Morgunblaðið - 21.09.1938, Side 3

Morgunblaðið - 21.09.1938, Side 3
Miðvikudagur 21. sept. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 18 milj. króna fyrir sílöar- afurðiFriar MORGUNBLAÐIÐ hefir látið gera áætlun um það, hvað fæst fyrir síldarafurðirnar í sum- ar, miðað við aflann, sem var kominn á land 10. september síðastliðinn. Eru það rúml. 18 miljónir króna. Nokkuð hefir veiðst af síld síðan, sem eingöngu hefir farið í salt. Mun upphæðin þessvegna heidur hækka en lækka. Fyrir bræðslusíldarafurðirnar fást að líkindum rúml. 10 milj- ónir króna. Fyrir saltsíldina rúml. 8 miljónir króna. Þessar niðurstöður eru fengnar á eftirfarandi hátt. Úr hverju máli síldar hafa fengist í ár 18 kg. af lýsi og fúml. 22 kg. af mjöli. Sildin var ekki eins feit í sumar og í fyrra, þyí að þá fengust úr hverju máli 21 kg. af lýsi og 21 kg. af mjöli Verði?> á mjöli er reiknað áll sterlingspund (243.65 kr.) smálestin (meðalverð). Með því fæst úr hverju máli síldarmjöl fyrir kr. 5.36. Lýsið er feiknað með meðalverðinu 12 sterlings- pund (26;V80/kr.) eða lýsi úr hverju máli fyrir kr. 4.80. Alls veiddust í sumar 1.013.000 mál. í bræðslu. Samtals ætti þessvegna að fást fyrir mjölið, með því verði sem hjer er reiknað 5.4 milj. krónur rúmlega. Fyrir Iýsið ætti að fást ca. 4.8 milj. krónur, eða bræðslusíldarafurðir samtals fyrir kr. Athugá vérður, að hjer er miðað við cif. verð. 10.2 milj. Gnllbrúðkann Eflið Slysa- varnarfjelag íslands Marsibil Ólafsdóttir ,og Matthías Ólafssqn fyrv. alþingism. M Olafsson fyrv. al- | í fegursta lagi rið niðurlagið á þipgigijxaðgi * pg bona hans ínörgum skemtilegu, gömlu sögun- Síld veiðist enn M ikll síld sjest enn vaðá fyrir !t Nófðúrlandi, en fá herpi- nótaskip stunda veiðar. Rekneta- bátar liafa áflað vel undanfarna daga og eru daglega saltaðar um og yfir 1000 tuunur á Siglufirði, Síldarsöltun í fyrradag nam 1477 tn., þar af voru einar 470 tn. herpinótasíld. I gær var töluverð kvika á mið- um, en veiðiveður þó sæmilegt. Fyrir saltsíldina fást að lík- indum 8-—8*4 miljón krónur, sem sundurliðaðar eru eftir meðferð síldarinnar á þessa leið (miðað við 10. sept.). Matjessíld 106.464 tn. á kr. 3.161.400. Saltsíld venjuleg 92.726 tn. á rúml. 2 milj. krónur. Saltsíld sjerverkuð 42.661 tn. á tæpa miljón krónur. Kryddsíld og sykursíld 61.617 á rúml. 1.8 milj. krón- ur. Sjerverkuð síld 5771 tn. á !170 þús. kr. Marsibil Olaf'sdótt ir eiga gullbrúð- iu'm,' að þau hafa „unst vel og kaup í dag, 21. sept. Þennan dag :léngi“ o. s. frv. Um farsældina fyrir, 50 árum, gaf jeg þau saman jmá líkt segja, að löng æfi hefir á ^cýKlipn,-í , Dýrafirði. Ef svo jlagt þeim mikla gleði og ánægju 'mætti þa segja, að jeg hefði með ,í skaut, þótt ekki hafi með öllu því átt þátt í að.Ti^tofna það. hjóna-jfarið varhhita af lífsbaráttu og band, þá þjii’újíiy' ýVgau kinnroða ,raumim, sem flestra er hlutskifti, að ber^|yjcji,’/þ|iji ;,.ineð ,svo mikl- um ágætum. .hejfiiv.,það, verið öll þessi ár. Iimiliald, „bæjnp. miinia var þá sjerstakíega tvent, að. óslca þeim mikils ástríkis og góðrar farsældar. Hvorttveggja liefir það ræst í besta Jagi. Kummgir vita og yitna, að sambúð þeirra hefir verið hin ástríkasta, þau litið livort upp til auuars verðleik- um, hvort á sím; sviðio svo þar á