Morgunblaðið - 15.10.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.1938, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. okt. 1938. Flugsamgongur FRAMH. AF ÞRIÐJTJ SÍÐU vík. Þetta mál hefir verið til athugunar undanfarið og kemst vonandi skriður á það fljótlega. Ríkið og Reykjavíkurbær eiga í sameiningu að koma upp góð- um flugvelli hjer í höfuðstaðn- um. En hvað um flugvelli annars staðar á landinu? Þeir eru víðast hvar til af náttúrunnar hendi, segir Agnar Kofoed-Hansen. Þarf aðeins að merkja vellina og gera smá- vægilegar breytingar. Á leiðinni frá Reykjavík til Hornafjarðar eru til sjálfgerðir flugvellir svo að segja í hverri sveit. Það yrði vissulega mikil viðbrigði fyrir þetta hafnlausa svæði, að fá daglegar sam- göngur loftleiðina. Á Austurlandi eru sjálfgerð- ir flugvellir til í Breiðdal, á Fáskrúðsfirði, Hjeraði, Vopna- firði og í fjallasveitunum. — Einnig eru vellir til á Norð- Austurlandi. . Á Norðurlandi eru mjog víða ágætir flugvellir: Akureyri og þar í kring, í Skagafirði mjög víða og einnig í Húnavatns- sýslum. Á Vestfjörðum eru flugvellir til á móti Flateyri og Vatneyri. 1 Borgarfirði eru til ágætir vellir víða. Þannig eru flugskilyrðin til allstaðar frá náttúrunnar hendi. HVAÐ ÞARF Af) CERA? Það sem því gera þarf nú þegar, er þetta: 1) Að byggja góðan flug- völl í Reykjavík, sem ríki og Reykjavíkurbær eiga að gera í sameiningu. 2) Að stofna eitt allsherjar flugfjelag, safna hlutafje um alt land í líkingu við það sem gert var, er Eimskipafjelag Is- lands var stofnað. 3) Flugfjelag Akureyrar lcæmi þvínæst inn í þetta fje- lag með sína vjel. 4) Ríkissjóður á síðan að veita flugfjelaginu árlegan styrk, til þess að halda uppi póst- og farþegaflutningi um alt land. Sá styrkur yrði þó ekki nema hverfandi brot þeirrar stóru fúlgu, sem ríkið ver nú til þessa, en með alls ófull- nægjandi árangri. Vitanlega væri ekkert vit í því fyrir ríkið, að fara nú að ráðast í kaup á rándýru strand- ferðaskipi, sem myndi baka hundruð þúsunda króna út- gjalda árlega, en koma þó að sáralitlu gagni fyrir landsfólk- ið. Strandferðir ríkisins eiga að- allega að beinast að vöruflutn- ingum, en flugið og bílarnir eiga að annast flutning pósts og farþega. Þetta mál alt er svo mikið stórmál og snertir alla þjóðina, beint og óbeint, að það væri með öllu óforsvaranlegt ef nú væri farið að stíga víxlspor, sem vel gæti haft þær afleið- ingar að við stæðum í sömu sporum hvað samgöngur snert- ir í næstu 10—20 árin. M 0 R G U.N BLAÐíÐ Qagbófc. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Austan kaldi. Úrkomulaust. Næturlæknir ér í nótt Halldór tSefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegs apóteki. Messur í dómkirkjunni á morg- un kl. 11 síra Friðrik Hallgrims- son, kl. 5 síra Sigurjón Árnason Messað í Laugarnesskóla á morg Björn Guðmundsson I Minning • ————— 18. okt. 1918, d. 5. okt. 1938. dag verður til moldar borinn Björn Guðmundsson, tæplega tvítugur að aldri. Og þegar við vinir hans fylgjum honum daprir til hinnar hinstu hvílu, vakna hugum okkar minningarnar um hann, og hljóðir sendum yið hon- um þakklæti okkar fyrir samveru- stundirnar, nú þegar við kveðjum hann í hinsta sinni. Og þó að við næðum aldrei að skygnast til fulln ustxi í þá fegurð, sem fólst í sálu hans, sakir þess hve dulur hann var, þá eftirlætur hann okkur samt ilmandi, fögur blómstur, sem æ munu varðveitast