldi fyrir pólitískum flótta
mönnum og myndi slík samvinna greiða fyrir samkomu-
lagsumleitunum Breta og Þjóðverja um ágreiningsmál
þeirra.
Wiedemann er m. a. sagður hafa skýrt Halifax frá því að
Hitler gerði sjer vonir um að deilan í Tjekkóslóvakíu yrði leyst
á friðsamlegan hátt.
Engin opinber tilkynning hefir verið gefin út um þessar
viðræður.
SAMNINGUM SLITIÐ.
Síðan Hitler innlimaði Austurríki hafa engar viðræður farið
fram milli breskra og þýskra stjórnmálamanna. En áðúr var
búið að vinna allmikið að því að efla satnvinnu Breta og
1 Frakka. Þetta starf hófst með því, að Halifax lávarður, sem þá
var ekki orðinn utanríkismálaráðherra fór til Berlínar á veiði-
sýningu og kom við á sveitaheimili Hitlers í Berchtesgaden.
M. a. var þá rætt um að Hitler hafi heitið Bretum 10 ára
hljei á nýlendukröfum Þjóðverja, ef hann fengi óbundnar hend-
ur um afskifti sín af málefnum Austur-Evrópu. En eftir að
Tjekkólsóvakíudeilan hófst þögnuðu nýlendukröfurnar — í bili.
--------------------------- Með innlimun Austurríkis í
rð*í(
HÓPMGRÐIN í HANKOW.
London í gær. FÚ.
amkvæmt kínverskri til-
kynningu biðu 1200 :menn
bana í loftárás á Hankmv í gær.
s
RÆÐA KONUNGS
I ræðu, sem forsetinn hjelt,
gat hann þeirrar samúðar og
þess skilnings, sem ætti sjer
stað milli Frakklands og Eng-
lands og kvað þessar tvær þjóð-
ir vera tengdar böndum sameig
inlegs friðarvilja.
Georg konungur svaraði á
frönsku. Hann gat þess, að vin-
áttubandalag Frakka og Breta
beindist ekki gegn neinu öðru
ríki. Hinsvegar væru ríkin ein-
huga um það, að leita lausnar
á þeim stjórnmálalegu og við
skiftalegu örðugleikum, sem nú
væru uppi 1 heiminum.
— Frakkar —
ekki jafn
taugaóstyrkir
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
„Völkischer Beobachter“
(biað Hitlers) lætur í Ijós
fögnuð yfir því, hve hjartan-
lega Frakkar hafa tekið á
móti bresku konungshjónun
um.
Bíaðið segir að hin nána
fransk-breska samvinna auki
öryggistilfinningu Frakka og
dragi úr hinni taugaóstyrku
leit þeirra að vinum, sem
þeim eru óskyldir.
EINN LEIÐANGUR ENN.
s
Khöfn í gær. FÚ.
kipið Gamma lagði af stað
frá Kaupmannahöfn í gær
áleiðis til ’Grænlands með við-
komu á Islandi. — Flytur það
lanska leiðangursmenn til
Grænlands.
Þýskaland var skyndilega
bundinn endi á þessar
viðræðum. — — Lýsti
Mr. Chamberlain því yfir
í breska þinginu að Þjóð-
verjar yrðu að stíga fyrsta
sporið, ef taka ætti þær
upp aftur.
Þetta spor virðist Hitler hafa
stigið nú.
Meðal fjölmargra st.jórnmála-
manna ríkir sú skoðun að ekk-
rt öryggi væri jafn gott fyrir
friðinn í heiminum, eins og ef
‘ amvinna tækist með Bretum og
Þjóðverjum. >
VIÐRÆÐURNAR
í PARÍS London í gær. FU,
Líklegt er talið að bresku og
frönsku ráðherrarnir hafi rætt
um orðsendingu þá, sem Wiede-
aann flutti Halifax lávarði frá
ííitler er Parísarviðræðurnar
hófust í dag.
Taka þátt í þeim Halifax lá-
varður, utanríkismálaráðherra
P.reta, Daladier forsætisráðh.
Frakklands, Bonnet utanríkis-
málaráðherra o. fl. Eftir að við-
ræðurnar hofðu staðið yfir í
nokkra stund; komu ýmsir
franskir stjórnmálaleiðtogar á
fundinn, Blum, Herriot o. fl.