Morgunblaðið - 21.09.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.1938, Blaðsíða 1
* GAMLA BÍO Eigum við að dansa? Skemtilegasta dans- og; sönffvamynd. GIKGEB ROGERS og ERED ASTAIRE. Hatta- og Skermabúðin er flult i Hafnarstræti 4 (uppi) Hafnarfjarðar Bíó Mille, Marie ogjeg Skemtileg' dönsk pamanitiynd. Aðalhlutverkið leikur: MARGUERITE YIBY. Myndin sýnd í kvöld. 1-2 herbergi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiir samiig'gjandi óskast til leigu frá 1. okt. fyrir einhleypan. — Tilboö, merkt ,,Einhleypur“, sendisí Morgunblaðinu. Illlllllllllllliilllllilllllllllimilililllllllllllllllllilillllllinilllllllll O EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? niiiHiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiim | í sláturhúsi | | Garðars Gíslasonar I við íSkúlagötu er daglega selt | Kjöt og slátur. | 1 Simi 1504. 1 jiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiim Germanía. Þýskunámskeið fjelagsins hefjast í byrjun október. Tveir tímar á viku, 20 thnar alls. Kenslugjald 20 krónur. Kent verður í tveimur flokkum, bæði byrjend- um og lengra komnum. Öftum heimil þátttaka. Frekari upplýsingar og' tilkynning um þátttöku hjá kennaranum Dr. BRUNO KRESS, Laufásvegi 10. Sími 2017. Fjelag vefnaðarvörukaupmanna í Reykjavík. Blómlaukarnir komnir. §eldir næslu daga. • « Blómaversl. Anna Hallgrímssnn. Túngötu 16. Vegna vaxandi örðugleika með innflutning á vörum til landsins, hafa meðlimir Kaup- mannafjelags Hafnarfjarðar ákveðið að gefa ekki á hluta- veltur. STJÓRNIN. Fundarboð Fundur verður haldinn að Hótel Borg í dag klukkan 15. UMRÆÐUEFNI: Innflutningshöftin, og önnur mál, er fram kunna að koma. Fjelagar mætið stundvíslega. STJÓRNIN. §fúlka, vön leðursaum á vjelar (helst hanskasaum), getur fengið atvinnu 1. október. — Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt „Vön“, fyrir 26. þ. m. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimtiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiui | Ltfur, | | Hjorfu 1 1 og Svið. | 1 Nýtt dilkakjöt í sniásölu og' § heilum skrokkum. I| I Jóti. Jóhannssnn 1 =s — 1 Grundarstíg 2. Sími 4131. s iHHiiiiiiiitiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiHiiimiimtniiiimiiiittiiiiiimir x 2 herbergi ♦> með aðgangi að baði, upphit- ♦*♦ v uð með laugarvatni, eru til *t* leigu fyrir kr. 65.00 á 'mán- X uði, með hita. Upplýsingav í síma 1276 (frá 1—3 e. h.). c>oo<xx>oooooo<x>oooo Kenslu í píanóspili q byrja jeg aftur 1. október. KATRlN VIÐAR, ö ó Laufásveg 35. ó OOOOOOOOOOOOOOOOO'. Hús tl! sölu. Húseignin nr. 10 við Hallveigar- stíg hjer í bænum er til sölu nú þegar. Greiðsluskilmálar þægileg- ir. /Skifti á minni eign getur kom- ið til greina. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar E. Benediktssón lögfræðingur, BankaStræti 7. Viðtalstími 4—5 e. h. >♦,♦ *?%**•**** v %**♦*%♦ ****** ♦ %* *•**•** Torgsala við Hótel Heklu í dag: Grænmeti og blóm. - Niðursuðutómatar. 09 ® 9® Ný Lifur Hjörtu Svið. Rjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. NÝJA Bíó Styrjðld yfirvnfandi Söguleg stórmynd frá United Artists. Aukamjmd: Töfralyfið Litskreytt Mickey Mouse teiknimyTid. Siðasta sinn Börn fá ekki aðgang. HEIÐA Best að auglýsa í Morgunblaðinu. veiður sýnd fyrir börn kl. 6. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Femína. Snyrlideildin Simi 2274. Hörundskvillar, of þur, of feit húð.. Bólur. Andlitssnyrting. Fótakvillar. Kvöldsnyrting. Inngrónar neglur.. Handsnyrting. Þreyttir fætur. í-Xárrot, Flasa. Fótanudd. Crem, púður og áburðir þessu til- heyrandi. Sjerstakur tími fyrir karlmenn* Mánudaga og fimtudaga kl. 6—8. Stella Ólafson. Til sölu 4 mánna Fiat bifreið, model 1934. Stefán Jóhannsson. Sími 2640.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.