Alþýðublaðið - 10.06.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 10.06.1958, Page 5
jpíiðjudaginn 10. júní 1958. AlþýSublaðið 5 j : ' BRETAR hafa nýlega sent Pólverjum stutta orðsendingu ©g tjáð sig mótfallna hinni svo- kölluðu Rapaokiáætlun um l&tómlaust svæði í Evrónu. Rapacki, pólski utanríkis- ráðherra!nn; lagði þessa áætlun. fram f október síðastliðnum. I éætluninni var gert ráð fyrir |>ví að kjarnorkuvolpn yrðu ek'ki staðsett í Þýzkalandi, Póllandi eða Tékkóslóvakíu, og skyldu stónveldin sjá um framkvæmd málsins. Um þetta leyti hafði enn ekki verið tekin ákvörðun um stað- getningu kjarnorkuvopna í þessum löndum. Rapacki fór |)ví livorki fram á afvopnun |>essara landa, né niðurskurði á hernaðarmætti þeirra, held- ör aðeins, að ekki yrði farið ót á hina hættulegu braut líjarnorkuhervæðingarinnar. Svar Vesturveidan'na við til- Eögu Pólveria var að ,,veita“ dr. Adenauer eldflaugar bún- er íkjarnorkusprengjum. Mata d.or-eldflaugarnar, sem NATO etaðsetur nú í Vestur-Þýzka plandi', draga tæpa 1000 kíló- snetra. Varsjá og Prag eru Bkotmörk þeirra. Þetta var eina svarið, sem Rapacki fékk úr vestri. í desembermánuði breytti hann tillögum sínum og færði þær í átt til samkomulags. Ekkert svar. Vestur-Þjóðverjar fengu kjamorkuvopn þvert ofan í vilja þjóðarinnar. Á fundi Atlantshafsbanda- lagsins í Kaupmannahöfn í apríl síðastliðnum, lýstj Dulles því loksins yfir, að Rapacki- áætlunina væri ómögulegt að samþykkja. Þessi framkoma Dullesar virtist vera fyrirfram ákveðin tilraun til að móðga Pólverja. Um miðjan maf sendi Wash- ington loksins orðsendingu tiþ pólsku stjómarinnar og hafn- aði formlega tillögum hennar, og Bretar fylgdu í kjölfarið og höfnuðu áætluninni, — reynd- ar kurteislegar en Bandaríkja menn. í orðsendingu Breta segir, að þótt Raipacki-áætlunin verði samþykkt, þá verði herstyrkur Rússa óbreyttur. En Rapacki birti tillögu sína eftir að Vesturveldin höfðu neitað að 'fallast á, að stórveldin flyttu herlið sitt f-rá Mið-Eivrópu. Önnur rök Breta eru þau, að áætlunin muni ekki auðvelda einingu Þýzkalands, •— rétt eins <og vetnisvopn geti sam- einað Þýzkaland! Mesta hindruhin í ý-eginum fyrir sameiningu Þýzkalands, var sú ákvörðun, að vígþúg V,- Þýzkaland innan NATO; svar Rússa var að vígia yýzka- land innan Varsjárb'Vndalags- ins. Höfnun Rapaclti-áástlunar- inna-r leiðir til þess, að kjarn- orkuvopn verða staðsztt j báð um hlutum Þýzkalands., cg er það Rússum greinilega i hag’, íbúafjöldi Austur-Þýzkala>ds, Póllands og Tékkóslóvakíu er samtals 49 milljónir, og hgr- menn þei-rra eru kommúnisman um lítt tryggir liðsmenn. íbú- ar Vestjir-Þýzkala^/i; eru 50 milljónir. Kjarnor>r:.vopn í Mið-Evrópu munu styrkja valdajafnvægið þar. Rússar tóku tillögum Ra- packis með mikilli varúð, enda miðuðu þær að því, að losa um