Morgunblaðið - 16.09.1938, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
FöstiadaKur 16. sept. 1938»
nonnooaooDDP nnnnnnnnnooaaaDODDoaoDnoa
I ÚR DAGLEGA I
1 LlFINU
g _ ^ ________o
Liðin ern 25 ár, sí'Öan Vestur-ís-
íendingurinn Sveinn Oddsson kom með
bíl sinn og hóf hjer bílferðir nm nær-
sTeitir Reykjavfkuj-.
! Áðnr en hann tók sig til og fór á
itað í bfl sínnm, birti hann svohljóð-
œdi anglýsingu í ísafold:
Viðvönm:
Þar sem jeg nndiiTÍtaður ætla að
Wlda uppi *
f bifreiðaferðum
i suroaj', hjer sunnanlands á öllum
veguro, er faart þykir, vestan fjalls og
austan, vil jeg leyfa mjer að biöja al-
menning, og sjerstaklega ferðamenn,
ríðaudi og akandi, að gefa bifreiðinni
gæfur og ferð hennar, sem gefin er til
kynna, áður en bún mætir mönnum,
með greinilegum
pípnbUestri,
mjög auðþektum, er menn setji á sig
— og einnig er dimma tekur, með tveim
skmrum Ijósum. Eru menn einkanlega
mjntír á, að 56. gi’. vegalaganna 22.
*ÓT. 1907, skipar svo fyrir, að
allir víki til vinstri
(þ. e., baldi sjer á vinstri helming veg-
»rins).
Reyk.javík 26. júní 1913.
Sveinn Oddsson.
*¥*
Nokkmm áram áður en þetta skeði,
▼orn bifreiðaferðir til umræðu í danska
þröginu.
Þingmaður einn úr sveitakjördæmi
vildi helst banna ökutæki þessi með
öllu nema á áðalþjóðvegum. Þó gæti
komið til mála að leyfa þau á innan-
sveitarvegum, en þá helst með því móti
að maður væri látinn gánga á undan
hverjum bíl, til þess að fyrírbyggja að
Ökuhestar, sem bílai' mættu, fældust og
yrðu óviðráðanlegar. Sjerstaklega fanst
þinþmanni þessum það myndi vera stór
hættulegt að fara með bíla eftir inn-
ansveitarvegum eftir að dimma tæki á
kvöldin.
*
Frá Siglufirði er þessi vísa komin,
•g þess getið til, að hún sje um Erlend
Þorsteinsson Alþýðuflokksþingmann:
Hátt og breitt er á þjer enni.
Ekki er þjer um málið tregt.
Þeir segja þú sjert mikilmenni.
M .jer finst það nú ólíklegt.
Ekki er blaðinu kunnugt hver höf-
■adur er.
*
í kauptúni norðanlands reistu ný-
gift hjón bú, en höfðu fremur lítið til
þesp. Hann átti grammófón, hún har-
móniku.
Skömmu síðar orti hagyrðingur stað-
arás ‘jtöku- þessa:
Hljóðfæranna sætur sónn
sjátnaði’ ekki í víku.
Þegar gamall grammófónn
giftist harmóniku.
*
Berjaferðir eru tíðar úr bænum um
þessar mundir, því húsmæður bæjarius
uota mikið bev í saftgerð og sultu, eft-
ir því, sem við verður komið. Lítið er
um bláber í ár h.jer í nærsveitum, en
talsvert af krækiberjum. Til berjatínslu
cr m. a. farið austur á Mosfellsheiði,
upp í Bolabás og í brekkurnar um-
bverfis Hofmannaflöt. IJpp á síðkastið
bafa margir farið upp í Kjós.
★
Jeg er að velta því fyrir mjer, hyort
úldin ýsa geti verið dauf í dálkinn, eða
bTort hús, sem stendur á föstum grunni,
geti verið sívalt.
Bálfarafjelas: íslands.
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
Fjelagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr.
Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100
krónur, og má greiða þau i fernu lagi,
á einu ári. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu fjelagsins. Sími 4658.
75 ára:
Kristján Loftsson
Sjötíu; og fimir. ára er í dag
Kristján Loftsson fyrv. um-
sjónarmaður í Þvottalaugunum,
og nú til heimilis á Freyjugötu
37 hjer í bænum.
