Morgunblaðið - 13.10.1938, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.10.1938, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 13. okt. 1938.. Isambandi við Hæstarjettardóm, Fyrstu árin eftir heimsstyrjöld- sem skýrt er frá í blaðinu í ina bjuggu að jafnaði um 3000 dag um sjúkrahúsið á Altureyri Danir í París. Síðustu árin hefir er fróðlegt að rifja upp tildrög Dönum farið mjög fækkandi í þess er Fr. Gudmann gaf sjúkra- París vegna þess hve erfitt er húsið. Um þetta segir svo í fund- fyrir útlendinga að fá dvalarleyfi argerð bæjarstjórnar Akureýrar í Frakklandi. Nú eru um 1000 6. inaí 1872: Danir búsettir í París. „011 bæjarstjórnin var mætt á fundinum. Tom Mix, hinn frægi ameríski Tilefni fundarins var þetta: kvikmyndakúreki byrjaði að leika Að verslunarfulltrúi B. Steincke í kvikmyndum 1908. Hann er nú bafði tilkynt bæjarstjórninni að 58 ára gamall og er álitinn vera kaupmaður Fr. Gudmann hefði í einn af hraustustu íbúum Ilolly- hyggju að gefa Akureyrarkaup- woodborgar og sá maður, sem þar stað 5000 ríkisdali annaðhvort til lifir heilbrigðustu líferni sjúkrahúss eða „fri Bolig for trængende Borgere“, og að hann, Fyrir 50 árum voru reist 50 raf- til annarshvers þessa augnamiðs magnsljósker á Unter den Linden væri búinn að kaupa hús læknis í Berlín. Þetta var byrjunin á raf- J. Finsens hjer í bænum, og að lýsingu borgarinnar. Nú eru götur haun hvað þetta snertir, óskaði borgarinnar lýstar upp með 120,- álits bæjarstjórnarinnar um það 000 rafljóskerum. hvor af þessum tveim stofnunum værri nauðsynlegri fyrir bæinn. ' Bóndi einn, sem býr í bænum Kom þá bæjarstjórninni saman um Kamenjani, er orðinn 120 ára að tjeðri 5000 rd. gjöf yrði varið ga.mall, en er samt enn við góða til sjúkrahúss einkanlega, þó lieilsu.Nýlega tók gamli maður- skyldi, að svo miklu leyti, sem inn tennur í þriðja sinn á æfinni. rúmið í húsinu kynni að leyfa, j méga nota það fyrir „fri Bolig1 Framleiðsla bíla fer minkandi for trængende Borgere“, og kvað í Ameríku. Samkvæmt síðustu vejcslunarfulltrúi B. Steincke, sem hagskýrslum voru á s.l. ári fram- vaj mættur á fundinum, að þetta leiddar 2 miljónir bíla á móti 3.6 síðarnefnda væri ekki á móti til- milónum næsta ár á undan. gangi gjafarans, að svo miklu -^- leyti sem það gæti samrýmst. Til MÁLSHÁTTUK: þess að segja um fyrirkomulag á Lötum manni eru allir dagar stdfnun þessari voru valdir í jafnhelgir. nefnd læknir Þórður Tómasson, . Jón Stefánsson og Frib. Steins-; son“. Jáwjis£afuig Káputau frá 10.50 mtr. Versl. Dyngja. Taftsilki eru komin í slifsi og gvuntur. Mikið, nýtt úrval af svuntuefnum og slifsum. Versl. Dyngja. Ullartau, belti, Georgetteklút- ar, kápufóður, millifatastrigi, vatt, káputölur og spennur. — Saumastofa Ólínu og Bjargar, Ingólfsstræti 5. Munið ódýra wlunginn, góða, daglega nýr. Fiskbúðin, Frakka stíg 13. Sími 2651. Satin í peysuföt, 4 teg. Til- legg til peysufata. Herrasilki í upphluta, 2 teg. Tillegg til upphluta. Peysubrjóst. Skott- húfur. Skúfsilki. Versl. Dyngja. Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös og bóndósir. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Eftirlitsmenn kvikmyndaleikhús anna í Danmörku hafa nýlega gef- iS skýrslur um starfsemi sína síð- asta ár. Samkvæmt skýrslum þess- um voru síðasta ár sýndar kvik- myndir, sem samtals voru 2000 km. á lengd. €sz&l Forstofuherbergi, með þæg- indum óskast til leigu nú þeg- ar. Þarf ekki að vera stórt. Tilboð merkt „Góður staður", leggist inn á afgreiðslu blaðs- ins fyrir annað kvöld. Silkinærföt 9.80 settið. Silki- undirföt frá 5.30 settið. Stakar silkibuxur frá 2,75.Silkibolir frá 2,35, undirkjólar á 6.75. Silki- nærföt á litlar telpur 3.00 kjóll, 1.50 buxur. Versl. Dyngja. MUNIÐ BREKKA. Bestar vörur. Lægsta verðið. Ásvallagötu 1. Sími 1678, Bergstaðastræti 33. Sími 2118 og Njálsgötu 40. Góðar dömubuxur og barna- buxur nýkomnár. Telpubolir. Versl. Dyngja. Kaupum flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.) Sími 5333. