Morgunblaðið - 15.10.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1938, Blaðsíða 2
2 MORGU'NBLAÐIÐ Lauffardagur 15. okt. 1938. Oíriðarástandið i Palestinu HitlerogMussolini: Ágrein- ingur um Ungverj'aland Ekkert her- útboð segir Budapest Kaþólska kirkjan og liitler Óeirðir í Vín Frá Frá frjettaritara ■vorum. Khöfn í gær. sen? Biirckel, fnlltrúi lers í Atisturríki fluttí á hetjutorginu í Víuarborg í gær, rjeðist haun hvasslega á kaþólsku kirkjuna, GySinga og Tjekka. Hann hjelt því fram,. að Gyð- ingar og Tjekkar hafi staðið að óeirðum í Vínarborg í fyrri viku, í því trausti að hafa stuðn* ing kaþólsku kirkjunnar. Gremj- an gegn kaþólsku kirkjunni hafi síðan komið í ljós um síðustu helgi, er nokkrir unglingar rjeð- ust inn í höll Innitzers kardínála. Biirckel tilkynti, að samninga- umleituntim við kaþólsku kirkjuna, myndi verða slitið og að allir samn ingar sem gerðir hafa verið við hana, feldir úr gildi. Skólum kirkj unnar, sem ekki var þegar biiið að loka, var lokað í dag. Biirckel fylkisstjóri tilkynti, að Tjekkum og Gyðingum fæddum í Tjekkóslóvakíu, myndi verða vís- að úr fandi. Eru um 30 þús. Tjekkar í Vínarborg, þar af 2000 Gyðingar. Eftir ræðuna gekk hópur naz- ista framhjá höll Innitzers kard- ínála og hrópaði: „Við viljum sjá Innitzer hengdan“. Óeirðir brutust út í Vínarborg aftur í kvöld. Gengu nokkrir ung- ir nazistar um göturnar og brutu rúður, m. a. í bænahúsi Gyðinga, þar sem Gvðingar voru á bæn. frjettaritara vorum.. Khöfn í gær. IReutersfceyti frá Berlín seg:- ir, að þýskir stjómmála- menn Iíti svo á, að Bretar hljotii að stíg-a fyrstá sporið am ísanmmga um nýlendukro&r þjóíhrerja. Talsmaður þýsku stjórnarEnn- a;r sagði í dag við blaða.njenn í sambandi við samþyktií, sem gerðao- hafa verið í Tanganyka gegn því að Þjóðverjum verði skilað aftur þessari nýlendu„ að síðustu atburðir hefíiu sýnt; að hægt væri að' jafna. slíkamj^J ágreiraing méð ^ á&mnin'gutn'. Pirov, landvarnaráðh. Suðuj-- Afríku-sambandsins, sagði í ræðu I gær, að hánn teldi ekki gerlegt að skila aftur þýskum nýlendum, sem samernast hefðu sambandsríkinu og að íbúar ríkisins væru við því 'búnir að verja rjett sinn með vopnum. Um þetta sagði talsmaður þýsku stjórnarinnar að Þjóð- verjar hefðu upp á síðkastið heyrt svo mikið Tim að verja sig með vopnum, frá Prag, að þeir gæti ekki Uskið slík um- mæli hátíðlega íengur. Stöðugt berast fregnir hvað- anæfa úr Palestínu irm óeirðir milli Araba og breska her- og lögregluliðsins. Bretar hafa sett hervörð umhverfis Jérúsalem. Fjöldi arabiskra embættis- manna í þjónustu preta hafa verið myrtir. Kanton býst við áhlaupi Japana it-njsf/. • Jjondon y ylkisst jómin í gær, - fF’U. í Cánton og borgarstjórnin bna sig und- Ir að flytja frá borginni í kvöld. Verið er að undirbúa flutning hálfrar miljónar manna frá vífcr Íaldii ifea að sœkja í áttimi til Kowlopnbrmitarinnar millL tstmm í Hofng-Kong og Cantoa og hafa ckkl ma-tt mikiHi mótspyma itm sem komifi við Norðmenn N Yfirlæknisstaðan við heilsuhæl- ið á Vífilsstöðum er auglýst laus til