Hann er fæddur 16. seþt. 1873, að
Hallsstöðum á Fellsströnd, sonur Lofts
hreppstjóra, er þar bjó þá og siðar á
Vígboltsstöðum í sömu sveit, og var f
sinni tíð alþektur sómamaður þar um
sveitir. Kristján þótti. snemma gott
mannsefni sakir góðra hæfileika sinna,
endá komu þeir brátt í Ijós, bæði er
hann vann hjá öðrum og eftir að hanu
tók sjálfur að búa. Sem bóndi bjó;
hann á ýmsum stöðum á Snæfellsnesi,
lengst á Brimilsvöllum, Tungu og Tröð
í Fróðárhreppi. Búskap i-ækti hann af
mesta kappi og dugnaði, og jafnframt
honum stundaði hann mikið sjó, og lán-
aðist honum hvorttvegg.ja vel, og var
hann ávalt talinn í hestu bænda röð
þar vestra. En er aldur fór að færasf
yfir hann og hann og þau hjón tóku
að þreytast, brá hapn búi og fluttist
hingað til Reykjavíkur, og í full 20
ár var hann urnsjónarmaður við I'votta
laugamar h.jer, og kyntist því fjölda
fólks hjer í bæ, bæði karla og kvenna.
Þegar Kristján tók við starfi sínu í
laugunum, var mikil aðsókn fólks að
þeim, og mun meiri en nú er orðin, og
þurfti mikla lægni og lipurð til þess
að gera öllu því fólki til hæfis og gera
það ánægt, En Kinst.ján var þar rjettur
maður á rjettum stað, því hann átti í
fari sínu þá geðlipurð og gott og glað-
legt viðmót, hvernig sem á stóð, að
fólkið sá og skildi góðleik hans og
velvilja, og það varð fljótlega góðii*
vinir hans, og hann eignaðist vináttu
bess, virðingu og velvild, er endast
mun meðan leiðir liggja saman. Krist.j-
án er áð eðli gleðimaður, og í hóp
góðra kunningja, hrókur alls fagnaðar.
Hann hefir verið hiun nýtasti og upp-
hyggilegasti f.jelagsrnaður, og getur nú
í ellinni með góðri samvisku og ánæg.ju
litið yfir vel unnið starf. Heimilis-
faðir var hann hinn besti, og ágætur
heim að sækja, og ávalt verður hann
talinn í tölu góðra drengja. Konu sína
Ingibjörgu Einarsdóttur, hina ágætustu
konu, misti hann í fyrra. Nú dvelur
hann hjá hörnuin sínurn og tengda-
bömum, er hlúa sem best, má verða að
sínum góða föður. Enn er hann hress
og glaður, og fylgíst í öllu ágætlega
vel nieð ölu því, sem er að gerast með
þjóð vorri. Hinir ótal mörgu vinir hans,
bæði vestra og h.jer syðra, senda nú
þes'kum mæta og merka öldungi og vini
sínum hugheilustu blessunaróskir, um
leið og þeir þakka honum vel unnið
sarf, og óska að kvöldskin æfinnar
verði honuin hlýtt og bjart.
. . - S. (i.
Sextugsafmæli á í dag Þorbjörg
Egilsdóttir, Sniáragötu 14.
Svíar kunna
að dragastinn
i styrjöld
Khöfn í gær. FÚ.
Per Albin Hanson, forsætis
ráðherra Svía, hefir komist
svo að orði við blaðamenn, að
svört ský hvíli nú yfir Evrópu
og friðurinn háftgi á bláþræði,
en meðal sænsku stjórnarinnar
sje samkomulag um að gera alt
til þess að halda landinu utan
við Evrópustyrjöld.
En þó geta þeir atburðir kom-
ið fyrir, sagði hann, sem gera
það að verkum, að þessi mál
snerta Svíþjóð mjög tilfinnan-
lega.
Danska stjónnn ber á móti öllum
orðrómi um það, áð hún hafi látið
kalla varalið til vopna.
Stjómin heldup íund í kvöld og
verður leiðtpgum., aliraj stjórnmálaflokka
boðið á fundinn.
Nygaardsvold forsætisráðhcrra Norð-
manna, segist hafa trú á því, að hin
einstæða för Chamberlains til Þýska-
lands muni verða til þess að mál þetta.
Ievsist á friðsamlegan hátt.
ÞJÓÐARATKVÆÐA-
GREIÐSLA í TJEKKÓ-
SLÓVAKÍU.
FRAMH. AF ANNAJRI SÍÐO.
