Morgunblaðið - 09.08.1938, Page 5
]!*riðjudagur 9. ágúst 1938.
MORGUNBLAÐIÐ
< $ > » t:
Útg-ef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
tRItstjórar: Jón Kjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgBarmaSur).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreltisla: Austurstræti 8. — Slmi 1600.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutSi.
f lausasölu: 15 aura eintakiíS — 25 aura meS Lesbólt.
Sýningin í Glasgow
PANN 16. júlí síðastliðinn
fjekk jeg brjef frá einum |
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii;
OPINBER RANNSÓKN!
AKÆRA sú, sem fram hef-
ir komið á hendur Jón-
;asi Þorbergssyni, er þess eðlis,
»að ekki verður við það unað,
-að almenningsálitið eitt verði
látið fella úrskurð í málinu.
Ung stúlka telur, að opinber
starfsmaður ríkisins hafi gert
tilraun til að misbeita húsbónda
.aðstöðu sinni gagnvart sjer á
óviðurkvæmilegan hátt. Út-
varp.sstjóri telur, að hann hafi
.aldrei orðið fyrir „jafn-tilefn-
rislausri árás“. Annað hvort er
sekt, útvarpsstjórinn eða stúlk-
.an. Dómur almennings fer al-
veg eftir því, hvort menn hafa
rmeiri trú á grandvarleik stúlk-
nnnar eða grandvarleik útvarps
stjórans. Ef það er rjett, að ung
.stúlka hafi sætt brottrekstri frá
opinberri ríkisstofnun fyrir það,
að hafa ekki viljað sætta sig júlí síðastliðinn. Alþýðublaðið
við atlot forstjórans, verður hafði, alveg eins og Morgunblað-
leggja heiður sinn við stöðu
sinni. Forstjóri opinberrar
stofnunar á að fá uppreisn,
ef hann hefir tilefnislaust orð-
ið fyrir jafn ærumeiðandi árás,
og hjer um ræðir.
Þessvegna verður ekki undan
því komist, að tafarlaust verði
fyrirskipuð opinber rannsókn
útaf kæru þeirri, á hendur Jón-
asi Þorbergssyni útvarpsstjóra,
er ríkisstjórninni barst hinn 5.
maí síðastliðinn.
Yíirklór
Jóns Eyþórssonar
Jón Eyþórsson er að reyna að
krafsa í bakkami út af um-
mælum sínum í útvarpserindi 11.
Jiann að sæta afleiðingunum.
Sjeu hinsvegar kæruatriði
stúlkunnar „vísvitandi upp-
spuni“, eins og forstjórinn held
ur fram, þá er um svo alvar-
:Iegt afbrot að ræða af hennar
hálfu, að hún verður ,að þola
sinn dóm.
Ríkið verður á hverjum tíma
iað vanda svo val á starfsmönn-
um sínum, að trygt sje svo sem
unt ert að þeir misbéiti ekki
i aðstöðu sinni. Þessi skylda verð-
ur æ brýnni, eftir því sem í-
hlutun ríkisvaldsins er látin ná
til fleiri starfsgreina. Sú ríkis-
stjórn, sem stefnir að aukinni
íhlutun ríkisvaldsins, veikir
þess vegna truna á stefnu sína,
ef skuggi fellur á mannorð
jþeirra, sem starfa í umboði rík-
■ isins.
Á þessum tímum er meira
framboð á vinnu en eftirspurn.
Þetta kemur ekki síst niður á
æskulýðnum. Foreldrar kosta
börn sín í skóla, en fá svo ekki
atvinnu handa þeim, að námi
í loknu. Ef staða losnar eru ótal
um boðið. Ríkið verður vold-
ugri og voldugri vinnuveitandi
með ári hverju. Ef ríkið hefir
óvandaða menn í áhrifamiklum
stöðum, gefst þeim þessvegna
á þessum erfiðleikatímum tæki-
færi, umfram venju, til þess að
misbeita valdi sínu til hvers-
konar atvinnukúgunar.
