Morgunblaðið - 15.10.1938, Síða 8

Morgunblaðið - 15.10.1938, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur ,15. okt. 1938*. Hósi einu í London, sem í nokkur ár hefir verið notað sem fundahús fyrir miðilsfundi hefir verið breytt í kvikmynda- hús, en það hefir reynst erfitt, að reka þetta ltvikmyndahús vegna drangagangs. — Einhver andi, sem andatrúarfólkið hefir „gleymt“ að táka með sjer er það flutti hefir gert hvert spellvirkið á fætur öðru á vjelum kvikmyndahússins og eyðilagt alls 8 sýningarvjelar. Þáð eiri^ennilega er við þessar vjelar að, það er hægt að nota þær al- staðar annars staðar en í þessu húsi. Frú Ifobart, sem var formaður miðlafjelagsins sem þarna hafði til húsa, hefir látið í ljós þá skoð- rm, að það sje án efa andi, sein ^ama sje að verki og segir að það muni vera skemdarandi. Frúin segir að eina ráðið sje að halda þarna einn miðilsfund og fá andann til að hverfa á brott með góðp. ★ Þýskur drengur má ekki heita Ragnar. Nýlega er fallinn dómyr í máli, sem reis út af þessu naírii og komst rjetturinn að þeirri niðurstöðu að þýskir for- eidrar mættu ekki skíra drengi sitfri fornafninu Ragnar vegna þess að það væri útlent nafn. Nafnið, sem málið reis út af, vaij þannig til komið, að faðir Kágnars hafði skírt hann í höfuð- ið^J, sænskum vini sínum og helt þyl fram að nafnið hefði öðlast í Þýskalandi. Rjetturinn víldi ganga inn á það. Hinsvegar vari'viðurkent að nokkur norræn nöfn væru leyfileg í Þýskalandi eins og t. d. Baldur — Baldur von Schirach æskulýðsleiðtogi — Edda — dóttir Görings — Ebba og Dagmar ættu rjett á sjer sem þýsk nöfn, en að einungis væri um undantekningar að ræða. ★ Nítján ára gömul bóndastúlka, Tjatana Karitida frá Indo- men í Patagoniu í Júgóslafíu, hefir vakið á sjer mikla athygli í Saloniki. Stúlka þessi hefir eins- konar „röntgen“-augu, þannig að hún getur sjer „í gegnum menn“ eins og röntgenmyndavjel. Með bundið fyrir augun getur stúlkan sjeð alt, sem í kringum liana er og hún finnur oft hluti, sem hafa verið týndir. Nýlega var komið með barn til hennar, sem þjáðist mjög af sjúk- dóm, sem læknarnir gátu ekki greint hver var. Stúlkan „sá í gegnum“ barnið og gat strax sagt að það hefði meinsemd í þörm- unum. Stúlkan þekkir ekkert inn í læknisfræði, en hún gat samt sagt læknunum hvað hún sá og af frásögn hennar gátu læknarnir skorið barnið upp og gert á því aðgerð sem dugði til að barnið fekk heilsuna aftur. ★ í happdrætti, sem nýlega fór fram í Kaupmannahöfn, var einn vinningur ferðalag með kafbát danska flotans. Maðurinn, sem vann þenna vinning, en undirfor- ingi í danska flotanum og hefir alið aldur sinn mest um borð í kafbátum. Þetta kallar danskt blað kaldhæðni örlaganna. Hornafjarðar karfcöflur og valdar gulrófur í heilum pokum ! og smásölu. Þorsteinsbúð Grund arstíg 12, sími 3247, Hring- jbraut 61 sími 2803. ! Hænsafóður blandað (Ranks). iVarpmjöl (Layers Mash). Mais mjöl (Ranks) í heilum pokum ' og smásölu. Þorsteinsbúð Grund 'arstíg 12, sími 3247, Hring- braut 61, sími 2803. Góð, tímabær kýr, til sölu. Varmalandi, Mosfellssveit. ■— Sími Brúarland. — Hvað er að sjá þetta! Nú er komið með yður aftur dauða- drukkinn og það er ekki meira en vika síðan þjer voruð hjer síðast. — Já, alveg rjett, herra full- trúi, en þetta er sama fylliríið. ★ Nótt eina í nóvembermánuði 1927 fórst fiskiskúta frá Glou- chester í Englandi, í ofsaveðri og komst enginn lífs af. Á síðastliðnu nýjári var skipstjóri einn, að nafni