Morgunblaðið - 13.10.1938, Síða 6

Morgunblaðið - 13.10.1938, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 13. okt. 1938. 1 ÚR DAGLEGA I LlFINU S 8 aooDoaaQDDQD □□□oaoaoDoao Fyrir nokkrum árum, áður en Mjólk- ursamsalan kom til sögunnar í Reykja- TÍk var að því unnið ötullega að fá al- menning til þess að nota sem mest af mjólk til daglegrar fæðu. Annaðist Mjólkurfjelagið um það, að út komu fræðandi auglýsingar um hollustu mjólkurneyslu, og ýmsar uppörfanir og leiðbeiningar í þessu efni. Þessi •Uglýsingastarfsemi hefir áreiðanlega borgað sig, á þann hátt, að mjólkur- neyslan hefir aukist vegna þessa til hagsbóta fyrir mjólkurframleiðendur. Bæði bændur, sem selja mjólk og bæjarbúa, sem kaupa mjólk, furðar á því, að þessi viðleitni skuli hafa fallið niður. Því heldur Mjólkursamsalan henni ekki áfram? Finst forstöðumönn- um Samsölunnar ekki að mjólkin sem þeir selja sje nægilega góð til þess að með henni sje mælt til daglegrar neyslu 1 ★ Umkvartanir hafa heyrst um það, ainkum nú í haust, að altof mörgu fólki sje hrúgað saman í dansleikja- húsin, stundum, þar sem dansleikir eru haldnir um helgar. Fólk standi þar í kös, og geti ekki ekist úr sporunum, Loftið þrungið af svitalykt, tóbaks- reyk og ryki, sem berst inn í húsin af götunni. Er það stundum svo mikið, að hægt er að krota með fingurgómum fangamörk manna í rykið á öxlum þeirra, sem eru í dökkum fötum. Það má geta nærri hvílík óhollusta af því stafar, að haldast við í slíku ólofti næturlangt að kalla. ★ ; Mjög er það talið vafasamt, hvort allir þeir, sem við bílaakstur fást hjer í bæ, hafi ennþá tamið sjer að taka fult tillit til gangbrauta þeirra, sem markaðar eru yfir þverar umferðagöti ur, en innan takmarka þeirra óiga fótgangandi menn að vera óhultir fyrir bílum, og er það bílstjóranna að hafa gát á því, að menn geti öruggir farið yfir götumar, þar sem þeim er þannig „markaður bás“. En ef bílstjórar taka ekki fult tillit til þessa „friðlands' fótgangandi manna, þá koma gangstígar þessir ekki *ð því haldi, sem ætlað var. ★ Hjer um daginn var kunningi minn einn stáddur á Lækjartorgi. Hann var að bíða þar eftir strætisvagni. Varð hann þá þess var, að kona ein öldruð kom í loftköstum yfir akbrautina aust *n við Útvegsbankahomið. Þótti hon- um fas hennar furðulegt, en sá ekki hvernig í þessu lá, fyr en konan var á leið sinni komin að akbrautinni aust- ast á torginú, sem liggur meðfram Stjórnarráðsblettinum. Þar er gang- •tígurinn, sem víðar, afmarkaður með ■tóram málmhnoðum, sem era á nögl- «m, er reknir em niður í götuna. Þama fór konan aftur í loftköstum yfir akbrautina. Hún hjelt að málm- hnoðin væm stiklar, og stökk á milli þeirra. ★ Jeg er að velta því fyrir mjer, hve fímleikamenn megi vera háir, til þess aS þeir geti stokkið upp á nef sjer. Þjálfari K. R. 120 ár Nú tmi þessar mundir á vin- sælasti knattspyrnuþjálfari landsins, Guðmundur Ólafsson, 20 ára afmæli sem knattspyrnuþjálf- ari. Þegar Guðmundur fyrir 20 ár- Um byrjaði að kenna okkur K. R.