Morgunblaðið - 15.10.1938, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.10.1938, Blaðsíða 3
Laugardagur 15. okt. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 3 Ekki er ðll vitleysan eins Fógelinn og KRON EKKI batnar beim rauðu ennbá. í fyrradag átti að afsaka okurálagningu KRON á vefnaðarvörum — sem Tíminn hafði upplýst — með bví að seg.ia að KRON keypti vefnaðarvöruna hjá heildsölum. í gær birti svo MorgunblaSið yíirlýsingu frá Gjaldeyris- og innflutningsnefnd, þar sem skýrt var frá því, að heildsalar hefðu hvorki á árinu sem leið nje þessu ári fengið eyris innflutningsleyfi. En hvað gerir svo Alþýðublað- ið í gær? Það birtir vottorð frá fógeta sem á að sýna, að KRON hafi á árinu sem leið keypt vefn- aðarvöru hjá ónafngreindum heildsala, og þetta á að rjettlæta okurálagningu þá á vefnaðarvöru KRON nú, sem Tíminn upplýsti að ætti sjer stað! Lengra í bjálfahætti verður ekki komist, en Alþýðublaðið gerir með þessari vitleysu sinni. Hafa ekki öll rauðu blöðin í sameihingu undanfarið verið að básúna það, að okurverðið á vefn- aðarvðrunni stafaði af því, áð KRON hefði svo litlar vörur og fengi svo lítil leyfi? Svo koma fáráðlingarnir í Al- þýðublaðinu og vilja með fógeta- vottorði sanna almenningi, að KRON eigi fyrirliggjandi árs- gamlar birgðir af vefnaðarvöru! Sjá ekki þessir bjálfar, að hjer eru þeir að löðrunga sjálfa sig? Þá hafa stjórnarblöðin einnig áður upplýst, að KRON hafi á þessu ári fengið vefnaðarvöruléyfi fyrir á annað hundrað þúsund krónur, og er það langsamlega meira en nokkur önnur verslun hefir fengið. Hvað hefir KRON gert við öll leyfin? Aldrei hefir fundist í búð- um kommúnista önnur vefnaðar- vara en sú, 'sem seld hefir verið með okurálagningunni, sem Tím - inn upplýsti um. Hefir kaupfjelag kommúnista og fjármálaráðherra máske fram- selt heildsölum öll leyfin? Ef svo er, til hvers er þá verið að heimta allan innflutning í henduf KRON? Flugið í þjónustu samgangnanna Þrjár litlar flugvjelar geta annast póst- og tarþegaflutn- ingumaltland Kostnaðurinn hverf- andi móts við það sem nú er eytt u ~ Ekki nema -- í Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, og er ákaflega kampaglatt yfir, að tollarnir á vefnaðarvöru sjeu „ekki nema“ 10—65% af innkaupsverði vör- unnar. Af þverri eirnii krónu, sem keypt er fyrir vefnaðarvara, tekur ríkið alt að 65 aura! Þetta er LANGT YFXR það, sem nokkur verslun leyfði sjer að leggja á vefnaðarvöru, með- an verslunin var frjáls. Svo kemur Alþýðublaðið og segir, að þetta hafi engin áhrif á yerðlagið! Lágt er skriðið fyrir feitu embættunum og stöðunum, sem burgeisar Alþýðuflokksins eiga í vændum, þegar blað þeirra getur fengið sig til að halda slíkri regin vitleysu fram. 180 skifti ölváður á almanna íæri æstirjettui kvað í t|T " Togaraskipstjóri dæmdur Hæstirjettur kvað í gær upp dóm í máli vald- stjórnarinnar gegn John Gibb Souter, sem kærður var fyrir ólöglegar veiðar í land- helgi. Málavextir eru: Hinu 6. mars 1937 tók varðskipið Ægir (skip- herra Einar M. Einarsson) togar- ann „Gunner“ frá Grimsby (skip- stjóri John Gibb Soutej:). að veið- um við Öndverðarnes. Mælingar, sem