í sálum okk- ar, þótt hann sje níx hrifinn á brott. Og nú þegar æskulýðurinn gengur fagnandi fram til starfa á komandi vetri, og skólinn, þar sem hann var að byrja að nema í, er að taka til starfa, þá vant- ar hann, og staðurinn, þar sem hann gekk fram vongóður og djarfur, er auður og tómur. En það eru sorgartónar í blæ hausts ins, sem andvarpar fullur sakn- aðar við gröf þessa vinar okkar eins og yfir yndislegu blómi, sem fellur á hinni fyrstu hjelunóttu. Jeg minnist. enn þá aðfangadags- kvöldsins þegar við Bjöm liittumst fyrsta sinn. Hann var einmitt ,þá að rísa upp úr þungri legu, vegna sjúk þxmga fóm. En þó afi draumar æsku hans og framtíðarhallir væru þá hmnd ar til gmnna, þá ljet hann það ekki ekelfa sig, en hóf aftur d,jarfur göngu sína út í lífið og bygði sjer borgir á ný. En hann hafði varla gengið nokkur skref, þegar hinn sami misknnnarlausi sjúkdómur læsti klóm sínum í brjóst. hans, og enn þá einu sinni hófst bar- átta hans fyrir heilsu sinni og frelsi. En þrátt fyrir allan vilja hans, til þess að losa sig úr klóm þessa voða óvinar, og þó að hann enn þá einu sinni legðist hughraustur undir hnífinn, til þess að færa lífinu þær miklu fómir, sem það krafðist af honum — þá kom alt fyrir ekki — og nú er hann horfitm — dáinn — og þjáningum hans er lokið. En eft- ii' eru minningamar um liann, hug- prúða drenginn og vininn, sem barðist og fjell, en varð þó ekki sigraður, þv að shjaldarmerki hans var gegnum ofið þeim dygðum, sem dauðinn fær aldrci gTandað. un kL 5 e. h. síra Sigurðtfr Páls- son frá Hraungerði. Barnaguðsþjónusta í Laugarnes- skóla á morgun kl. 10y2 f. h. Messað í fríkirkjunni í Hafn- arfirði á morgun kl. 2 síra Jqu Auðuns. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gnð- björg Vigfúsdóttir og Signrður Benediktsson blaðamaður. Heimili brúðhjóhanna verðn,r á Þórsgötu 18. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónabaná. Ingibjörg Ein arsdóttir, Bergstaðastr. 77 og Árni Þórðarson kennari, Öldugötu 42 Heimili hjónanna verðnr á Öldu- götu 42. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband Helga Gunn arsdóttir, Hverfisgötu 55 og Kristinn Árnason frá Hafnarfirði. Heimili ungn hjónanna verður á Ásvallagötu 15. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Signrðssyni, Svala Kristbjörns- dóttú' og Bjarni Sigurðsson sjó- maður. Héhnili ungu hjónanna verður á Hverfisgötu 85. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrn Þórdís Jónsdótt- ir verslunarmær og Sverrir Guð- mundsson verslunarmaður. Heim- ili ungn hjónanna er á Ásvalla- götu 25. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Garð- ari Þorsteinssyni, nngfrfi Sigrún Bergsteinsdóttir, Baldursgötu 15 og Stefán Nikulásson stúdent, Hringbraut Í26. Heimili þeirra verður Vesturbrant 6, Hafnarf. Hjónaband. í gær voru gefin samán í hjóuaband ungfrú Helga II all grí tnsdóttir og Alfred Ole- sen. Þau tófen sjer far með Gull- fossi fjtiilá Klfehþxmaniiahafnar í gær- kvölcTi. _ Hjónaband. S.l. fimtudag voru gefiií saman í hjónaband á skrif- stofn lögmanns ungfrú Clara B. Simouseii og Jóhann Tryggvason söngkennari. Heimili ungu hjón- anna verðnr á Bergþórug. 59. Eimskip. Gullfoss fór til út- landa í gærkvöldi kl.,8. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss er á leið til Reyðarfjárðar. De,t<|j|oss er 4 leið til Vestmaimaeyja frá Khöfn. Láganfoss er á Akureyri. Selfoss er í Reykjavík. Farþegar með Gullfossi til út- landa í gærkvöldi: Ólafur J. Ól- afsson og frú, E. Bjaanæs, Egg- ert. Guðmundsson og frú, Ásm. Jónásop.,. og-|rú, Ásgrímur Jóns- sou, Ragnheiður L. Hafstein, Gulla Thorlacins, frk. Káren Hansen, Annfríður Jónsdóttir, Óláfía J. greinar: „Straumhvörf í stjórn- málum stúdenta, eftir Sig. Bjarna- son stud. jur., „Um styrkjamál stúdenta“, eftir Axel V. Tulinius stnd. jnr., „Gísla-þáttur“, eftir Bárð Jakobsson, „Skólasel Menta- skólans“ og loks frjettapistlar „Frá stúdentum“. Blaðið er skemti lega ritað og frágangur góðnr. Kosning til Stúdentaráðs Há- skólans fer fram í dag. Verðlagsnefndin komin. Alþýðu- blaðið skýrir frá því í gær, að verðlagsnefndin sje „loksins“ full- skipuð, þar sem ríkisstjórnin hafi nú skipað formanninn, Guðjón Teitsson skrifstofnstjóra hjá Rík- isskip. En sá ér bara gallinn á, að nefndin hefir ekkert verkefni fengið ennþá, því að lögin frá í fyrra mæla svo fyrir, að ríkis- stjórnin ákveði hvaða vöruteg- undir nefndin skuli setja hámarks verð á. Ríkisstjórnin hefir hins- vegar ekkert látið frá sjer heyra um þetta, og á meðan svo er hef- ir verðlagsnefndin ekkert að starfa. Vjelbáturinn Von kom í fyrra dag til Vestmannaeyja með 102 tunnur síldar, er hann veiddi norð vestur af Reykjanesi. Síldin var fryst til beitu. (FÚ) Útvarpið: 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Um Gunnar Gunn- arsson skáld (Guðmundur Gísla- son Hagalín rithöf.). 20.40 Hljómplötur: a) Lundúna-svítan, eftir Coates. b) Göngulög, eftir Elgar. c) Kórlög. 21.25 Danslög. Eldrí dánsa klúbburinn. Dansleikur fi R.R.-húsinu. kr. 1.75 Aðgöngumfiðar til kl. 10. Eftir þann tíma seldir á venjulegt verð. Aðgöngumiðasalan hefst kl. 4. Allir í K. R.-húsið í kvöld. Besta skemtunin. Ódýrasta skemtunin. K. F. U. K. ogK.F.U.M. halda samkomu til minningar um frú Guðrúnu Lárusdótt- ur, formann K. F. U. K., og dætur hennar sunnudagakvöld- ið 16. þ. m. kl. 8y2. Allir velkomnir. dóms, sem hann hafði orðið að færa Ólaí»£On, Erla Ólafsson, sr. Pjet- m ð^iörg • ' '*t Al- sson, '’etersen, ■ orik Guð- Ingimarsson, ur Oddsson, Árni Friðriksson, Þorsteinn Arnalds. Anton Bjarna- sön, Magnús Signrðsson, Gunnár Björnsson, Rakel I' rleifsson, El- ín Guðbrandsd ó Björgvinsdóttii'. tia irft Hannes Davíðw fred,jQDenpg L Bjarni Pálssor: Ágúst Sigir < ’ n, mundsson, Þóri,: Þórarinn Sigmundsson, Garðar •Jónsson, Jóhann'es Hansen, Óí. Hafst. Ásbjörnsson og nokkrir út- lendingar. Ríkisskip. SKIfiin var á ísafirði í gærlcvöldi. Esja er í Rvík. Aðgöngumiðar að samsætí Guð mundar Ólafssonar í Oddfellow- hnsinu á piorgun. eiga bð sækj- ast í Haraldai'búð fyrir kl. 3 í dag. Blað lýðræðissinnaðra stúdanta l | öllum þeim, sem mintnst mín og glöddn mig á 75 ára | | afmæli mínn þann 12. þessa inánaðar, þakka jeg innilegá. t ‘i 4 Guðsteinn Jónsson, Grettisgötn 74. Jarðarfðr móður okkar i*0 I Guðrúnar Arinbfarnardótfur, frá Sdfossi. fer fram mánudaflnn 17. oklóber og hefst með húskveOfu kl. 1 e. b. á heimili hinnar láfnu, Vatnsstig 9. JarðseH verður i gamla kirkfugarðlnum. Fyrir hönd ffarstaddra systkina. Olafur Gunnlaugsson. Það tilkynnist hjer með ættingjum og vinum, að Gamalíel Gestsson frá Forsæti andaðist að heimili sínu, Öldugötu 3, Hafnarfirði þann 14. þ. mán. Helga Vigfúsdóttir. Gestur Gamalíelsson. E. D. er nýkomið út og flytur þessar S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.