Morgunblaðið - 15.10.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. okt. 1938. Kvað ð jeg að hafa I sunnudagsmatinn ? FJÖREFNI. í rófum er B-fjörefni og nokkuð af C í gul- um og: rauðum rófum. J>essi fjörefni eru og í lauk og er hann því mjög hollur. í salatkáli er gnægð C og D og málmsalta. Er þvf afarholt. f hvítkáli og rauðkáli eru C, E og D og ýmis máhnsölt. Sama á við um blómkál og flp"tar káltegundir. Við suðu eða geymslu rýrna f jörefnin, kill munur á ' gildi grænmetis hvort það er nýt Pantið mafinn fímanlega. oooooooooooooooooc ? . X t : :Dvamm«tangaf saltkfötið ý I T I % i :: í V4. og % tunnum kem- f ur bráðlegra. Trippakjöt % 1 - ► 4 > 4 ► 4 ► kemur á næstunni. 1 i 1 Jón Mathiesen, :: Símar: 9101, 9102, 9301. | 11 i l Hangikjöt 1 5a!tkjöt | Ný framleiðsla. S Kjötbúðín | Týsgötu 1. Sími 4685. 1 innimnmiiiuuiiuiiiiiuiiiiiintuuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiuHmiiiiiiiuiiuiiiiiiiimrH Beslu natarkaupin til vetrarins. Nýtt Tryppakjöt Nýtt Alikáltakjöt Nýtt saltkjöt Kálfakótelíettui Soðin Svið Hangikjðt 0 ;Kjöt & Fískur; Síraar 3828 og 4764. óooooooooooooooooö oooooooooooooooooo Nautakjöt Dilkakjoð Mör Liffur Hjörtu SUungur Nordalsfshús Sími 3007. 1 öooooooooooooooooo | Ur daglega lífinu fæst í dag í I SKJALDBORG (við Skúlagötu). Sími 1504. 3 3 aanmiiiUHUuuiuiuuimiiiiuuuiiuuiiHiiuuHUiiHHUiuHimuuiUHHUiHUHHHimiiiHuuiiiHHiinmuiiiiimiuiiiiiimiuniii KIBIN, Baldursgötu 14. Símar 3073 og 3147. ó . I Gulrætnr. Gulrófnr. Dvífkál. Tómafar. Kartöflur. Ovtar. Rækjur. Gaffalbltar. Krækllngur. Sjólax. Síld, H. P. Sósa. Worchestsr. Maggfl. Harðflskur, Riklingur. iimifiHBiniiiimHKiniiimiuiiuiiiiiiitmunmiimDuimiinni 3 ** *v T 8 I Lflffur, HJörtu | I og Svið. | I Nýtt dilkakjöt í smásöln ©g | heilum skrokkum. Jóh, Jóhannsson | Grnndarstíg 2. Sími 4131. j§ 5 í‘" g luiiiumiiuimiiiHiiimHitmiiitfliiMnttmiiiiinHiiniiuuiuur 50 ; diV nm Torgsala við Hótel Heklu. Blóm og græn- meti. Kartöflur 5 kg. á 1.25. Róf- ur 5 kg. á 90 aura. Mikið af af- skornum blómurr . Torgsala við Steinbryggjuria. Hvítkál mjög ódýrt. — Fleira grænmeti. Blóm. „Nú er jeg að fara heim“, sag'ði Theodoras Bieliackinas, er jeg hitti hann hjer um kvöldið, og kendi sakn- aðar í rómnum. Hann hefir stundaö íslenskunám við Háskólann. Hann er Lithaui, hefir verið hjer að þessu sinni í 20 mánuðij en komið hingað áður til styttri dvalar. Hann hefir farið víða og kann ýms tungumál. íslensku talar hann stórlýtalaust. Hvenær fóruð þjer að tala íslensku? Það kom nú svona smátt og smátt. í fyrsta skifti, sem jeg kom hingað var jeg hjer í hálfan mánuð. Þá talaði jeg ekki orð í íslensku. Svo þegar jeg kom aftur, þá var jeg búinn að vera hjer í viku er jeg var að dansa við stúlku norður á hótel Akureyri. Þá byrjaði jeg aS tala við hana íslensku. Hún fór þá að tala öll ósköp og jeg svaraði já, já. Þá varð hún alveg hissa. Jeg hefi víst ekki átt að játa því, sem hún sagSi, en jeg skildi það ekki. ★ Mjer hefir liðið vel á íslandi — hvergi betur, nema þá heima. Jeg hefi alstaðar mætt hjálpfýsi og kurteisi, aldrei sjeð ókurteisan íslending, nema undir áhrifum víns. Jeg var á Siglufirði í sumar. Sá staður er öllum öSrum stoðum ólíkur á íslandi, og þó víSar væri leitað. Jeg talaði við marga erlenda menn þar, sem víða höfSu farið. Þeir voru á sama máli og jeg. Siglufjörður er sjerstæður í veröldinni. ★ Að sjá t. d. alt fjaðrafokið, þegar strákar fara á hjólum um götumar, kasta steinum- xipp í glugga og hrópa: Síld. ESa þegar niaður er á dansleik þar, og dömumar dansa í silkikjólum, svo kemur strákur í dymar og segir: Síld! og um leið á hvaSa ,,,þláni“ hún er. Þá þjóta þær dansklímidu úr fapg- inu á „kavalleranum" éins óg fætur toga til áð hafa fataskifti og eru komnar eftir andartak í fullum „síld- argalla" niður á sitt plan. Eða sjá hvernig kvenfólk getur ráfi- ist á karlmenn þar, þegar