Morgunblaðið - 21.07.1938, Side 7

Morgunblaðið - 21.07.1938, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Mmíudagur 21. júií Í938. Dagbók. Veðurútlit í nótt og á morgun: V-gola. Úrkomulaust að mestu. Veðrið í gær (miðT.d. kl. 17): Lægðin er nú yfir N-landi og þokast hægt til N. Vindur er breytdegur hjer á landi og TÍSast hægur. Eimskip. Gullfoss kom til Kaup jnannahafnar í gær. Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg. Brúar- foss fór vestur og norður kl. 12 á hádegi í gær. Dettifoss er í Rvík. Lagarfoss var á Borðeyri í gær. Síelfoss er á Iljalteyri. Háflóð er í dag kl. 11.10 f. li. Næturlæknir er í nótt Berg- »veiun Ólafsson, Hávallagötu 47, aími 4085. Um 500 farþegar eru á skemti- ferðaskipinu Berlín, sem kom hing *ð í gærmorgun. Skipið fór aftur í gærkvöldi. Þjett umferð. Rjett eftir að flug aýniugunni á Sandskeiði var lok- á sunnudaginn, var lögreglubíll á Ieiðinni austur. Á leiðinni frá Blliðaánum og austur á Sandskeiði ttjætti hánn 230 bifreiðum. Póstferðir á morgxm. Prá Rvík: Mosfellssveitar, Kjalarn., Reykja- «.e«s, Ölfuss og Flóapóstar. Hafn- arfjörður. Seltjarnarnes. Þrastal. Laugarvatn. Breiðaf jarðarpóstur. Norðappóstur. Dalapóstur. Barða strandarpóstur. Laxfoss til Borg- arness. Fagranes til Akraness. Þingv. Fljótshlíðarpóstur. Esja. til Glasgow. Súðin austur um í hring- ferð. Til Rvíkur: Mosflelssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar. Hafnarfj. Seltjarnarn. Lrastal. Laugarv. Þingv. Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgar nesi. Þykkvabæjarpóstur. Norðan-1 póstiir. Breiðafjarðárpóstur. Str,- sýslnpóstur. Kirkjubæjarklaustur- póstur. Ferðafjelag íslands ráðgerir að fara ýmsar skemtiferðir á næst- unni. Helduför. Lagt á stað uæstk. laugardag kl. 4 síðdegis og ekið austur að Galtalæk ög gist þar. Snemma á sunnudagsmorgunn far- ið ríðandi upp í rjett og gengið þaðan á Heklu-tinda. Listi liggur frammi og sjeu farmiðar teknir fyrir föstudagskvöld. Gönguför á Eyjafjallajökul. Á laugardags-eft- irmiðdag ekið austur undir Eyja- fjöll, gist þar á bæjum eða í tjöldum, en á sunnudagsmorgun gengið á jökulinn. Fármiðar tekn- ir fyrir föstudagskvöld. Gönguför á Tröllakirkju. Farið með e.s. Lax- foss til Borgarness kl. 2 á laug- ardag og ekið upp í Borgárfjörð, gist á bæjum eða í tjöldum. Á sunnudagsmorgun ekið. upp á Holtavörðuheiði og gengið á Tröllakirkju, en til baka í Norð- urárdalinn og dvalið þar nm stund, síðan farið í Borgarnes og með Laxfossi heim á sunnudags- kvöldið. Farmiðar sjeu teknir fyrir föstudagskvöld. Mývatnsför, 2. ferð. 8 daga ferð norður að Mý- vatni, Dettifossi og Ásbyrgi og aðrir viðkomustaðir eins og í fyrri ferðiáni. Lagt á stað á föstudags- morgun 22. júlí (ekki laugardags- morgun). Áskriftarlisti liggur frammi til miðvikudagskvölds kl. 6, en farmiðar sjeu teknir fyrir kl. 12 á hádegi á fimtudag á skrif- stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, Reykjavík. Síðastliðinn mánudag voru þeir Magnús Jörgensson, ökumaður frá Reykjavík, Jón Tómasson, bóndi í Hrútatungu, og Jón Jóhanns- son, bóndi á Bálkastöðum í Hrúta firði staddir á brúnni yfir Sigá. Sáu þeir tvo stóra laxa í hyl und ir brúnni, sem voru greinilega merktir með stóru spjaldi. Merk- inguna gátu þeir ekki greint, en telja, að hægt sje að ná löxun- um með ádrætti eða með öðrum liætti. (FÚ) M. Jean Haupt, frakkneski sendikennarinn við Háskóla Is- lands, hefir birt fjölda margar ágætar greinar um