Morgunblaðið - 13.10.1938, Page 2

Morgunblaðið - 13.10.1938, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 13. okt. 1938. Hvers vegna Hússar gátu enga aðstoð veitt Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gxr. Winterton lávarður, ráð- herra í breska ráðuneyt- inu, endurtók í dag þau um- mæli, að Rússar hafi enga að- stoð boðið á meðan á deilunni, um Tjekkóslóvakíu stóð. Sendi- herra Rússa í London hafði borið fram mótmæli gegn um- mælum, sem lávarðurinn ljet falla um þetta við Halifax lá- varð utanríkismálaráðherra, í gær. Winterton lávarður sagði, að Rússar hefðu enga aðstoð boð- ið nema óljós og ófullkomin lof- orð. Hann sagði í ræðu sinni í dag, að til þessa gætu legið tvær orsakir, 1) að Rússar hafi enga aðstoð getað veitt Tjekk- um, nema með því að fara með her inn í Pólland og 2) að sov- jetstjómin hafi sjeð ástæðu til að taka svo marga herforingja rússneska hersins af lífi, vegna pólitískrar sundurþykkju inn- anlands, að herinn sje að minsta kosti um stundarsakir veikur og magnlaus. Svarti depillinn sýnir pólska hjer- aðið Tesehen. Lóðrjettu strikin sýna ungversku hjeruðin, þar aem Magyarar búa. Þessara hjeraða krefjast Ungverjar. Samningar Ungverja og TjekKa London í gær. PÚ. S amkomulagsumleitunum hefir verið haldið áfram í Kom- árno í dag milli Ungverja og Tjekka og hefir miðað nokkuð á- fram. Samninganefndin kom sam- ap= á fund í morgun og sjerfræð- ingar, sem starfa með nefndinni, síðdegis í dag. Prjettaritari Reuters segir í skeytum sínum í dag, að fulltrú- ar Tjekkóslóvakíu í nefndinni hafi fallist á, að landamæri Tjekkósló- vakíu og Ungverjalands verði inn ar í Tjekkóslóvakíu en í fyrstu vár ráð fyrir gert. en þeir muni þó ekki hafa orðið við öllum kröf- um Ungverja. Tapanar ógna hagsmunum Breta í Suður-Kína Breski sendiherrann aðvarar japönsku „Enginn veit um hðrmungar fláitamann- anna" Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Formaður nefndar þeirrar, sem tekið hefir að sjer að hjálpa flóttamönnum frá sudeten-hjeruð- unum, fór í dag á fund Syrovys forsætisráðherra Tjekka og bað hann að gera enga flóttamenn aft- urræka til Þýskalands. Syrovy neit aði kurteislega að verða við þessu, þar sem tjekkneska stjómin vildi forðast að skapa nýjan þýskan œinnihluta innan landamæra sinna. Það er haft eftir formanni flóttamannanefndarinnar, að hann hafi sagt þegar hann kom af fundi Syrovys: „Enginn getur gert sjer gi’ein fyrir hörmungum þeim, sem nú bíða flóttamann- auna“. Tjekkar og Þjóðverjar. Landabrjef með hinum nýju landamærum Tjeí.KÓslóvakíu hefir nú borist til London. Leiðir það í ijós, að Hitler hefir fengið öll- um Godesberg-kröfum sínum full- nægt. Á einum stað ei’u landa- mærin ekki nema 30 km. frá Prag. Á landabrjefinu eru. sýnd hjer- uðin, þar sern gert pr ráð fyrir hvar þjóðaratkvætagreiðsla skuli fara fram. Eh engín ákvörðun hef ir verið tekin um það, hvort nokk- ur atkvæðagreiðsla verði látin fara fram. Utanríkismálaráðherra Tjekka leggnr af stað til Berlín ' dag til þess að ræða við þýskn stjórnina. í för með honnm verður fjár- málaráðherra og landbúnaðarráð- herra Tjekka. stjórnina Hagsmunasvæði Prakka er heldur ekki langt undan, þar sem er franska Indokina. Á kortinu sjást Hong-Kong eg Kanton. Frá frjettaritara vorum. _rf Khöfn l gær. j\\f \ ; í APANAR eru nú um þaS bil að hefja nýja sókn í \ I I Suður-Kína, sem búist hefir verið við um langt —, ** skeið. 30 þús. manna lið var sett á land í Bias- flóa, sem áður var viðlegustaður sjóræningja, um 80 km. frá Hong-Kong. Með því að hefja sókn í Suður-Kína höggva Japanar mjög nærri hagsmunum Breta. Sendiherra Breta í Tokio hefir fyrir nokkru verið látinn ítreka það fyrir japönsku stjórninni, að Bretar telja sig hafa mikilla hagsmuna að gæta í Suður-Kína og beðið Japana að gera ekkert sem spilt geti bresk-japanskri vináttu. Hong-Kong, nýlenda Breta, miðstöð verslunar og viðskifta í Austur-Asíu, sækir auð sinn aðallega í hið svokallaða bakland Kantonborgar, eitthvert gróðursælasta hjerað í Kína. Ef styrjold hefði skoli- ið á, hvað pá! Osló í gær. Samkvæmt útreikmngum, sem nýbirtir eru, hafa útgjöld ýmissa EvrópuþjóSa vegna ófriðarhættunnar á dögunum numið 281 m?,lj. sterlpd. eða 6 miljörðum, 224 miljónum og 150 þúsund kr., að eins til hervæðingar og annara nauðsynlegra varúð- arráðstafana. Kostnaður Breta af her- væðirtgú flotans Varð 12 milj. sterlingsp.d, kr. 265.800.000, 5 mijj. stpd. (llO mxlj. kr.) til gasgrrma o. s. frv. í Belgíu urðu útgjöldin 12.360 þús. stpd. (272 mil j.kr.) og í Hol- landí 10 milj. stpd. (220 milj kr.), en í Þýskalandi 108 milj. stpd. (kr. 2.347.000.