skipherra ásamt 1. Stýrimanni varðskipsins gerðu sýndu greinilega, að togarinn hafði verið f}rrir innan landhelgis- línu, Hinsvegar neitaði skipstjór- inn á togaranum, að hann hefði verið fyrir. innan línu. En undir- rjettardómarinn, lögreglustjórinn í Reyjavík tók tíl greina mælingar H upp dóm í máli vald- stjórnarinnar gegn Halldóri Loftssyni, sem kærður var fyrir ölvuri á almannafæri. Samkvæmt, forseudum dóms Undirrjettar eru málavextir þeir, að hinn 18. maí s.l. að ktöldi hitti lögregluþjónn Halldór Loftsson verkamann, Njálsgötu 49, mjög áberandi ölvaðan á gatnamótuin Austurstrætis og Pósthússtrætis. Tók lögregluþjónninn Halldór og setti liann í varðhald. Lögreglu- þjónninn taldi óforsvaranlegt að hafa Halldór á almannafæri í því ástandi sem hann var. Segir í forsendum dóms undir- rjettar, að Halldór hafi í 80 skifti sætt sektuní fyrir ölvun á almanna færi, þar af í 78 sldfti frá og með árinu 1930. Nemur sektarupphæð- in samtals 2950 krónum. Með tillití tPPÍhÍnna t.íðu öivun- arbrota dæmdi undirrjettardómar- inn. (lögreglustjórinli í Reykjavík) Halldór í 500 kr. sekt, eða til vara 50 daga, einýalt fangelsi. ÞesSum dóini áfrýjaði Halldór til Hæsta- rjettar. Haístjrjét|ur fctaðfesti að öllu ley'tí dóm u'ndirf'jettarins. Sækjandi "málsins var Lárus Fjeldsted hrm. og verjandi Gunn- ar ÞörSteinMon hbm. NDANFARIN ár hefir ríkið varið árlega 4— 500 þús. krónum til reksturs strandferðaskip- anna og um 250 þús. krónum til póstflutn- inga. Þetta er geysimikið fje, og þegar litið er á það, hvað þjóðin uppsker fyrir þessa miklu fjárfúlgu, verður ekki annað með sanni sagt en að f jenu sje illa varið. Þrátt fyrir það, að ríkið hefir varið nálega hálfri miljón króna árlega til strandferðanna, er ástandið þannig, að heita má að heilir landsfjórðungar hafi verið gersamlega einangraðir vegna samgönguleysis. Má þar fyrst og fremst nefna alt Aust- urland. - Úr dagbók - lögreglunnar At'iiutudaginn var hvarf 11 ára gamal! drengur frá heimili sínu hjer í bænum og kom ekki fram fyr en í gærdag, er varðskipsmaima og dæmdi togara-1'iann a Þi ettis- slcipstjórann til að greiða 20.600 Samkvæir.t ákvörðun bæjarráðs hefir verð á sundskírteinum að Sundhöllinni fyrir studenta verið lækkað um eina krónu frá því er áður var. Fá stúdéntar nú aðgang að Sundhöllinni fyrir 4 krónur á mánuði. Óráðið mun hvort íþrótta fjelag Háskólans greiðir nokkuð af þessari upphæð á komandi vetri. (Blað lýðræðissinnaðra stú- denta). kr. sekt. Þessum dómi áfrýjaði dómféldi til Hæstarjettar. Hæstirjettur taldi sannað að togarinn haíi\ verið að veiðum í landhelgi. Hann dæmdi skipstjór- ann til að greiða 21.100 kr. sekt og miðast sú upphæð við gullgildi ísl. krónu nú. Sækjandi máls þessa í Hæsta,- ar rjetti var Pjetur Magnússon hrm. og verjandi Lárus Fjeldsted hrm. Golfklúbbur íslands. í ráði ér að bændaglíman Arerði háð á morg un. Skorar klúbburinn á alla méð- íimi sína að mæta stundvíslega kl. 1 e. h. í klúbbhúsinu, en þá verð- ur leikmönnum skift í sveitir. Heimahændur verða Hallgrímur Fr. Hallgrímsson og Helgi Eiríks- son. gjötitnnX I»ú * *s£in liann var á reið- bjóli að leika sjer. Pilturinn