umsóknar. Byrjunarlaun eru kr. 4.000 á ári, ásamt dýrtíðar- uppbót, auk ókeypis húsnæðis, ljóss og hita. Umsóknarfrestur er til 15. nóv. n.b. Staðan verður veitt frá næstu áramótum. VÍGBÚNAiHJR BRETA. London í gær. FU. En meðan þessu fer fram balda Bretar áfram vígbúnaði * sinum. Sir .lohn Simon hefir gert grein fyv- ir nauðsyn þess að halda áfrani af kappi Iandvamarráðstöfunum. Ætlar stjómin að legg.ja til loft- varnabyssur og annan útbúnað helstu verksm. og starfslið verksmiðjanná, sem falið verður að hafa meðt'erð slíkra tækja með hönduin, verður æft í herbúðum á kostnað ríkisins, og þar sem ekki eru hæfir menn fyrir hendi, til þess að taka að sjer slík störf, leggur ríkið þá til.. Khöfn í gær. PU- orska utanríkismálaráðu- neytið hefir gefið út opin- bera tilkyttingu um það, að við- skiftasamningarnir nxilli íslands og Nor.egs muni hefjast í nóv- ember. Norska samninganefnd- in verður auk þeirra sem áður er getið um, skipuð Prebensen, skrifstofustjóra í viðskiftamála- ráðuneytinu norska. Seenska herstjórnin hefir á- kveðið að láta fyrst um sinn framleiða í landinu sjálfu gas- grí'mur fyrir 10.000,000 króna árlega. (FÚ). Frá frfettaritara vorum. Khöfn í gær. Melstu atburðir sem gerst hafa siðasta sólarhring í sambandi við samningsslit- án milli Ungverja ogf Tjekka, ieru bessir: 1) Ungverjar hafa gert nofcfcrar hernaSarlegar ráð stafanir, án þess að gera grein fyrir hverjar þær eru. En vitað er, að all- margir menn hafa verið kvaddir til herþjónustu.---- Talsmaður hins opinbera sagði í dag, að ekki væri hægt að segja að almenn hervæðing hafi farið fram, þar sem efcfci hafi verið lýst yfir greiðslufrest á skuldum (moratorium). 2) Háttsettur embættis- maður í ungverska ráðu- neytinu fór í dag í flugvjél tij Rómaborgar og hefir átt tal við Giano greifa utanríkismálaráðherra og Mussolini. Er álitið aS Mussolini ætli að styðja kröfur Ungverja. 3) I opinberri tilkynningu setn gefin var út eftir að 'hann nýi sendiherra Tjekó slóvákíu, Chvalkovsky og Hitler höfðu ræðst við í Berchtesgaden í dag, segir að Hítler hafi látið £ Ijós að sjer þætti leitt að sam- komulag hefði ekki náðst um kröfur Ungverja og kvaðst vona að þessi deila jnrSi leidd til lykta skjót- lega. I Prag hefir gert varfc viö aig nekk- |ur ótti eftir aö yfirlýsing Jiean. v&r Ibirt, við þaö, að neyöa eigi Tjekka til þess að láta meira af landi sln* en þegar er oröiö. AGREIKINGUR Frönsk blöð þykjast sjá, að nokkur ágreiningur sje um Iiutheníu milli Hitl- ers og Mussolini eg segja að Musselini styðji þá kröfn> aö Ruthonar fái aö sameinast Ungverjum til þess að Pól- verjar og Ungverjar fái sameiginleg Jandamæri. Hitler er aftur á móti sagður andvígur því,. að Ruthenía verði slitin úr Tjékkóslóvakíu samhandsrík- inu. Stjórniu í Budape&t kom saman á f'und í gserkvöldi, eftir að samningum Tjekka og Ungverja var slitið og stóð fundurion til kl. 3 í nótt. Eftir fund- inn lýsti stjórnin yfir því, að hún byggist við því (skv. FU) að fjórveld- in, sem þátt tóku í Munchenerráðstefn- unni, og nú fá kröfur Ungverja