Myhre, með togara sinn á sömu slóðum, sem skútan hafði farist og var að toga. Alt í einu lagðist óhemju mikill þungi á trollið og er haldið var áfram að toga kom fiskiskútan í ljós á hafinu. Á dekk- inu mátti sjá líkin af áhöfninni bundin við möstur og stýrið. Nokk- ur augnablik sigldi skútan á eftir togaranum, en þá slitnaði troll- vírinn og skútan sökk aftur í hafið. ★ MÁLSHÁTTUR. Margur veit hvað hann er, en ekki hvað hann verður. Fermingarkjóll til sölu, — hringinn. Frakkastíg 22. Hafnarf jörður: Tek að mjer tímakenslu. — Sigurð..r Pálsson, Brekkugötu 9, Hafnarfirði. Máladeildarsfcúdent, vanur lcenslu, óskar eftir að kenna. og lesa með nemendum. Upp- lýsingar í síma 2599. Bifreiðastöðin Geysir. Símar 1633 og 1216. Góðar bifreiðar upphitaðar. Opin allan sólar- j Munið fisksöluna, Nýlendu- ^es^-a götu 14. ' Sjerstaklega vil jeg minna ykkur á beinlausa og roðfletta fiskinn, sem mjög ihentugan á kvöldborðið. Sími * 4443. Friggbónið fína, er bæjarina ------------------------j Húsmæður! Eins og að und- MUNIÐ BREKKA. anförnu tek jeg að mjer mat- Bestar vörur. Lægsta verðið. artilbúning fyrir veislur í heima Ásvallagötu 1. Sími 1678, húsum. Þórunn Thörlacius, Bergstaðastræti 33. Sími 2118 Sjafnargötu 5; sími 3838. og Njálsgötu 40. | _ -------------------------- í Viðgerðir á ýmsum heimilis- Kaupum flöskur, flestar teg- vjeium 0- fL fl. Reiðhjólav. jundir, soyuglös, dropaglös með Valur; Aðalstr.æti 16. Sími 3769 skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heim. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.) Sími 5333. I Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös og bóndósir. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll. Kvenúr í svartri umgjörð tap aðist á miðvikudagsmorgun í miðbænum. Skilist á Skólavörðu. stíg 11 A. Best að auglýsa 1 Morgunblaðinu. MARGARET PEDLER: DANSMÆRIN WIELITZSKÁ 66. Storran var mjög alvarlegur í bragði og kyrlátur, ei'iiann var orðinn einn með Gillian. „Kvenfólkið verður altaf hulin gáta fyrir okkur kgrímönnunum", sagði hann. „Þið eigið það allar til að vera englar“. Hrygðarblandið bros færðist um varir Jíáns. „Jeg hefi einmitt uppgötvað engilveru Mögdu Vallineourt“. Lafði Arabella og Gillian voru eins og samsæris- aaenn á móti Mögdu, meðan þær biðu milli vonar og útta eftir svari frá Quarrington. Með hverjum deginui* sem leið urðu þær vondaufari. Nú voru liðnar tvær vjþur án þess að þær hefðu heyrt nokkuð lífsmerki frá honum. Þeim datt hvorugri annað í hug, en að Michael hefði svarað brjefinu, ef hann hefði fengið það. Þær óftuðust, að það hefði glatast, eða hann væri á ferða- lagi, svo að hann fengi ekki brjefið nógu snemma til þess að geta hindrað Mögdu í þeirri fyrirætlun hennar a<5 fara í klaustrið. Með hverjum deginum sem leið, varð Magda ákveðn- arj í því að gera alvöru úr ákvörðun sinni, og lafði Árabellu og Gillian var það ljóst, að eitthvað yrði til bragðs að taka, ef átti að koma í veg fyrir það, að leiðir þeirra Mögdu og Michaels skildu fyrir fult og alt, Þegar hálfur mánuður var liðinn, gat Gillian ekki beðið boðanna lengur og sendi sovhljóðandi skeyti til beimilis Michaels í París: JPenguð þjer brjefið frá lafði Arabellu?“ Etún beið eftir svari jafn lengi og brjef hefði verið á íeiðinni, en ók síðan, án þess að Magda vissi af, til Arabellu í Park Lane. „Þjer verðið að bjóða Mögdu að búa hjá yður“, Lafði Arabclla virti haua fyrir sjer, hinar brenn- andi heitu kinnar, og hin tindrandi augu. „Mjer er ánægja að því“, svaraði hún. „En hvers vegna? Jeg sje, að þjer farið fram á það, af einhverj- um sjerstökum áktæðum“. „Já“. Gillian játaði það ofur rólega. „Jeg ætla til Parísarborgar — og leita Michael uppi!