héfir verið þessa tvo sól^rfp-jnga, sem elrkert hefir til naris spurst, hjer í bænum og sof ið á næturnar í bíl, sem staðið hefir á Grettisgötu. Litla næringu hafði pilturinn fengið þessa tvo sólarhringa. Barnavern^rnefnd- in mun fó þetta mál til athugun- ★ '■ Á 11. tímanum í fyrrakvöld komu hjón éin á logreglustöðina og kvörtuðu uudan húsráðanda þeim, er þau léigðu hjá. Kváðu þau hann hafa ráðist inn í íbiið þeirra og m. a. híotið fýrir þeim húsgögn. Lögregfnþjónar fóru á staðinn og töluðu við 'húseigand- ann, en hjóriin fengn sjer gistingu á einu gistihúsi hæjarins um nótt- ina. Hitt vita allir, að póstflutn- ingar eru mjög víða á landinu ákaflega úreltir og mikill seina gangur þar á öllu. Að vísu hef- ir þetta mikið lagast yfir sum- armánuðina, síðan áætlunarbíl- ar fóru að ganga um landið. En bílarnjr ganga ekki vetrar- mánuðina nema á takmörkuð- um svæðum, og strax og bílarn- Ú stöðvast kemst aftur hinn gamli seinagangur á alla póst- flutninga. Þetta má ekki þannig til ganga lengur. Hjer þarf ger- breytingu á nú þegar, og þar sem hjer er um að ræða stór- mál, sem alla þjóðina varðar, verður að, krefjast þess, að ekki sje lengur sofið á þessu aðkall- andi nauðsynjamáli. SAMGÖNGURNAR OG FLUGIÐ Eh hvernig á þá að, ráða bót á samgöngumálunum og koma þeim í það horf, sem samboðið er menningarþjóð? Það liggur í augum uppi hvernig þetta verður hagkvæm- ast gert og með bestum ár- ngri, sem sje með því, að taka flugið sem fastan lið í þjónustu samgangn- anna. íslenska þjóðin er svo hepp- in að hafa mann, Agnar Ko- foed-Hansen flugmann, sem hefir sýnt það, þann stutta tíma sem hann hefir hjer starf- að, að hann getur unnið stór- virki á sviði flugmálanna. Morgunblaðið hefir rætt þetta mál við Agnar Kofoed- Hansen, og hann er blaðinu al- gerlaga sammála um það, að hentugar, ódýrar og góðar sam- göngur fáum við aldrei nema með því að taka flugið í þjón- ustu samgangnanna. En til þess að fá hentugar og góðar samgöngur með flugi þurfum við, að áliti Agnars Ko- foed-Hansen, að eiga tvær litl- ar landflugvjelar og eina litla sjóflúgvjel, eða þrjár flugvjel- ar alls. Sjóflugvjelin er til, örninn, sem Flugfjelag Akur- eyrar á nú og reynst hefir á- gætlega í sumar. Við þurfum þessvegna að eignast tvær litlar landflugvjel- ar, sem kosta hver um sig tæp- ar 40 þús. krónur, eða 80 þús. kr. báðar til samans. PÓSTUR OG FARÞEGAR Með þrem slíkum flugyjelum telur Agnar Hofoed-Hansen, að annast mætti allan póst og farþegaflutn- ing um alt land. Það er eflaust rjett athugað hjá Agnar Kofoed-Hansen, að hentugra er að hafa fleiri litl- ar vjelar en t. d. eina stóra. — Litlu vjelarnar eru margfalt ó- dýrari en þær stóru, og rekst- urskostnaður þeirra er hverf- andi móts við hina stærri. Agnar Kofoed-Hansen telur að rekstur þriggja lítilla flug- vjela, tveggja landvjela og sjó- vjelar myndi aldrei fara fram úr 120 þús. kr. á ári. En hvað þurfum við að gera til þess að hrinda þessu í fram- kvæmd og það nú þegar? FLUGVÖLLUR I RVÍK Það sem fyrst og fremst þarf að gera er, að koma upp góð- um landflugvelli hjer í Reykja- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.