tök Rússa á lsþiAíkjunum, þar sern rússnesk kjarnorku- vopn austan járntjalds hlytu að styrkja aðstöðu þeirra. Hafa Vesturveldin engan á- huga á því að styrkia sjálf- stæðisviðleitni Pólverja? Eoa er Macmillan og Dulles meir í mun, að dreifa vetnissprengj- um sem víðast um veröidina? JHIEI miifl er 16 síður vikulega. er fylgiblað Alþýðublaðsins. Gerist áskrifendur að Alþýðublaðinu. Sími 14900. m vll Ré Hs- GAGNFRÆÐASKÓLANUM við Réttarholtsveg var slitið laugarclaginn 31. maí. Alls stunduuðu 265 nemend- ur nám í skóíanum s.I. vetur, aílir á skyldimámsstigi, (I. og II. bekkur). Vorprófi I. bekkjar lúku 150 nemendur. Hæstar meðaleink- unnir hlutu Grétar Marinós- son, Fossvogsvegi 7, 9.00; Hjálmar Sveinsson, Hólmgarði 46, 8.97 og Lóa Gerður Bald- ursdóttir, Akurgerði 44, 8.95. Unglingapróf þreyttu 115 nemendur II. bskkjar og stóð- ust 110 prófið. Hæstar meðal- einkunnir hlutu Sigrún Jóns- dóttir, Grundargerði 35, 9.29; Hörður Alfreðsson, Hæðargerði 10, 8.93 og Aðalheiður Bima Gunnarsdóttir, Akurgerði 40, 8.92. Bókaverðlaun frá skólanurtv fengu þeir nemendur, sem bezt Framhaíd á lJt. síðu. 1 s 'S |v 1$ |V' b t & 's IV k V 's iS |S. íS iS -s s jS s s s rs s iS !s. |S V -s:; S' l \ :S ,s s ,5 s :s |S s iS í byrjun júní-mánaðar kemur á ma-rkaðinn rit, se-m Edda nefni-st og nokkra sérstöðu hefur í bóka og blaðaútgáfu hér á landi. Fjallar það nær eingöngu- um sameiginleg málefnd íslendinga austan hafs og vestan, upphaf vesturferð anna, íslenz-ka landnámið í Nörð-ur-Ameor.í'ku, dug og manndóm Vestur-íslendinga, margvísleg tengsl þeirra við ísland, starf þeir-ra að þjó ðrækni-smálum vestan hafs og stuðning þeirra við ýms stórmál okkar hér heima.’ Aðalefni ritsins er: „Eflum -samstarfið“ tillögur í 40 liðum, eftir Árna Bjarnarson, um samskipti ís- lendinga báðum megin hafsins og hvernig stórauka megi þau nú á öld hraðans, báðum að-ilum tii hagsbóta og mennin.garauka, Fylgir til- lögu-m þessum formáli og ýtarleg geinargerð, sem.allir þyrftu að kynna sér rækilega. Þá skrifa auk þess í ritið 36 þjóðkunnir íslen-d- ingar, báðum megin hafsins, og eru þeir þessir: Forseti íslands, her-ra Ásgeir Ásgei rsson: Ávap. Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson: Samstarf að k-ristin- dómsmálum. Árni G. Eylands, stjórnarráðsfulltrúi: Símaskrárnar þrjár. Benedikt Gröndaþ alþingismaður: Landa-r í bræðslupotti. Benja-mín Kristjánsson, sóknarpres tur: Gömul ræða. Sarni: Tvö vestur-íslenzk skáld. Bjarni Benediktsson, alþingismaður: Treystum forn frændsemisbönd. Björn Björnsson, ræðism., Minneapolis: Nánari kynning nauðsynleg. Bragi Friðriksson, æskulýðsfulltrúi: Vinátta í ve-r.ki. Egill Bjarnason, auglýs-iíigastj.: Styðjum blöð og tímarit V.