Sjeu ákærur hinnar ungu
stúlku á rökum reistar, þá er
hjer um að ræða svo einstæða
atvinnukúgun, að ekki munu
dæmi til slíks hjer á landi. —
Ekkert nema röggsamleg og
skilrík lögreglurannsókn getur
gefið fullnægjandi svör við
bessu.
Að öllu þessu athuguðu, þyk-
ir undrum sæta að ríkisstjórn
in skuli ekki þegar hafa hafist
handa um opinbera rannsókn
þessa máls. Stúlkan á vissulega
að fá uppreisn, ef hún á að
flæmast frá opinberu starfi fyr-
ir það, að hafa
ið skilið ummæli Jóns á þá lund,
„að þeir menn mundu vera til í
Sjálfstæðisflokknum, sem óskuðu
þess að síldveiðarnar brygðust, svo
núverandi stjórn kæmist í veruleg
vandræði“.
Útaf þessum skilningi Alþýðu-
blaðsins birtir Jón Eyþórsson í
gær athugasemd í Alþbl. og hefir
þar orðrjett upp ummæli sín, m.
a. þessi: „Svo má heyra aðrar
raddir á förnum vegi í þá átt, að
einu gildi þó lítið veiðist í sumar,
því í fyrra hafi það verið síldin
sem bjargaði ríkinu og þar með
ríkisstjórninni frá falli“.
Jón segist hafa búist við að
„hver meðalsnotur maður“ myndi
hafa skilið, að hann væri „að gera
gys að þessu heimskulega tali, án
þess að sneiða að nokkrum stjórn-
málaflokki“.
I hvaða stjórnmálaflokki ættu
þeir menn að vera, sem Ijetu sig
„einu gilda“ þótt stjórninni yrði
ekki bjargað frá falli? Ekki í
Framsókn, ekki í Alþýðuflokku-
, svo mikið er víst. Þessara
manna yrði auðvitað fyrst og
fremst að leita í aðalandstöðu-
flokki stjórnarmnaf, Sjálfstæðis-
flokknum. En lijer hefir áður ver-
ið sýnt fram á það, live heimsku-
lega rætnar slíkar dylgjur eru í
arð Sjálfstæðismanna, vegna þess
að í þeim flokki er einmitt þorri
manna, sem langmest «iga undir
því að síldin bregðist ekki.
Jón Eyþórsson hcfir hlaupið á
sig í þessu máli, svo að ekki sje
fastara að orði kveðið. Hann á að
biðja afdráttarlaust fyrirgefning-
ar á því frumhlaupi, lofa að láta
slíkt ekki koma fyrir aftur — og
efna það!
Umræðuefnið í dag:
Útvarpsstjóramálið.
Hjónaband. Á laugardaginn
voru gefin saman í hjónaband Sig-
urbjörg Sigfinnsdóttir og Geir Vil
bogason bryti á s.s. Kötlu. Heimili
ekki vilj að! þeirra er á Þórsgötu 22 A.
i af fulltrúum Glasgowsýningar- 1
nefndarinnar, þar sem mjer |
var boðið á sýninguna, en jafn 1
framt var mælst til þess, að jeg |
mintist hennar í íslensku blaði. |
Jeg var staddur í London, er
mjer barst þetta boð, og þá
jeg það vitanlega með þökkum,
enda þótt mjer væri Ijóst, að
ekki væri til neins að ætla sjer
að lýsa hinni yfirgripsmiklu
sýningu nákvæmlega í stuttri
blaðagrein.
Sýningu þessari hefir verið
komið fyrir í fögrum garði, er
nefnist Bellahouston Park, og
er hann þrjár mílur út frá miðri
Glasgowborg. Sýningin var opn-
uð með mikilli viðhöfn af Breta-
konungi 3. maí síðastliðinn, og
er svo til ætlast, að henni verði
lokið þann 29. október næstk.
Hún er opin alla rúmhelga
daga, en á sunnudögum er hún
illu heilli lokuð.