til með- ferðar, vindi bráðan bug að því að leysa deiluna, því að Ungverjar geti ekki horft á það aðgcrðalausir til lengdar, að Ungverjar í Tjekkóslóvak- íu sjeu ofsóttir. Flýtir er— nauðsynlegur Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Ungverskir æsingamenn vaða enn uppi á landa- mærum Ruthenín og Úng- verjalands. Tjekkar segjast hafa afkróað 300 manna hóp ungverskra ofbeldismanna í dag og að meðal þeirra hafi verið bróðir Salazys, foringja ung- verskra nazista. Skeyti frá London herma, að nngverska stjórnin hafi sent bresku stjóminni þan boð, &ð brýn nauðsyn sje að nndinn verði bráður bugur að því að leysa mál Ungverja, þar sem að öðrum kosti verði erfitt að halda æsingamönnunnm innan Ungverjalands í skefjnm. 70 ára afmæli á í dag frú Guð- rún Sigurðardóttir, Nýlendugötu 17. Vinátta Tjekka og Þjóðverja FRAMH. AF FYRRA DÁLKI. þvi að Tjekkar mjmdu sýna Þjóð- verjum fulla hollustu og að Hitler hafi látið í ljós ánægju sína yfir því. í yfirlýsingunni segir, að rætt hafi ver- ið um öll mál, sem varða Tjekka og Þjóðverja. „Daily Telegraph“ segir í sambandi við víðræður ChavIkowskýS og von " Ribbentrops í gær, að alt bendi til þess að Þjóðverjar hafi náð því marki sínu, að geta haffc ráð hinnar nýju Tjekkóelóvakíu í hendi sjer. Þjóðv. ætl- ast ekki aðeins til að stefnubreyting verrði í utanríkismálum Tjekka, m. a. *ð tjekkneek-rússneska hemaðarbanda lagið verði felt úr gildi — heldur líka í iimanríkismálum. Tíl dæmis er gert ráð fyrir áð atjórnin í Prag leysi upp kommúnistaflokkinn, og Setji lög om starfsemi Gyðinga, til þess að koma í veg fyrir að Prag vérði áfram hæli fyrir þýska flóttamenn, sem and- víg&r ern nazistum, og stj'ómarfári þeirra. Búist er við, að Tjekkar fái í staðinn ýms hluxmindi í Þýskalandi, m. a. stuðning frá Þjóðverjnm, til þess að reisa við fjárhag og atvinnulíf í Tjekkóslóvakíu. í þessu sambandi er einnig rætt um að Hitíer háfi lofað að koma í veg fyrir að krafa Ung- verja og Pólverja um sameiginleg landamæri nái ftam að ganga. Þýsk blöð eru vingjamlegri en áður gagnvart Tjekkum, og láta í ljós virð- ingu fyrir r&unsæishyggju þeirra. Þau gera ráð fyrir nánu viðskiftalegu og pólitísku þýsk-tjekknesku samstarfi. HOLLUSTA London í gær. FÚ. Hið opiuhera málgagn þýsku stjóm- arinttar segir í dag, að í hinni nýju Tjekkóslóvakíu verði framvegis nokk- ur hundruð þúsund Þjóðverjar, og muni þýska stjómin gæta hagsmuna þeirra, en hinsvegar megi vænta þess af hittni nýju stjóm Tjekkóslóvakíu, að hún ábyrgisi að þeir njóti þeirra rjettinda, sem tiltekið sje, og muni mega treysta hollustu hinnar nýju rík- isstjórnar í garð Þýskalands. MEÐ ANÆGJU I hinni opinberu tilkynuingu, sem gefin var út eftir viðræður Chval- kowskys og Hitlers í Berchtesgaden í dag, segir að Chalkowsky hafi heitið Hlutavelta Verslunarskólanem- enda. Þeir, sem ætla að gefa muni á hlutaveltu verSlunarskólanem- enda, eru vinsamlega beðnir að- koma þeim í skólann í dag kl. 4—7 eða hringja í sírna 3550, og rerða þeir þá sóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.