Morgunblaðið - 19.10.1938, Síða 7
Miðvikudagur 19. okt. 1938.
MORGUNBLAÐÍÐ
7
far hjeðan á morgun, fimitudaginn
20. þ. m., kl. 7 síðd. til Bergen um
Vestmannaeyjar og Thorshavn.
Flutningi veitt móttaka til há-
degis á morgun. Farseðlar sækist
fyrir sama tíma.
P. Smilh & Co.
Matsala
mía er flutt á 'Grundarstíg 11.
Get bætt við nokkrum í fast fæði.
Sel smurt brauð eftir pöntunum.
Hefi skepitilegt og gott húspláss
1(il veislulialda, bæði fyrir fjelög
og aðra sem það vantar.
— Odýr en góð framreiðsla. -v
Komið og reynið.
Virðingarfylst
ANKER JÖRGENSEN.
Nýtt
Tryppakjöt
fæst í dag: -í
Skjaldborg
við Skúlavötu.
Sími 1504.
Kerrupokar
fyrirliggjandi. Einnig hvítar og
gráar gærur.
MAGNl h.f.
Sími 2088. Þingholtsstræti 23.
Best að auglýsa í
Morgunblaðinu.
Dagbók.
Veðurútlit í Rvík í dag: N- eða
NA-gola. Bjartviðri.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Fermingarbörn fríkirkjusafnað-
arins eru beðin að koma til spurn-
iuga í fríkirkjuna á föstudaginn
kemur á venjulegum tíma.
Birgir Kjaran (Magnúsar Kjar
ans) lauk prófi í hagfræði við
háskólann í Kiel í gær með hárri
ágætiseinkmm. Hann hefir stund-
að nám í þrjú ár, og er það skemsti
námstími, sem leyfður er til þess
að innrita sig til prófs.
Silfurbrúðkaup áttu í gær Guð-
björg Guðjónsdóttir og Helgi Sæ-
mundsson, Hellusundi 7.
Silfurbrúðkaup eiga á morgun
frú Guðrún Kristjánsdóttir og
Hjörtur Elíasson verkstjóri, Skot-
húsveg 7.
Hjónaband. S.l. sunnudag voru
gefin saman í hjónaband af próf.
Asmundi Guðmundssyni ungfrú
Elinborg Guðbrandsdóttir kennari
frá Hofsós og Magnús Ástmars-
son prentari. íleimili þeirra er á
Víðimel 58.
Hjónaband. S.l. laugardag voru
gefin saman Margrjet Helgadótt-
ir og Ragnar Þorgrímsson bílstjóri
hjá Strætisvögnum. Heimili þeirra
er á Laugarnesveg 52.
Hjónaefni. S.l. laugardag opin-
berUðu trúlofun sína ungfrú
Karítas Magnúsdóttir frá Akra-
nesi og Ingólfur Guðmundsson
húsasmiður, Preyjugötu 45.
Hjónaefni. S.l. laugardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú Ilelga
Bárðardóttir og Alfreð G. Stefáns-
son.
Skákfjelagið Fjölnir. B’undur í
kvöld kl. 8y2 á Heitt og Kalt.
Leikfjelag Reykjavíkur sýnir í
kvöld gamanleikinn „Fínt fólk“.
Iástasafn Einars Jónssonar verð
nr opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 1—3 til næstu mánaða-
móta, en eftir 1. nóv. verðnr safn-
ið aðeíns opið á sunnudögum á
sama tíma.
Togaramir Baldur og Kári
komu af veiðum í gær. Kári tekur
afla Baldurs og flytur til sölu á
Englan dsmarkað i.
Ríkisskip. Súðin var á Búðardal
kl. 6 í gærkvöldi.
Bæjarstjónarfnndur verður hald
inti á morgun kl. 5 í Kaupþings-
salnum. Tíu mál eru á dagskrá.
Þýski sendikennarinn, dr. Wolf-
Rottkay, flytur næsta háskólafyr-
irlestur sinn í kvöld kl. 8.
Getur Tíminn ekki sagt satt? í
gær skýrir 'Tíminn frá þvi að
Morgunblaðið hafi sagt að tóbak
væri „nauðsynj^vara fyrir al-
menning*1. Þetta er ósatt; Mbl.
sagði að tóbak væri munaðarvara,
en vara, sem almenningur í land-
inu ætti ilt með án að vera og
einmitt þessvegna verkaði verð-
liækkun á þessari vofu sem skatt-
ur á landsmenn. Yildi ekki Tím-
inn spyrja bændur, sém köma til
kaupfjelaganna til þess að fá sjer
rjólbita, hvað þeim finst um þetta ?
Aðgöngumiðar að skemtifundi
F'erðafjelags íslands í kvöld að
Hótel Borg verða seldir í Bókav.
Sigf. Eymundssonar í dag. Eftir
að erindið og skuggamyndirnar
ha.fa verið sýndar yerður dansað
til kl. 1.
Farþegar ineð Dettit'ossi vestur
og norður um land 'í’ gærkvöldi:
Gísli Sigurðsson og frú, Rögnv.