-íslendinga. Erlendur Einarsson, forstjóri: Viðskiptin við Vesturheim. Guðmundur Vilhjálmsson, forstjóri: Vinarhönd að vestan. Gunnar Thoroddsen, borga-rstjóri: Máttugasta vopnið. Gylfi Þ. Gíslason, menntaimálaráðherra: Ávarp. Hallgrímur Flr. Haligrímsson, aðalræðismaður: Nokkur o-r.ð um sam- starfið, Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri: Klæðum ísland s-kógi. Harald S. Sigmar, háskólakennari: Árlegt heimboð æskumanna. Helgi Elasson, fræðslú-málastjóri: Maður er manns gaman. i-Hermann Jónasson. forsætisráðher.r a: Ávarp. Jakob Jónsson, sóknarprestur: Þegar Nýja-ísland var sjálfstætt ríki. -J4b»úS Jónsson, fyrrv. dómsmálaráð henra: Þök-k og kveðjur. Bréf til Vestur-íslendinga. Jónas Þorbergsson, fy-rrv. útvarpsstjc-ri: Landnámabók íslendinga hin nýja. Karl Kristiánsson alþingismaðr: ,,Þ eir sýndu það svart á hvítu." Ólafur Sigurðsson, óðalsbóndi: Am eríkuferðirnar. Ólafur Thors, Eyrrv. forsætisráðh.: Þið vörpuðuð Ijóma vfir ættjörðina. Páll V. G. Kolka, hrþrtrfiuæknk: Ví ki-ngar í Vesturheimi. Pétur Ottesen, alþingismaður: Hin andlegá brú yfir hafið. Pétur S-igu-rðsson, errndreki: Réttu m yfir hafið hönd. Pétur Sigurgeirsson prestur: „Rö-mm er sú taug." Richard Beck, nrófessor: íslenzka eylandið í þjóðahafinu vestan hafs. Steindór Steindórsson, yfirkennari: Vitinn. Steingrímur Steinþórsson, fyrrvtra ndi forsætisráðhe'rra: Ávarp. Sigu-rður Sigurgeirsson. bankaritari: Með Vestur-íslendingum. Tho-r Tbors, sendiherra: Teystum t yggðaböndin. Eflum raunhæft samstarf. VPhiálmur Þ. Gíslason, útvarpsstj óri: Nýtt land og gamalt. Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri: Þökku-m dug' og drengskap. •Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri: Það gaf okkar metnaði flug. Er hér að sjálfsögðu samankommn margvísleg ur fróðleikur um íslendinga í Vestur-heimd skr ifaður af þióðkunnum og ritfæ-rum mönnum, sem flestir hafa dvalið um lengri eða skemmri tíma meðal landa o-kkar vestan hafs. Ættu all ir íslendingar að kvnina sér hvað þeir hafa til málanna að leggia, um sa-mstarf Vestur-ís lendinga í framtíðinni. — Ritið verður í stóru broti yfir meðal annars allra, sem greinar eiga þar. Til þess að allir geti- eignast ritið, verður það selt mjög ódý-rt, eða aðeins kr. 50,00-. — Gerizt því áskrifandur sem fyrst, til að tryggja ykkur eintak, Allir, sem vilia aukið samstarf og samvinnu vi ð landa okkar vestan. Atlantsála, kaupa og les a Eddu. Skrifið eða h-ringið strax í dag. Ég undirritaður gerist hér með ásk-rifandi að tímaritinu Eddu. S NAEN 5 HEIMILI POS-TSTOÐ s s V s s s s , S sími 1852 — AKUREYRI S feji!r!»ir*>-«.>'i>-»>'«>-»>-«>«>«>'«>'«.>«>'«>,».>«>'«.>«.>«>'«>-*>,»>*sj!'%«r»>«.>«>,«>,«>-*>-«>*>«>-».>'«>-»>«>,»|§r>'»>«. s s s S s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s •s s \ S s s s ■ V -* 'S 's -» s 'S s s s s 'S V s s Á .4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.