Glasgowsýningin er, að því
er Bretar telja, mesta sýning,
sem haldin hefir verið um ger-
vallan heim, síðan þeir hjeldu
hina frægu Wembleysýningu á
árunum 1924—5. Þau lönd,
sem að Glasgowsýningunni
standa, eru auk Stóra-Bret-
lands, samveldislönd þeirra og
nálega 40 breskar nýlendur. — 4
Alls nam undirbúningskostnað-
urinn við sýninguna 10 miljón-
um sterlingspunda, en til þess
að skapa henni fjárhagslegt
öryggi höfðu Skotar og Eng-
lendingar stofnað 700 þúsund
sterlingspunda sjóð, er til mætti
grípa, ef útgjöld vegna sýn-
ingarinnar færu fram úr tekjun-
um af henni.
★
Jeg kom til Glasgow síðara
hluta dags þann 17. júlí s.l.
og fjekk þegar leiðsögumann
og allar nauðsynlegar upplýs-
ingar hjá skrifstofu sýningar-
nefndar. Þetta var í ákjósan-
legu veðri, og síðdegissólin helti
geislaflóði sínu yfir Bellahous-
tongarðinn. Þúsundir manna
dreifðust um sýningarhallirnar
eða sátu í veitinga- og skemti-
stöðum sýningarinnar. Dyra-
verðir garðsins sögðu mjer, að
einmitt þennan dag hefði tala
sýningargesta farið fram úr 5
miljónum, en bættu því við, að
í upphafi hefði verið gert ráð
fyrir 10 miljónum gesta allan
sýningartímann.
Jeg skoðaði fyrst listsýning-
ardeildina. Þar getur meðal
annars að líta mjög eftirtektar-
verð málverk, og eru annars
vegar myndir eftir skoska mál-
ara, en hinsvegar myndir eftir
ýmsa af yngstu málurum Eng-
lendinga. Tvö af málverkunum
hafði Bretakonungur sjálfur
ljeð á sýninguna.
Kennarar munu vafalaust
hafa bæði gagn og gaman af
að skoða hina fjölbreyttu
handavinnusýningu skoskra
barna- og unglingaskóla. Er
þar margt býsna vel af hendi
leyst. Þá eru hjer tvær geysi
miklar sýningarhallir, þar sem
Eftir SigurO Skúiason
mag. art.
lllllllllllllllialllllllimilllllllllllllllllllir
'iiiiiiiii«iiiiiiriiiii(«ifiitiiiiiitsiisiiiiiisiii
eingöngu hefir verið komið fyr-
ir breskum iðnaðarvörum,alt frá
því smæsta til þess risavaxnasta
í þeirri grein. Vjeladeild sýn-
ingarinnar (The Place of
Engineering) er þó í stærstu
húsakynnunum, sem þarna er
um að ræða. Sú höll er víðáttu-
meiri en hið alkunna Trafalgar
torg í London. I þessari sýning-
ardeild er meðal annars rakin
saga kolavinslunnar, stálsins,
gassins, og rafmagnsins í mynd-
um, munum og athöfnum. Er
næsta lærdómsríkt að virða alt
þetta fyrir sjer á einum stað,
og það miklu ljóslegar en nokk-
ur orð fái lýst. En auk þess
sem nú er talið, hafa meira
en 50 bresk iðnaðarfyrirtæki
Bretlandi, breska útvarpsins, en
þar að auki allir þeir margvís-
Iegu skemtistaðir, sem þama
eru opnir ásamt fjölmörgum
sölubúðum. En yfir alt; þetta
gnæfir 300 feta hárn turn, sem
reistur hefir verið í miðjum
sýningarstaðnum. Þaðan er á
kvöldin varpað alla vega litum
Ijósum yfir sýningarsvæðið, og
sjást þau alla leið innan úr
miðju Skotlandi, ef þeim er
beint í loft upp.
★
Glasgowsýningin er viðburð-
ur, sem vakið hefir alheims-
athygli. Þar er eitthvað, sem
hver einasti maður hlýtur að
hafa gaman af að sjá og ótal-
margt, sem sýnir oss menningu
hjer sýningu á varningi sínum og athafnir fólksins í breska
í einkaskálum.