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Þeir, sem vilja hjálpa til við að selja happdrættismiða fjelag- a,nna, geri svo vel að koma í hús K.F.U.M. og K. kl. 7 y2— 8^4 á hverju kvöldi. Á sama tíma er tekið á móti gjöfum til markaðs og hlutaveltu fjelag- anna. Einnig má tilkynna slíkt í síma 9095 og verður það þá sótt. Rennilásar frá 8 cm. til 75 cm. Hnappar og tölur í fallegu ódýru úrvali. Versl. Dyngja. Fallegir tvistar 1 svuntur og morgunkjóla. Rósuð silkiljereft. Versl. Dyngja. Fermingarkjóll (satin) til,. sölu. Upplýsingar á Laugarnes veg 53. &u&ynititujuc Brauðsölubúð verður opnuð í dag á Baldursgötu 39 (útsala jfrá Bakaríinu í Þingholtsstræti 23). Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Ódýr tungumálakensla. ís- lenska, enska, danska. Á sama. stað einnig lesið með skóla- börnum. Uppl. í síma 4129 frá kl. 6—7 e. h. Esperantokensla. — Uppl. L síma 4129, kl. 6—7. Gullfallegan veturgamlan hrút get jeg selt. Eggert á Hólmi. Ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri. Kirkjuhvoll. Hjálpræðisherinn. í dag kl. 8 Yz Uppskeruhátíð. „Bræðra- kvöld“.Majór Gregersen stjórn- ar og flokksbræðurnir. Núm- ?raboð. Veitingar. Aðgangur 35 aur. Velkomin! Filadelfía, Hverfisgötu 44. Samkoma á fimtudagskvöld kl. 814. Kristín Sæmunds og Eric Dömúhattar, nýjasta tíska. Ericsoín, ásamt fleirum. Allir Kenni Kontrakt-Bridge. ---- Kristín Norðmann, Mímisveg 2. Sími 4645. Hafnarfjörður: Tek að mjer tímakenslu. --- Sigurður Pálsson, Brekkugötu 9,. Hafnarfirði. Góð stúlka, vön húsverkum ósl ast nú þegar. Þrent í heim- ili. Bræðraborgarstíg 47. Við- talstími 6—8 síðd. Einnig hattabreytingar og við- gerðir. Hattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. Sími 3890. Kopar keyptur í Landssmiðj- unni. Til sölu vandaðir portérar, portérastöng, pottar, kaffi- kvörn o. fl. Þórsgötu 2. velkomnir! Fótaaðgerðir. Tek burt lík- þorn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fótum. Sig- urbjörg Magnúsd. Hansen, Kirkjustr. 8 B. Sími 1613. Gott fæði fæst í Bankastrætii 12. Vistlegt og rólegt heimili.. Muið símanúmerið 3506. — Fiskbúðin Leifsgötu 32. Ja/viS-fuAuliÁ Or og silfurnæla hafa tap- ast í Miðbænum. Skilist á Skóla vörðustíg 11 A. MARGARET PEDLER: DANSMÆRIN WIELITZSKA 64. þjer“, bætti hún við og brosti ástúðlega til hennar, „að þú stenst allar kröfur um fegurð. Þú ert aðeins ofur- lítið þreytuleg og veikluleg“. „En það er ekki aðeins það“, sagði Magda. „Það er ýmislegt annað. Þegar jeg fór, hjelt jeg, að mjer yrðu allar leiðir færar, er jeg kæmi aftur. En nú finst mjer allar bjargir hannaðar. Jeg hjelt, að jeg hefði svo mikið að gefa Miehael, en jeg hefi alls ekkert! Áður fyr skildi jeg það ekki, að maður getur í raun og veru aldrei hætt fyrir það illa, sem maður hefir gert. En í klaustrinu hafði jeg tíma, til þess að hugsa betur um það, og nú skil jeg það“. „Og, ef þú ferð aftur í klaustrið verður þú að hugsa um það, það sem eftir er æfinnar“. „Nei, nei“, greip Magda fram í fyrir henni. „Jeg fer ekki aftur í klaustrið sem iðrandi systir. í klaustrinu ei-u nunnur, sem fara út á meðal sjúkra og fátækra í fátækrahverfunum. Jeg ætla að vera ein þeirra“. Gillian starði höggdofa á hana. Magda ætlaði að fórna sjer og helga sig hjálparstarfsemi! Það var of- vaxið hennar skilningi. Og eins og svo oft áður, leitaði hún í vandræðum sínum til lafði Arabellu. „Bara, að Michael væri kominn!