Samt seitt áður er þó hálfopinberlégá
látið í veðri váká að bæði franska
stjórnin og breska stjórnin líti svo á
að þ.jóðaratkvæðagreiðsla geti ekki
komið til greina. ,
Tjekknesk blöð.segja, að engin sjjóm
í T.jekkóslóvakíu gangi að því, að þjóð-
aratkvæðagreiðsla verði látin fara fram
ÁLIT CHAMBERLAINS
London í gær. FU.
Daladier forsætisháðh. Frakklands,
skýrir frá því að för Chamberlains á
fund Hitlers hafi verið ráðin eftir
stöðugar únír;eðúr milli frönsku og
bresku stjómanna. Kv'áðst hann sjálfur
háfa átt viðtal við Chamberlain, með
það fvriri augum að finua einhverja
sjerstaka leið serp. fara mætti til þess
að greiða fram úr hinu hættulega á-
standi.
Leon Bliun. leiðtogi jafnaðarmanna,
skrifar um för Chambej'lains í Popu-
leire, og væi.tir sjér góðs árangurs.
Eítt’erii blöð úm álián heim sammála
um, áð áfir Chamberlains muni
aukást ! mjöjrirtýfír hve sk.jótlega og
djarflega hann tök þessa ákvörðun
sína-á Iiættúlégfúm tímá. Kemur þessi
skoðun frám hvort sem um bresk,
frönsk, þýsk, amerísk, eða ítölsk blöð
er að ræða.
I opinberri tilkynningu frá páfá-
.stólnum er fagnað yfir því, að Cham-
berjaip hafi farið til futidar við Iíitler.
SAMVELDIS-
LONDIN.
MacKenzie Iving, forsætisráðh. Kan-
ada, hefir sent Gliiútíbérííífrt-’skeyti, þar
spin hnnn þakkar fróiltini fyrir að hafa
tikið þessa ákvÖrðun. Lyóns, forsætis-
ráðherra Astralíu, hefir éinnig látið í
Ijósi ánægju sína með þessa ákvörðun
Chamberlains.
Forsætisráðh. Nýja Sjálands, hefir
tekið mjög í sama .streng og forsætis-
ráðherrar Ástralíu og Kanada og kveð-
ur Nýjas.jálendinga standa einhuga með
Chamberlain.
De Valera, sem nú er í Genf, og kos-
inn var forseti þings þ.jóðabandalags-
ins. er það kom saman nú, hefir í við-
tali við Reúter, látið í Ijósi ánægju
sína yfir ákviirðun Chíiiiiheriains.
Vegir og brýr utan Reykjavfkur
FRAMH. AF ÞR3DJU SÍÐU.
og oft er nauðsynlegt þegar tveir bílar
mætast, er mjög hætt við að ekið verði
Útaf og slys hljótist af. Einnig sýnir
myndin, að við akstur hefir mölin
mjakast útaf brúninni og stíflað hol-
ræsið, en það getur orðið hættulegt
veginum sjálfum í mikilli vætutíð( t. d.
vorleysingum).
Mynd nr. 2 sýnir aftur á móti hol-
ræsi, sem fullnægir þeim skilyrðum,
sem setja ber, nefnilega að: .1 stöplar
við hvom enda holraisisins eru vel sjá-
anlegir og 2. þeir eru uta.n við vegbrún-
ina, svo breidd vegarins minkar ekki.
Stólpamir era nauðsynlegir bæði sem
aðvörunarmerki fyrir bílstjórana og
sem vöm gegn því, að möl berist út af
brúninni og stífli holræsið.
Brýr.
Mynd nr. 3 sýnir brú, ekki langt
frá Rvík, sem er með afbrigðum illa
sett. Þegar komið er að ánni hjeðan úr
bænum, stefnir vegurinn því sem næst
þvert á hana, en þegar komið er alveg
að henni beygir vegnrinn skarpt til
hægri og liggur upp með ánni ca. 200
m., beygir svo alveg í rjett hom fast
við brúarendann út á brúna, beygir aft-
nr til vinstri fast við hinn brúarend-
ann og nær eftir nokkum spöl skini
uppranalegu stefnu.
Dæmi þessu lík má finna um alt land
og víða eins og t. d. í þessu tilfelli,
verður ekki sjeð, að neinn verulegur
kostnaðarauki hefði verið að byggja
brúna í beinu framhaldi af veginum.