- ingum var okkur injög mikil þörf á að fá góðan þjálfara, því um mörg ár hafði gengið ákaflega erf- iðlega með sigrana hjá 1. og 2. floltki. Hjá 1. flokki gekk það þannig til ipn þessar mundir að það var að&ins spursmálið áður en leikur höfst' með hve inörguin mörkum flokkurinn mundi tapa. Venjulegu endalokin voru þetta frá 7 og upp í 10 marka tap. Þetta þótti okfepr yngri mönnunum í fjelaginu ajveg sárgrætilegt að horfa upp á ár eft.ir ár. En svo kemur Guðmundur til sögunnar og fór þá bráðlega að breytast til batnaðar hjá okkur. Öllum flokkmu í fjelaginu fór stórkostlega fram frá ári til árs, þannig að t. d. árið 1926 hafði Guðmundur náð þeim árangri að K. R. vann öll knáftsþýrnumótín það árið. Hvernig gat staðið á því að um svo miklar framfarir gat verið að ræða hjá flokkunum? Jú, þeirri spurningu er auðsvarað. Hæfni 'Guðmundar sem knatt- spyrnukennara var alveg sjerstök. Ilann hafði svo gott vit og lag á að benda okkur á hvernig við ættum að leika og á hvaða hátt við skyldum. æfa okkur til að ná sem bestum árangri. Framkoma hans við okkur strákana og skiln- ingur var á þá lund, að okkur þótti öllum bókstaflega vænt um hann, og það sem hann sagði okk- ur að gera, því var hlýtt alveg skilyrðislaust. Þannig geklc þetta til í þau 10 ár sem jeg hafði þá ánægju að njóta tilsagnar Guðmundar Ólafs- sonar. En fyrir utan það að kenna okkur knattspymu þá var það líka annað sem Guðmundur kendi okk- ur, og það var orðheldni og á- byggilegheit í hvívetna. Þetta lærðum yið einungis af jiví að njóta tilsagnar Guðmundar, tala við hann ogð verða þess varir í gegnum, fjölda ára að hann lofaði aldrei neinu án þess að standa við j f, .... : Mín skoðun er sú, að allir knatt- spyrnumemThjer í bæ eiga meira að þakka Guðmundi Ólafssyni sem knattspyrnukáínara heldur en nokkrum Öðrum núlifandi manni hjer, því eftir því sem Guðmund ur gerði okkúr- K. R.-inganá sterk- ari í knæfetfipyrnunni eftir því lögðu keppinautar okkar meira að sjer og stæltust að sama skapi, og urðú þannig óbeinlínis fyrir áhrifum Guðníúndar. Guðmundur Ólafsson, í tilefni af þessu 20 ára afmæli Guðmundar er ákveðið að halda honum samsæti í Oddfellowhúsinu n.k. sunnudag kl. 6 e. h., og er jeg ékki í neinum vafa úm að margir. bæði eldrí og yngri nem- jenaur Guðmundar í K- R. munu fjölmpnna í samsæti þessu ásamt ýmsum Öðrum knattspyrnumönn- um ulan l'jelagsins sem hafa notið tilsagnar haus. P. S. Ekki hægt að buga Itala Þjóöverja FRAMH. AF AHIÍARI SÍ©Ö London í gær. FÚ. í þýskum og ítölskum blöðum kém- ur fram sú skóðun, að það sem spilli fyrir samkomulagáhorfum um tak- mÖrkun. vígbúaaðarpsje styrjalákrurid- irróður að undirlagi GyðiUga, en fremsta í flokki þessara styrjaldar- undirróðursmanna telja blöðin menn eins og Winston ChurchiII, Duff-Coop- cv og Antliony Eden. „Ðeutsche1 Allgemeine Zeitung“ tél- ur, að áhrifa slíkra manna, er það segir að vilji Stríð, gæti of mikið. Itölsku blöðin taka í sama streng og ]ýsa sig fylgjandi stefnu Hitlers. Eitt höfuðmálgagn; stjórnarinnar, telur að hægt sje að ná samkomulagi um af- vopnun, ef unnið sje að því í sama aftda og 1 Miinchen, er samkomulagið ftáðist miili fjórveidanna um Tjekkó- slóyakíu. Þannig var hægt að koma því til; leiðai' að sgftfiur friður ríkti í álf- unni. ni/ ; ; Biaði'ð segir, að öllum mætti vera Ijóst, nð lilgangslaust s.je að ætla, fið hægt sje að kúga ítali og Þjóðverja, 125 miljónir manna, sem fiukist um 1 miljón árlega, en samvinna, þeirra hafi fildrei verið traustari en nú. Signor Gayda tekur mjiig í sama streng í blaði sínu. yrmrW’nb/tj! .. íþróttaæfing’ar (E. . R. ! rí dag verðar æfingar seifi hj.er segir: Kl. 5.20 drengir innan 14 ára, kl. 7.10 2. fi. karla, kl. 8.10 1. fl. kvenna, kl. 9.10 frjálsar íþróttir fyrir 17 ára og eldri. — Úr dagbók — lögreglunnar Klukkan um 5 í gær var hringt til lögregiunnar og kært yfir því, að maður hefði verið rændur peningum í húsi einu á Frakkastíg. Fóru tveir