Jónsson og frú, Ásin. Olsen og frú,
Þorbjörg Guðmndsdóttir. Billy
Nielsen, Haflína Helgadóttir, Berg
líná Ágústsdóttir, Henning Daní-
elsson, Ragnar Jakobsson, Gísli
Jónsson, Carl Proppe, Tómas
Björnsson, Álfoms Jónsson, Hösk-
uldur Kristjánsson, Andrjes Guu*>-
arsson, Eggert Stefánsson. Quðm.
Þórðarson. frú Friedel Bjarnason,
Jóhanna Jónsdóttir, Kristín Þor-
grímsdóttir, Hanna Bjarnadóttir,
Guðrún Magnúsdóttir. Kristófer
Jakobsson, Guðmundur Magnús-
son, Ásgerður Gísladóttir, Guðný
M. Jónsdóttir, Sigrún Bergvins,
Sigríðui- Gísíadóttir, Jón Gnð
mundsson, Einar Ásmundsson.
Málhelti og stam, Kensia verð-
ur í vetur á vegum bamaskól-
anna fyrir málholt börn og þau
er stama. Aðstandendur barnanna
komi að máli við kemiarann mánu
daginn 17. okt. í Austurbæjarskól-
anum kl. 5 síðd.
Til Strandarkirkju, afh. Morg-
unblaðinu. Þ. J. 5 kr., Ó, P, (gam-
alt ábeit) 10Q kr„ N. N. Siglufirði
(afb. af síra Arna Sigurðssyiu) 5
kr.. S. Ó. 25 kr.
Útvarpið:
20.15 Útvarpssagau.
20.45 Hljómplötur:
a) Tónverk eftir Burle Marx
og Ravel.
bý' (21.15) Tslenslc lög.
c) Lög leikin á liavaja-gítar.
FrúÞóraJóhanns-
dóttir, sextug
dag á ein af mætustu konum
þessa bæjar sextugsafmæli,
frú Þóra Jóhannsdóttir, Laugar-
nesveg 78 B, Frú Þóra er fædd á
Urriðafossi í i1lóa 19, októfeer
1878. Þóra er dóttir þeirra mætu
bjóna Jóhanns B’riðriks Jónssonar
snikkara á Eyrarbakka og lconu
harig frú Ingutmar EinarsdÖttú'r
í Laugarnesi (síðar á Bjarma-
landi). Frú Þóra er ]iví í 3. lið
frá Ófeigi ríka í Fjáíli ív Skeið-
um.
Sú, sem þetta ritar, óskar frú
Þófu allrar blessunai- á afmælis-
daginn. Jeg veit að það niunu
margir senda heuni blýjar kveðj-
. r, -1, , V p
ur og þakka henni fyrir allar
gleðistundir og góðar viðtökur og
gestrisni á liennar heimili.
Frú Þóra' gjftisi ÍG, júut 1914
Guði^iyi^di. - ^igurðssyni . skipstjóra.
Þau bjón eiga tvö myndarleg og
góð’ börn.
Guð blessi þág í framtíðinni.
Vinkona.
'i'
?
v
ý
?
?
x
?
♦
I
T
r*x—x—:—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—x—
Alúðar þakkir öllum þeim er glöddu mig á einn eða annan
hátt á sextugsafmæli mínu.
Hjörleifur Þórðarson.
Til Keflavíkur, Garðs
og Sandgerðis
er altaf best að aka með okkar ágætu bifreið-
um. í bifreiðunum er miðstöðvarhiti og útvarp.
Siml 1580. Sleindór.
Rúðngler
höfum við fyrirliggjandi, útvegum það einnig frá Belgíu
eða Þýskalandi.
Eggert Kristjánsson & Co. sími uoo.
Lokað frá kl. 1-4.30 i dag
vegna jarðarfarar.
Versl. Vísir, Laugaveg 1.
og Vísir útbú, Fjölnisgötu 2.
Skrifstofa iniii werður ekki
opnuð i dag, fyr en kl. 3 vegna
farðarfarar.
Jón Loftsson.
( Hjer með tílkymust. að maðwrinn minn, faðir og tengda-
faðir okkar.
Þorgeir Jörgenssoia,
stýrimaður, andaðist á Landakotsspítala þann 17. þ. m.
Lovísa Símonardóttir, Jaörn og tengdabörn.
Konan mín og móðir okkar,
Sigríður Narfadóttir,
andaðist að heimili sínn, Gullberastöðum, mánudaginn 17. þ. m.
Vigfús Pjetursson, börn og tengdabörn.
Jarðarför okkar hjartkæra sonar,
Eggerts,
fer fram föstudaginn 21. október og kefst með bæn á heimili
okkar, Aðalbóli, Sandgerði, klnkkan 1 eftir hádegi.
Guðrún Eggertsdóttir. Signrður Oddssori.
Þökkum hjartanlega samúð við andlát og jarðarför
Björns
sonar okkar.
Marsibil Björnsdóttir, Guðmnndnr Ámason, Ránargötu 34.
Inoilegt þakklæti fyrir auðsýnda
samútV vlð jarðarför móður okkar.
Guðrúnar Arnbjarnardóftur
frá Selfossi.
F. h. fjarsfaddra syslkina.
p
Olafur Gunnlauússon.