Stund hefndar- innar komin I London í gær. FÚ. Dresden var í gærkvöldi hald- inn mikill fundur Sudeta. Sebokovsky blaðamaður Sudeta flutti ræðu og sagði: Þjer rnunuð koma heim til lands yðar eins og hermenn. Þjer fóruð ekki í burtu til þess að bíða auð- um höndum. Stund frelsisíns nálg- ast og stund hefndarim'var er að koma. Stofnun sjálfboðaiiðssveit- anna er svar Sudeta til tjekk- nesku stjórnarinnar fyrir að leysa upp flokkinu. Fleiri ræður voru haldnar. Einn ræðumanna sagði meðal annars: Vjer höfum bygt upp nýjan flokk og hans viðfangsefni er ekki það, að finna lausn í málinu, held- ur koma fram hundraðfaldri hefnd. Vjer munum sýna heimin- um, að vjer erum færir um að knýja fram málstað vorn og ekk- ert tjón, sem Sudetum hefir verið gert, mun skoðast bætt, fyr en það liefir verið bætt tífalt. Á fundi þessum voru amérískur blaðamaður og blaðamaður frá Reuter teknir fastir og haldið í gæsluvarðhaldi á aðra klukku- stund. Iíafði múgurinn áður ráðist á hinn ameríska blaðamann. Þýskt blað vill að Tj ekkoslo vakia líði undir lok Pýsk blöð halda sleitulaust áfram áróðri sínum gegn Prag- stjórninni og kalla Prag glæpamannabæli, þar sem alþjóða- leg bolsjevikkaklíka hafi aðsetur sitt. Eitt blaðið „Vöikischer Beobachter“ (málgagn nazistaflokksins), fer svo langt (skv. Lundúnafregn»FÚ.), að krefjast þess, að Tjekkó- slóvakía verði látin líða undir lok. Þeir, sem rjettárins krefja, segir blaðið, þurfa ekki að semja. Athygli hefir vakið að þýsk blöð segjast hafa sannanir fyrir því, að stjórnin í Prag hafi látið búa kommúnista vopnum. Svipuð ákæra kom fram á hendur dr. Scliussnigg, áður en Þjóðverjar tólcu Austur- ríki. Ávarp Pragstjórnarinnar til Tjekka í gær, um að vera róíegir, er skilið í Þýskalandi, sem sönnun þess að tjekkneska stjórnin eigi fult í fangi með að halda uppi aga. LIÐSSAMDRÁTTUR Skeyti frá Berlín til The Times hermir, að Þ.jóðverjár óttist að tjekkneski herinn neiti að fara b.urtu úr sudeten-þýsku hjeruðunum, jafnvel þótt Pragstjórnin samþykki fransk-bresku tillögurnar. Þess vegna halda Þjóðverjar áfram að draga saman lið við þýsk- tjekknesku landamærin. NÝIR ÁREKSTRAR London í gær. Fll. ! Tjekkar seg'ja að sjálfboðasveitir Sudeta hafi gert fjórar árásir á landamærastöðvar síðastliðna nótt. Þjóðverjar segja, að tjekknesk hernaðarflugvjel hafi flogið vfir landamærin og verið á sveimi yfir Þýskalandi í 10 jnínútur. þó að í höfuðatriðum sje vel. Matthías er fæddur 25. júní 1857 og Marsibil 4. sept. 1869, bæði af fjölmennum- og góðum ættum í Dýrafirði, einni fegurstu og béstu sveit á Vestfjörðum. Matthías er svo þjóðkunnur, að ekki þarf lijer margt af að segja og ekki rúm til í þessum fáu lín- um. Hann hefir skemst að segja verið hinn þjóðnýtasti maður bæði fyrir fæðingarhjerað sitt og land sitt. ■ Hvorutveggja ann bann hug- ástum. I h.jeraði vann hann mörg trúnaðarstörf og- var frumkvöð- ull eða þátttakandi í flestum framförum á sínm tíma. Á Alþingi sat hann 1912—1919. Síðan 1913 hafa þau hjón verið hjer syðra, nú síðasta árið :í Borgarnesi og eru þar. Frú Marsibil hefir verið sa'mboðin og samhent manni sín- um í öllu, búin í einu sem öðru þeim kostum og kvendygðum, sem góða og merka konu prýða, bæði um alla heimilisprýði á gestrisnn heimili og sem eiginkona og móð- ir. Þau liafa átt 15 góð og mann- vænleg börn. Af þeim hafa þau átt fjórum á bak að sjá. Þessar fáu flýtislínur eru ritað- ar í nafni margra vina, sem árna þeim allrar guðs blessunar það sem enn er ófarið og sjerstaklega lætur svo ummælt gamall heimil- isvinur og gamall og nýr vinur. Kristinn Daníelsson. Ásgeir Ásgeirsson fræðslumála- stjóri kom lieim úr utanför sinni með Lyru í fyrrakvöld. Ásgeir bað þess getið í sambandi við FÚ.