“, sagði lafði Ara- bella gremjulega. „Jeg verð að játa það, að hann hefir valdið mjer vonbrigða. Jeg þóttist viss um, að liann myndi koma til sjálfs sín, áður en hálft ár væri liðið“. „Þetta er algerlega vonlaust“, sagði Gillian sorg- majdd á svip. í%mtal lafði Arabellu við Mögdu bar engan árangur. „Iiefir þú skrifað Michaelf‘, spurði hún. „Skrifað honum!“, sagði Magda og gamli þráinn kom fram í svip hennar. „Það dytti mjer aldrei í hug að gera“. „Vertu ekki svoua barnaleg, Magda“, sagði gamla konan. „Hann hefir án efa lært mikið síðustu mánuð- ina, engu síður en ]>ú. Láttu ekki heimskulegt stolt spilla hamingju ykkar beggja“. „Það er ekki stolt, Marraine“, sagði Magda hæglát- lega. „Mjer datt aldjei í hug — líttu á mig. Sjáðu, hvernig jeg er orðin!“, hrópaði hún í geðshræringu. „Ilvað hefi jeg að gefa Michael? Ilann er listamaður, og fegurð er honum fyrir öllu“. Lafði Arabella tók hinar þreyttu og vinnulúnu hend- ur hennar. „Jeg skil þig kannske betur en þig grunar“, sagði hún blíðlega. „En þjer er óhætt að trúa mjer: Þú hefir ekki mist anuað en hægt er að bæta upp með nokkurra mánaða hvíhl og umönnun. Og hvað sem því líður, þá veit jeg það, að Michael myndi ekki hirða hót um það, hvernig þú lítur út. Hann er að vísu lista- maður, en hann er fýrst og fremst karlmaður, sem elskar þig---------Lofaðu mjer því, Magda“„ hjelt hún áfram í bænarróm, „að taka enga endanlega á- kvörðun fyrst um sinn. Að minsta kosti ekki, fyr en þú hefir talað við mig aftur“. Magda hikaði. „Jæja“, sagði hún síðan. „Jeg lofa því“. Og við þær málalyktir varð guðmóðir hennar að sætta sig. Sama dag sendi lafði Arabella svohljóðandi brjef til Parísarborgar: „Ef yður er ekki umhugað um að eyðileggja lífsliam- ingju ykkar Mögdu, kæri Michael, verðið þjer að stinga stolti yðar og barnalegum hugsunarhætti undir stól, og hraða yður til London. Jeg á ekki því láni að fagna að vera amma. Bhi jeg er gömul kona og vænti þess, að þjer sýnið ráði mínu þá virðingu að fylgja því“. „Jeg var farinn að halda, að þjer væruð alveg búin að snúa við mjer bakinu“, sagði Dan Storran, er þau Gillian og hann hittust nokkrum dögum síðar, til þess að snæða saman morgunverð. Þetta var í fyrsta sinm sem. þau hittust, eftir að Magda kom heim. „Nei, en þjer liafið skilið, að jeg ætti annríkt fyrst eftir að Magda kom heimf1, svaraði hún. „Er nokkuð að?“, spurði hann alt í einu. „Mjer virðist þjer vera venju fremur áhyggjufull“. Hún kinkaði kolli þegjandi. „Og þjer látið mig sitja hjer og tala um mín eigin málefni, meðan eitthvað amar stórkostlega að yður! IJversvegna stöðvuðuð þjer mig ekkif ‘ „Þjer vitið, að jeg læt mig miklu skifta málefni yðar“, sagði hún brosandi. „Sama segi jeg um yðar málefni. Segið mjer, hvað amar að yður, Gillian?“ „Það er Magda“, var það eina, sem hún sagði. „Jeg sá hana um daginn í lystigarðinum. Hún ólc framhjá mjer“. Gillian fann, að hann ætlaði að segja meira og þagði. „Hún liefir breyst mikið“, hjelt hann áfram. „Mig tók sárt, að sjá hana“. „Tók yður sárt að sjá hana?“, sagði Gillian, og and- lit hennar ljómaði. „Það gleður mig að heyra. Mjer- fjell altaf illa að vita, að þjer hötuðuð hana“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.