Hjer mun, eftir öllu útliti að dæma,
hafa verið farið eftir gamalli götu eða
troðning. Þrír meinlegir gallar em við
þessa brú: 1. Stór krókur upp að
brúnni, 2. alt öf kröpp bugða á vegin-
um, þar sem ékið er á þrúna, og 3.
brúin sjálf er of mjó.
Mynd nr. 4 sýnir steyptán stólpá á
annari brú, sem er alvég eins sett og
að framan er lýst, og á sama vegi
skamt frá. Stólpinn hefir verið skekt-
iir, og við árekstrana hafa farartækin
mulið úr brúnni, sem inn snýr, þegar
ekið er út á bmna.
Mynd nr. 5 sýnir járnstólpa nálægt
miðju hinumegin, sem einnig hefir ver-
ið skektur. Enginn lætur sjer detta í
hug, að farartækin hafi verið ósködduð
eftir árekstrana, en þeir em bein af-
leiðing af því, hve bugðumar við brú-
arendana eru krappar, og brúin mjó.
Mynd nr. 6 sýnir énn eina brú, sem
er nokkumvegin bein fyrir veginum a.
m. k. öðrumegin, en hún er tæpum 2
metrum mjórri en sjálfur vegurinn, og
er hví mjög ófullnægjandi fyrir þanu
fjölfarna veg, sem hún er á.
Mynd nr. 7 sýnir eina af þeim mjög
fáu brúm hjer á landi, sem fullnægja
umferð á viðkomandi vegi, enda var
hún breikkuð um meira en hálfan ann-
an meter árið 1930.
Bugður.
Seinasta myndin, nr. S, sýnir bugð*
á vegi, sem gerður var sama ár, á Þing-
völlum. Að vísu em aðstæður þam*
erfiðar, en bugðan er líka stórhættu-
leg, ekki síst fyrir langa bíla, eins og
myndin ber með sjer. Ef ekið væri svo
leiðis að framhjólin væra í bjólförun-
um, mundi vera mjög hætt við að aft-
urhjólin fæm útaf veginum, og bíllinu
ylti ofan í gjána, sem þar er beint fyrir
neðan.
Því miður þarf ekki mikið athugun-
árleysi eða óhapp til þess að slys hljót-
ist af á stöðum sem þessum. Borgar
sig ekki að lagfæra þetta, og armafi
þessu ílkt, áður en stórslys hljótaet
af ?
Bíllinn, sem sjest á myndinni, hefi*
sæti fyrir 16—18 manns. Hvað mund*
margir komast lífs af, ef hann ylti of»n
í gjána?
★
Ekki er ósenniiegt að einhverjir beii
því við, að ómögulegt sje áð býrja á
lagfæringum og endurbótum á vegum
úti, nú þegar farið er að hauáta,
ei, það er því til að svara, að í fyrstti
lagi er æskilegt að viðgerðir á vegúnt
úti sjeu gerðar á þeím tímum. sem um
ferðin er sem minst, en það tímabíl
fer einmitt í hönd, og væri þá tilvalið
að láta framkvæma hinar smærri lag-
færingar. í öðru lagi þurfa allar hinar
umsvifameiri aðgerðir töluverðan und-
irbúning, og veturinn, sem nú fer í
hönd, á einmitt aö nota til þess að gera
athuganir á þeim stöðum, þar ;*ea
þeirra gerist þörf, og reglulega að þaul-
liugsa tillögur, sem gerðar verða tii
endurbóta, og er þá mögulegt að byrja
á framkvæmdur strax og fer að vöra
Pór. Sandholt.
Hefir þú gleymt?
(Svar til ungfrú X. —)
Þii spyrð mig, gastu gleymt að hjartaní
vor
í guðdómsljósi skín, við festii og þor —
Þú minnir á það Ijós, sem skín svo
skært
þó skin þess sje af leyndum vomiœ
nært.
Jeg svára, manstu ei vornótt nú í vpr
og véistu’ ei hvert þá Jágu okkar spoi?
En síðan hefir um þig orðið hljótt
og alt er skuggsýnt, sem um dimma-
nótt-
Y: + :X.
Kjötbúðin HerðubreiS, sem aö
undanförnu hefir verið í Hafnar-
stræti 18, er nú flutt í Hafnar-
stræti 4, þar sem áður var versí-
uniii Reykjafoss.
HREINS
Hljöía eindreg-
ið lof allra sem
. R.- v' Z'% • •- •**■•*» ,,
reyna þá.