- fregii lijer í blaðinu, þar sem sagt var frá því og' haft eftir sænskum blöðum, að hann ætlaði að skrifa bók nm Svíþjóð, að þetta væri ekki rjett. Ásgeir kvaðst liafa sagt sænskum blaðamönnum, að hann ætlaði að skrifa greinaflokk um Svíþjóð og þeir hefðu svo.gert úr þessu bók. Ienska tímaritinu „Tlie Life- Boat“, sem út kom í júnímán- uði s.I„ er skýrt frá aðalfundi enska björgunarfjelagsins og birt- ur kafli úr ræðuft forsetans, ber- togans af Kent, bróður Bretakon- ungs. 1 ræðu sinni skýrir hertog- inii frá því. að fjelagið hafi eytt i'úuium 27.000 sterlingspundum (yfir 600.000 kr.) á s.l. ári um- fram árstekjurnár. Ilann segir, að áformað sje að fjölga mótor- björgnnai'bátniium, svo ekki þurfi að seuda björgunarliðið út á vjelalausum bátum. sem ekki erm eins vel útbúnir og nýju vjelbát- arnir nieð hinum öflugu vjelum og fullkömnu björgunartækjum. Haun minnir einnig tilheyrendur sína á. að þessi breyting krefj- ist aukinna útgjalda, ekki aðeins í endurnýjnn-og smíði liinna nýjú og fullkomnari báta, heldur einn- ig í árlega auknum iitgjoldum af dýrari rekstri. Hann segir enn- ' freimir, að engum detti í hug að draga úr þessari starfsemi eða spara útgjöldin við aukningu ög endurnýjún björgunarbátafiótans, slíkt komi ekki til mála. Því sje ekki um aðra leíð að velja eii að auka tekjurnar. Og hanu segist beinlínis ætlast til þess, að þær aukist. Þannig tala mentaðir menn í Eiigiandi um slysavarnamálin og þjóðin — almenningur þar — veit- ir orðum þeirra athygli og breyt- ir eftir þeim. En hvað megum við hugsa hjer á landi í svona efnumf Hvers má vænta af almenuingi í fjárfram- lögum til starfsemi Slysavarna- fjelags íslands? Fjelagið þarf að sjálfsögðu á auknum tekjum að halda engu síður en enska björg- unarfjelagið, ef það ætlar að auka starfsemi sína. Á s.l. ári var 524 mönnum bjarg að frá drúknun við strendur Bretlandseyja. Það er því ekki undarlegt, þótt bjartsýni ríki þar eftir slíkan árangur, enda efast enginn um, að fjelagið auki tekj- ur sínar á árinu í ár um það sem verið liefir á undanförnum árum. Reynslau og þekking manna á starfsemi þess gefur fyrirheit nm það. SíðastliSið ár er talið að Slysa- varnafjelag íslands hafi átt þátt í lijálp og aðstoð og björgun 77 manna hjer við land. Það er fal- legur hópur hjá fámennri þjóð. Hvers vill nú þjóðin meta þetta starf? Vill liún hjálpa fjelaginu til þess að aukast og eflast svo, að þróun björgunarstarfseminnar geti eflst og vaxið á viðúnandi hátt eftirleiðis eins og hingað tilf Og á hvern liátt getur almenning- ur gert það án þess að það verði of tilfinnanlegt fyrir hvern ein- staklingf Verður það ekki best gert með því, að fjöldinn verði þátttakandi í starfsemiuni með FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU, i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.