Morgunblaðið - 16.09.1938, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 16. sept. 1938.
GAMLA BlÓ
Eigum við að dansa?
F j ö r u g og aí'ar
skemtileg amerísk
d a n s- og söngva-
m y n d, með hinu
heimsfræga d a n s-
pari
GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE.
Þetta er sjöarda nynd þessara vinsælu leikara, en áreiðan-
lega sá lang skemtilcgasta, því það liggur við að maður ætli
að sleppa sjsr a£ hlátri, þegar horft er á hana.
ATHS. Paniaðir aðgöngumiðar ósóttir kl. C, þá tafarlaust
seldir öðrum.
Krísfniboðs
I I
verður haldið n.k. sunnudag 18. sept. með kristniboðsguðsþjónustu í
dómkirkjunni kl. 11 f. h., barnasamkomu í Betaníu kl. 4 ,e. h. og al-
mennri samkomu í húsi K. F. U. M. og K. kl. &y2 um kvöldið. Ræðu-
menn: Ólafur Ólafsson kristniboði og sjera Sigurbjörn Einarsson. —
Söngur og hljóðfærasláttur. ALLIR VELKOMNIR.
UIIIIlllllllllli!ll!!lilllliill<IUiill!!IIIIIIimil!lilll!!llli1imi!iIii!lllillllllllllll[ll!ll!llllililllllllllll!2l!llll!lllllill!Illlllilllll1[llllllI!IIIII
== xs
| Skipstjóri, stýri-
inaður, vjelstjóri. (
| Maður, sem rjettindi hefir til að stjórna 60—70 tonna j
I vjelskipi, óskast sem hluthafi í nýju útgerðarfjelagi. |
j Þarf að geta lagt fram 5—10 þús kr. — Stýrimaður g
| og vjelstjóri geta einnig komið til greina, sem hluthaf- |
| ar. — Tilboð, merkt „Útgerðarfjelag“, sendist Morg- g
unblaðinu fyrir 25. þ. m. |
tmlllll!lllll!l!!llll!l!ll!!ll!l!l!lllllllllllll!Ullllllllll!lllll!lli!l!llllllil!lll!!!!lll!!l!l!mil!l!!!!lll!ini!llin!ni!!il!l!Uililll[llí!llllll!!lllir
Hárvðtn 09 ilmvötn
frá Áfengisverslun ríkisins ern
mjög hentugar tækifierisgjafir.
MORGUN BLAÐIÐ
I heildverslun Gnrðnrs Gíslasnnnr
er komið meðal annars:
Coopers fjárbað, ormalyf og skordýraduft (,,Pulvex“).
Reknet og stormlugtir.
Kjötpokar og ullarsekkir.
Gólfrenningar og gólfklútar.
Olíuvjelar (,,Lipsia“) og „Prímusar“ (,,Hasag“).
Burstavörur og snyrtivörur.
Tvíritunarbækur óg reikningablokkir.
Aðalf undur
Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda verður settur í
Kaupþingssalnum í Reykjavík föstudaginn 30. september
næstkomandi klukkan 2 síðdegis.
Dagskrá fundarins verður þessi:
1. Kosin kjörbrjefanefnd.
2. Lögð fram skýrsla fjelagsstjórnarinnar.
3. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir starfs-
árið.
4. Ýms mál, er upp kunna að verða borin.
5. Kosin stjórn fjelagsins fyrir næsta starfsár.
6. Kosnir endurskoðendur. *
Reikningar fjelagsins liggja frammi fyrir fjelags-
menn á skrifstofu fjelagsins í Ingólfshvoli.
Reykjavík, 15. september 1938.
Stjórn S. í. F.
Gagnfræðaskólinn
í Reykjavfk.
Vegna húsnæðisskorts verður ekki tekið við fleiri
umsóknum nýrra nemenda næsta vetur.
Eldri nemendur verða að láta vita tafarlaust,
hvort á að ætla þeim skólavist í vetur.
Ingimar Jénsion.
Sfór forsfofustofa,
meó húsgögnmn (eða án þeirra eftir vild) er til leign nú þegar eða 1.
október, fyrir einhleypan herra eða dömu. Góð umgengni gerð að skil-
yrði. Mjög fagurt umhverfi og skemtilegur inngangur. Frí aðgangur
að síma, baði og svölum. Upplýsingar í síma 4076 milli kl. 6 og 8
síðdegis í dag og næstu daga.
Eaupi ýnisar gerðir af
glösu
II
og krukkum
frá 30 grömm og stærri. Stútvídd sje 2 cm. eða meira. Veitt
móttaka daglega frá kl. 5—8 e. hád. á Lokastíg 16.
Hinir margeftirspurðu
LESLAMP AR
y
érðbréfabstnkini
^tgsfurstr. S sími 5652.Opi6 M.11-12oq-tJ5,
komnir aftur.
Skermabúðin, Laugaveg 15.
annast kaup og sölu allra
verðbrjefa.
NtJA BIÓ
I HEIÐA. |
Þurkaður, pressaður
Saltfiskur
fæst hjá
Hafliða Baldvinssyni.
Sími 1456.
Ny rauOspetta
og fleira
fæst í dag.
SALTFISKBÚÐIN
Hverfisgötu 62. Sími 2098.
Fjölbreytt úrval af allskonar
Skermum.
Saumum eftir pöntunum.
Skermabúðin, Laugaveg 15.
með morgunkaffinu.
Nýir kaupendar
fá blaðið ókeypis
til næsitkomandi
mánaðamófa.
Hringið í síma 1600
og geiitl
danskt og
SLÁTURGARN.
vmn
Laugaveg l. Fjölhiaveg 2.