“ „Guð blessi yður, barnið mitt“, hrópaði gamla kon- an. „Jeg hefði gjarna viljað fara sjálf. En jeg er svo stirð af gigt, að jeg kæmist ekkert áleiðis, nema í sjúkravagni“. „Það er ákveðið mál, að jeg fer. En það er aðeins eitt því til fyrirstöðu: Magda má ekki vita það. Hún myndi loka mig inni, ef hana grunaði, að jeg ætlaði að fara að leita að Michael. Hún er ákveðin í því að láta liann ekki sjá sig framar. Melróse getur tekið á móti öllum brjefum, en þjer verðið að sjá um það, að Magda komi ekki keim á Friars Holm, meðan jeg er í burtu“. „Jeg bið hana að koma með mjer eitthvað mjer til heilsubótar við gigtinni. Það er ofur einfalt mál“. „Já. Það var góð hugmynd. Jeg læt yður vita, strax og við komum —?“ „Við f“ „Já. Michael og jeg! Jeg kem ekki aftur fyr en hann kemur með mjer. Og þegar við erum komin hing- að, komið þjer með Mögdu“. „Þjer virðist örugg. Setjum nú svo, að Michael verði jafn ófús til sátta og áðurf' „Jeg treysti Michael í þetta sinn“, svaraði Gillian ákveðin. „Hann getur gert skissu, eins og allir aðrir ástfangnir menn. En þegar hann veit, hve Magda hefir liðið mikið hans vegna, kemur hann aftur. Jeg er sann- færð um það“. „Ekki get jeg sagt það sama“, sagði lafði Arabella. „Jeg var sannfærð um, að hann myndi sjá að sjer, áður en hálft ár væri liðið. Karlmenn eru sjervitringar, oft furðu lengi að finna hin raunverulegu verðmæti". sa: niðri tyi „Ilafið það nú hug" . , kki meö nokkru móti fá grun um, að Michael komi ef til vill aftur. Þá stekkur hún af stað í klaustrið, áður en þjer vitið af. En hvað sem öllu öðru líður, verðið þjer að sjá um það, að hún fari ekki í klaustur hinna iðrandi; systra“. s ‘ i „Hún skal þurfa að ganga yfir gröf mína til þess. að komast þangað“. Eftir þetta fór Gillian aftur heim til Mögdu, með brjef frá guðinóður hennar, þar, sem hún bað hana að heimsækja sig. Ilún mintist ekki á ferðalagið af ótta við, að hún kynni þá að hafna boðinu. Magda maldaði fyrst í móinn og var ófús á að fara, En hin blíðlynda Gillian reyndist alt í eiuu liinn slungnasti refur. Hún hjelt því fram, að ef Magda ætlaði að draga sig í hlje frá heiminum og segja skilið við guðmóður sína, væri það minsta, sem hún gæti gert fyrir hana, að vera hjá: henni nokkra daga. „Hún verður allan tírnann að reyna að fá mig ofan af ákvörðun minni“, sagði Magda. „En jeg er fast ákveðin í því að halda henni til streitu. Og því fyr sem jeg kemst burt, því betra“, bætti hún við og leit í kringum sig með órólegu augnaráði. Gillian svaraði henni ekki. Hana tók sárt að heyra hinn rólega og ákveðna róm Mögdu, en hún óskaði þess heitt og innilega, að lafði Arabella gæti aftrað henni frá því að fara, þangað til hún hefði lokið er— indi sínu í París. ELTINGÁRLEIKUR. Gillian kom lofmóð inn á Victoria-járnbrautina og lenti beint í fasinu á Dan Storran, sem var að koma þaðan út, ofur rólegur, með dagblað undir hendinni. „Halló! Ilvert eruð þjer að fara?“, spurði hann og nam snögglega staðar. „Þjer virðist vera að flýta yður?“ „Það er rjett. Tefjið mig ekki. Jeg ætla að ná lest- inni til Dover“. „Þá þurfið þjer ekki að flýta yður svona mikið. ÞaS er lialf kiukkusiund til stcfnu“. ma

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.