- 000), og í Tjekkóslóvakíu 5.622.000 stpd. (124 milj. kr.). NRP—FB. Þjóðverjar óttast vígbúnað Breta Firá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Þýskir stjórnmálamenn láta þá skoðun í ljós að þeir sjeu að bíða eftir svari Breta og Frakka við tilboði Hitlers um takmörkun vígbúnaðar, sem hann setti fram í ræðu sinni í Berlín í lok september. Er hjer um að ræða takmörkun notkunar á stórum fall- byssum og stórum sprengjuflugvjelum. Hitler sagöi í ræðu sinni, að öllum tilboðum sínum um takmörk- un vígbúnaðar hefði verið vísað á bug, nema flotasáttmálanum, sem bann gerði við Breta. I þessu sambandi ræða þýsk blöð um vígbúnaðar- áætlon Breta, og segja, að Þjóðverjar geti ekki, sitið hjá með hendur í skauti, á meðan Bretar fram- kvæma þessa vígbúnaðar- áætlun, sem muni raska jafnvæginu milli þjóðanna í Evrópu. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. AÐVÖRUN TIL BRETA O. FL. Markmið Japana er að stöðva herflutninga til kínverska hérsins með því, að ná aðal-samgönguleiðum frá Suður-Kína til Hankow á sitt vald. Er búist við, að þeir muni reyna að sækja fram til Kanton, en sú þjóð, sem hefir Kanton á valdi sínu, getur ráðið yfir hinu frjósama baklandi borgarinnar, og með því haft örlög Hong-Kong, sem verslunarmið§töðvar í hendi sjer. Fyrst í stað sækja hersveitírnar fram til Kowloon-járnbraut- arinnar, sem liggur um Kowloonskagann rnilli Canton og Hong- Kong, og hafa Kínverjar fengið mikið af hergögnum þessa leið. Japanskar herflugvjelar hafa í dag flogið yfir járnbrautina og varpað sprengikúlum á hana, aðallega á járnbrautarbýrnar, og er sagt, að þeim hafi tekist að eyðileggja þrjár þeirra. Skv.FÚ Japanar hafa lýst yfir því að þeir mun gæta þess að traðka ekki á hagsmunum erlendra þjóða, en þeir kafa þó aðvarað þær um að leyfa Kínverjum ekki að reisa varnarvirki í nánd við stöðvar þeirra, eða hafa not af höfnum þeirra, og að tilkynna með 10 daga fyrirrara, ef flugvjelar þeirra, herskip o. fl. fara um ófriðarsvæðið. Til síðasta blóðdropa. í desember í fyrra ljetu Japauar 30 þúsund manna lið á land við Biasflóa, en í það skifti varfi ekki úr sókn af þeirra hendi. Þeir hófu aftur á móti hiuar ægilegu loftárásir á Kanton, í því augnamiði að vinna á mótstöðu- þrótt kínversku þjóðarinnar. Um þetta léyti skrifaði hreska blaðið „Daily Ex- press“ að Bretar myndu verja Hong- Kong til síðasta blóðdropa. Ymsar ráðsafanir hafa nú verið gerðar í Hong-Kong, meðal annars hef- ir tveim herdeildum vorið boðið að taka sjer stöðu við landamæri nýlend- unnár, til þess að stöðva flóttamanna- strauminn, sem óttast er að nú muni berast þangað. Breski ræðismaðurimi í Kanton hef- ir ráðlagt hreskum þegnaia þar, að flytja til Horxg-Kong. VARNIR KÍNVERJA Loxxdoxi í gær. FÚ. Fregn frá Kanton hermir, að miltill kxnverskur her, sje lagður *f etað það- an tíl þe»s að koma í veg fyrir, að Japanar nái brautinni á sitt vaid. Talsmaður japanska utanríkismála ráðunejtisins hefir lýst yfir því, að Japanar telji Kínverja fá aðalher- gagnabirgðir sínar um Hong-Kong, frá þjóðum, sem vilja ósigur Japana í við- xxreigninni við Kína. Þegar japanska herliðið var sett á land í Biasflóa snemma í morgun, veittn Kínverjar litla mótspyrnu í fyrstu, en gera nú alt sem í þeirra valdi stendur, til þess að koma í veg fyrir þessi áform Japana. — Japanar hafa þó getað haldið áfram að setja herlið á land þarna í dag og herlið það, sem koxnið er á land, sækir fram í átt- ina til Kowloon-járnbrautarinnar. FLUTTIR MEÐ VALDI UM BORÐ. Osló í gær. Nokkrir axnerískir sjómofm, sem neituðu að láta sk’’á s'g á hvalveiða-bræðsluskipið Ulysses samkvæmt norskxim skilxná!urrt, • hafa að undanförnu dvalist x Sandefjord og neitað að fara til Bandaríkjanna. Hafði þeim verið útvegað far með skipinu Stavang- erfjord. Lögreglan fór til Sandefjord í nótt er leið í fimm bílum og neyddi sjómennina, en þeir eru ellefu; talsins, til þess að fara með sjer til Osló, en er þangað var komið voru þeir fluttir með valdi út í skipið Bergensfjord til heimflutn- ings. (NRF — FB).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.