ósamlyndið blossar upp, ekki með því að æpa óg klóra, eins og annars staðar viðgengst . í heiminum. Á Siglufirði, sá jeg stúlk- ur gefa karlmönnum svo vel útilátin kjaftshögg, hnefahögg, eins og „boks- arar“ nota, að manni rann til rifja báglegt ástand karlmannsins. ★ En að sumu leyti er þama eins og ein stór fjÖlskylda. T. d. kom jeg eitt sinn heim að kvöldi dags á hótelher- bergi mitt, en sjómaður, sem jeg aldrei hafði sjeð svaf þá í rúminu mínu. Jeg vakti hann og benti honum á, að hann ætti ekki hjer heima. Hann vissi það vel. En hann sagði, að það hefði verið svo fjandi kalt um borS í síldarskipinu og farið svo illa um sig, og herbergiS hefði verið ólokað og því væri hann hjér. Jeg sá, aS þetta myndi alt vera rjett og síðan tókum viS tal saman. Hann hafði farið víða, og kunni frá mörgu að segja. ViS röþbuSum sanian til morguns. ★ Eða einu sinni, þegar jeg var niður á bryggju, kom þar maður og ætlaði út í „Alden“. „Alden“ lá tvo metra frá bryggjunni. En maSurinn ætlaði að stíga yfir það bil. Hann datt anðvitað í sjóinn. Einhver góður náungi tók í hárið á honum áður en hann sökk. Jeg tók í öxlina á honum. Við drógum hann upp úr. HannhreyfSi hvorki 1 egg nje lið. Honum virtist alveg standa á sama hvort hann væri ofan — eða neðansjávar. Við spurðum hvar hann ættj heima. Hann þóttist vera af „Alden“. Skips- höfnin á „Alden“ vildi ekki við hann kannast, og sagði að hann væri ekki þaðan. Þá drösluðum viS honum í Jiæsta skip. Þar þekti hann enginn. Hann var nú alveg búinn að gleyma nafn- inu á skipi sínu, svo við fómm með hanu á Sjómannaheimilið svo hægt væri að þurka hann þar og föt hans. ★ ÞaS er margt sjerkennilegt við ís- land. Eitt af því er kvenfólkið. Fyrst og fremst hve margar stúlkur em lag- legar. En svo eru fallegar íslenskar stúlkur öðm vísi en fallegar konur ann- ars staSar í heiminurri. Því hjer er hægt að tala við fallegt kvenfólk um alvar- leg mál. Annars staðar eru slíkar koa- ur innantómar, hugsa ekki nema um tísku, föt og dans. Hjer lesa þær um ýmislegt og eiga ýmiskonár áhugamál. Hvenær komið þjer hingað afturf Jeg veit það ekki. Einhvemtíma kem jeg aftur, ef jeg lifi til. Það er jeg alveg viss um. En nú fer jeg til Færey.ja, Danmerkur og Finnlands. Og svo fer jeg heim og skrifa um ísland, sjálfstæðisafmæliS 1. desember, og margt og margt. Landar mínir vita svo lítið um ísland, að það þarf a8 segja þeim alt frá byrjun. ★ í sambandi við frásögn í Morgun- blaðinu í fyrradag um gamla konu. sem sögð var hafa sagt sig til sveitar, skrifar Quðm. Einarsson oddviti £ Grímsneshreppi: Kona sú, sem hjer um ræðir Ijet aldrei segja sig til sveitar, enda þótt hún væri orðin 82 ára göniul, heldur var að berjast við að sjá sjer borgið sem lengst. Það var án hennar vitund- ar áð hreppsnefndin studdi að því, að hún fengi að dvelja áfram þar sem hún var og hækkaði aðeins ellilaun hennar lítið eitt og greiddi þau til húsbónda hennar, en um eigur hennar vissi eng- inn fyr en hún dó, og það er rjett að hún átti um 1900 krónur í peningum, eu það var hvorki í gulli nje gömlnm seðlum, heldur alt í gjaldmynt nútíðar að undanteknum 20 krónum í gulli. Jeg verð að biðja yður að leiðrjetta. þetta sem fyrst og þá geta þess greini- léga, að konan einmitt vildi ekki undir nokkmm kringumstæðum leita sveitar- styrks og öll barátta hennar og spar- semi miðaði að því, að losna við að þiggja opinbera hjálp, sem er henni til mikils sóma, en ekki til vanvirðu. ★ Kostgangari einn var að velta því fyrir sjer í gær, hvort kvenkostur sje frúkostur eða ókostur. Skíðafólk K. R.! Ef við viljum moka og mála, mörg þá förum í K. R.-skála. Klukkan átta komum saman, við K. R. húsið, það verður gaman! Sviðahausar'áp krónu. Vænt norðlenskt dilkakjfit i heilum kroppum og smásölu. Hornafjarðarkartöllur; Rófur og Grænmeti. Drífandi. Sími 49H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.