Breska þjóðin sýnir að sjálf-
sögðu afurðir sínar í stærsta
sjkála, sem nokkurri einni þjóð
er ætlaður á sýningunni í Glas-
gow. Kol, stál og stórkostlegar
skipasmíðar setja hörkulegan
og mikilfenglegan svip á þessa
deild. En það, sem til vill vek-
ur hjer mesta athygli, er, að
um leið og gengið er út úr höll-
inni, blasir við tignarleg sjón.
Sjest jarðarhnötturinn þar snú-
ast hægt og rólega umluktur
einhverju gufuhvolfi, sem er
oppljómað af norðurljósum og
öðrum vafurlogum. Hnattlíkan
þetta er geysistórt og gert af
miklum hagleik.
★
Kanada, Nýja-Sjáland- ír-
land, Burma, Suður-Afríka og
Ástralía hafa hvert um sig sjer
staka sýningarhöll, og fá menn
þar Ijósa hugmynd um atvinnu-
hættti þessara landa, afrakstur
þeirra og fjölmargt annað, er
þau varðar. Sýningar bresku
nýlendnanna eru á öðrum stað,
og er þeim komið fyrir með
þeim hætti, að verslunarsam-
band þeirra við Stóra-Bretland
'kemur greinilega í ljés.
Skotland sjálft sýnir í tveim
stórum skálum, og sjest í öðrum
þeirra fortíð landsins, en í hin-
um speglast lífs og afkoma
skosku þjóðarinnar í nútíð. í
sögusalnum (The Hall of Hi-
story) kynnumst vjer sögu Skot
lands frá því í forneskju og
fram á 19. öld. En auk þess
hefir verið komið fyrir sýn-
ingunni eftirlíkingu af heilu
skosku þorpi ofan úr Hálönd
unum, og kynnumst vjer þar
merkilegum, þjóðlegum stað
háttum og kjarna þessa fagra
og hugþekka lands, svo að tals-
vert minnir á það, sem menn
sjá á Skansinum í Stokkhólmi.
Meðal þess, sem enn ei ótalið
á þessari miklu sýningu, eru
sýningarskálar bresku stórblað-
anna, járnbrautarlestanna
heimsveldinu í skírara ljósi en
áður. Menn geta komið þarna
viðskiftalegum erindum, til
þess að skoða fögur, nýtísku
b'staverk, kynnast breskri bóka-
og blaðaútgáfu, sjá hvernig
hagar til um iðnað í Bretlandi,
til þess að skemta sjer við að
hlusta á fræga söngvara og
tignarlegan hljóðfæraleik. En
enginn, sem skoðar þessa sýn-
ingu, má láta sjer finnast fátt
um alla þá fegurð, er þar get-
’íur að líta. Til dæmis um hana
má nefna, að meðfram sýning-
arskálunum hafa verið gróður-
sett um 200 þúsund alla vega
lit skrautblóm, og eru þar jafn-
an daglega gróðursett ný blóm
í stað þeirra, er nokkur fölvi
sjest í.
Jeg vildi óska þess, að sem
flestir íslendingar, sem á annað
borð eiga leið um þessar fögru
slóðri, gætu sjeð Glasgowsýn-
inguna. Um þessar mundir vill
svo til, að skip er í förum beina
leið milli Reykjavíkur og Glas-
gow, en þess ber einnig að gæta,
að frá Leith, sem oft er viðkomu
staður íslenskra skipa, og til
llasgow er aðeins rúmlega
klukkustundarferð með járn-
brautarlest.
Umferðarslys: Dresg-
nr fótbrotnar
A laugardaginn var rákust sam-
an reiðlijól og fólksflutn-
ingabíll á gatnamótum Vitastígs
og Hverfisgötu.
Drengurinn, sem var á reiðhjól-
inu, fótbrotnaði í þessu slysi, og
var hann fluttur á Landspítalann.
Drengurinn heitir Ingimundur
Pjetursson og á heima á Hring-
braut 76. Hann er .10 ára gamall.
70 ára er í dag frú María M. B.
í’Arnfjörð, Bolungarvík.