lögreglu- þjónar á staðinn ásamt manni úr rannsóknarlögreglunni, en er þang að kom reýndist maðurinn, sem hjélt að hann hefði verið rændur, svo drukkinn, að hann gat engá skynsamlega skýringu gefið á kæru sinni. ★ Laust eftir klukkan 8 í gær- kvöldi voru tveir menn á gangi eftir Austurstræti. Alt í einu kom bein úr sviðakjamma fljúgandi út um glugga og lenti í haki annars mannsins. Mennirnir kærðu þetta beinakast til lögreglunnar. Kom í Ijós, þegar farið var að athuga málið, að menn, sem hafa skrif- stofu í strætinú, voru að gáeða sjeft á sviðum og höfðu kastað heinunum út á götu. ★ Tveir menú voru teknir í gær ölvaðir á almannafæri og settir í varðhald. Annar kl. ll í gær- morgun í Bankastræti, en hinn síðar um daginn á Vesturgötúnni. Á 9>. tímanuiú í gærkvöldi var hringt á lögreglústöðina frá Skólá vörðustíg og kvartað yfir því, að drukkinn maður væri að ónáða stúlkur. Fór lögreglan á vettvang, en þá var maðurmn fárinn. ★ í gær var lögreglan heðín um 5 meðlagsúrskurði með óskilgetn- úm börnuúú Er slíkt að víhu al- gengt, en sjaldan koma svona margar heiðnir nm þetta á einum degi. ★ Reiðhjólaþjófnaðir eru stöðugir viðburðir daglega hjer í bæ og hin mesta plága. Oft nær lögregl- an hinum stolnu reiðhjólum aftur og síðast í gær var piltur tekinn | fyrir reiðhjólaþjófnað. „GUDMANNS MINDE“. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. að sjúkrahúsið hefði öðlast fúllan kröfurjett til styrksins um leið og ályktun sýslunefndar var samþykt. Hinsvegar leit Hæstirjettur svo á, að það hefði verið veruleg for- senda af hálfu sýslunefndar fyrir styrkveitingnnni, að hún hefði hlutdeild í stjórn- sjúkrahússins, en á þessu hefði orðið breytiug á árinu 1930 og því hæri að sýkna sýslunefnd af kröfu sjúkrahússins, en málskostnaður var látinn falla niður. Eggert Claessen hrm. flntti mál- ið f. h. sýslunefndar Evjafjarð- arsýslu og Pjetur Magnússon hrm. f. h. sjúkrahússins. MARTIN BARTELS. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. leita á náðir hans, eigi þeir úr einhverjum vanda að ráða. Oft koma landar hingað með tóma vasana, og hefir Bartels þá oft orðið að leysa vandræði þeirra, eins og líka margra okkar, sem hjer búum og stundum getur leg- ið á hjálp. Barteis er af góðu fólki kom- inn, foreldrar hans höfðu í mörg horn að líta, en aldrei þó fleiri. en þáð, að altaf ieystu þau vand- ræði þeirra, er að garði bar, eftir hestú föngum, og eins er synin- um faríð. Og hann er góður ís- lendingur, í þess orðs fylsfeu merk- ingu. Hann er hjálparhella íslend- inga hjer í bæ og hann er það ekki síður þeim, sem að heiman koma hingað. En íslendingafje- lagið er þó óskabarn hans, og sem illa getur án hans verið. Höfn 23. september 1938. Þorfinnur Kristjánsson. Lítii húsgagnasmíða vinnustofa óskast til kaups, Tilboð merkt „Húsgagna- snSíðavinnustof a“ sendist til afgreiðslimnar fyrir laugar- dag. Piltur efla stúika á aldrinum 15—18 ára ósk- ast til sendiferða o£ skrif- stofuvinnu. Eiffinhandar umsókn send- ist í pósti fyrir 17. þ. m. Jmerkt: „Box 807“. „Brnirfosi“ fer í kvöld um Reyðarfjörð til London. Fer þaðan um Leith til Reykjavíkur. fer annað kvöld um Yestm.- eyjar, til Leith ogr Stettin. Kemur við í Gautaborg & heimleið. iiuAirniKSíxsiFsmi Pjetar Magnússon. Einar B. Gúðnmndsson. Gnðlangnr Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Aústurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----- ÞÁ HYER?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.