Morgunblaðið - 25.08.1938, Side 1

Morgunblaðið - 25.08.1938, Side 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 195. tbl. — Fimtudaginn 25. ágúst 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlO Rándýr stórborgarinnar. Afarspennandi og stórkostleg amerísk sakamála- mynd, eftir skáldsögu Tiffany Thayers „King of the Gamblers“. — Aðalhlutverkin leika: AKIM TAMIROFF — CLAIRE TREYOR LLOYD NOLAN Myndin er bönnuð fyrir börn. ± * v Innilegar þakkir fyrir alla vinsemd, mjer auðsýnda, á sjötíu og fimna ára afmæli mínu. 1 f % Sveinbjöm Egilson. £ i Til leigu. Stór íbúð með öllum nýtísku þægindum, skrifstofur — lækningastofur, með bílskúr, á Vesturgötu 3. Upplýsingar í síma 1467. Alt húsið Túng'ata 6, er til leigu frá 1. október. Gott fyrir lækningastofur, mat- sölu eða þess háttar. Upplýsingar gefur ÁSTA EINARSON. Sími 2212. Klæðskerasveinn, sem kann að taka mál, getur fengið góða atvinnu 1. sept. n.k. Umsóknir, með afriti af meðmælum, og kaupkröfu, sendist afgr. þessa blaðs, merkt „Klæðskerasveinn“. GarOyrkjusýning. Þeir, sem vildu sýna garðyrkjuáhöld eða annað viðkom- andi garðyrkju á Garðyrkjusýningu Hins íslenska garð- yrkjufjelags í Markaðsskálanum 2.—5. sept. n.k. geri að- vart í síma 2039. Fyrirliggf andi: Hrísgrjén. Hrísmjol. 5ig. Þ. 5kjalðberg. (HEILDSALAN). Hessian, 50” og 72” Ullarballar. Kjötpokar, Kinöigam og saumgarn ávalt fyrirliggjandi. Sími 1370. OLAFUE GÍSLASONj^j^ REY’KUiAV’Pk f Kominn heira. Páll Sigurðsson læknir. oooooooooooooooooo Ungur reglumaður í fastri atvinnu óslcar eftir herbergi í nýju húsi frá 1. hokt. Tilboð, merkt „13“, legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins. >00000000000000000 Sumarbústaður óskast til kaups. Tilboð send- ist fyrir 1. september í póst- hólf 223. (llænýr Silungur Nordalsíshús Sími 3007. Sjóbirtingsveiði fæst leigð í Laxá í Kjós. Uppl. í síma 1400. ( Vi! kaupa ( § erfðafestuland í eða við bæ- 1 | ínn. Tilboð, merkt „Land“, § 1 sendist Morg’unblaðinu fyrir § kl. 6 á föstudag. imminmfltnmmmitiitiiiiimimiiinitmitiimitimiKimiiiir Barnaskóli minn byrjar 1. september n.k. Kristín Ólafsdóttir, Bárugötu 19. Fyllilega samkepnisfært. NYJA BÍÓ Sara lærir mannasiði. Sænsk skemtimynd, iðandi af fjöri og ljettri músík. Aðalhlutverkin leika: TUTTA ROLF, HÁKAN WESTERGREN og fleiri. Pfanókensla Byrjuð að kenna. Ásta Einarson. Símá 2212. Rabarbarrúsínur i *!• S t I Ý | Ý T $ og „Brúarioss11 fer á laugardagskvöld 27. ágúst, um Vestmannaeyjar, til Grimsby og Kaupmanna- hafnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 3 á föstudag. rabarbarsaft. Leiðarvífeir fyrir húsmæður um tiibúning á rabarbarrúsín- um og rabarbarsaft, eftir Helgu Sigurðardóttur, fæst í Flóru. Þar fást einnig allar matreiðslubækur Helgu Sig- urðardóttur. Sími 1380. LITLfl BILSTOÐIN B Opin allan sólarhringinn. í kvöld kl. 630 keppa K. R. og FRAM Nú verður það spennandi! Allir út á völl!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.