Island í frakk neskum blöðúm, m. a. í La Bour- gogne Republicaine, með fjórum myndum af Austurbæjarskólanum, af Sundhöllinni, höfninni o. fl. (FB). | Mynd Ríkarðs Jónssonar af Davíð á Arnbjamarlæk, sem marg ir hafa verið að spyrja eftir, og „Fólk á „heiðinni“, eftir Karen Agnete Þórarinsson, eru nú komnar á listsýninguna í Barna- skólanum. Þrátt fyrir að áhorfendur að fíugsýningunni á Sandskeiði á sunnudaginn hafi verið 5—6 þús- und, að því er áætlað er, seldust merki flugdagsins fyrir aðeins 1800 krónur. Útvarpið. Fimtudagur 21. júlí. 10.00 Væðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu vikú. 19.30 Hljómplötur: Ljett lög. 19.50 Frjettir. '!'t‘ 20.15 Frá Ferðafjelagi íslands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á fiðln (Þórarinn Guðmundsson). 21.00 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Hljómplötur: Andleg tónlist. 22.00 Dagskrárlok. -----» m ♦ — ' ■ t ' Kappreiðar í Borgar- firði. Kappreiðar voru háðar á Ferjukotsbökkum í Borgar- firði síðastliðinn sunnudag og stóð hestamannafjelagið ,Faxi‘ fyrir þeim. Alls voru reyndir 20 hestar, 12 stökkhestar, 6 folar og 2 skeiðhestar. Úrslitin urðu Jþes$i: Stökk, 300 m. hlaupvöllur. 1« verðlaun Gráskjóna, eigán^i Geir Þorleifsson, Álftanesi, Mýrum, hljóp á 24.8 sek.2, verðl. Brúnn Ingólfs Guðmunds sonar Ferjukoti, á 25 sek.; 3. verðl. Rauður Odds Kristjáns- sonar, Steinum Bf., 25.2 sek. Folahlaup. 1. verðl. Blakkur, eig. Axel Halgrímsson, Lamba- stöðum, Mýrum; hljóp á 20.8 sek.; 2. verðl. Nasi Jóns Sveins- sonar Munaðarnesi, 21 sek.„ 3. verðl. Snarfari Axel Thorsteins- §on Álftarósi, 21.5 sek. Skeiðhestar. Annar hljóp upp, en hinn náði ekki áskild- um hraða og komu því þar eng- in verðlaun til greina. Hláupvöllurinn var fremur þungur og ekki vel sljettur. — Einnig v'ar nokkur vindur á móti. Dómnefnd skipuðu Þorvald- ur Jónsson bóndi í Hjanðarholti, Pjetur Þorsteinsson bóndi Mið- fossum og Sigurður Gísláson lögregluþjónn í Rvík. Vallarstj. var Ari Guðmundsson veríc- stjóri Borgarnesi, formaour hestamannafjel. Faxi. Radiogrammofónn óskast keyptur. Tilboð merlrT' „Góður Radiogrammófónn" leggist inn á afgr. Morgun-, hlaðsins fvrir kl. 7'í kvöíd. MiURBimsaaiFSTOFi Pjatnr Maptásson Einar B. Guðmnnd*aon Gnðl&ngnr Þorlákison SSímwr 3602, 3202, 2002. Anstnretrætl 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. til Akureyrar alla daga nema mánudaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. BifreÍQa§töð Akureyrar. Best að auglýsa i Mergunblaðinu m&r Systir okkar elskuleg Þuríður Sigurðardóttir andaðist á Landakotsspítala í dag. Reykjavík 20. júlí 1938. Amalía Sigurðardóttir. Ágúst Sigurðeson. Jarðarför mannsins míns Benedikts Þ. Gröndal fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. þ. m. og hefst með bæn á heimili hins látna, Ránargötu 24, kl. 1 e. h. Sigurlaug G. Gröndal Jarðarför mannsins míns og föður okkar Halldórs Guðmundssonar, sem andaðist 11. þ. m., fer fram föstudaginn 22. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, Suðurgötu 67, Hafnarfirði, kl. 1 i/2 e.h. Amelía Gísladóttir og börn. Jarðarför Kristjáns Ágústssonar frá Hólskoti í SJtagafirði, fer fram föstudaginn 22. þ. m. kl. 11 f. h„ frá dómkirkjunni. Aðstandendur. Jarðarför elsku litla drengsins okkar Jóhanns Páls hefst með húskveðju að heimili okkar, Bjarnarstíg 9, föstu- daginn 22. júlí kl. 3y2 e. h. Hildur og Stefán A, Pálsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.